Tíminn - 29.06.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.06.1963, Blaðsíða 5
 Bankaráð Iðnaðarbankans: Frá vinstrl: Vigfús Sigurðsson, Magnús Ástmarsson, Sveinn Valfells, Sveinn Guðmundsson og Einar Gíslason. Ilutafé aukið um 4 V Reykjavík, 26. júní. .' iiaSarbank:,nn minntist 10 ára sta fsiafmælis síns 25. þ.m. Fyrstu 9 starfsárin var bankinn til húsa í húsi Nýjabíós við Lækjargötu, en síðast liðið ár flutti hann í eigið hús, Lækjargötu 10B. Á- kve ið hefur verið að auka hluta- fé bankans um fjórar milljómr og hefst sala hlutabréfa í næsta ms.nuði. Iðnaðarbanki íslands h.f. var stofnaður 18. október 1952 sam- kvæmt heimild í lögum nr. 113 frá 29. desember 1951. Var hann stofnaður fyrir forgöngu Lands- sambands iðnaðarmanna og Fé- lags ísl. iðnrekenda. Illutafé bankans var upphaf- lega í bankalögum ákveðið 6% milljón króna. Lögðu iðnaðar- menn og iðnrekendur fram 3 millj. en ríkissjóður 3 millj. Síð- ar var boðið út með almennu út- boði afgangurinn, 500 þúsund krónur. Þegar á fyrsta starfsári var keypt lóð við Lækjargötu fyrir framtíðarhúsnæði bankans, en ekki var hafizt handa um bygg- ingu bankahússins fyrr en árið 1959, og stafaði það bæði af drætti á nauðsynlegum fjórfest- ingarleyfum og því, að allt skipu- lag þessa svæðis miðbæjarins var þá í deiglunni. Bankahúsið er 348 m2 að flatarmáli, 5 hæðir og kjallari og mun geta húst auknar Á heimsmót lögfræðing? Dagana 30. júní til 6. júli í, Auk þess er boðið til mótsins sumar, verður í Aþenu haldið um 100 vísinda- og fræðimönnum þarfir bankans um alllangt ára- bil. Á aðalfundi bankans 1962 var samþykkt að fenginin heimild Al- þingis að auka hlutafé bankans upp í 10 millj. króna. Við útboð hlutafjáraukans kom í ljós svo mikil eftirspurn eftir hlutabréf- um, að á síðasta aðalfundi var enn samþykkt að auka hlutaféð um 4 millj. og verður sá hluta- fjárauki boðinn út í næsta mán- uði. Bankinn hefur sótt um til Seðla- bankans að mega taka upp sölu á erlendum gjaldeyri, en ákvörðun hefur enn ekki verið tekin í því máli. Þá hefur einnig verið rætt um að koma upp útibúum, og vonast bankaráð til þess, að hægt verði að koma upp útibúi við fyrsta tækifærí, og verði það þar sem þörfin er mest fyrir slíka starfsemi. Iðnaðarbankinn hefur á starfs- ævi sinni ekki haft annað fé til útlána en sparifé það og velti- inijláp, sem safnazt hefur í bank- ann. Hafa innlögin aukizt jafnt og þétt 'ög námu um s.l. áramót um 204 millj. króna. Rekstrarafkoma i heimsmót lögfræðinga. Munu þar j .Þá er einnig gert ráð fyrir, að koma samian til fundar fuiltrúar nokkur hundruð annarra lógfræð. frá um 113 þjóðum, og er boðið mga komi a eigin vegum. til inótsins tveimur Iöigfræðingum Ráðstefnan í Aþenu verður setti bankans' hefur verið CTóð og er frá hverri þjóð. Þeim Ágústi mánudaginn 1. júlí n.k af Páli j varasjóðseign bankans° nú 6.8 Fjeldsted og Agli Sigurgeirssyni konungi Grikklands. ’millj. kr. og hluthöfum hefur ver- hefur verið boðið að sækja mótið Fundarhöldin fara fram í hinu j ig greiddur 7% arður undanfar- af hálfu íslenzkra lögfræðinga. 1 nýja Hilton-hóteli í Aþenu. I in ár. Fyrsti formaður bankaráðs var Páll S. Pálsson hrl., en nú eru í Framhalú á 15 siðu IH-Seyðisfirði, 28. júní Dómur hefur verið kveðinn upp á Seyðisfirði yfir togaraskipstjór- anum á Dorade SN 49, sem varð- skipið Óðinn tók að veiðum inn- an landhelgi í Lónsbug aðfaranótt miðvikudags. Var skipstjórinn dæmdur í 260 þúsund króna sekt, aflinn var metinn á 180 þúsund krónur og veiðarfæri á 32 þúsund. Um klukk an 20 í dag lá togarinn enn inni á Seyðisfirði, þar sem beðið var eftir tryggingu. í dag fór hér fram yfirmat á veiðarfærum togarans Dorade sam kvæmt krotu útgerðarinnar, sem þótti rr.atið of hátt. Svo fór. að yfirmatsmenn lækkuðu matið veru iega og matu veiðarfærin á 110 Framhald á 15. síðu. Námskeið mynd- iistarkennara ISLENZKUNAMSKEIÐ í GUÐBRANDSDAL í JÚLÍ Norræna félagið í Noregi gengst 1 sumar fyrir námskeiði í íslenzku 30 júní til 6. júlí í lýðháskólan- um á Hundorp í Guðbrandsdal. Stjó n þess hafa með höndum Ivar Orgland háskólalektor og Henry Bache framkvæmdastjóri. Það er sérstakiega ætlað norskukennur um í æðn skólum, en stendur tinnig opið öðrum menntamönn um, meðan rúm endist. Á sama hatt og námskeiðið, sem baldið var i fyrra á sama stað, er þetta fyrst og fremst hagnýtt nám- skeið þar sem megináherzla verð- ur lögð á að æfa framburð islenzks núiiðarmáls Að tillögum Norræna félagsins og með samþykki kirkju og menntamálaráðuneytisins hefur verið ákveðið til reynslu að taka upp kennslu í íslenzku nútíðarmáli jafnhliða Kennslunni í fornnor- rænu (Fomnorsku og fornísl. Námskeiðið er ætlað byrjendum eins og það í fyrra. en að sjálf- sögðu itilokar það ekki þátttak- endur pess nú. Við kennslu verð- or notuð Lærebok i islandsk eftii Ivar Eskeland og Magnús Stefáns- son útgefendur Norræna félagið og Cappelens forlag (1963). Kennarai á námskeiðinu verða stjórnand) þess, Ivar Orgland 'ektor í Lundi og mag ait Sveinn Skorri Höskuldsson lektor í ís- Ienzku við Uppsalaháskóla. Dr phil. Hallvard Magerpy dósent mun halda tvo fyrirlestra um is- enzka mátþróun með hliðsjón af norsku. Cand. phil. Ivar Eskelund æikhúsráðunautur mun halda fá- eina fyrinestra um íslenzka nú- timaskáldsagnagerð, einkum verk Halldórs Kiljans Laxness og Ivar Orgland mun gera grein fyrir ís- lenzkri Ijóðlist á þessari öld. Þá gefst þátttakendum kostur að hlusta á fyrirlestur Halldórs Hall- dórssonar um nýyrðasmíð i ís- lenzku (af hljómbandi). Notuð ærður nljombandsupptaka á upp- lestri íslenzkra fagurbókmennta þátttakenúui frá í fyrra eru beðn tr að taka lestrarbækur sínar með) Sýnd verður kvikmynd og litljós- myndir frá íslandi og leiknar hljómplötur mað valinni íslenzkri tónlist Þar að auki verða famar stuttar skemmtiferðir um nágrennið. Námskeið fyrir myndlistarkenn- ara verðui haldið í Handíða- og myndliistaskólanum 20.—29. sept. 1963 á vegum Handíða- og mynd listarskólans, Félags ísl. mynd- listarkennara og Fræðslumála- stjómarinnar. Á námskeiðinu mun Kurt Zier sKólastjóri halda fjögur erindi um sálfræðilegan og uppeldisfræði- legan grundvöll listkennslu. Sá háttur verður hafður á að fyrst verða flutt fremur stutt erindi með skuggamyndum og síðan verða' al- menna. umræður um efni fyrir- lestursins Efm fyru lestranna fjalla um: 1. Þróun barnateikninga á fyrstu sex arunum. 2. Þróun teikninga 7—12 ára barna o. Vandamál listkennsl- unnar á geigjuskeiðinu. 4. Þróun listar á æskuárunum. Þá verða einnig erindi og um- ræður um kennslufyrirkomulag, .erkefnava, fjölbreyttari vinnu- aðferðii "ækni og föijdur fyrir yngstu nemendur barnaskólanna Gert er ráó fyrir að erindaflutn ingur fari fram frá kl. 9—11 dag hvern, en trá kl. 14—18 er geit HUNDABÆRINN“ Nýlega koim út á vegum Heims- kringlu bók eftir Dag Sigurðsson. Heitir bókin „Hundabærinn eða viðreisn efnahagslífsins" og geym ir sögur og ljóð. Hún er 87 blað síður að stærð. — Þetta er þriðja bók höfundarins. Áður hafa kom- ið út eftir hann „Hlutabréf í sól arlaginu" 1958 og „MiIIjónaævin- týrið“, 1960. rað fyrir svnikennslu og kennslu- tiæðilegum æfingum. Fyrirhugað er að fá erlendan uppeldisfræðing í listkennslu til þátttöku á námskeiðinu, en enn er óráðið hvei verður fyrir valinu. Námskeiðið verður haldið í húsa kynnum Handíðar og myndlistar- skólans, Skipholti 1 Þátttökutil- kynningar sendist Handíða- og myndlistarskólanum, Skipholti 1, fyrir 1. sent n.k. Allar nánari upp- lvsingar veita skólastjóri Hand- iða og myndlistarskólans Kurt Zi- er, sími 1-98-21, og Þórii Sigurðs- son, Vesturbrún 6, sími 3-63-59. Stærsti viðburður- urinn var Davíð ED-Akureyri, 26. júní. Vestur-Islendingarnir, um 60— 70 manns, komu hingað í gær. og var tekið á móti þeim í Lysti- garðinum eftir hádegi. Séra Benjamín Kristjánsson. sem stóð fyrir móttökunni fyrir hönd ís- lenzk-ameríska félagsins. flutti ávarp, og lúðrasveitin lék. Síðan voru skoðaðir merkir staðir: Matthíasarhús, Nonnahús og byggðasafnið, og í kirkjunni var helgistund. í gærkvöldi bauð bæjarstjórn Akureyrar til kaffidrykkju að KEA. Voru þar ræður fluttar og mikill söngur. Þótti VÍslending- unum það einhver mesti viðburð- urinn, er Davíð Stefánsson, skáld, flutti ávarp í lausu máli og Las síðan tvö af kvæðum sínum. IVIiklar byggingarframkvæmdir að hefjast við héraðsskólann á Núpi KH-Reykjavík, 27. júní. Ef allt gengur samkvæmt áætl- un, munu hefjast umfangsmiklar byggingarframkvæmdir við hér- aðsskólann á Núpi á þessu sumri. Var ekki orðin vanþörf á því, því að hin gömlu húsakynni skólans eru orðin svo léleg, að um tímia í fyrra láku svo þökin á nemenda bústöðunum, að hreinustu vand- ræði voru að. Fljótlega var þó gert við lek- ann, og voru engin brögð að hon- um í vetur, að því er Arngrímur Jónsson, skólastjóri á Núpi, sagði blaðinu Það hús, sem lélegast er, var byggt á stríðsárunum, og er því af nokkrum vanefnum gert, en önnur hús eru frá: 1930, og það nýjasta var byggt árið 1956 Aðal- erfiðléikarnir eru við mötuneytið, sem er í alltof litlu og ófullnægj- andi húsnæðL Einnig eru íbúðar- herbergi stúlknanna ófullkomin, enda var það þar, sem lekinn mæddi mest um árið. Nýja byggingin verður nokkru neðar frá brekkunni en þar, sem skólinn stendur nú. í bygging- unni, sem verður um 5500 rúm- metrar, verður m.a.: mötuneytí, heimavist fyrir 40 nemendur og tvær kennaraíbúðir Til marks um það. hve þröngt er í gömlu húsunum, má geta þess, að nemendafjöldi verður á- fram 100, þó að nýjar byggingar bætist við og þær gömlu verði áfram í notkun. — Það verður víst nokkur tími, þangað til við get- um farið að byggja yfir flein nem- endur, sagði Arngrímur Fyrir síðustu áramót var þegar fullsótt um Nússkóla fyrir næst avetur. Til þessarar nýju byggmgar á Núpi mun ríkissjóður nú greiða tæpar tiu milljónir króna á næstu fimm árum. tfmy. ' áí« N N, laugardagurinn 29. júní 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.