Alþýðublaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 5
Pimmtudagur 2,2. júní 1944 ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Hefir starfið borið árangur — Fyrir 10 árum og nú. —* Gamlar syndir — Mjóar götur — og eitt tiltekið hús. AÐ VAR reglulega gaman að því að fylgjast með þeirri viðleitni, sem fram fór fyrir þjóð- hátíðina, að fegra bæinn, að hreinsa hann. Og það kom mér þægilega á óvart, þegar ég heyrði tilkynningar í útvarpinu frá bæj- arstjórnum utan Reykjavíkur um, að íbúarnir skyldu hreinsa kring- um hús sín og ef þeir gerðu það ekki, þá yrði það gert af hinu •pinbera, á þeirra kostnað. MIKILL ER MUNURINN, eða var fyrir 10 árum eða svo, þegar ég íór að „sýsla í ruslinu“, fór að skrifa þessa pistla mína og byrjaði að hamast á bæjarstjórnum og einstaklingum um þetta og hitt, sem mér, í minni sérvizku, þótti mega betur fara í umgengnismenn- ingu okkar. Þá var ekki oft minnzt á þessi mál. Má vera að þetta nöldur mitt hafi haft ein- hver áhrif. Ég er ekki frá því. Breyting hefur að minnsta kosti orðið — og ýmsir ágætir blaða- menn hafa sannarlega fetað í fót- spor mín og tekið upp hjal um þessa hluti. EN ENGAN stórbokkaskap eða mont! Aðalatriðið fyrir alla, hvaða starf sem þeir hafa í lífinu, er að sjá einhvern árangur af starfi sínu. Það er hvatning og ýtir á eftir. Mér finnst að ég sjái árangur af þessu starfi mínu á ýmsum svið- um — og það er að þakka almenh- ingi. Það er sönnun þess, sð fólkið hefur smekk og að það vill vel. Á- fram á þessari braut! Höfum hreint og fágað í kringum okkur! Munið, að umhverfi okkar lýsir sálarlífi okkar! . ÞAÐ ÞARF MARGT að breytast í Reykjavík til þess að hún geti orðið greiðfær og fögur borg. Við burðumst enn — og lengi enn — með gamlar syndir. Húsin voru vitlaust byggð, göturnar hafðar of þröngar og svo framvegis. Breyt- ingin í umferðatækninni veldur nýjum þörfum. Bifreiðarnar hafa komið til sögunnar — og þessi líka litli fjöldi! Hér fer á eftir bréf frá bifreiðarstjóra um þetta mál: „BIFREIÐARSTJÓRI“ SKRIF- AR: „Ég er einn af þeim mörgu, sem óhjákvæmilega verð fyrir þægindum og óþægindum af um- ferðinni okkar hérna í höfuðborg íslands, því ég er bifreiðarstjóri. Því er það, að ég verð glaður í hjarta mínu, er ég ek um sumar götur bæjarins, er ég sé að hafa fengið laglega ofanígjöf frá bæjar-' stjórninni, þó oftast sé það nú bara blessað bikið, sem bráðnar við minnsta sólaryl, og svo aftur get ég orðið hryggur og jafnvel reið- ur, er ég fer að kastast til og frá í þessum blessuðum glerholum, eins og t. d. í Vesturgötunni núna, svo að farartækið liðast ogi gengur í sundur.“ e»5y:—------------- ' „ANNARS VAR ÞAÐ nú ekki ; beint göturnar, sem ég ætlaði að finna að núna, því að ég/má til með að viðurkenna, að ég hef aldrei séð eins drífandi vinnubrögð við malbikun gatna, eins og nú á sér stað, að Hafnarfjarðarveginum : undanskildum, og færi betur að þau ; vinnubrögð og hraði héldust. En upplýstu mig um það, hvað þarf fyrir að bera, til þess að fá hús færð eða rifin, sem standa skökk og skæld út í mestu umferðargöt- ur bæjarins. Ég á hér við húsið nr. 7, að ég held við Vesturgötu. Skyldi þurfa jarðskjálfta, loftárás eða það, sem oftast hefir verið beð- ið eftir: stórbruna? Við skulum ; ekki bíða eftir neinu þessu. Láttu rífa húsið strax eða kannske bara hornið, það er óhætt, það er ekki „hornið“ þitt.“ AUSTURSTRÆTI var prýtt með fánastöngum beggja vegna. Ég segi: Láttu slétta enn betur yfir grunninn, þar sem einu sinni var Hótel ísland og við skulum hafa þar snyrtilegt bílastæði, fyrir ajla prívatbílana, sem nú standa allan daginn til tálmunar og óprýði eftir endilöngu Austurstræti. Við tölum nú ekki um Hafnarstræli. Skolaðist það ekki úr honum Erlingi Páls- syni, þegar hann stakk sér í Sund- höllina að láta hafa eftirlit með því að enginn bíll næmi staðar leng- ur en í 10 mínútur á þessum göt- um?“ „'NÚ ÆTTI AÐ VERA hægara að bæta úr þessu, þegar bílastæði er fyrir hendi, í það minnsta má nota það horn á meðan ekkert ann að er gert við það. Já, það er í mörg horn að líta, Hannes minn, en því skrifa ég þér um þetta, að þú hefir sérþekkingu á þeim. Segðu mér svo að lokum, hvort nokkuð Verður borið ofan í Hval- fjarðarveginh og hvað líður við- haldi á þessari svo að segja einu leið til Veetur- og' Norðurlands? Sjóleiðin er eins og allir vita lítt- fær vegna skipaleysis, en meðan Hvalfjörður er farinn verður að halda honum það við, að ekki sé lífshættulegt að fara hann með hlaðna bíla, eins og ég veit að hann hefir verið til þessa á sumum stöð- um, umfram allt má hann ekki síga saman, eins og hann var áður en Ameríkumenn endurbættu hann í fyrravor.“ MÉR HEFIR SANNARLEGA oft blöskrað að sjá Vesturgötuhornið. Það er alveg óþolandi. Ég vona það líði ekki langur t-ími þar til húsið hverfur. Hannes á horninu. Háf fðarsýningin i . í Listamannaskálanum er opin daglega kl. 10—10. Á sýningunni eru verk eftir flasta núlifandi íslenzka listamenn. Maðurinn á myndinni er í strandvarnarliði Bandaríkjanna. Hann stendur vörð um iborð í her- skipi, sem statt er einhvers staðar á Kyrráhalfi og honfir á sólina síga í sæ hak við sjóndeildar- hringinn. Njósnir og gagnnjósnir. BŒtíEZKIŒt gagnnjósnarar standa að einu leyti mjög vel að v;ígi: þeim er vel um það kunnugt hvernig njósnarar Þjóð verja eru búnir unddr sitarf sitt. Karl WerM er gott dæmi um lærisvein af njósnaskóla Þjóð- ; verja. Nafn hans var skróð í bækur lögreglunnar, og Kann hafði lent t í ástarblandri. En hann var um' margt tilvalið njósnarafeni. Hann hafði verið bryti á Brem- en og talaði ensku og frönsku ágætlega. Yfirnjósnarinn, sem réð hann, ákvað þegar í istað að fela honum njósnarastarfa. „Þú átt að fara til Englands,“ sagði hann. „Upplýsingar okkar um skipalestir bandamanna eru - ófuUnægjandi — og við treyst- um því, að kafbátahernaður- inn ráði úrslitum í styrjöld- inni. Þú læzt vera belgískur sjó miaður — Flandrari, -en það er nauðsynlegt vegna þess, að framburði þínum á frönskunni kann að vera í einihverju ábóta- vant. Þú verður að sigla í skipa lest að því er virðisit af hend- ingu, en það er ekki hægt að bomast hjá aillri áhættu. Jæja, við felum þér þennan starfa. Fyrst verður þú að nema við njósnasbólann. Hér hefir þú heimilistfang hans. Þegar þú kem ur þangað, shaltu gleyma hénu fyrra nafni þínu, því að héð- an í frá ertu númer 34.“ Njósnaskólinn hafði aðsetur sitt í 'húsi nokkru í einu út- hvertfi Berlínanborgar. Werfel varð þess briátft var, að það ‘hafði verið ibúizt við komu hans. Hann virtist í fyrstu hafa tek izt á hendur hlutverk í tilfinn- ingaleikriti. Forstöðumaður skól ans tók hann á eintall, ntetfndi hann aðeins númeri hans og varaði Ihann við því umfram allt að leggja lag sitt við hina lærisveinana, því að einhvern góðan veðurdaig kynni einhver þeirra að svíkja hann! Þessu næst var hafizt handa um námið. Númer 34 varð að læra morse, og hann varð og að æfa sig í ensku og svo auðvitað að leggja áherzlu á að kynna sér starísaðferðir njósn- ara sem bezt. Werfel sanrifærðist brtáitt um i það, að hann yrði að leggja 'hart [ NJÓSNIR hafa allajafna verið mikilvægur þáttur hernaðar og eru enn. í grein þessari, sem hér er þýdd úr tímaritinu English Digest og er eftir Bemard Newman er greint frá þýzkum njósnara og riðskiptum hans við upplýs- ingaþjónustuna brezku. Bretar | hafa getið sér mikinn orðstír | fyrir skipulagningu njósnar- starfsemi sinnar, og gefur ; grein þessi allgóða lýsingu á þessum þætti hernaðarrekst- ursins í Evrópu. að sér. Enskuniámið var sér í lagi athyglisvert. Þjóðverjar hölfðu getfið út kennslu'bók samda atf hinni alkunnu riá- kvæmni þeirra — sem aðeins örtfiáir menn skyldu læra! En þó igætti mestrar nákvæmni. í útvarpslfræðinni. „Þetta er raun verulega mjög auðvelt og auð- skilið,“ sagði kennarinn, er var verkfræðingur nokkuð við ald- ur, Inglemann að nafni. „Þegar Iþú kemur til Englandis, kaupir þú þér viðtæki af Bron- chotegundinni. Þau eru fram- iei:dd i Bandaríkjunum af þýzk- ameríisku félagi og voru þann- ig gerð, að auðvölt væri að brajda þeim. Þú getur enn keypt þér Brondhoviðtæki á Englandd. Þú getm svo keypt varahluti í ýmsum verzlunum — en þú verð ur að ’leggja þér lista þeirra á minni. Þannig getur þú breytt Brondhotækinu í senditæki.“ „En ég get ekki náð sambandi við Þýzkaland.“ „Nei. Þú gietur aðeins sent orðsendingar nokkra kílómetra með þœsu senditæki. En þú munt oft liggja á höfnum inni — bg þaðan getur þú útvarpað til kafbáts á hafi úti eða flugvél ar uppi í geimnum. Þú verður að vera vartfærinn d notkun þinni á viðtæki, því að það er auð- velt að hatfa upp á þeim. Útvarp aðu aldrei tvisvar sinnum af sama stað.“ Niokkrar klukkustundir á degi hverjum nam Werfel starfsað- ferðir njósnara undir hand- leiðslu kennara, Vogels að nafni. Hann hvatti Werfel til þess að gleyma ölllu því, sem hann hafði séð um örlög njósnara í kvikmydum og umtfram allt að forðast það að koma-st í geðshrær ingu. Hann komst þannig að orði, að góður njósnari þekkti hvorki till ótta né geðshræring- ar. Hann brýndi það og fyrir lionum, að oft væri auðið að atfla mikilvægra upplýsinga án þess að istofna sér í hættu með því að hlýða á samræður manna. Það var og brýnt fyrir Wer- fel að skritfa aldrei neitt hjá sér í annarra viðurvist. Hins vegar var honum kennt að skritfa á minnisblað í vasa sin- um. Etf hann kæmist að því, að tuttugu og fimm skip ættu að sigla í skipalest, átti hann að skritfa í dagbók sína, að útgjöld hans þann daiginn hefðu numið tuttugu og fimm shillingum. Wierfel var gerð grein fyrir ýmsum þeim mistökum, sem orð ið hatfa njó'snurum Þjóðverja að falli. „Kinn manna okkar hnuplaði bifhjóli, en ók á rangri veg- brún. Annar skrifaði hjá sér töluna 7, en bætti við þveristriki að ofanverðu að hætti Þjóðverja — og .sérihver Iheimavarnarliði Breta áttar sig á mistökum sem þessum. Þú verður ávalllt að gera þér grein fyrir því, að þú ert Belgíumaður en ekki Englend- ingur. Temdu þér umfram allt reglu semi og háttprýði. Það er ágæt hugmynd að hatfa sparisjóðs- reikning í póstihúsinu — það þyk ir öruggt vitni þess, að sómamað ur eigi hlut að máli. Fólk fær alltaf álit á þeim mann, sem ber sparisjóðsibók á sér ásamt öðrum blöðum og skillrfkjum, og henni er otft hægt að fliíka þannig að lítið beri á en tfari þó ekki fram hjá imönnum. Þér mun verða lát in álitleg fjárupþhœð enskra peninga í té.“ Svo rann upp isá dagur, er Wertfel útskrifaðist af njósna- skólanum, því næst „hnuplaði“ hann vélibáti í belgíiskri hatfnar- borg og „tflúði“ yfir til Englands. Hann var að sjálfsögðu yfir- heyrður af kostgæfni, er hann kom til Englandis. Skilríki hans voru í 'lagi oig isaga hans hin Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.