Tíminn - 06.01.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.01.1962, Blaðsíða 3
Half milljdn manna missir stjdrn á sér - og Nehru steytti hnefana NTB—Patna, 5. janúar. Hálf milljón manna missti stjórn á sér af fögnuði á aðal- fundi Kongressflokksins ind- verska, þegar Nehru forsætis- ráðherra birtist. Lögreglan missti alveg tökin á mannf jöld- anum, sem ruddist til Nehru. fjöldinn upp til þess að koma auga á hann og margir hlupu að pallin- um, þar sem hann var. Við það komst hreyfing á allan mannfjöld- í verðina og er það í fyrsta! ann bæði innan og utan tjaldsins. skipti, sem hann sést skipta . Nehru ætlaði að ganga niður af skapi. Þeim tókst þó að fá hann til að færa sig í hlé, en fjöldi manna missti meðvit- und eða slasaðist í þrengslun- um og uppnáminu. Það var á almennum fundi í Verðirnir reyndu að Kindra Patna í sambandi við landsfund Nehru í að ganga til mann- Kongressflokksins. Fundurinn var fjöldans, sem hyllti hann. “n 1 risasíóra ^aldi á bef: ' , ... , / . svæði. Half milljon manna i'eyndi Nehru steytti hnefana framan að komast inn f tjaldið til þess að sjá Nehru. Var hver ferþumlungur setinn í tjaldinu. Ætlaði að ganga til fólksins Þegar Nehru kom, reis mann- Hausinger ekki nazisti í gær endurtóku Sovétrík in enn kröfu sína um, að þýzki hershöfðinginn og for' maður fastanefndar Atlants hafsbandalagsins, Heusing- er, verði framseldur þeim fyrir stríðsglæpi, sem hann hafi framið í Sovétríkj unum á dögum heimsstyrjaldar- innar síðari. Að þessu sinni hafa Sovét ríkin sent U Thant, framkv- stjóra SÞ bréf, þar sem á- kærurnar koma fram enn einu sinni. Bandaríkin tóku það skýrt fram, þegar fyrs-ta á- kæran barst, að ekki kæoni til neinna mála, að Heus- inger yrði framseldur. Hann eæri framúrskarandi starfs- maður, sem allir virtu. Sem hershöfðingi í þýzka hem- um á stríðsárunum hefði hann aidrei gerzt meðlimur í nazistaflokknum. Einnig er bent á, að hernaðurinn í Sovétríkjunum á stríðsár- unum hafi verið stundaður af hörku á báða bóga. pallinum til fólksins, en var hindr- aður af vörðunum, og skipti hann þá skapi sem fyrr segir. Eftir að Nehru var farinn, tókst vörðunum smám saman að róa fólkið, en fundinn var ekki hægt að halda. USAF afhentar radarstöSvar Kaupmannahöfn, 5. jan. — Einkaskeyti. Hinar risastóru radarstöðvar Bandarkjamanna á Grænlandi og Alaska verSa í dag afhentar bandaríska flughernum til um- Sðdin færist nær Fréttaritari Tímans í Hafnar- ráða. firði skýrði blaðinu frá því í gær- lcvöldi, að Fanney hefði tilkynnt , að mikið væri af vaðandi síld 4— 5 tíma stím út af Skaga, en áður var síldin miklu vestar. Margir, loftnet þeirra eru meðal hinna bátar úr Reykjavik, Sandgerði og öflugustu sinnar tegundar í heim- Keflavík voru á leið þangað í gær inum ,og á nokkrum sekúndum t kvöldi og sumir búnir að kasta. eiga þau að gcta sagt til um stöðu Sfldin var stór og falleg og torf- hraða og stefnu allra óvinaeld- urnar 20 faðma þykkar. V.S. I flauga og eyðingartækja. Radarstöðvarnar tvær í Alaska og Thule eiga að verja Bandarík- in gegn loft- og eldflaugaárásum. QUAY forsætisráðherra Hollands ræðir við utanríkisráðherra landsins, LUNS, um Papúa og hótanir Indónesa um að leggja eyna undir sig. Quay er til hægri á myndinnl. Almenn her væðing A- Indónesíu öll flugumferð verið bönnuð í loftinu yfir Ausfur-lndónesíu. NTB—Djakarta, 5. janúar. Spennan í Papúa-deilu Indó- nesa og Hollendinga er stöð- Loks skoraði einn af leiðtog- ugt á hástigi. í dag var gefin um innfæddra í Papúa á lands- almenn hervæðingarskipun í ]ýð að gera uppreisn gegn Hol allri Austur-lndónesíu fyrir konur og karla á aldrinum frá 16 til 45 ára. Samtímis hefur t Herferð gegn OAS NTB—Algbirsborg, 5. janúar. Samkvæmt skjölunum fengu Franska öryggislögreglan ’ie>Suniorðingjar OAS sem svarar hefur handtekið 237 meðlimi; f’óru.m Þús«nd.uni fslenzkra króna . . . . _ja manuði 1 fost laun auk auka- leymhreyfingar hægri sinna f, ^reifSsIna fyrir einstök morð. Alsír, OAS. Jafnframt hefur1 lögreglan fundið fjöldan allan DráPu 14 Gaullista eL-;xi..m OAS utvarpaoi í dag áskorun til af skiolum, meðlimaskrar og Frakka frá ókunnri útvarpsstöð j leyniaaetlamr OAS,þar a meðal Alsír. Mestur hluti sendingarinn- byltingaráætlun. í dag skoraði n.r heyrðist ekki vegna truflana OAS frá leynilegri útvarpsstöð frá h’önskum eftirlitsstöðvum OAS enn á Frakka í Alsír að grpa If einnig dre.ifa fIugmiðum ída,g4 3 ■ Þar segjast þeir hafa drepið 14 til vopna gegn stefnu De Gaullista á nýársnótt, þegar þeir Gaulle Frakklandsforseta. réðust' með hansprengjuhríð á Óeirðir urðu víða í Alsír í dag öús, þar sem Gaullistar héldu sig. og rann blóð að venju/ Átján Um tvö þúsund manna herlö° franskir hermenn voru drepn- ir af serkneskum uppreisnar- mönnum. Það var blaðafulltrúi frönsku landsstjórnarinnar í Alsír, Jean Sicurani,' sem skýrði frá herferð- inni gegn OAS. Hann sagði, að af hinum 237 handteknu hefðu 44 verið leigumorðingjar, 35 plast- sprengjusérfræðingar, 25 brott- hlaupsmenn úr hernum, 58 vopn- aðir menn og 75 almennir meðlim- ir hreyfingarinnar. Byltingaráætlun fannst Hann sagði, að fundnu skjölin vörpuðu ljósi á, hversu mikil óein- ing og öfund ríkti innan OAS. Hefðu stöðugar skærur verið inn- an hreyfingarinnar. Meðal skjal- anna voru ýmsar skipulags- og hernaðaráætlanir, þar á meðal ein reglulið á að fara til Alsír til að hjálpa við að halda uppi reglu í landinu. lendingum. Floti Indónesíu stundar nú mikl ar æfingar á hafinu utan Papúa, og er reiðubúinn til árásar hve- nær sem er. Indónesar segja, að hollenzki herinn á Papúa sé um 10.000 manns. í Djakarta er sagt, að stjórnin sé þess fús, að þriðji aðili komi í máli ðtil sáttaumleitana, og er 'sérstaklega bent á Filippseyjar í því sambandi, en stjórnin þar hef- ur gefið í skyn, að hún sé fús til þess. . Sendi-herra Hollands í Ástralíu, De Beus, sagði í dag, að hollenzki herinn mundi beita sér af alefli, ef Indónesar gerðu alvöru úr inn- rás á Papúa. Hann sagði, að einnig gæti komið til mála, að I-Iolland leitaði aðstoðar hjá Ástralíu. Bezt væri þó, að Sameinuðu þjóðirnar sendu liðstyrk til óróasvæðisins, ef það gæti komið friðnum að gagni. U Thant, framkvæmdastjóri Sþ, Serkneskir uppreisnarmenn réð- ust í dag á hóp franskra hermanna ír Kerrata í austurhluta Alsír. Átján hermannanna féllu og sjö særðust. Greiðfært suSur og norður Blönduósi, 5. janúar — Hér er góðviðri, snjólítið og ...» , » greiðfært á vegum suður og norð er stoðllgi að rej,na að fa deilu- ur. Skólafólk hefur verið að aðlla tú að ganga að sammnga- koma aftur úr jólafríum og skól- arnir taka til starfa. Menn gerðu sér dagamun um áramótin, hér eins og annars staðar, en méð ró og spekt. S.A. borðinu. Frakkar gefa Bizerte eftir skiiyrðislaust NTB—Túnisborg, 5. janúar. Frakkar hafa fallið frá kröf- unni um að mega nota flug- og flotahöfnina í Bizerte, ef þeir telji hættu á nýrri heimsstyrj- öld, og hafa þar með rutt veg- inn fyrir samningi við Túnis allsherjaráætlun um byltingu í um höfnina, sagði Bouraiba, landinu. Einnig fundust listar yfirj , . marga meðlimi. Iforseti Tums, i dag i ræðu. Hmiplarar Á fimmtudagi'nn voru þrír 10 og 11 ára strákar teknir fyrir hnupl úr verzlun í miðbænum. Þeir /oru þar með ærsl ^g læti og sást að þeir höfðu tekið seðla- veski úr búðinni um leið og þeir fóru. Nærstaddur lögregluþjónn tók strákana. Þeir höfðu áður gerzt brotlegir. HríðarveSur Fundir hefjaSt aftur milli Frakka og Túnissa á mánudaginn eða miðvikudaginn kemur, og er almennt talið, að samkomulag ná Raufarhöfn, 5. janúar. ist þar fljótt á þessum grundvelli. Her er nn norðanhríð og gengur á með hvossum eljum. Batar hafa Bourgiba sagði, að eftir viðræð aðeins komizt tvisvar á sjó síðan urnar myndi sennilega vera á- um hátíðar, enda stormasamt. Bát- stæða til þess að taka á ný upp arnir öfluðu prýðilega fyrir jól og stjórnmálasamband við Frakk- stundum svo, að varla hafðist und- land. en pað hefur legið niðri síð an að verka aflann Katla er hér an bardagamir urðu í Bizerte í að lesta síldarmjöl og á að fylla sumar. t sig. — H.H. TÍMINN, laugardaginn 6. janúar 1962. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.