Alþýðublaðið - 10.12.1943, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.12.1943, Blaðsíða 3
Föstudagur 18. desember 1943. ALÞYDUBLAÐIÐ 3 fiott — eða vo0t?| SUMUM ÞYKIR HÁKARL GÓÐUR, öðrum finnst hann vondur. Þannig er það um flesta hluti, að smekkur manna er misjafn, og er það að sjálfsögðu vel farið. En hvað er góður og hvað er vondur? Eru þetta óbreytan- leg hugtök, sem aldrei breyta merkingu? Er hægt að nota þau í einhverri algildri merk- ingu um alla hluti og skera úr um það, að eitthvað sé gott eða vont? Sá, er línur þessar ritar, hefir aldrei látið sér detta sú firra í hug, að hann væri neitt í þá átt að vera heimspekingur og skal því ekki leitazt við að ræða þetta nánar. EN ÞAÐ MÁ TIL DÆMIS gera ráð fyrir því með mjög miklu öryggi, að hávaðinn af Þjóð- verjum, svo að tekið sé dæmi, sé ekki í nokkrum vafa um það, a, það sé gott, meira að segja ágætt, að taka höndum um 1200 norska stúdenta og. flytja þá frá heimkynnum sínum í þýzkar fangabúðir. Frá þeirra sjónarmiði séð eru þessir menn fjendur Þýzka- lands, enda þótt fæstir þeirra hugleiði það, að þeir hafi ekki að fyrri bragði abbast neitt upp á ,,yfirþjóðina“. BRETAR ERU VONDIR menn, segja Þjóðverjar, þeir gera ógnarárásir á saklausa þýzka borgara. „Gott strafe Eng- land,“ guð refsi Englandi. Þannig eru hugmyndir flestra Þjóðverja um hvað sé gott eða vont, eftir atvikum. í brezkum blöðum hefir oft verið rætt um það, hvort kenna skuli þýzku þjóðinni, eða bara nazistaforsprökkun- um, um styrjöldina og ógnir hennar og eru menn ekki á eitt sáttir um það mál. Sumir eru ekki myrkir í máli og skera úr um það, að Þjóðverj- ar séu vondir menn. Þar er Sir Robert Vansittart fremst- ur í flokki. Þeir hafi jafnan stefnt að því frá ómunatíð að kúga aðra með yfirgangi og hrottaskap. Þessi kenning hans verður ekki rakin hér. Hugtakið „gott“ er ákaflega afstætt (relativt), eins og flest annað. EN MENNING, saga, hagsmun- ir, umhverfi og ótal margt annað kemur til greina í þessu efni. Okkur íslending- um finnst flestum lítið til um aðfarir Þjóðverja í garð smælingjanna, þær eru ekki góðar. Þær brjóta í bág við það, sem okkur finnst sann- ast og réttast. Okkur finnst líka, að það sé ekki gott, þeg- ar saklausir ítalir lenda í pyntingarklefum Mussolinis fyrir það eitt að hafa aðra skoðun á þjóðmálum. Hinn ótrúlega miskunnarlausi hugsunarháttur Japana er að okkar dómi afleitur, við- bjóðslegur. En hitt er jafn- víst, að hinum óbreytta jap- anska hermanni finnst það alveg fyrirtak að fá að fram- kvæma skipun yfirboðara síns og æfa sig á því að reka ! lifandi Kínverja í gegn með i byssusting sínum og þar með öðlast hlutdeild í hinu ódauð- i ' Tóku bandamanna öragg á Snönr-ítalin. ♦ ...— í gær hæðirnar Maggiore og Camino. Fleiri kaf bðtam sðkfet en banpíSrnm nnd> anfarna 4 mánnði. BANDAMENN hafa enn treyst aðstöðu sína og hafa Banda- * ríkjamenn tekið alla Maggiore-hæð, nema einn stað norð- vestan til í henni. Bretar úr 5. hernum hafa hrakið Þjóðverja af Camino-hálendinu, nema úr einu þorpi í norðvesturhlíð þess. Þá hafa Bretar einnig Croce-tind, sem er um 4 km. vestur af Camino, á valdi sínu. Hafa Þjóðverjar nú aðeins tvo staði á Camino-Maggiore-svæðinu á valdi sínu. Á svæðinu suðvestur af Mignano verjast Þjóðverjar enn í þorpi einu, er nefnist Rocca de Vandre, um 3km. frá Garigliano-fljóti. Hefir árangur þessi náðzt með sameiginlegu átaki fótgönguliðs, stórskotaliðs og loft- hers. Þjóðverjar tefla nú fram alpa hersveitum, sem ekki hafa sézt á þessum vígstöðvum fram að þessu, svo og öflugu stórskota- liði og eldvörpum. Brezkar sveit ir vestur af Croce-fjalli sækja nú að bökkum Garigliano, sem fyrr getur, en eiga við mikla erfiðleika að etja. Þjóðverjar hafa komið þarna fyrir jarð- sprengjum og gaddavírsgirðing um og láta skothríðina dynja á Bretum ,er þeir hörfa hægt und an. Fyrir vestan Venafro hafa Bandaríkjamenn enn tekið nokkrar hæðir, sem hafa hern- aðarlega þýðingu. Stórskotaliði Þjóðverja við Venafro hefir bor izt liðsauki og hefir byrjað harða hríð. Bandarikjamenn NOREGUR: 150 slúdenlar fluttir úr landi --- i ^ Nýir daiat&adómar 150 fyrstu norsku stúdent- arnir af um 1200 hafa nú verið fluttir til Þýzkalands. í Oslo hafa Þjóðverjar enn dæmt þrjá Norðmenn til dauða og þrjá til margra ára fangelsisvistar. ■ Skandinavisk Telegrambyraa hefir látið svo um mælt, að Þjóðverjar líti á 'hina fangels- uðu stúdenta sem „afvega- leida menn, er hafi beðið tjón á sálu sinni í andrúmslofti Oslóar-háskólans, og þess vegna komið fyrir á stað, þar sem þeir geti notið pólitískrar fræðslu og uppeldis. Sérstakir kennarar munu veita þeim hernaðarþ j álf un.“ Blöðin í Noregi hafa ekki mátt birta fregnir um mótmæl- in erlendis gegn handtöku stú- dentanna. Ritari sænska verkalýðssam- bandsins hefir einnig birt afar- harðorð mótmæli. lega ríki „sonar sólarinnar“. VIÐ VERÐUM AÐ HAFA í HUGA, að þannig er uppeldi Japana um aldir. Þeir trúa þeirri firru, að keisarinn sé „sonur sólarinnar“, sé goðleg vera, sem sjálfsagt sé að láta lífið fyrir. Alveg á sama hátt álítur hinn þýzki SS-maður það sjálfsagt að slátra nokkr- um Gyðingum í nafni Himm- lers, eða fara með saklausa I norska kennara eins og verstu óbótamenn. Þetta er allt gott, af því það er álitið að það sé nauðsynlegt fyrir brjótast samt áfram og eyði- leggja hvert steinsteypuvirki Þjóðverja af öðru. Einkum er margt virkja þessara í hálend- inu vestur af Filignano. 5. herinn hefir átt við mjög erfið skilyrði að búa til þess að ná þessum árangri. Mótspyrna Þjóðverja er geypi-hörð og Bandamenn hafa orðið að leggja í torfæran brattann og barist við andstæðingana í byssu- stingjaáhlaupum. í gær fór veð ur batnandi og dró úr vatna- vöxtum á vestanverðum skag- anum. Hins vegar tefja rigningar og þokusúld framsókn 8. hers- ins, sem engu að siður sækir fram með ómótstæðilegum krafti frá öruggum stöðvum í grennd við Ortona. Kesselring marskálkur, yfirmaður þýzka hersins á þessum slóðum, hefir teflt fram öflugum skriðdreka- sveitum, og hafa bardagar ver- ið óvenjulega harðir. Austast á skaganum, næst Adríahafi, sækja Bretar fram, þrátt fyrir harðvítugt viðnám Þjóðverja, og skv. fregnum frá Algiers, eru framsveitir þeirra nú aðeins 12—13 km. frá hinni mikilvægu hafnarborg, Pescara. í sömu fregnum segir og, að Bretum hafi tekizt að komast yfir ána Moro á öðrum stað í viðbót og hafi staðizt æðisgeng in áhlaup Þjóðverja, sem reyna að hrekja þá út í ána. Lofther Bandamanna hefir verið mjög athafnasamur og gert margar árásir á samgöngu- leiðir og birgðalestir Þjóðverja. í Berlínarfregnum er viður- kennt, að mikil átök eigi sér stað í lofti, en segja, að árásum þessum hafi veiið hrundið. Á- rásir hafa veriá gerðar á tvo flugvelli í grennd við Aþenu og sprengjum var varpað á skip á höfninni í San Stefano og urðu mikil spjöll af. Einnig var ráð- izt á járnbrautarbrú við Split- höfn í Júgóslavíu. keisarann, foringjann eða föðurlandið. MENN MEÐ ÓSPILLTA DÓM- GREIND, umburðarlyndi og mannlegar tilfinningar, sem ekki hafa verið forpokaðar og að athlægi gerðar af sam- vizkulausum bófum, eiga til- tölulega hægt með að greina milli þess, sem er gott og þess, sem er vont. Ef það er yfirleitt hægt, er það trúa þeirra, sem andstæðir eru kúgun möndulbræðranna, að þeirra málstaður sé góður, og fórnimar fyrir honum ekki færðar til einskis. Rússar kreppa að Þjúðverjum í Dniepr- bugnum P RÁ RÚSSLANDI em þær fregnir helztar, að Rússar halda áfram að kreppa að Þjóðverjum í Ðnieprhugnum. Hafa þeir rofið samgönguleiðir Þjóð- Vierja við Znamenka og er Dniepr-her Þjóðverja í bráðri hættu. Hersveitir von Mannsteins leggja allt kapp á sóknina til Kiev og tefla meðal annars fram um 1000 skriðdrekum. í gær létu herfræðingar í Moskva í ljós þá skoðun, að sókn Þjóð- verja til Kiev yrði stöðvuð jafnskjótt og búið væri að upp- ræta Dniepr-herinn. Var því bætt við, að þegar von Man- stein hefði eytt kröftum vara- liðs síns, yrði þegar hafin heift- arleg gagnsókn. Á Kiev-vígstöðvunum hafa Rússar eyðilagt 85 skriðdreka Þjóðverja. Við Kremenchug verður Rússum vél ágengt, en norður af Chernigov láta þeir undan síga. LONDON er tilkynnt, að skipatjón bandamanna í nóvember sé hið lægsta síðan í maí 1940. Undanfarna 4 mán- uði hefir fleM kafbátum verið sökkt en kaupförum. Er bent á, að það, að bandamenn hafi nú bækistöðvar á Azoreyjum, eigi mikinn þátt í þessu. Óvænlir atburðir á dðfinni í Búlgaríu! — Fundirnir í Kairo og Te- heran virðast hafa vakið mikinn ugg í leppríkjum á Balkan. Er ekki óliklegt talið, að sum þeirra taki að friðmælast við Bandamenn. í Búlgaríu hefir þingið setið á fundi, svo og tríkisstjórnin. í Búkarest fer ótti manna dag- vaxandi við sókn Rússa, er þús- undir þýzkra fanga eru fluttír til borgarinnar. — Tilkynnt hefir verið í London, að eftirleiðis muni heir sveitir Titos í Júgóslavíu njóta meiri stuðnings Breta en Mika- ilovich, enda hafi Tito reynzt skeleggari í baráttunni við Þjóðverja. S S SS s s $ s s f Góðkunningjar. ! Á mynddnni sést Hitler bjóða Mussolini velkominn í hópinn, - ; eftir að hann hafði verið hrifinn úr haldi á Ítalíu. Myndin birtist í Múnchen-blaðinu Illustrierter Beobachter. Changteh affur á valdi Kínverja TT ÍNVERJAR tilkynna, að þeir hafi endurheimt borg ina Changteh úr höndum Jap- ana, en Japanar höfðu tekið borgina fyrir örfáum dögum. Kínverjar nutu stuðnings am- erískra flugvéla, sem vörpuðu sprengjum á stöðvar Japana í borginni ,sem skemmdist mjög mikið í árásunum. Telja herfræðingar þetta mikið og djarflegt hernaðaraf- rek.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.