Tíminn - 13.01.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.01.1962, Blaðsíða 10
*msoo I dag er laugardagur- inn 13. jan. Geilsadagur Tungl í h'ásuðri kl. 18.59 Árdegisháflæður kl. 10.51 HeiLsugæzta SlysavarSstofan i Keilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8. — Sími 15030. NæturvörSur vikuna 13.—20. jan. er í Ingólfsapoteki. HafnarfjörSur: Næturlæknir vik una 13.—20. jan er Ólafur Einars son, simi 50952. Keflavík: Næturlæknir 13. jan. er Kjartan Ólafsson. Kópavogsapótek er opið til kl 16 og sunnudaga kl 13—16. Holtsapótek og GarSsapótek opin virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Fríkirkian í Hafnarflrðl: Messa kl. 2. Fermingabörn 1962 og 1963 óskast til viðtals að lokinni messu. — S. Kristinn Stefánsson. Mosfellsprestakall. Bamaguðs- þjónusta i Árbæjarskóla kl. 11 árdegis. Barnaguðsþjónusta að Lágafelli kl. 2. — Sr. Bjarni Sig urðsson. ElliheimiliS. Guðsþjónusta kl. 2. — Sr. Kristján Róbertsson pré,dik ar. — Heimilispresturinn. Kirkja Óháða safnaðarins. Barna guðsþjónusta kl. 1,30 árd. Messa kl. 2 e.h. Fermingabörn komi til spurninga kl. 8 n.k. miðvikudags kvöld — Sr Emil' Björnsson. Langholtsprestakall. Bamasam- koma í safnaðarheimilinu ki. 10,30 árd. Messa kl. 2. Sr. Árelíus Níelsson. Neskirkja. Barnamessa ki. 10.30. Messa kl. 2. — Sr Jón Thoraren sen Kópavogssókn. Messa í Kópavogs- skóla kl. 2. Barnamessa í Félags heimilinu kl. 10,30 árdegis. — Sr. Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja Barnamessa kl. 10 árd. Messa kl. 11. — Sr. Sigutr jón Þ. Ártnason. — Messa kl. 2. Sr. Jakob Jónsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 — Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. — Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Str. Jón Auðuns. — Messa kl. 5 Sr. Óskar J. Þorláksson. — Þess er óskað að foreldrar væntanlegra ferm- ingabarna verði með við guðs- þjónusíuna. Háteigsprestakall. Messa í hátiða sal Sjómannaskólans kl. 2. Barna messa kl. 10,30 árd. Sr. Jón Þor- varsson. 6. þ.m. voru gefin saman í hjóna band af sr. Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Hrafnhildur Ester Péturs dóttir, Ljósheimum 12 og Pétur Jökull Pálmason, verkfræðingur, Drápuhlíð 43. Heimili ungu hjón anna verður að Ljósheimum 10. srel skólunum Fyrir börn kl. 6—7,30 Fyrir fullorðna kl 8,30—10. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, simi 12308. — Aðalsafnið, Þingholts stræti 29 A: (Jtlán 2—10 alla virka daga nema laugardaga ki 2—7 og sunnudaga kl 5—7 Les 6tofa 10—10 alla vtrka daga nema laugardaga 10—7 Sunnudaga kl 2—7. — Útibú Hólmgarði 34: Op ið alla virka daga kl 5—7 nema laugardaga — Utibé Hofsvallal götu 16: Opið kl 5,30—7,30 alla virka daga nema laugardaga Iðnsögusýningin í bogasal þjóð minjasafnsins verður á ný opin nú á milli jóla og nýárs. Listasatn Einár; Jonssonar ei lokað um óákveðinn tíma Minjasafn Reykjavíkur Skúlatún 2, opið daglega frá kl 2—4 e. h. nema mánújdaga Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 ei opið priðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4. Listasafn Islands er opið daglega frá kl 13,30—16.00 Þjóðminjasafn Islands er opið f sunnudögum þriðjudögum fimmtudögum og laugardöguro kl 1,30—4 eftir hádegi fæknibókasafr, IMSI Iðnskólahús mu Opið alla virka daga kl 13— nema laugardaga kl 13—15 Bókasafn Dagsbrúnar, Freyju götu 27 er opið föstudaga kl 8 —10 e. h. og taugardaga og sunnudaga kl 4—7 e. h Sókasafn Kópavogs: Útlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingigerður R. Eymunds- dóttir, hjúkrunarnemi f,rá Vest- mannaeyjum og Þórður Rafn Sig urðsson frá Siglufirði. Opinberað hafa trúlofun síná ung frú Fjóla Emilsdóttir Þorfinns- götu 12 og Grétar Kristinn Jóns- son offsetprentari Smiðjustíg lla 16. des. s.l. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórhildur Sigurðar- dóttir, Hallormsstað og Ólafur Þ. Hallgrímsson, Droplaugarstöðum. IS* Utivistartiml barna: Samkvæmi tögreglusamþykkt Reykjavíkur er útivistartimi barna sem hér seg ir Börn vngri en 12 ara til kl 20. — Börn frá 12—14 ára til kl 22 rHT — Hver getur fengið af sér að spila svona fjörugt, þegar ég á bágt? Þaö ert þá þú, sem ert að spila? — Já. Þú þarft ekki að kvarta yfir því. — Jæja, farðu inn. — Herra, þetta er ekki venjulegt dýr. iÞetta er varúlfur, og hann rífur mig í sig. Hér er ekki hægt að nota venju- legar aðferðir. Hann er kannske móðg- aður yfir að vera settur í búr, eins og venjulegt dýr. — Væri ekki bezt að láta hann í her- bergi, eins og raunverulegan mann. — Ágæt hugmynd! Að fara með hann eins og mannlega veru — og þá breytist hann. Ágætt! Haraldur Hjálmarsson frá Kambi í Skagafirði, kveður að loknu bakkusarblóti: Þegar vinið færist fjær fer að versna líðan það sem virtist grænt í gær gránað hefur síðan. FréttatLlkynnLngar Dregið í 9. fl. happdrættis DAS: — 8. jan. var dregið í 9. fl. happ drættis DAS um 55 vinninga, og féllu vinningar þannig: 3ja her- bergja ÍBÚÐ, Ljósheimum 20, til búin undir tréverk, kom á nr. 38853, umboð Aðalumboð. Eig- andi Álfheiður Ólad. Vesturg. 52. 2ja herb. ÍBÚÐ, Ljósheimum 20, tilbúin undir tréverk kom á nr. 30471, umboð Aðalumboð. Alfons Guðmundsson, Laugavegi 86A. — 2ja herb. ÍBÚÐ, Ljósheimum 20, tilbúin undir tréverk kom á nr. 9286. Umboð Aðalumb. Eigandi Ellert Ketilsson, Glaðheimum 26. — OPEL Caravan Station-fólksbif reið kom á nr. 24441, umboð Aðal umboð. Eigandi Guðlaugur Krist mundsson, Granaskj. 4. — MOSK VITCH fólksbifreið kom á nr. 44137. Umboð Aðalumboð. Eig- andi Bæringur Sigvaldason, Ægis síðu v/Kleppsveg. — Eftirtalin númer hlutu húsbúnað fyrir kr. 10.000,00 hvert: 4412 14530 14707 36397 45374. — Eítirtalin númer hlutu húsbúnað fyrir kr. 5.000: 134 4276 14687 26441 31949 35337 42440 49946 53620 446 2330 4287 5532 18556 19829 26778 29923 32296 32489 37632 38942 42770 43450 51468 51732 53818 54719 (Birt án 3586 3951 10478 11669 19943 25454 30169 30428 32907 33642 39343 40635 43617 44490 52215 53349 59477 61982 ábyrgðar) Leiðréttingai Það er ekki að öllu leyti rétt, sem sagt var í blaðinu á föstudaginn, að hinn nýi og glæsilegi Volvo- langferðabíll Geirs Björgvinsson- ar væri hinn fyrsti langferðabíll landsins af Volvo gerð með tví- skiptu drifi. Árið 1957 fékk Snæ- land Grímsson sérleyfishafi á Mosfellssveitar—Kjalarness- og Kjósar-leið, nýjan Volvobíl með tvískiptu drifi, sem hann gerði að langferðabíl, en þess er' að gæta, að sú gerð var ætluð til vöruflutninga. Slæm prentvilla varð i leikdómi Gunnars Dal í gær, þar sem hann ræðir lei^ Gunnars Eyjólfssonar. Rétt er setningin svona: Sérstak- lega tekst Gunnari vel sú erfiða list að láta hljóðleikann veröa máttugan og þögnina talandi. 5Í Á leiðinni niður óskaði Eiríkur þess, að sjórinn væri djúpur fyrir neðan. Allt gekk að óskum, og hann stefndi þangað, sem klett- arnir slúttufram. Axi og Sveinn fylgdu á eftir. Innan skamms voru þeir komnir á öruggan stað undir hömrunum og flýttu sér að losa sig við fóthlekkina. Á aðra hlið höfðu þeir sjóinn, en hinum meg in frá komu hermennirnir eftir fjorunni — Nú erum við komnir í laglega klípu, sagði Sveinn önug- lega. N íp / TÍMINN, föstudaginn 12. janúar 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.