Tíminn - 22.10.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.10.1961, Blaðsíða 10
10 T f M I N N , sunnudaginn 22. októbcr 1961 mmí " /■' ■ Ji ISi S: citac K } ? ' '>• • .. ■ -. ' "■• : ?. mÉÍMMn MINNISBÓKIN í dag er sunnudagurinn 22. okt. (Gordula). — Tungl í lxásuðri kl. 23.34. — Árdegisflæði kl. 3.56. Slysavarðstotan • Hellsuverndarstöa- tnnl opln allan sólarhrlnglnn — Næturvörður lækna kl 18—8 — Siml 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Kópavogsapótek opið til kl 20 vlrka daga, laugar daga til kl. 16 og sunnudaga kl 13— 16 Mlnlasafn Reyk|av(kurbæ|ar Skúla- cúnl 2 opið daglega frá ki 2—4 e. n. nema mánudaga ójóðmln|asatn Islands er opið á sunnudögum. prlðjudögum fimmtudögum os laugard'-' n |cl 1.30—4 e miðdegl Asgrlmssatn, Bergstaðastræti M er opið þriðjudaga frmmtudaga og sunnudaga ki 1.30—4 — suroarsýn' ing Listasatn Einars Jónssonar ei opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl 1,30—3,30 Ustasafn Islands er oipð dagiega frá 13.30 ti) 16 Bæjarbókasafn Reykjavfkur Sími 1 23 08 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga. nema laugardaga 2—7 Sunnudaga 5— 7. Lesstofa 10—10 alla virka daga. nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7 Útibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga. nema laugardaga Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 530—7.30 alla virka dkga, nema laugardaga Tæknibókasafn IMSl. iðnskólahúsinu Opið aUa virka daga kl 13—9. nema laugardaga kl 13— 15 Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl 8—10 e.h og iaugardaga og sonnudaga kl 4—7 e h Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólum Fyrir börn kl 6—7,30. Fyrir fullorðna kl. 8,30—10 Bókaverðir Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Onega. Arnarfcll er á Akranesi. Jökulfell er í Rends- burg. Dísarfell er væntanlegt til Vy- borg á morgun frá Seyðisfirði. Litla fell er á leið tU Reykjavíkur frá Norðurlandshöfnum. Helgafell losar á Norðurlandshöfnum. Hamrafell fór 17. frá Batumi áleiðis til Reykja vikur. Jöklar h. f. Langjökull er á leið til Flekke- fjörd, Haugasunds og íslands. Vatnajökull er á leið til Almeria. Laxá er á leið til Spánar. Eimskipafélag íslands h. f. Brúarfoss fer frá Akranesi í dag 21. til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fór frá Reykjavík 20. til Dublin og þaðan til N. Y. Fjallfoss fer frá Raufarhöfn 21. til Ólafsfjarð ar, Siglufjarðar, Norðfjarðar og það an til Svíþjóðar. Goðafoss fer frá ísa firði í kvöld 21. til Flateyrar, Bíldu- dals og Akraness og Reykjavíkur og þaðan á mánudagskvöld til N Y. Gullfoss fér frá Kaupmannahöfn 24. til Leith og Reykjavíkur Reykjafoss kom til Lysekii 18., fer þaðan til Gravarna, Gautaborgar, Helsingfors, Antverpen, Hull og Reykjavíkur. Lag arfoss er í Leningrad. Selfoss fer frá N. Y. 27. til Reykjavíkur. Trölla foss fór frá Rotterdam 15. til N. Y. Tungufoss fór frá Hamborg 18., er væntanlegur til Reykjavíkur 23. Flugfélag Islands h. f. Millilandaflug: Hrímfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur kl. 15.40 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslö. Fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar í fyrramálið. Innanlandsfiugí í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bgilsstaða, Iíornafjarðar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h. f. Þorfinnur Karlsefni er væntanleg- ur frá N. Y. kl. 06,30. Fer til Oslo og Helsinki kl. 08,00. Kemur til baka kl. 01.30 og heldur síðan áleiðis til N Y. kl. 03,00. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Gautaborg kl. 09,00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N. Y. kl. 09,00. Fer til N. Y. kl. 10,30. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá N Y. kl. 16,00. Heldur síð- an áleiðis til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 17,30 ÝMISLEGT Húsmæðrafélag Reykjavíkur Konur! Munið fundinn í Breiðfirð iiigabúð, uppi, mánudaginn 23. okt. ki. 8.30. Nefndin. — Fermingar — FERMING í kirkju Óháða safnaðarins klukkan 2 eftir hádegi sunnudaginn 22 október 1961. Stúlkur: Margrét Guðmundsdóttir, Suður- landsbraut 62. Sigrún Edda Gestsdóttir, Digranes- vegi 42 A Kópavogi. Drengir: Björn Guðjónsson, Frumskógum 10, Hveragerði. Gunnar Guðmundsson, Suðurlands- braut 62. Jónas Hafstein Marteinsson, Stór- holti 18. Ævintýri málarans Jökull Pétursson níálari, alkunnur hagyrðingur, hefur gefið út dálítið vísnakver, sem nefnist Sprek. í því eru mest lausa vísur, en einnig nokkur smákvæði. Jökull er oft gamansamur í kveðskap sínum, og blaðið leyfir sér að birta eitt sýnishorn þess. — Stökurnar nefnast Úr dagbók málarans: — Þú þarft ekki að segja mér neitt um það. Eg raktj förin hans í steypunni á gólfinu! DENN DÆMalAIJS' Eg átti að mála stafu hjá uhgri frú i bœnum, sem ekki er kannske viðburður til uð segja frá. Og stofan átti að vera i gulum eða grœnum — já, guð einn mátti vita., hvaða lit hún vildi fá. Það getur verið erfitt að eiga að blanda jliti, einkum þegar konurnar hafa um það rdðv -ý— Þœr láta okkur hrœra og blanda von úr viti, og velja helzt þá liti, sem við getum ekki náð. Svo blandaði ég lengi, og loks fór ég að vona, að litinn hefði ég fengið, sem frúin u,m mig bað. „Sko, ofurlifiið dekkri — nei, ekki alveg svona, — jú, aðeins pínulítið “ og þannig sitt á hvað. Eg var orðinn þreyttur og titrandi á taugum, og takmarkið það virtist svo fjarri í þetta sinn. Þá lyfti hún sinum faldi með léttan glampa. í augum: „Slco, litinn vil ég hafa eins og undirkjólinn minn". 434 Lárétt: 1 hvessa, 5 tímabil, 7 nægi legt, 9 átak, 11 fangamark skálds, 12 fangamark skálds, 13 á húsi, 15 sjór, 16 kvenmannsnafn, 18 lítilla. Lóðrétt: 1 dvergsnafn, 2 á hnífi, 3 á hnífi, 4 handahreyfingar, 6 rýra, 8 mynni, 10 hraða, 14 fornafn, 15 hestur, 17 tjón. GUÐSPEKI KR0SSGATA Lausn á krossgátu nr. 433 Lárétt: 1. Úganga, 5. lóa, 7. sól, 9. náð, 11. úr, 12. ar, 13 lag, 15 Ara, 16 arm, 18. spratt. Lóðrétt: 1. Úrsúla, 2. all, 3. nó, 4. Dan, 6. æðrast, 8. óra, 170 áar, 14 gap, 15. aam, 17. R,R. IC K í A D L D D L I Salinas Jose L D R E Eg vana, að enginn þekki mig. Sælar, frú. — Sjáðu, Jimmi. Gamla frúin klifrar yfir girðinguna! h alk — Jæja, kóngur og fyrirmenn. Eg, Búri^ ætla að drepa ykkur alla. Svo verð ég mesti maður þjóðflokksinc

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.