Tíminn - 27.01.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.01.1962, Blaðsíða 16
Laugardagur 27. janúar 1962 22. tbl. 46. árg. Drn BiaSið seit s BANKASTR. 7 í KVÖLB, STRAX QG PRENTUN HEFST Á BLAÐI SUNNUDAGSINS Glerið undir tollvöruna Tók ót við Kolumbíu Blaðamenn voru nýlega kallað- ir á fund með nefnd þeirri, er stofnuð hefur verið til þess að sjá um undirbúning að stofn- un væntanlegrar tollvöru- geymslu í Reykjavík. — í nefndinni eru þeir Gunnar Ás- geirsson, fulltrúi Verzlunar- ráðs íslands og formaður nefndarinnar, Albert Guð- mundsson, stórkaupmaður, fyrir hönd Félags ísl. stórkaup manna, Hjalti Pálsson, fram- kvæmdastióri, fyrir S.Í.S., Pét- ur Sæmundsson, viðskiptafræð lr | , ingur, fyrir Félag ísl. iðnrek- ^ j c |.*.T, .... A ellefta timanum i gaermorgun atti Guðion Einarsson, l|osmyndsri enda og Sigurllðl Knstiansson, I Timans ,eis fram hjá veri|uninni Rímu á Laugavegi, og veitti þá athygli kaupmaður, fulltrúi KauP"jþessum ungu konum, sem voru að þrífa glugga verzlunarinnar. Guðjón mannasamtakanna. j smellti af þessari mynd, til þess að sýna, að kvenfólkið laetur ekki kuld. (Framhald á 15 siðu j I ann ®ftra sér frá því að hafa gluggana þokkalega. Hinn 14. þ. m. varð sá sviplegi atburður undan ströndum Kolumb iu, að Inga Þorgrím Pétursson, sjó mann frá Vestmannaeyjum, tók út er hvirfilvindur fór yfir skip hans.! Ingi var á þrítugasta aldursári, j iFramhaia a 13 siðu í fyrrad. sögðum við frá Sigurði Hallbjörnssyni, manninum, sem sendur var hreppaflutningi austan af landi og settur í steininn hér syðra fyrir að hafa slegið sér nokk ur hundruð krónur fyiir austan út á það, að hann sagðist vera fulltrúi Olíufélagsins. Síðast skildum við þar við Sig- urð, sem honum var sleppt úr tugthúsinu. Á þriðjudagsmorgun var hann hins vegar kominn þang að aftur, því hann hélt þegar á- fram við falsanir sínar og pretti þar sém fyrr var frá horfið. Hann komst um borð í danskt sk:p hér í höfninni óg hirti sér þar frakka og húfu af yfirmanni á skipinu. í skrúða þessum fói hann síðan í bilahlutaverzlun, sagðist vera stýrimaður á Tröllafossi og lét skrifa hjá sér bildekk út á starfið. Hann var þó ekki lengi (Framhald á 15. síðu). BINGÓ Félag ungra Framsóknar manna heldur unglinga- skemmtun í Lidó sunnu- daginn 28. janúar kl. 2 e. h. — Til skemmtunar verður BINGÓ og fleira. Spjaldið verður selt á fimmtán krónur. Þessi skemmtun er aðeins fyr- ir unglinga. KORNVORUR HAFA MKKAÐum87.0% ‘Flestar ríkisstjórnir hafa leitast viff að halda niðri verð- lagi á mestu nauðsynjavörum almennings. Af innfluttum mat vörum eru þó engar nauðsyn- legri en kornvörurnar. Þeirra neytir hvert mannsbam í land inu, og óhagstætt verðlag á þeim bitnar á öllum, en mest á þeim, er flesta hafa að fæða. Á fáum sviðum hefur „við- reisnar“-stefna ríkisstjórnarinn ar sýnt sig betur en í verðlagi á kornvörum, eins og eftirfar- andi dæmi sýnir, sem byggt er á verðlagi því, sem fram- færsluvísitalan er reiknuð' eftir: Okt. 1958 Jan. 1962 ,,Viðreisnar' hækkun » 5 ® o > 50 kg. hveiti 3.49 50 kg. haframjöl 3.72 50 kg. hrísgrjón 6.77 50 kg. sagógrjón 8.62 50 kg. kart.mj. 5.85 50 kg. rúgmjöl 2.98 E . IS v. . w £ -í O) E . (O u E . IS 1- vO (/> Jí > CO <✓> Jí O" 174.50 6.89 344.50 170.00 97.4 186.00 7.44 372.00 186.00 100.0 338.50 11.36 568.00 229.50 67.9 431.00 16.82 841.00 410.00 95.1 292.50 10.55 527.50 235.00 80.3 149.00 5.40 270.00 121.00 81.2 Verð haframjölspoka: 1958 1962 kr. 168,00 kr. 372,00 100% vlSreisnarluakk11" 300 kg. kr. 1571.50 1351.50 2923.00 Meðalt. 87.0 Verkamaður 70% leng ur a® vinna fyrir korn* vörum nu en 1958 50 kg. af hverri tegund þeirr ar kornvöru, sem að framan greinir, kostaði 1958 samtals kr. 1571,50, en kostar nú kr. 2923,00, eða kr. 1351,50 meira en fyrir 3 árum. Nú hefur tímakaup verka- manna (Dagsbrún) hækkað frá því 'í okt. 1958 til jan. 1962 lir kr. 20,67 í kr. 22,74. Sá verka maður, er keypti sér kornvöru 1958 fyrir kr. 20,67 þurfti að vinna fyrir henni í 100 klst. Vilji hann kaupa jafnmikið af kornvöru nú, þarf hann að vinna fvrir henni í 170 klst. Fyrir eins dags kaup verka- manns fékkst í okt. 1958 í jan. 1962 af hveiti 47 kg. 26 kg. af haframj. 44 kg. 24 kg. af lirísgrj. 24 kg. 16 kg. af sagógrj. 19 kg. 11 kg, >f kart.mj. 28 kg. 17 kg, jf rúgmj. ' 55 kg. 34 kg. Þegar húsmæður fara nú í búð'ir að kaupa í matinn, ættu þær að minnast þess um leið og þær borga „vlðreisnar“- verðið fyrir kornvörumar, að einkunnarorð Sjálfstæðismanna í síðustu kosningum var: „Leið'in til bættra lífskjara er að kjósa Sjálfstæðis- flnkkinn.“ KMhtliWiUMW

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.