Tíminn - 29.11.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.11.1963, Blaðsíða 4
OPNUMí DAG NÝJA KARLMANNAFATAVERZLUN AÐ LAUGAVEGI 95 H ERR4DEILD FUTURAMA frá Selmer BASSAMAGNARI fyrir GÍTARBASSA 1 mörg ár haia vísindamcnn- víðsvegai um heiminn reynt að framieiða magnara og há- talara, sem þyldu drynjanda bassans. NÚ hefur tekizt að u framleiða magnara og hátal- ara, sem eru sérstaklega gerð-,., , ir fyrir gítarbassa, harmon- íkur svo og önnur hljóðfæri. Verðið er ótrúlega lágt Póstsendum um allt land. GóíSfúsIega komitS og skotfrð þessa vönduíu bassamagnara og kynniÖ yíur hina hagkvæmu greic$sluskilmá!a. HLJOÐFÆRAVERZLUN PQUL BERNBURG H.F. Vitastíg 10 — Sími 20111 BorgíirBingar! Höfum til sölu alls konar byggingarefni met5 hagstætSum kjörum Sement — Þakpappa — Saum — Krossvfö Karlit — Tex — Gípsonit — Einangrunarplast Skrár — Lamir o. fi. FRÁ JÖNI LOFTSSYNI H.F.: Útveggjasteinar úr gialli og vikri. Milliveggjaplötur — Sangstéttar- og garðhellur Vikursand og víkurmöl Útvegum gler og þakjárn eftir pöntunum. GJÖRIÐ SVO VEL OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN Söluskálinn, Reykholti Tilkynning fyr yfirmatsmanni garðávaxta Samkvæmt 33. gr. laga nr. 59/1960 um framleiðslu- ráð landbúnaðarins o. fl og reglugerðar nr. 162/1962, skulu allar kartöfiur, gulrófur og gul- rætur, sem seldar eru til manneldis, vera metnar, flokkaðar og auðkenndar á umliúðum eins og mats- reglur ákveða. — Vörurnar skulu sendar á markað í gisnum og hreinum umbúðum. 27 nóvember 1963 E. B. Malmquist Einangrunarkork 1", IV2", 2" og 4" þykktir fyrirliggjandi Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6 — Sími 22235 Jörð til sölu Jörðin Miðhvammir í Aðaldai S-Þingeyjarsýslu er til sölu ásamt íbúðarhúsi og útihúsum, 30 kúa fjósi og hlöðu fyrir 1200 hesta af heyi. Áhöfn fylgir jörðinni og verður hún til afnota og ábúðar í vor. Góðir greiðsluskilmálar. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður eig- andi jarðarinnar. Arinbjörn Kjartansson, sími um StaSarhól, Aðaldal JÚLAVÖRUR Jólavörur í miklu úrvali nýkomnar Heildverziun Péturs Péturssonar Hafnarstræti 4 — Sími 19062. Armstrong HBjóðeinangrunarplötur Hvítar, stærð 12"xl2" Hömruð áferð, mjög falleg og tilheyrandi lím fyrirliggjandi. Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6 — Sími 22235 ! Jólagjafir í fjöibreyttu úrvali. :nn fremur gjafavörur við altra hæfi. Söiuskálinn Reykholti 4 T í M I N N, föstudaginn 29. nóvember 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.