Tíminn - 17.01.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.01.1962, Blaðsíða 13
35% AKUREYRI V erkaraannaf élagið Dagsbrún TILLÖGUR uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1962 liggja frammi í skrifstofu félagsins frá og með 17. þ. m. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dags- brúnar fyrir kl. 6 e. h. föstudaginn 19. þ. m., þar sem stjórnarkjör á að fara fram 27. og 28. þ. m. Athygli skal vakin á, að atkvæðisrétt og kjörgengi hafa aðeins aðalfélagar sem eru skuldlausir fyrir árið 1961. Þeir, sem enn skulda, eru hvattir til að greiða gjöld sín strax í skrifstofu félagsins. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Söguleg ályktun (FramhaJd al 7 síðu ) nefndinni fyrir milligöngu fram- kvæmdastjórans upplýsingar um geimflaugar, sem sendar eru á loft, svo að hægt sé að skrá þær. Nefndin er beðin um að færa sér í nyt alla starfsmöguleika og hjálp argögn skrifstofunnar í því skyni að tryggja frjáls og óþvinguð skipti á upplýsingum frá ríkis- stjórnum og frá ríkis- eða einka- stofnunum um geimrannsóknir. Allsherjanþingið samþykkti enn fremur að fela nefndinni um frið- samlega nýtingu geimsins að starfa áfram í óbreyttu formi að öðru leyti en því, að bætt var í hana fjórum nýjum meðlimum frá Marokkó, Mongólíu, Sierra Leone og Tchad. Ríkin 24, sem fyrir voru í nefndinni eru þessi: Albanía, Arg entína, Ástralía, Austurríki, Banda ríkin, Belgía, Brasiiía, Br'etland, Búlgaría, Frakkland, Indland, fr- an, Ítalía, Japan, Kanada, Líban- on, Mexikó, Pólland, Éúmenía, Sameinaða Arabalýðveldið, Sovét- ríkin, Svíþjóð, Tékkóslóvakía og Ungverjaland. (Frá upplýsingaskrifst. S. Þ. í Khöfn). I Mi'ð víku da gsgr emin Framhald aí 9 síðu Fjöldi lærðra manna mundi hafa á takteinum ótal svör. Ósamhljóða svör, en þó öll athyglisverð. Hér skal aðeins reynt að færa fá fram og þau hversdagsleg. Og það eru leikmannssvör. Eitt höfuðvandamál nú- tíma lífs er hraðinn og frið leysið. Menningarleiðtogum ber saman um það. Annað er einstaklingshyggja og tor tryggni. Ýmsir telja efnis- hyggju vaxandi vandamál.Ef söfnuðurinn færi í kirkjn sína, ekki til þess að horfa á leiksýningu hjá prestinum og konsert hjá söngflokkn- um, heldur til þess að leita sér hvíldar, kyrrðar og sam félags við annað fólk, mundi viðhorfið breytast. Hvað sem liði öllum trúarskoðunum, jafnvel hvað sem liði öllu trúleysi, mundi allt venju- legt fólk finna svölun og hvíld í kirkjunni, og hvort tveggja er mikil nauðsyn. Fólkið í landinu er þreytt, sumir af iðjuleysi, aðrir af erfiði, allir af ys og þys frið lausrar veraldar. í atvinnulífinu þykir ó- skynsamlegt að nota ekki þá möguleika, sem gefast. Hvers vegna ekki í andlegum efn- um líka? Kirkjan býður upp á möguleika sem ekkert þarf annað en blákalda skyn- semi til að nota. Og nú skal aðeins einu bætt við þessar hugleiðingar. Ekki minna en 90 af hverj um 100 íslendingum geta sungið. Það er mikil náðar- gjöf. En hún er ekki að sama skapi notuð. Það er sannað af reynslunni, að það, að syngja, í hópi samborgara sinna, vekur félagshyggju og gleði. Söngurinn er eins kon ar tæki, sem óviturlegt er að nota ekki, af fólki, sem ann ars vill láta telja sig harla skynsamt í öllum veraldleg um efnum. í flestum kirkjum lands- ins mun það vera svo nú, að íþrótt :ir Framhald Preston Walsall Huddersf. Swansea Bury Brighton Newcastle Leeds Utd. 23 Middlesbro 24 Bristol Rov. 26 Charlton 24 Aston Villa 24 Birmimgh. 25 Leicester Blackburn Cardiff Bolton Nottm. For. 25 Wolves 25 W.B.A. 25 Manch. Utd. 23 Fulham 25 Chelsea 26 Manch. City 25 2. Liverpool 25 Leyton Or. 25 Southampt. 25 Derby C. 26 Sunderland 25 Plymouth 26 Scunthorpe 24 Stoke City 25 Rotherham 23 Luton Town 25 Norwich 26 ■RlarVnool 9-S af 12 síðul 9 6 11 33—38 24 9 5 10 36—43 23 8 6 10 37—37 22 7 8 10 37—52 22 2 12 31—48 22 8 11 29—52 22 6 11 40—35 20 11 30—41 19 13 45—50 18 16 34—51 18 13 35—48 17 9 34—31 24 6 10 39—49 24 3 12 39—39 23 7 8 31—34 23 9 9 31—39 23 4 11 34—35 22 8 6 11 39—46 22 8 5 12 39—42 21 6 9 10 42—46 21 8 4 11 38—49 20 37—45 19 7 5 13 7 5 14 46—59 8 3 14 45—59 deild. 17 3 5 60—24 37 5 50—24 35 I 8 46—35 30 8 52—47 30 8 53—37 29 9 47—45 29 8 57—45 27 7 38—34 26 7 49—47 26 11 3 11 47—45 25 9 7 10 43—53 25 979 41—43 25 i 15 12 12 12 12 11 10 6 10 6 fáir og oft engir syngja,' nema söngflokkurinn. Það skal sannarlega ekki gert lítið úr þeirri gleði, sem það er, að hlusta á söng kóranna. Sú gleði margfaldast, sé sungið í hópi meðbræðra og systra. Því stærri sem hóp- urinn er, því áhrifameira til hvíldar og andlegrar svölun ar. Það þarf ekki annað en blákalda skynsemi vitibor- ins fólks til þess, að hætta að snúa sér við og horfa á þá fáu, sem syngja í kirkj- unni, eins og einhver ver- aldarundur, í stag þess, að syngja sjálfir með. Þeir væru aðeins að nota þá möguleika, sem þeim er af, mikilli náð gefnir, sér og öðr um til gagns og gleði. Það skal sannarlega ekki gert lítið úr þýðingu altaris þjónustu og predikun prest- anna og starfi organista og kirkjukóra. En ef söfnuður- inn bætti við sínum hlut, fyllti hann kirkjurnar, syngi sjálfur með og nyti þeirrar hvíldar, friðar og gleði, sem í kirkjunni er að fá fyrir hans sjálfs tilverknaö, mundi allt venjulegt fólk ganga frá kirkju sinni vit- und hressara og hæfara til amsturs dægranna í meira og minna skuggalegum heimi. Ilmur hvítra rós'a er þar alltof sjaldgæfur. Páll H. Jónsson, frá Laugum. .n^rrJFrr . - v V'.'.í Sorgmæddir (Framhald aí 2. síðu). ir morð á húsmóður sinni, var dæmdur sýkn saka, þrátt fyrir að hann hafði játað verknað sinn. Giesler skýrði játningu hans með því, að hann h'tfði ver- ið orðinn svo örvingláður, að hann hefði óskað þess eins að fá að deyja. Giesler var einnig sérfræðing- ur í skilnaðarmálum. Sjálfur hafði hann verið kvæntur tvisvar sinnum og átti tvær dætur og einn son. Hann hjálpaði Barbara Hutton til að losa sig við Cary Grant, tók upp hanzkann fyrir Lady Sylvia Ashley gegn Clark Gable og fyrir Marilyn Monroe gegn Joe DiMaggio. Einkennilegasta málið, sem Giesler fjallaði um, var þegar hann bjargaði lífi hests nokkurs, sem kallaður var Tom Bay, en eigandi hestsins hafði viljað hann feigan. Eitt hans frægasta mál var þó, þegar hann fékk Charlie Chaplin dæmdan sýknan saka, en hann var ákæx'ður um ofbeldi fyrir að flytja stjörnuna Joan Ben-y til New York. Giesler vildi aldrei tala um launin, sem hann fékk, en vitað er, að hann fékk 100.000 dollara frá Chaplin og 75.000 dollara frá Errol Flynn. Laun hans munu hafa numið um 150.000 dollurum á ári. Það er þó alls ekki svo mikið, þegar' á það er litið, að ef hann hefði komið fram í kvik- mynd, þar sem hann var að flytja vörn sína fyrir einhvern skjól- stæðinga sinna, hefði _það áreið- anlega fært honum Óskarsverð- launin. (2/öfö) TfMINN, miðvikudaginn 17. janúar 1962. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.