Alþýðublaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.03.1941, Blaðsíða 4
LAUÖAfiDAGUB 1. MARZ 1940, ALÞTÐUBLAÐIÐ LAUGARDAGUR Næturlæknir er Gunnar Cortes, IHríksgötu IX, sími 2924. Næturvörður er x Laugavegs- og Ingólfsapóteki. , Útvarpið: 18.30 Dönskukennsla 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. , 20.30 Leikrit: „Þegar Ella kom“, eftir Ejnar Howalt (Lárus Pálsson o. fl.). 21.35 Danslög. 21.50 Fréttir. 24.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR: Helgidagslæknir er Gísli Páls- Bo:n, Laugaveg 15, sími 2472. Næturlæknir er Jóhannes BJömsson, Reynimel 46, sími 5989. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 10 Morguntónleikar (plötur): Öperan ,,La Traviata", eftir Verdi, 1. þáttur. 12—13 Hádegisútvarp. 14 Messa í dómkirkjunni (séra Sigurbjörn Einarsson). 15,30—17 Miðdegistónleikar (plötur): Óper- an ,,La Traviata", eftir Verdi, 2. og 3. þáttur. 18,30 Barnatími (Knútur Arngrímsson kennari o. fl.). 19,15 Hljómplötur: Lög'1 leikin á ýms hljóðfæri. 20 Fréttir. 20,20 Erindi: Herjeknir hugir (Gretar Fells,; fithöfíindur). 20,35 Viðtal við Ésmarcli sendiherra Norð- manna (T. Smith). 20,55 Einleikur á píanó (plötur). 21,10 Upplestur „Spor í sandi“, kvæði (Steinn Steinarr). 21,25 Gömul danslög (plötur eða harmonikuleikur). 21.50 Fréttir. 22 Danslög. 24 Dag- skrárlok. MESSUR: í dómkirkjunni á morgun: kl. 11 síra Friðrik Hallgrímsson; kl. 5 síra Bjarni Jónsson. TOOOOOOOOOOOZ Reykjavíkur Annáll h.f. Mýrarhúsaskóla á. morgun kl. 5 e. h. Verður síra Jón Thorarensen þá settur inn í embætti sitt. Hallgrímsprestakall. Kl. 10, barnguðsþjónusta í Austurbæjar- skólanum, síra Jakob Jónsson; kl. 2, hámessa í dómkirkjunni, síra Sigurbiörn Einarsson. Laugarnesskóla á morgun kl. 5 e. h., sr. Garðar Svavarsson. Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. Fríkirkjunni á morgun kl. 2, barnaguðsþjónusta. Engin síðdegis- messa. Kaþólsku kirkjunni í Landakoti á morgun: Lágmessa kl. 6.30 árd., hámessa kl. 10 árd., bænahald með prédikun kl 6 síðdegis. Hafnarfjarðarkirkja á morgun kl. 8% síðd. (altarisganga). Síra Ástrá()ur Sigursteindórsson pré- dikar. í fríkirkjunni í Hafnarfirði á morgun kl. 2. Að Kálfatjörn á morgun kl. 2 síðd. Síra Garðar Þorsteinsson. f Kapellu Háskólans á morgun kl. 5- e. h: Stúd. theol. Sigurður Kristjánsson, eldri,, stígur í stól- inn. Sunnudagaskólinn kl. 10 f. h. í kapellunni. Inngangur um aðal dyrnar. /• , Málfundaflokkur Alþýðuflolcksfélagsins. Æfing á morgun kl. 1 % á venjulegum stað. Áríðandi að allir mæti. S. H. Gömlu dansarnir. Danzleikur verður í kvöld í Al- þýðuhúsinu. Forðum í Flosaporti Þessi bráðskemmtilega Revya var sýnd s. 1. sunnudag fyrir troð- fullu húsi áhorfenda og geysi fögn uð. Varð fjöldi manns frá að hverfa Næsta sýning er á morgun kl. 3 og er vissara að tryggja sér að- gcingumiða strax, því aðsóknin verður gífurleg nú. Reykjavíkur Annáll h. f. sýnir revyuna: Hver maður sinn skammt n. k. mánudagskvöld kl. 8. Operettan „Nitouche" verður sýnd annað kvöld. 6iðn. H. Mrðarson dæindnr íyrír brot gegn bflsaleigulðg- unnm. Guðmundur h. þórð- ARSON stórkaupmaður Grundarstíg 11 var dæmdur 4. þ. m. í lögreglurétti fyrir brot gegn húsaleigulögunum. Hafði húsaleigunefnd kært hann fyrir að hafa á ólögmætan hátt hækkað húsaleigu hjá fimm leigjendum sínum og sagt upp tveim leigjendum • sínum á ólöglegan hátt. Fékk Guðmundur 300 króna sekt. LOFTBELGURINN Frh. af 1. síðu. varnabelgja umhveriis borgir súx- ar. Belgir þessir eru fullir af gasi en þeir eru festir við jörðu með allmörgum vírstrengjum. Hefir það komið þráfaldlega fyrir að þýzkar flugvélar hafa rekizt á vfrstrengina og skemmzt svo að þær hafa fallið til jarðar, þvi að aðalvörnin í þessum belgj- um eru vírstrengirnir, semt f’u"- , menn eiga afarerfitt með að sjá, og vara sig ails ekki á, þegar myrkur er. Þá hefir það oft komið fyrir að Ioftbelgir þessir hafa slitnað frá stöðuxn sínum og rekið burtu. Hafa þeir farið yfir Norðurlönd, Eystrasalt, inn yfir meginlandið og jafnvel alla leið hingað til . íslands. Hafa tveir eða þrír loft- belgir sést hér. Ailmikil hætta er á að vír- arnir, sem hanga úr belgjuuum sliú rafmagnsleiðslur, simaþræði og því líkt. Hefir þetta til dæmis vaídið stórskemmdum í Dan- mörku. Ekki er vitað hvaðan þessi loft- varnabelgur er hihgað komin og n/á \æra að ferðalag hans. sé orðið langt og strangt. Hefir belgurinn komið hingað' úr norð- austri. Biezkir hermenn gátu náð í stnengi belgsins og hefir hann nú verið festur inni í Klepps- holti. Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund sinn á morgun kl. 8% að Hörðuvöllum. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mætir Ragnar Jóhannesson erindreki Al- þýðuflokksins á fundinum og flyt- ur erindi. Félagar! Fjölmennið! wm mrn l.SWAf * verður leikið mánudaginn 3. þ. m. kl. 8. Pantaðir aðgöngumiðar að þess- ari sýningu verða að sækjast í Iðnó í dag kl. 4—7. Sala á ósóttum og óseldum aðgöngumiðum á sunnudag kl. 4—7 og mánudag eftir kl. 1. >000000OÖOODC íþróttafélag Reykjavíkur fer í skíðaferðir ef veður leyfir í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Þátttaka í kvöldferðinni tilkynnist fyrir kl. 4 í Gleraugnabúðina Laugaveg 2. Farmiðar á sama stað. Bílasmiðafélag Reykjavíkur hélt aðalfund sinn-í gær. í stjórn voru kosnír: Gísli Jónsson for- maður, Gunnar Björnsson ritari, ' Helgi Sigurðsson gjaldkeri. Px-entneminn, ■ málgagn Prentnemafélagsins 1. tbl. er nýkomið út. Efni: Fylgt úr hlaði, Tildrögin til stofnunar Prentnemafélagsins, Heilir að starfi, nemar, eftir Magnús H. Jónsson, gamla Prentnemafélagið eftir J. Kr. Á. o. fl. Prentnemar úr Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg sáu um prentun og setningu blaðs- ■SB S. T. A. R. □ an5leikur í Iðnó í kvöld kl. 10. — Hljómsveit Iðnó Aðgöngumiðar með venjulegu verði seldir í Iðnó í dag kl. 6—8. Eftir þann tíma kosta þeir kr. 4,00. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. « NÝJA BIO ■■ Fjallamærin Sasaona (Susannah of the Mounties) Æfintýrarík og skemmti- leg ameríksk kvikmynd, er geris í Canada árið 1884. Aðalhlutv. leikur; SHIRLEY TEMPLE, Randolph Scott, Aukamynd: DROTTNARAR HAFSINS (Mastery of the Sea.) Brezk hernaðarmynd. Sýnd klukkan 7 og 9. — QAMLA BÍðSS Eiglnboaa að nafniiia tfl Aðalhlutverkin leika hinir ágætu leikarar: CAROLE LOMBARD, CARY GRANT og Sýnd kl. 7 og 9. fslands kvikmpd. Sainvinnufélaganna verður sýnd í Gamla Bíó sunnudaginn 2. marz kl. 5. Aukamynd: Skíðakvik- mynd frá Siglufirði. Móðir okkar og tengdamóðir ELÍSABET JÓNSDÓTTIR, frá Litlabæ andaðist að kveldi þann 27. febrúar að heimili sínn, Öldugötu 61. Börn og tengdabörn. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. „NIFOUCHE Óperetta í 3 þáttum, eftir H A R V É . Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag.. ATH. Frá kl. 4 til 5 verður ekki svarað í síma. á morgun, sun:nud. kl. 3.30. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 1—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. Revyan 1940.. HÓTEL BORG á morguia isqnnndag DANSAÐ frá kl. 3.3® tll kl. f» e. h. FJÖLMENN HLJÓMSVEIT GEFIÖM—IltUMI AÐALSTRÆTl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.