Tíminn - 18.08.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.08.1960, Blaðsíða 11
Það v’irðist vera hægt aS detta í lukkupottinn — fjárhagslega — á annan hátt en með því að spila happdrætti eða giftast til ist hamingjugyðjan í líki Ijóshærðrar kohu í kofan- um, gekk til telpunnar og sagði: „Komdu með mér“. Síðan tök hún hana með sér sem til voru, og fallegustu fötin, sem saumuð voru í borginni. Þegar fyrsta jóla- hátíðin nálgaðist, lét gyðj- an, sem gengið hafði suður- nafni Maurice Solvay, sem oftast var kallaður sápu- kongurinn. — Enn getur blómið frá Tahiti samt ekki gert sér grein fyrir því, Suðurhafsmær erfir sápumilljónir fjár. — Einu sinni var stór fjölskylda, sem bjó við þröngan kost litlum timb- urkofa á einni af suðurhafs- eyjum. Börnin voru mörg, og eitt þeirra, lítil telpa, bar nafnið Hinano Tiatia sem þýðir „Blómið frá Tahiti“. Dag nokkurn birt- til fjarlægrar borgar, sem París nefnist. í borg þess- ari stóð glæsileg höll. Þar átti Hinano Tiatia nú að búa. Konan lagði hana í silkiklætt rúm, og sagði, að þar mætti hún nú alltaf sofa. Hún færði henni skemmtilegustu dúkkur, hafsmeyjunni í móðurstað, hinn fræga tízkuteiknara Lanvin-Castillo sveipa hana draumf-jllegum jólakjól úr duchesse. Enginn skuggi féll á iíf litlu stúlkunnar, þar til hinn nýi fósturfaðir hennar lézt fyrir nokkrum dögum. Var þaö maður að hvaða gildi það hefur fyrir hana, að þessi maður skyldi ættleiða hana. Fimm ára gamalt stúlkubarn veit ekki, hvað það er, að hafa verið arfleidd að verðmæti sem svarar 3.500 milljónum króna, og að vera þar með ríkasta stúlka Evrópu. Tshombe heilsar Hammarskjöld EPLA- OG HNETUKAKA. 120 gr. smjörlíki, 180 ,gr. stá sykur, 2 egg, 2 tesk. rifið sí- trónuhýði, 60 gr. saxaðar hnet ur, 1 stórt epli, 240 gr. hveiti, 1 tesk. gerduft, salt á hnífs- oddi, 1 tesk. sódaduft, iy2 matsk. mjólk, súr eða ný. (Flórsykurkrem, sykruð kirsu ber og angelika). Smjör og sykur hrært létt og ljóst, eggin hrærð saman við. Sítrónuhýði, hnetum og eplum, sem söxuð hafa verið með hýðinu blandað saman við, síðan öðrum þurrum efn um og mjólk hrært vel út í- j Látið í vel smurt mót og bak | að í meðalheitum ofni. Má | skreyta með kremi og berjum i ef vill. ; MOKKO KAKA. i 4 egg, 120 gr. strásykur, 120 gr. hveiti. Mokkakrem: 90 gr. smjör eða smjörlíki, 180 ,gr. flórsykur, 1 matsk. kakó. 2 matsk. sterkt kaffi. — Kaffi- bráð: 120 gr. lórsykur, 1 tesk. sterkt kaffi, 3 tesk. heitt vatn, 60 gr. afhýddar og gróftsalt nðar möndlur. Eggin þeytt, sykurinn lát- inn útí og þeytt vel á.ður en hveitinn er bætt i. Bakað í tveimur tertumótum. Þegar kökurnar eru orðnar kaldar er mokkakrem sett á miiíi laga, kaffibráð smurt utan á kökuna og sk'eytt með möndlum. Þær má brúna lítil lega í ofni ef vill. Kremið er búið þannig f.il, a ðfeiti og flórsykur er þeytt saman, kakó og kaffi hrært útí. Kaffibráðin hrærð úr öll- um efnum í einu. Eins og kunnugt er fór Hammarskjöld til Elisabetville á dögunum til að ræða við Tshombe forsætisráðherra Katanga. Lumumba réðst harkalega á Hammarskjöld fyrir þessa heimsókn og taldi að Tshombe hefði verið gert fuil hátt undlr höfði. Myndin ber þó greinilega með sér, að Hammarskjöld er ekki ýkja stimamjúkur við | þennan leiðtoga Katanga, heldur er það Tshombe, sem beygir sig og brosir blítt. Aðalframkvæmdastjórinn er heldur þurr á manninn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.