Alþýðublaðið - 16.02.1945, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.02.1945, Blaðsíða 8
3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagur 16. febrúar 1945 ■iTMRNARStÖB í dagrenning (The Hour Before the Down) Amerísk mynd eftir skáld' sögu W. Somerset Maugi hams Veronica Lake Franchot Tone Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnað börnum innan 12 ára STAÐARSTAÐUR Af öllum bæjum í grennd við Staðarstað var það venja, að minnsta kosti fram undir alda- mót, að jafnan var sagt þar „heim á staðinn“, og „heima á staðinn“, hvaðan sem miðað var, svo sem „presturinn heima á staðnum“, „frúin heima á Staðnum“, og því um líkt. Utan undan Jökli er enn tekið svo jafnaðarlega til orða að fara „heim að staðnum“. * * * SKÁ.LHOLT. Sá málsháttur er enn á Suð- urlandi, þegar talað er um ein hvern, sem hefir komið sér vel fyrir, komizt í góða stöðu, kom izt til vegsemda eða raknað svo hamingjusamléga úr fyrir, að honum þyki úr því vel borgið: „Það má nú segja, hann er nú svo sem kominn í Skálholt,“ eða því um likt. Minjar frá biskupstíðinni. * * * VILDI VITA VISSU SÍNA Elias var slæmur í fótunum og leitaði til sérfræðings í höf uðstaðnum. — Þér hefðuð átt að þvo yð- ur um fæturna, sagði læknir- inn. — Já, þetta sagðí læknirinn heima líka, svaraði Elías. En ég hélt, að það væri vissara að spyrja sérfræðing um það. • * • AÐ sínu hyggja flestir fyrst. Éf OG W. SOMERSET LEIEUé M A U G H A M Ungi maðurinn sótroðnaði, Hann ibrolsti vandræðalega til end- urgj'alls hinu Mýja, aðlaðandi brosi; Jútóu, og (þegar hún þrýsti hönd hans, fann bún. að lóifinn var ralkur. Vandræðasvipurin ó híonuim var ótakanllegur. Sviona hafði fófk orðið þegar það var fcynnt Söru Siddons. Henni datt í hug. að hún hefði fcannlslfce eklki verið- rétt hugsunarsöm í garð Milkaeis, þear hann istafcfk upp ó iþvíí að bióða bessurn unga pillti að blorða með þeim. Hún horfði beint frman 'í hann. Augu hennar voru istiór. dökkforún og heiill- andi. Það kostaði hann efcfci neina áreynslu að lóta dóDlítila vin- semd, ofurtótla viðfcvæmni, speglast í Iþeim. Það kom af sjláíMu sér, rótt eins og þegar hún rak frá sér f.lugui, isem suðaði við eyr- að á henni. „Sfcýldum við geta tælt yður till þesis að ‘koma heim með okk- ur og fflá yður offlurMla hressinlgu mieð lofckiur? iMikael myndi afca yður himgað á eftir." Ungi maðuriinn roðnaði aftur, og barikiákýlið ibyrjaði að iða. „Þetta er áfcaíflega ástúðliegt lboð,“ oig svo varð honum litið á fötin s£n. „Ég ler swo fráimunáleiga dfiu(sliulegiur.“ „Þér getið hagræitt fötiunum yðar, þegar við fcomium heim.“ Vagninn stóð fyrir utan ‘dlyrnar, sem leiikáramir voru van- ir að ganiga um; ilangur, isivartur vagn með skjaldarmierki Mikaels á (hurðunum. JuOiía isteig inm. „Sitjizt |>ér hjlá mér. Milkael ekur.“ Þau þjluiglggu við Stanhiopetorig, og þegar þangað var fcom- ið, sagði Júlía þjóninum að isýna uhga manninum, hvar hann gæti snyrt isig og jþvegið isér um hendurnar. Sjláif fór hún upp í da'gstólfuna. Hún war að lita á Isiér ivarimar, þeigar Mikiael kom mn „Ég Isagði honiu/m að fcoma upp, þegar ihann væri tilbúimn." „Hérna — (hlvað heitir hann annars?“ „Hef efcki hugmynd um það.“ „En það verðum við þó að vita,. væni iminn. —■ Éig bið banm að. skrifía nafflnið sitt lí gestiafoókina oíklkar.“ „Nei, atós efcki. 'Svo merikilegur maður er hann ékki.“ Mik- ael b;að lefclki nema isérilega frægt tigið fflólk að 'slkrifa naffln sitt í gestatoókina þeirra. „Við sjáum hann hvior.t eð er aldrei e£tar.“ 1 þasisum isvifum fcom ungi mlaðurinn inn. Á Jieiðinni heim hafði Júllía 'gert atót, sem hún igat, tl þess að eyða feimni hans, en hamm var áiltalf jialfn vandriæðale'gur. Vímið beið oig M'ebael hellti lí (glösin. Jiúítóa tófc Isíígarettu, oig ungi maðiurinn kveikti á eldspýtiu, en hönd hanis titraði svo mikið, þegar hann lyfti hennii, að Júitóu datt efcfci í hug, að honum myndi takast að fcveikja í sígaretttunni. iSwo tiófc hún utian um höndina ó honum og hélt henmi etöðugri. . „Stajláta litla,“ hugsaði hún. „Þetta er sjólltfisagt dásamleg- asta augnablikið lí llífi hans. Nú héfiur hann af einhverjú að 'gorta, þegar hann toemrnr heim. Ég isfcal ábyrigjast, að Ihann verður dóð- ur einis og hetia." Jótóa fcomislt mjög ótókt að orði, eftir þvií Ihvort hún talaði við sjóiliffla, sig'eða aðra. Þieigar hún .talaði við sjóMa, isagði hún það, sem henni ibjó í ibrjiósiti. Hiún saú|g reykinn að sér mleð vel- þófcnun. Það var á raun og veru alveg dósamleigt að huigsa' ium það, ,að eitt isfeyldi geta gert menn að hetj'um að hafa snætt með henini ártoít og taliað við hana í svlo sem þrjó stundarlfjlórð- unga. Umgi imaðurimn toúgaði Sjólfflan isig til Iþesis að sagja eitthviað. „En ihvað þetta er heillandi stofa.“ Hún torosti isníöggt olg tælandi Oig lylfflti falttieigum -augnbrún- unum ofiurillítið. Þetta hlaut hann að haffla i mar^si'nnis iséð hana gera ó leifcsviðinu. ■ mm b)0 Loginn helgi (Det brinner en eld) Stórmynd frá Svensk Film- industri, Stockholm. Aðalhlutverk: Lars Hanson Inga Tidblad Victor Sjöström Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAfMLA BiO I Blindi leynilögreglu maðurinn (Eyes in the Night) Edward Amold Ann Harding Dona Reed Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára hafðlu létt af henni Iþunigu fflargi. „Oíkfcur hérna heima finnst smelkífcur Mikaels tfflrólbær.“ Mikael iltaðist um í stbfunni, drýMinn ó svip. „Ég hef tóka tallsverða þjófltfun fengið. Ég teikna atótaf sjálf- ur alar teifcsviðsislkreytinigar hjó okfcur. Aiuðvitað hef ég mairtn til þess að vintna Sjótttft tverfkið, ien það eru alttt mlínar ihiugmynd- ir.“ Það voru tvö ór sáðan þau fiúittu íí þetifca hús, og hann vissi það Ofurvel, Oig Jiúltóa vi'ssi það tólka, að þau hötfðu fa-lið færium. sérÆrœðingi að segja fyrir um það, hvermig öllu skyidi háttað og fflyrir ifcomiið. Þau fóru lí fflerðai'ag, oig alit skyldi tilibúið þegar þau fcæmu heim. iHann sló af fcáupi tsínu 'geign lotforði um starf við leikhúsið. En það var alvég óþarlfi að sýra svona leiðinda smá- Fyrsfa ferðalag Hogens ræða við, Hún stóðst ekki frestinguna, — kökurnar voru einkati fallegar að sjá og indælar á bragðið, — og Megens var sá kurteisa'sti og bauð 'litlu stúlkunni sömuleiðis að fá sér köku; En að litlum tíma liðnum fóru bær báðar á brott, — og bá fyrst varð Mogens leiður á tilverunni. Hann gekk nokkur skrif frá bekknum og svipaðist um í garðinum en hvergi sá hann Amalíu koma. Þá gekk hann aftur að bekkn um, settist á hann, byrgðd andlitið í höndum sér og féll í beizkan igrát. Síðan hætti hann að gráta um stund, en byrj- aði svo aftur, En ‘Svo var a'lit í einu lögð hönd ofan á öxl hans og hann beyrði vingjarlega rödd, sem sagði: „Elsku, IMi vinurinn minn! Situr þú hér ennþá? Þú mátt til að Segja mér, hver þú 'ert og hvers vegna þú ert svona leiðurý Mogens leit upp, með rauðvott andiitið, og sá, að þarna var sami maðurinn kominn og hafði gengið framhjá hon- um skömmu áður og brosað svo vingjarnlega til hans. Og Mogens hijóp upp um háis honum og sagði með grátstaf í kverkunum: „Þér megið ekki fara frá mér, —1 því hún Amalía kem- /KCCOZV\H& TO TH lé-.-X'M •to let yao awp yoofz PAL VOWSi AT THAT oa<5\s, tyweEE yoo'iu PICÍCEV O? BY A r 5?tCiAL escoz.T... IT'é A EEMOTE K£t5ION, ecOfZCHY...THBy'P 0ETTER j^j N/OT MI55 yoO/ OR YOO'LL /JÉ NBVEE á£T OUT--i SAV, WHAT'isr THI^ MY6TEZY ' ^ tTZTVFF, AWyWAVÞ /í ^&OPS&, CAPTA\N~THAT'5 ALL rume. I* / THERE'AKE göME &UMS fM BERL.ÍW WHO WOULQ PO PLENTý TO WE PON'T MA^.r/ /<Í^TYO0.. WE'LL se THÉEg IN A F£W NUNOTSe/, MYNDA- SAG A ÖRN (snýr sér til flugmanns- ins)ý „Hvað segja fyrirskipan irnar? Erum við nærri staðn- um?“ FLUGMAÐURINN: ,Samkvæmt fyrirskipununum á ég að láta ykkur niður við vinjarnar. Þar mun verða tekið á móti ykkur. Þetta er afskekktur staður, Örn. Það væri betra fyrir þá að týna þér ekki, eða að þú komist niður. Það verð ur þú að geta. En hvaða ferða lag er þetta eiginlega á ykk- ur? ÖRN: „Þvi miður, höfuðsmað- ur. Ég get ekkert sagt frekar. Það eru áreiðanlega einhverj ir í Berlín, sem vildu gjarna að þessi för okkar mistækist.“ FLUGMAÐURINN: „Ég skil þig. Jæja, við komum á á- kvörðunarstaðinn mjög bráð- lega.“ f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.