Alþýðublaðið - 16.05.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.05.1942, Blaðsíða 7
' V' .-"' •: 'vV'i LsrugwMtagur 16. maí lð-42. ALJ>Y ÐUBLAÐIÐ Bærinn í dág.j N æturlæknir er Björgvm Finns- soq, Lauiásvegi 11, sími 2415. , Næturvörður er í Iðunnarapó- ieki. ÚTVARPIÐ 15,30-r-16,P0 Miðdegisútvarp. 19,25 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. ' 20,30 Leikrit: „Það logar yfir 1 iöklinujn" eftir Sigurð Egg- erz (Leikfélag Akureyrar. — LnikstjóriÁgúst Kvar- an.j _ Útvarpað frá Akur- eyri. 22,00 Fréttir. 22,10 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Hjónaband. Á morgun verða gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Helga Hobbs og Ævar R. Kváran cand. juris. Framkvæmclastjóri loftvarnanefndar. Sveinn S. Ein- arssón, sem verið hefir fram- kvæmdastjóri nefndarinnar, hefir sagt starfí sínu lausa frá 1. júlí. Hefir loftvamanefnid ráðið Jörund Pálsson í haiis stað. Ferðaféiag íslands ráðgerir að fara gönguför á Víf- ilsfell hæstkomandi sunnudag. Lagt á stað frá Sameinaða kl. 1 e. h. Farmiðar seldir á skrifstofunni Túngötu 5 á laugardag til hádegis og 6—-8 um kvöldið. Félagslíf. Æfihg í kvöld kl. 7 fyrir 3. flokk og kl. 8 fyrir 2j flokk. Áríðandi að allir mæti. VALUR Meistaraflokkur og 2. fl. ffifing á morgun (sunnudag) ki. 11—12 f. li. Áríðandi að allir mæti. Valið verður í 2. flokks liðið. Stjómin. Farfuglar fara í Grafning um hvíta- sunnuna, tveggja daga ferð. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við Hauk Bjarnason, sími 4557, fyrir n. k. þriðjudag. Annað kvöld verður farið á Mngvöll. Þátt- t;aka tilkynnist í síma 4557. * \ „Bráerfoss4* fer vestur : og norður seint í næstu viltu. Um vörur óskast- tilkynnt oss fyrir mánudagskvöld, 18. maí:' 1 T|," tl| Reykiatfikur fá iaunahækkuD. Gerðardðoisiogitt orðin að breinu viðundri. 0°INBER stjórnarvöld ganga nú jafnvel fravi í því að gera gerðardómslög- in að viðundri og einstakir atvinnurekndur. Re-yna þau þó í flestum tilfellum eins og þeir að breiða yfir brot, sín á lögunum með ýmsum að- ferðum. Ákveðið var í gærkveldi að hafnsögumenn. lögreglu- þjónar, bátsmenn hafnarinn- ar og vatnsmenn og slökkvi- liðsmenn fái 15% . launa- hækkun, en það er látið. heita svo að þetta sé áhættuþökn- un þeim til handa. Þá fá allir þessir starfsmenn greitt kaup fyrir eftirvinnu, þ. e. dag- kaup að viðbættum 33 Vs %. Auk þess fá lögregluþjónar 10% launahækkún, en þeir fá ekki borgaða eftirvinnu. Að sjálfsögðu ber áð fagna þessum endurbótum á kjör- um þessara starfsmanna Reykjavíkurbsejar* KJÖRDÆM AMÁUÐ • . ; ! ”■Frh. af 2. síðu. er gert ráð fyrir, að útvarpsum- ræður fari fram um hana þrjú kvöld í röð éftir helgina. Verða störf þiiigsins meðal annars þar með tafin stórkostlega. En að sjálfsögðu verður þihgið tafar- laust rofið og kosningar bóðað- ar, eins og lög standa til, þegar kjördæmaskipunarfrumvarpið hefir verið samþykkt eftir þriðju umræðu í efri deild. ðtbreiðslnfuDður um bindjDdismál. LMBN'NUR ÚTBREIÐSLU FUNDUR um bindindismál Var haldinn á vegum þingstúku Reykjavíkur í Góðtemplarahús- inu þriðjudagskvöld hinn 12. þ. m. Fundinum stjórnaði, þing- templar, Sigurður Þorsteinsson. Ritarar hans voru Einar Björns- son og Kristmundur Jónsson. Ræður á fundinum fluttu eft- irtaldir menn: Kristinn Stefánsson, stór- templar, Ræddi hann um skipu- lag og starfstilgang góðtempl- arareglunnar. Sigfús A. Sigurhjartarson, ritstjóri. Ræddi hann um góð- templararegluna og áfengislög- gjöfina. Magnús Jónsson, stud. jur. Ræddi hann um æsku og áfengis nautn. Friðrik Á. Brekkan, rithöf- undur. Ræddi hann um umferð og áfengi. Guðjón Haldórsson, stór- fræðslustjóri. Las hann ljóð og ri'tgerðarbrot, þar sem áfengis- nautn var gerð að umræðuefni. Lét hann einnig ávarpsorð fyigja, Þorsteinn J. Sigurðsson, kaupmaður. Ræddi hann um slysfarir og áfengi. Helgi Sæmundsson, forseti Samands bindindisfélaga í skól- um. Ræddi hann lim frelsi og áfengi. , Eggért Gilfer lék einleik á píanó. Sigurður Guðmundsson, Ijósmyndari, sýndi kvikmynd frá landnámi templara að Jaðri. Systkinin Agnar og Sissí Vída'- líii 'leku á gítar og súngli. Fjöímenni vár á fundinuhi. NOREGSSÖFNUNIN Frh. af 2: síðu. vérður á móti gjöfum. En söín- uninni- verður stjórnað af þriggja manna nefnd, sem í eru Guðlaugur Rósinkranz fyrir Norræna félagið, Harald Faa- berg fyrir Normannslaget hér og Sigurður Sigurðsson fyrir Rauða Kross íslands. Sóttvarnir amerikska setuiiósins bér. Ameríkska her- STJÓRNIN hér á landi hefir skýrt hlaðamönnum frá því, að herinn hafi gert víð- tækar ráðstafanir til þess að hindra, að sjúkdómar bærust til laridsins með erlendum sjómönnum. Þá hefir herstjórnin skýrt blaðamönnum frá ýmsum ráð- stöfunum, sem hún hefir gert til þess að hindra ólöglegar veiðar hermanna í ám og vötn- um hér á' landi. Hefir verið gef- in út fyrirskipun til þeirra, þar sem útskýrt er, að ár og vötn séu hér á landi einkaeign, og hver sem er megi ekki veiða í þeim. Eins og kunnugt er, er þessu háttað á allt annan veg í Banda- ríkjunum, þar sem allar fiskiár og vötn eru ríkiseign, og hver, sem er, má veiða, hvar sem hon- um sýnist. Ennfremur hefir verið gefin út fyrirskipun til hermannamia um aðrar veiðar hér á landi. Er þar bannað að skjóta nokkur dýr eða fugla með vopnum hersins. Góð samvinna er nú milli herstjórnarinnar og íslenzku tollstjórnarinnar um eftirlit með ameríkskum flutningaskipum. Trésmiðafélag Reyfcjavíkar Samkvæmt samþykkt gerðardóms í kaupgjalds ög verð- lagsmálum,v er grunnkaup trésmiða frá 15. þ. m. þannig: Sveina: kr. 2,00, verkstjóra kl. 2,60, vélamaruia kr. 2,40 pr. klukkustund. . ’ Vegna sumarfría ber að bæta 5 aurum pr. klst. við grunnkaupið í dagvinnu. Grunnkaup meistara er kr. 2,60 pr. klst. Auk þees greiðist full vérðlagsuppbót á öll grunnlaun. Dagvinna sé miðuð við 55 klst. á viku þ. e. frá kl. 7 f. m. til kl. 6 e. m., nema á laugardögum frá kl. 7 til kl. 12 á. h. Eftirvinna sé 4 klst. á sólarhring, en það sem þar er yfir telst næturvinna. Eftirvinna greiðist með 60% og næt- urvinna með 100% hærra grunnkaupi en dagvinna. Kaupið er hið sama við úti og innivinnu. Nánari upplýsingar um sumarfrí, kjarabætur, kaffihlé og umsjónarþóknun til meistara fá viðkomandi aðilar á skrifstofu félagsins. Stjórnin. Hús i Höfðahverfl til sölu. Nánari uppl. gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON, Austurstræti 7. — Sími 2002. frá Póst- og símamáíastjórninni. ■ 'h Hinn 17. maí næstkomandi hefst að nýju beint símskeytasamband við Ameríku. Frá sama tíma eru öll símskeytaviðskipti við útlönd háð skeytaskoðun Banda- ríkja-setuliðsins, og gilda um þá skeytaskoðun og skeytc.viðskiptin við útlönd yfirleitt sérstakar reglur, sem fást í aígreiðslusal landssímans í Landssímahúsinu. Öll skeyti til útlanda, sem afhent verða á lands- símastöðinni í Reykjavík, skulu vera í 2 samhljóða eintökum. Mun verða gert allt sem hægt er til að hindra að smyglað sé áfengi til lándsins úr þeim. Fjórir menn voru dæmdir í gær fyrir, áfeng- isölu. Fengu þeir 600 króna sekt hver um sig. Meima eifsa lelman. filblúrið, i nestið. Kjöimeti — Fiskmeti — Þurkuð Epli — Gráðaostur — Tómatsósa — Sinnep — Súpujurtir — Súputeningar — Grænar Baunir — ÁvaxtasaEi — Jello-Buðingar — Cocomalt — Tetleys Te —Liptons Te — Rækju- pasta — Sandw. Spread — Mayonaise — Spaghetti — Maccaroni — Gulrætur — Rauðrófur — Síld — Gaffalbit- ar — Matarkartöflur — Hreinlætisvörur — Hitabrúsar. Bara hringja — svo kemur það.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.