Tíminn - 13.05.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.05.1962, Blaðsíða 13
SUMARBÚSTAÐUR eSa LAND UNDIR SUMARBÚSTAÐ óskast til kaups eða leigu. Lax- eða silungsveiði þarf að fylgja. — Upplýsingar í síma 34673 eftir klukkan 17 daglega. Öxlar með fólks- og vörubílahjól- um fyrir heyvagna og kerr- ur.— Vagnbeizli og grind- ur. — Notaðar felgur og notuð bíladekk — til sölu ' hjá Kristjáni Júlíussyni, Vesturgötu 22, Reykjavík, sími 22724. Póstkröfusendi. Sumardvöl Stúlka á 10. ári óskar eftir sumardvöl í sveit. Upplýsingar á mánudag í síma 22564 IVIjaltamaður eða hjón óskast að Gljúfur- halti í Ölfusi. íbúð fylgir. Gott kaup. Reglusemi á- skilin. Upplýsingar á staðnum. Sími gegnum Hveragerði. Teppin og áklæðið verða sem ný, ef þér hreinsið með USA-53 Aðalumboð: Erl. Blandon & Co. h/f. Rybvarlnn — Sparneyfinn — Slerkur Sérsfaklega byggður fyrír malarvegi Sveinn Björnsson & Co. Hafnarsfræti 22 — Sími 24204^ Auglýsið í Tímanum ÖTBOÐ Tilboð óskast um að byggja og fullgera Hamrahlíð- arskóla, 3. áfanga, hér í borg. Útboðslýsingar og uppdrátta má vitja 1 skrifstofu vora, Tjarnargötu 12, III. hæð, gegn 1000,00 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Takið eftir. Takið eftir é Þið fjármálamenn og peningamenn Hvað er betra í dag, en gulltryggð verðbréf? Talið við okkur, hvar sem þið buið á landinu. (Algjört einkamál.) Allar nánari upplýsingar gefur UPPLÝSINGA OG VIÐSKIPTASKRIFSTOFAN Laugaveg 33 B. Rvík. Box 58 Viðtalstími alla virka daga kl. 3—5 Útboð Tilboð óskast um smíði innréttinga í Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins við Sunnutorg. i Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora, Tjarnar- götu 12, gegn 300,00 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Revkjavíkurborgar. er nýja deildin í Kjörgarði sem selur staka muni og notuð húsgögn í stóru úrvali Fjölbreytt úrval svefnherbergissetta. 12 gerðir sófasetta. Veljið áklæðið sjálf. Dönsk og íslenzk áklæði í miklu úrvali. 7 gerðir borðstofu-borða. ^ ) 9 gerðir borðstofustóla. 8 gerðir borðstofuskápa. SKEIFAN KJÖRGARÐI SÍMI 16975. Félagsmenn athugíð Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást á skrifstofu okkar í Húseigendafélagi Reykjavíkur Austurstræti 14, III. hæð, sími 15659. Húseigendafélag Reykjavíkur Austurstræti 14, III. hæð, sími 15659 Almenn afgreiðsla kl. 9 til 12 og ltil 5. Lögfræðilegar upplýsingar kl, 5 til 7 alla virka daga nema laugardaga. T I M I N N, sunnudagurinn 13. maí 1962. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.