Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.01.1960, Blaðsíða 3
TÍMINN, þriðjudagina 5. janúar 1960. Glæpur og reísing Frönsk mynd. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Marina Vlady, Robert Houssein. Sýningarstaður: Kópa- vogsbíó. ir jim Ef þú ert einn af þeim, sem fær þér of mikiS neSan í því, hvernig geturSu þá sigrazt á timburmönn- ium? Dr. med. Oluf Martensen-Lar- sen ræSir þetta vandamál t ný- útkominni bók og segir, aS eftir farandi meðöl séu áhrifaríkust: Hunang, borðsalt, sjóveikitöfiur. Hunang Hunang inniheldur frumefni, sem flýtir fyrir brennslu alkó- hólsins. Grikkir hinir fornu drukku mjöð og átu hunang með, |jví að reynslan hafði kennt þeim að þannig þoldu þeir betur alko- hól. Ef maður fær sér 3—4 skeiðar af hunangi áður en selzt er að drykkju, geta menn drukkið meíra og þola vín betur. Ef hunang er etið við heim- komu, vinnst það einnig, að auð- veldlara verðar að festa blund, en rökbundin afleiðing þess er sú, að menn vakna hressari morg untnn eftir. BorUsalt Kannske finnst sumum hunang of sætt og væmtð, eða þeir eru i megrunarkúr og vilja forðast sætindi. Þá geta þeir í staðinn gripið til borðsaltsins, og skolað þvr nið,ur með vatni. Við það læknast þorsiinn, sem svo marga hrjátr morguninn eftir kvöldið áður. Alkóhól hefur áhrif á efna- skipfingu blóðsins og eyðir saiti þess. Sem sagt, grípið til saltsins, ef þið hafið ýmugust á hunangi. Sjóveikitöíiur Þá eru það sjóveikitöflurnar. Þær innihalda svonefnt antihi- sarnin, sem er þeirrar náttúru, að hafa róandi áhrif á fólk. Einnig er þ3ð þjóðráð í barátt- unni við vágestinn, að borða mik- ið til að maginn hafi fleira en alkóhól að glíma við. Ef fólk hefur borðáð, drukkið og reykt of mikið eitthvert kvöld, er varla hægt að ætlast til þess af tilverunni, að vakna eins og nýsleginn túskildingur, morgun- inn eftir. Kannske hefur fólk hagað sér öðru vísi en það átti að gera, og sjálfsvirðingin hefur beðið hnekki. Þunglyndið heldur inn- reið sína. Slíkir timburmenn eru þeir skæðustu og hér gagnar hvorki hunang, salt né sjóveikitöflur. Nú verða menn að grípa til skynsemi sinnar og útskýra það greinilega fyrir sjálfum sér, að meiningin var aiis ekki að flýja veruleikann þeita merka kvöld, og þótt svo hefði verið, var sá flótti í fyllsta máta réfflæfanlegur. unnu störf sín engu ver en er þair voru alls gáðir. Ástæðan fyr- ir þessu var sú, að þessir menn einbeiFu huganum að því, að hafa stjórn á sjálfum sér. j Þessir menn voru allir af þeirri manngerð, sem er varkár og hóg- vær. Hinir kærulausari og léttúð- arfyilri höguðu sér eins kjána- lega og tækifærin leyfðu. i Einfaldasta læknisráðið við timburmönnum er auðvitað það að kveðja Bakkus þegar á i stað með virktum og snúa sér að öðr- um viðfangsefnum. 1 Afbrotamaðurinn g-etur sloppið úr klóm réttvísinnar en hann flýr alórei samvizku sina. Þannig væri ef til vill hægt að orða boðskap Dostoievskis í skáldsögunni „Giæpur og refsing“. Nú hefur söigunni verið snúið í kvikmynd og 'sviðsett í nútímaistórborg. Þetta stórvirki Dostoie%7iS'kis er hafið yfir rúm og tíma og þess vegna skiptir það í rsuninni engu máli hvar kvikmyndinni er ætlað- ur staður o? stund. Og hér hefur svo vel tekizt að kvikmyndin er listaverk út af fyrir sig, sögu- þræðinum að visu haldið í aðal- atriðum, psrsónurnar og svipmót þeirra sniðið eftir skái'dsögunni, boðskapurinn sá sami. En andinn er allur annar. Enda er kvik- myndavélinni ekki ætlað aS elta uppi hvern krók og kima skáld- sögunnar og líkja. eftir henni í einu og öllu. Þar ssm Dostoievski hreif lesendur sína með snilldar- legum sálarlífs'lýsingum og djúp- sóttri speki, sýnir kvikmyndavél- in okkur kjarna málsins í einföld um skýrum dráttum og snöggum leifirum. Menn skulu fara v-arlega í sakh-nar að bera saman kvik- mynd og skáldsögu sama efnis, hvort tveggja er (eða á að vera) sjáifstætt listaverk sem r^unar . eru skyld hvort öðru en óliáð 'samt sem áður. í kvikmynd beirri, sem Kópavogsbíó sýnir nú, fer .allt 'saman, frábæ.r leikur og leikstjórn. Það er magn þrungin spenna í myndinni frá upphafi til enda, hvergi slakað á og með hæfiiegri „temprun" eru áhrif aukin að mun. Róbert Kossein teicst einkar vel að túlka þjáningu, sálarstríð, hroka og iCcun Réne Brunels (Raskolnik- ovs) og Marina Vlady er hugljúf og yndisleg í hiutverki Lili (Sonju), þessa engils í líki port- konu sem. að lokum fær brotið odd af ofiæti Brunels og bent lionum á einu Leiðina til Lausnar. Um Jean Gabin í hlutv'erki lög- regiuforingjans þarf ekki að tala. í myndinni leikur lögr.egluforing- inn nokkuð fyllra hlutverk en frændi hans í skái'dsögunni og caunar á öðru sviði. Aðrir leikendur fara vel með sín hlutverk og heildarblær myndar- innar er hvergi rofinn. Það er óhætt að ráðleggja öllu fóLki að sjá þessa kviikmynd. — J. J. Hans og Gréta sett á sviö á Akranesi Sjálfstjói'Li Vísindeleg rannsókn, sem ný- lega var framkvæmd við háskól- ann í Bristol í Englandi, leiddi í Ijós, að 25% af mönnum, sem voru lítið eitt undir áhrifum víns, K V I K M Y N D ! R Zarak ZARAK. Ensk-amerisk mynd. Að- aihiutverk: Vlctor Mature, An- ita Ekberg. — Sýningarstaður: Stiörnubíó. ViÐ MARGT hefur brezka heims- veldið þurft að stríða um dagana. Nú kemur upp úr dúrnum, ef rnarka má myndina í Stjörnubíói, að þeir hafa C'rðið að siást yiö einn herjast þrjót á öldinni sem leið i .afdalahéruðum Indlands, Zarak Khan, og höfðu af liomim sveií Moskvu NTB—NEW YORK. 29. dss. — — Rákissinfóníuhljómsye'itin í Moskvu heldur fyrstu hljómleika sína í Car,egia Hall I New York á sunnudag. Hljómsvekin :min halda <sex tónleika vesíra og munu þeir vera veigamikill þá'tt ur í Tjaikowski-háitíð. Koma Sinfóniuhljómsve.'tar.'nn- ar itil Bandaríkjan'na er þáltur í hinum nýju og auknu mennimgar skipíum Sové'tríkjanna og Bamda ríkjanna. Usið í nnanii þungar búsifjar urn tíma. En raunum Breta lauk ekki þann dag, sem þessi Zarak var hýddur til bana af frænda sínum úr Af- ghanistan, því þessi kvikmynd um þrjótinn setti lávarðadeildina brezku á annan endann, þegar hún ve<r fiýnd þar í landi. ÞESSU UPPÞOTI LORDANNA olli afar meinlsysisle’gur kvenmaður, A-nitá* Ekberg, sem 'leikur dans- mev í myndinni. Hún er fremur iéttklædd og hefur rauðan stein í naflanum og leggur áherzlu á að .sýna iþaö, sem einkurn gæti dreg- ið að.st'"áka. Að sjálfsögðu hefur hún álitið að brezkir lorda.r væru komnir yfir þann aldur að taka holdið nærri sér. EKK! HfiPUR ÞESS or'ðið vart hér, aö hnsvksland'éðjótar hafi tekið upp me. ki lordanna, þótt þeim i verði ailtaf mikið um kvenfólk sem sölubrellur, og séu hlutfalls-! lega fieiri og háværari héf en í; öðrum löndum. Má vera að þeir | láti Ekberg njóta þjöðernis, og þegi vegna Svíans. Hitt er svo all skem'mtiíegt við þessa mynd, að hún er sæmilega gerð, þótt hún ' minni á 'bandaríska hrossaóperu. 1 Líkamsþungi að'alleikendanna tveggja, Mature og Ekberg, er að vísu nok.^uð mikill samanlagður, og þjónr.ir það vel í hlutverkum hetjunnar og ástkonunnar, en minna þeirri góðu list. Og eftir- tpktarverður er Zarak Khan, fyrst hann gat liæði iT£s og liðinn sorfið svo siðfei'ðisbjarg brezka heimsveldisins, að, lávarðar sem aðri.r, höfðu nokkurt hugarangur, af, þótt með tvennu móti væri,' og á mismunandi tímum. I.G.Þ. ' Barnaleikritið Hans og Gréta eftir Willy Kriiger. Leikstjóri: Sólrún Yngvadóttir. Þýzki leikarinn og leikstjórinn vYilIy Kriigar vissi hvað hann söng þegar lninn samdi Ævintýra- ic-ikinn Hans og Grétu. Hann vissi hvað mátti hjóða opnum hugum barnanna, hvar voru takmörkin, h.vað þau vildu sjá, og hið illa bíður ós'igur v lokin. Og persónur leiksins koma fram á sviðsbrún- ina og tala við hina ungu áhorf- endur, spyrja þá um gang leiksins, lsita jafnvei til þeirra ráða. Það var þáttsetinn hver bekkur í Bíóhöllinni á Akranesi þegar frumsýning á Hans og Grétu átti að hefjast. Börnin voru eftirvænt- mgarfull, þcim var heitt í hamsi, háværar raddir, skrjáf í sælgætis- pokum, sæti skullu niður. Og þeg- ar Ijósin hurfu heyrðust gleðióp úr hverjum hálsi, tjaldið fór frá, þagnarbænir fóru um salinn og það ríkti þogn um síðir nema á sviðinu. Allir þekkja söguna um Hans og Grétu, við lásum hana sem börn og lesutr. hana nú fyrir börn okkar. Höfundurinn fer vel með efnið, hann sýnir okkur dýrin sem taia auðvitað vondu stjúpuna, þótt vonda stjúpan sé orðin ögn þreytuleg í meðförum svo margra ri'thcfunda, ráðlauoa.n föður og saklausu börnin tvö. Hann Tobias gamla, klæðskera, sem alltaf þarf að liggja á hleri og fær fyrir þung an dóm frá skógarandanum, en losnar þó úr þeim álögum um siðir. Sýningin tókst vel, þótt flestir væru leikararnir lítt vanir þessum töfraheimi. Leikstjórn Sólrúnar Yngvadóttur örugg og vandieg enda er húr, ein mesta leikhús- inanneskja á Akranesi. Leiktjöld Lóthars Grund voru i fullu sam- •ræmi við efnið, ofurlítið abstrakt og gáfu meira til kynna en hitt, enda fvlltu börnin fyllilega í allar eyður. Hans og Grétu leika þau Gunn- ar Sigurðsson og Kristbjörg Ás- mundsdóttir. Var leikur þeirra frilegur, þóít mér fyndist sem stúlkan bæri þar nokkuð af, sök- um eðlilegs leiks, sem er þó ekki sem sýnist. Fanns't mér þó þau taia heldur of lágt. Stjúpuna og föðurinn le:ka þau Árný Krist- jánsdóttir og Júlíus Koibeins. Le:k ui' Árnýar var hvergi stórbrotinn, en þokkalegur, gerfið gott og nreyfingar allar í samræmi. Júlíus lék föðurinn, heldur sviplausan, enda kannske ekki gott að ráða, því þessi persóna er dæmalaust cvfið viðfangs, sökum þess hjut- verks sem hun hefur i ævintýrinu. Gerfið var hvergí nægilega gott, maðurinn 'of unglegur, og hreyf- ingarnar ekki eðlilegar miðað v'.ð aidurinn og heldur stirðar. Rödd- m var skýr og hann fór vel með setningarnar. Tobías' sem leikinn er af Valtý Benediktssyni bar af. Leikur hans var einkar skemmti- legur, hreyíingar góðar, röddin þeim samrýmd og skilningur Iians sannur. Kjartan Sigurðsson var góður í gerfi skógarbjörnsins', dans hans skringilegur og hann vakti mikla kátínu hjá áhorfend- um. Enn fremur komu fram álfar og skógardísir, að ógleymdri sjálfri norninni sem Margrét Jónsdóttir lék Fannst mér nokk- uð vanta á r.ð nornin væri þar iúikuð einv 02 hún stóð- mór fyrir lmgskotssjónum þegar ég var ung- ur drengur, en hreyfingum náði hún vel og hún lék af krafti, þótt okkur greini á um sjálfa túlkunina. Börnin í salnum horfðu opin- mynnt á það sem fram fór, þau hcifust með, og fögnuðu endalok- um galdranornarinnar eins og vera ber. Stundum flýði eitt og eitt til einhvers fullorðins, svona þegar spenningurinn var um of, þá leit- aði lítil hönd í stóran lófa, en livarf þaðan jafnskjótt og úr rætt- i:t. Hafi iþróltabandalag Akraness og Sólrún Yngvadóttir mikla þökk fyrir að koma þessu á svið, og margt bamið mun þakka þeim íyrir að birta ævíntýrahein.f.nn þar sem hið illa býður ósigur og hið góða blifuri J. Árný Kristjánsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Júlíus Kolbelns og Kristbjörg Ásmundsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.