Tíminn - 13.06.1963, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.06.1963, Blaðsíða 14
ÞRIÐJA RÍKID WILLIAM L. SHIRER in, Matiesse, Picasso og margra annarra — voru flutt' úr þýzkum söfnum. Hva5 koma átti í þeirra stað, kom í l'jós sumarið 1937, þegar Hitler opnaði íormlega „Hús þýzkrar listar'1 í Miinchen I skuggalegri gerviklassískri bygg- ingu ,sem hann hafði sjálfur að- stoðað við að teikna, og hann lýsti arki.tektúr hennar, „sem óviðjafn anlegum og óeftirlíkjanlegum“. Á þessari fyrstu sýningu nazista-list- ar, hafði verið þjappað saman eitthvað um níu hundruð verkum, völdum úr fimmtán þúsundum, sem send höfðu verið inn, ein- hverju því allra mesta rusli, sem þessi höfundur hefur augum litið l nokkru landi. Hitler sjálfur lagði síðustu hönd á valið, og að fiví er haft er eftir nokkrum lckksfélaga hans, sem viðstaddir voru, þegar hann vaidi verkin, hafði hann orðið svo ævareiður yfir málvcrkunum, sem dómnefnd nazista hafði valið, en fyrir henni var Adolf Ziegler, miðlungs mál- ari, sem var fdrseti Listaráðs rík- isins, að hann skipaði ekki ein- ungis, að málverkunum yrði kast- að burtu, heldur hafði hann einnig sparkað göt á sum þeirra með stígvólinu sínú. „Ég var alltaf stað ráðinn í því,“ sagði hann í langri ræðu við opnun sýningarinnar, að ræða ekki þessi mál (listrænnar dómgreindar) heldur taka ákvarð- anirnar „ef forlögin færðu okkur völd“. Og hann hafði gert það. í ræðunni — hún var flutt 18. júlí 1937 — gerði hann grein fyrir línu nazista í „þýzkri list“: „Listaverk, sem ekki er hægt að skilja, heldur þarfnast óhemju mikilla leiðbeininga til þess að sanna tilverurétt sinn og ná til taugasjúklinga, sem eru móttæki- legir fyrir sl'íka heimsku eða ó- svífna vitleysu, munu ekki lengur ná til þýzku þjóðarinnar fyrir allra augum. Enginn ætti að blekkja sjálfan sig! Þjóðernis- sósíalismi hefur hafizt handa um að hreinsa þýzka ríkið og þjóð okk ar af öllum þessum áhrifum, sem ógna tilveru hennar og eðli . . . við opnun þessarar sýningar er á enda runnið listabrjálæði og lista- spill'ing þjóðar okkar . . . Og samt vildu sumir Þjóðverjar að minnsta kosti, sérstaklega í lista-miðstöð Þýzkalands, Miin- chen, heldur vera listspilltir. Ann- ars staðar í borginni í hrörlegum sýningarsal, sem aðeins var hægt að komast til með því að ganga upp þröngan stiga, var sýaiing „úrkynjaðrar listar“, sem dr. Göbbels hafði skipulagt til þess að sýna fólkinu, frá hverju Hitl'er var að bjarga þvi. Þarna var sam- an komið frábært úrval nútíma- málverka — Kokoschka, Ohagall og verk „expressionista-* og „im- pressionista“. Daginn, sem ég heimsótti þessa sýningu, 'eftir að hafa farið másandi í gegnum hið klunnalega „Hús þýzkrar li,star“ var þar fjöldi fólks og enn fleiri stóðu í röðum niður eftir brak- andi stiganum og alla leið út á götu. Reyndin varð sú, að mann- fjöldinn, sem þyrptist að, varð svo mikill, að dr. Göbbels lokaði brátt sýningunni bæði reiður og skömm- ustulegur. Eftirlit með blöðum, útvarpi og kvikmyndum Á hverjum morgni söfnuðust ritstjórar Berlínar-blaðanna og fréttaritarar þeirra blaða, sem út voru gefin annars staðar í rík- inu, saman í áróðursráðuneytinu, þar sem Göbbels eða einn af að- stoðarmönnum hans sagði þeim, hvaða fréttir skyldi birta, og hverju stinga undir stól, hvernig Skrifa ætti fréttirnar og fyrirsagn- irnar, hvaða áróðursherferðir skyldi hætt við og fyrir hverjú ætti að berjást næst og hvers væri óskað af leiðUrum dagsins. Til þess að fyrirbyggja allan misskiln- ing voru mönnum afhentar skrif- legar leiðbeinihgar um leið og þeir fengu munnlega fyrirmælin. Smáblöð utanbæjar og tímarit fengu fyrirmælin annaðhvort sen-d í símskeyti eða þá í pósti. Til þess að geta verið ritstjóri í Þriðja ríkinu, varð maður í fyrsta lagi að vera stjórnmálalega og kynþáttalega „hreinn“. Lögin um blaðaútgáfu í ríkinu, frá 4. október 1933, sem gerðu blaða- mennsku að „opinberri atvinnir' sem skipul'ögð var með lögum, kváðu svo á, að allir ritstjórar yrðu að verg þýzkir ríkisborgarar, af arískum uppruna og ekki kvænt ir Gyðingum. Fjórtánda grein iag- anna skipaði ritstjórunum að „halda öllu þvi után við blöðin, sem á nokkurn hátt getur verið villandi fyrir almenning, blandar saman sjálfshagsmunum við hags- muni samfélagsins, getur véikt styrk þýzka ríkisins inn á við sem út á við, sameiginlegan vilja þýzku þjóðarinnar, varnir Þýzkalands, menningu þess og efnahag . . . eða særir heiður og tign Þýzka- lands“ — tilskipun, sem hefði leitt til þess að sérhver nazistarit-stjóri og nazista-blaðaútgáfa hefði ver'ð bönnuð ,ef lögin hefðu verið geng- in í gildi fyrir 1933. Þau leiddu nú til þess að bolað var burtu öll- um blöðum og bláðamönum, sem ekki voru nazistar eða höfðu neit- að að gerast nazistar. Eitt fyrsta blaðið, sem néytt var til þess að hætta að koma út var Vossische Zeitung. Blaðið var 'stbfnað árið 1704, og á meðal þeirfa, sem eitthvað höfðu lagt af mörkum til þess, voru Friðrik mikli, Lessing og Rathenau, og blaðið hafði ofcðið eitt af aðalblöð- um Þýzkalands og mátti. líkja því við Times í Lottdón og New Yórk Tihies. En það Var frjálslynt, óg það var i eign HúSs Ullsteins, Gyðingafyrirtækis. Það hætti út- komu 1. apríl 1934, eftir áð hafa kömið út sariifleýtt i 230 ár. Bet- liner Tageblatt, annað heimsfrægt ffcjálsl'ynt dagblað, hélt áfram nokkru lengur, eða til ársins 1937, þfcátt fyrir það að eigandi þess, Han Lackmanri-Mosse, sem var Gyðingur, néyddist til þess að af- sala sér sínum hluta í blaðinu, vorið 1933. Þriðja frjálslynda blað 112 Þýzkalands, Frankfufcter Zeitung, hélt einnig áfram að koma út, eft- ir að þáð hafði losað Sig við eig- ánda þess, sem var Gyðingur, og ritstjórana. Rudolf Kircher, Lnd- úna-fréttaritari þess, ensksinnað-' ur og frjálslyndur maður, varð ritstjóri, og þjónaði nazistum vel, eins og Karl Silex; ritstjóri íhalds- blaðsins Deutsche Allgemeine Zeitung í Berl'ín, sem hafði einnig verið Lundúna-fréttaritari, eld- heitur aðdáandi Breta o-g frjáls- lyndur í skoðunum ,og varð oft eins og Otto Dictrich, blaðafull- trúi ríkisins, sagði eitt sinn um hin fyrrverandi „andstöðublöð", „páfalegri en páfirtn sjálfur.“ Það var mestmegnis fyrir áhrif utan- ríkisráðuneytis Þýzkalands, að þessi síðastnefndu þrjú dagblöð héldu áfram að koma út, en ráðu- neytið óskaði eftir þessum heíms- þekktu bl'öðum, sem nokkurs kon- ar sýnirigargripum til þess að hafa áhrif á umheimintt. Þau séttiri virðulégan svip á Þýzkaland naz- istanna, og um leið fluttU þaú áróður þess. Það varð ekkl hjá þvi komizt, að banvænt samræmi færðist yfir öll dagblöð Þýzkalands, þar eð þeim var sagt til um það, hvað birta skyldi og hvernig ætti að skrifa fréttir og leiðara. Fólkið, sem var svo vant aganum óg svo hneigt til þess að sætta sig við yfirráð annarra, varð jafnvel leitt á dagblöðunum. Upplögin minnk- uðu meira að segja hjá forystu- blöðum nazista sjálfra, eins og t.d. morgunblaðinu Völkisoher Beo- bachter og kvöldblaðinu Der An- griff. Óg heildarupplag allra blaða minnkaði stórkostlega, þegar hvert blaðið á fætur öðru hætti útkomij eða var sett undir stjórn útgcN enda nazista. Á fyrstu fjórum áiv um Þriðja ríkisins lækkaði tala dagblaða úr 3,607 i 2,671. • • FORUNAUTAR OTTANS W. P, Mc Givern 22 „Var það ekki hárin, sem ólli vandræðunum í veizlúnni um dag- inn?“ ' 1 , Beecher kinkaði kolli. „Ertu til- búin?“ „Já.“ En það var of seirat. Frakkinn hafði kottúð anga á þau. Hann stóð við barinn og horfði á þau sljóu augnaráði með fáránlegt glott á vörunurii. „Ameritoaninn”, sagði hann þvoglulega. Hann gekk að borði þeirra og vó salt á gólfinu fyrir framan þau. „Með nefið niðri í öilu, eins og vanalega. Og hver ér ttú í fylgd með honum?“ Hann sneri sér að Ilse. „Ó,já“, sagði hann og dró djúpt andann. „Það er smámellan. Viðhaldið þýzka svínsins". Beecher stökk á fætur en var ekki nógu fljótur, því að Frakkinn kastaði sér yfir hann og reyndi að ná taki á hálsi hans. Andlitið var afimyndað af vonzku. Beecher kast aðist aftor á bak á vegginn og um léiB og hann reyndi að spenna fingur Frakfeatts af hálsi sér, fann hann til kveljandi ógleði af við- bjóði og ótta. Frakkinn reif með nöglunum í háls hans eins og geð- brjáluð rotta og honum sló fyrir vit af rammri fýlu, er lagði úr froðufelilandi kjaftinum. Beecher náði taki á úlnlið hans og tókst að rífa sig lausan. Hann stöfek á fætur og gaf Frakkanum vel Otilátið högg undir hökuna, svo að hann hrökklaðist til baka. Og þegar Frakkiran reyndi að ráð- ast á hann aftur, greip Beecher fyrir brjóst honum. og gat haldið honum þahnig í sæmilegri fjar- lægð. w Á veitingastofumni var alit í úppnámi. Kónur skræktu, karlar éggjuðu Beeeher, borð ultu um koll og glös brotttúðu, ér fölk þrengdi sér að. Geltandi hundar hlupu fram og aftur. Þjónn dró Frakkann frá Beecher og tveir aðrir hjiálpuðu honum við að koma honum yfir að barnum aftur. í því bdi komu tveir eimkennis- klæddir lögregluþjónar hlaupamdi inn með kýlfurnar reiddar. Frakkittn greip andann á lofti, um leið og hann leit hvítom, mjólkurlitum augunum á Beecher. Haran reyndi að brosa. „Við vorum bara að gera að gamni okkar. Við vorum að reyna með okkur í júdó. Ég bið ykfeur að afsaka ónæðið“. En þjónarnir mótmæltu _ ákaf- lega skýringU Frakkans. Áhórf- endur hrópuðu hver í kapp við annán. Annar lögreglúþjónanna blés í hvella flautu og hinn heimt aði þögn með þrumuraust. Beeehér hikaði. Maðurinn var drufekinn og illufc, en hann nennti ekki að fara að kæra hann. Hann þefekti fangelSi innfæddra af reynslu. Hann hafði eitt sinn þurft að leysa Trumbull út og haun mundi greinilega eftir þröngum kjallaraklefunum og kæfandi pest inni af ælu og þvági. Hann vissi einnig, hvernig spönsku réttarfari var háttað. Það gæti verið, að þeir létu haran bara sofa úr sér og slepptu honum siðar, en þeir gátu líka átt það td að gleyma honum niðri í nokfera mánuði, ef ekki lengur. Lögregluþjónninn leit á Beech- cr. „,Ég hugsa, að hann hafi aðeins verið að gera að gamni sínu“, sagði Beecher. „Hann hefur líklega fengið sér elnum of mtkið neðan í því“. „Meiddi hann yður ekki?" „Nei, nei, auðvitað ekki”. Þeir sleppto Frakkanum með al varlegri áminningu um að koma sér héiiri og látá ekki sjá sig á götunum fyrr en runnið væri af honum. Fólkið dreifðist aftufc og þjón- afcnir fóru að sópa upp glerbrotin. Beecher leiddi Ilse út að bíln- um. „Mér þykir þetta leitt“, sagði harim. „Hann ér brjálaður“. Beecher ræsti vélina og ók hægt út af gangsitéttarbrúninni. ,,Mér þætti gáman að vita, hvers vegna honum er í nöp við mig“, sagði hann. „Það ætti að loka hann inrii“, sagði hún í máttvana reiði og krepþti hnefana í skauti sér. Hann leit á hana og sagði; „Láttu þetta ekki á þig fá“. í stað þess að beygja niður Oalle an Miguel, ók Beecher eftir strand götunni út úr þorpinu. Sólin var að hníga til viðar og gullnum blæ sló á fjallahlíðarnar. Allt var kyrrt og rótt. „Við skulum jafna okkur svolit- ið“, sagði hann, þegar hún leit spyrjandi á hann. „Ég ætla að- eins að aka fáeir.a kílómetra út eft ir ströndinni og síðan ek ég heim. Er það í lagi?“ ,Já“, sagði hún lágt. Beecher reykti og naut þess að láta kalt sjávarloftið leika um and lit sér. Það var næstúm örðið dimmt, þegar hann snerti aftur heim að Svörtu Dúfunni. Ilse steig út úr bílnum og sagði: „Þakka þér fyrir allt, Mike“. Hún sneri sér við og hvarf inn um stórt járn- hliðið. Beecher ók lieim á leið í gegn- um þorpið Mirimar og upp bugðótt an veginm heim að húsi sínu. — Hann kveikti á framljósunum. — Það dimmdi snöggt og fjöllin höfðu tekið á sig purpurarauðan lit og skuggamir lengdust óðfluga, unz síðustu geislarnir að lokum hurfu með öllu við sjóndeildar- hringinn. Hann ákvað að fá sér steypibað ög skipta um föt, áður en hann færi að ná í Lauru. Hon- um létti í skapi við hugsunina um hana. Um leið þg hann beygði upp göt una að húSiriU, köstuðu framljós- in geislum sinUm yfir forgarðinn og riijóan malarstígiiiri uþp að bílskúmum. Beecher bölvaði skyndilega og snarhemláði. Bifreiðin fcann til í mölinni, áður en hanri stanzaði. Á veginurn rétt fýrifc íramhjólunum lá maður. Hann sneri svisSlyklin- uin með annarri hendi ög opnaði dyfcnar með hinni. Hónum var þungt fýrifc bfciiigSþöluhUm ög hjartað barðist i brjósti hans. Beecher gekk frairi fyrir bilinn og horfði á manninn í skini fram- Ijósanna. Hann þekkti hann, áð- ur en hann sneri honum við Á bak við vinstra eyra var ljótt, gap- andi sár Hann þekkti aftur gulu þeysuná ög þröngar. svartar bux- urnar. Frafekinn var dauður Blóð hafði slreymt yfir andlit hans bg niður lim hálsinn og mjólkurlit augun störðu brostin út í myrkric Hann hafði augsýnilega fengið kröftugt högg á höfuðið, sem hafði nægt til að steindrepa hann á stund- inni. Beecher kraup við hlið hans for viða og ruglaðrir. En hugsun hans skýfcðist fljótt. Hann yrði fyrst og fremst að hringja í Don Julio. Ög því næst til Usé. Húri var sú eina, er gat vottað um, hvar hann háfði verið síðastliðinn hálftíma. Ef hún gerði það ekki, væri hann í laglegri klípu. Fjöldi manns háfði verið vlfcfai að slagsmálum hans við Frakkann bæði á Bar Central og hjá Don Willie og nú lá maðurinn hér fyrir fótum hans, sleginn niður og steindauður. Og hann hafði engin vitni . . . Hann hugsaði með hryllingi til Spánsks réttarfars. Áður hafði hann haft áhyggjur af því Frakkans vegtta — nú hafði hann um sjálfan sig að húgsa . . . Hann heyrði hratt fótatak að baki sér. Beecher hrökk við, enda taug a: hans spenritar til hirts ýtrasta. „Snúið yður ekki við”, var sagt rólegri röddu að baki honum, röddu sem hann þefekti vel. „Það er bezt fyrir yður sjálfan”. Beech er heyrði snöggan hvin að baki sér, skerandi sársauki skar höfuð hans og hann leið út af við hlið Frakkans. 11. Þegar Beechsr kom til meðvit- undar á ný hálflá hann í djúpum leðurstól. Hann hafðj óþolandi þrautir í höfðinu og ógleðin var að kæfa hann, Þegar hann kyngdi T f M I N N . fimmtudaginn 13. iúní 1963 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.