Tíminn - 21.01.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.01.1962, Blaðsíða 5
Suðumesjamenn Suðurnesjamenn BARNA-BINGÓ veríiur haldið í samkomuhúsi NjartJvíkur í dag kl. 4. Meðal vinninga eru: Armbandsúr, svefnpoki, bakpoki, gítar, ferSa- prímus, útisundlaug, bækur og leikföng í miklu úrvali. I hléi vertSur kvikmyndasýning. AÖgangur ókeypis. SpjaldiÖ kostar 10 kr. LIONSKLÚBBUR NJARÐVÍKUR UPPÞVOTTURINN VERÐUR hreinasti barnaleikur B L I K fjarlægir mjög auðveldlega alla fitu og skilar leirtauinu taumalausu og gljáandi B L I K hentar því mjög vel í allan uppþvott, en einkum er það gott fyrir allar uppþvottavélar Blik gerir létt um vik — Blik gerir létt um vik — Blik gerir létt um vik — Námskeið í skriflegri ensku Námskeið í að skrifa ensku eftir upplestri, aetlað fj'rir þá, sem annast enskar bréfaskriftir, og aðra, sem áhuga hafa á því, hefst aftuf þriðjudaginn 23. janúar kl. 5.15 e. h. í húsnæði Byggingarþjón- ustunnar, Laugavegi 18. Öllum er heimil ókeypis þátttaka í námskeiði þessu, sem haldið er á vegum Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna og British Council. Skreiðarframleiðendur Útf lytjendur Við erum meðal stærstu innflytjénda ofangreindr- ar vöru í Nígeríu. Ágætustu meðmæli fúslega veitt áreiðanlegum útflytjendum. Algjör heiðarleiki í viðskiptum í 20 ár. VÖRUR YÐAR ERU ÖRUGGAR HJÁ OKKUR. Snúið yður til Messrs. A.A. Momson & Company, 22a Lewis Street, P. 0. Box 270, Lagos, Nigeria. West Africa. Símnefni: ,,MOMSON“ — Lagos. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir og Ford pic-up bifreiðir, er verða sýndar í Rauðarárporti þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 1—3 e. h. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama daga. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Orðsending frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Þeir nemendur sem fengið hafa loforð um skóla- vist á seinna dagnámskeiði skólans mæti í skólan- um föstud. 26. jan. kl. 2 eftir hádegi. Skólastjóri. bútar dreglar mottur jjp. teppi AXMINfTER SKIPHOLT 21 VIÐ SÆLAKAFFI útsala útsala útsala útsala TIMIN N, sunnudaginn 21. janúar 1962 i 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.