Alþýðublaðið - 19.02.1945, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.02.1945, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðudagur 19. febróar 1945„ Kvenfélag Alþýðu- flokksins heldur aðalfund í kvöld K VENFÉLAG Aiþýðu- flokksins heldur aðal- fund í kvöld kl. 8.30 í fund- ajrsal Alþýðubrauðgerðarinn ar við Vitastíg. Á dagskrá fundarins, auk venjulegra aðalfundarstarfa eru ýmis fálagsmál og loks bæjar- stjómamiálefni. Framsögu- maður þess máls er Jón Axel Pétursson. Félagskonur eru hvattar til þess að mæta réttstundis á fundinn. Aðalfundur sjómannadagsráSsins Um 900 þús. krónur hafa nú safnazt í sjóð dvalarheimilis aldraðra sjómanna Þar af hafa borizt gjafir tiS 21 herbergis AÐALFUNDUR Fulltrúa .ráðs sj ómannadagsráðs- ins í Rseykjavík og Hafnar- firði, var haldinn á Hótel Borg s. 1. sunnudag, og voru þar mættir fulltrúar frá 511- um félögum sjómanna á þess um stöðum. Björn Ólafs gjáldkeri frjár- söfunarnefnar gaf skýrslu um fjársöfnunina til Dvalarheim- ilisins. Kvaðst hann hafa mót- Verkalýðs- og atvinnumál á Vatnsleysusfrönd Viótal við Guömund Þórarinssou, foronann nýstofnaós verkalýósfélags þar UM síðustu áramót var stofn að verkalýðsfélag á Vatns- leysuströnd og er félaðið um þessar mundir að gera kjara- samning fyrir meðlimi sína við atvinnurekenda þar á staðnum, og eru þeir í öllum atriðum eins og samningar Verkalýðs- og sjó jnannafélags Keflavíkur. Verða samningamir væntanlega und- irritaðir í dag. í gær átti tíðindamaður blaðs ins tal við Guðmund Þórarins son formónn Verkalýðsfélags Vatnsleysustrandar og spurði hann um tildrög til félagsmynd unarinnar svo og um atvinnu- hætti manna á Vatnsleysu- strönd. „Okkur þarna syðra var var löngu orðin ljós þörfin á því að mynda með okkur verka Hýðsfélag*,“ segjr Guðmundur. „Strax og ménn frá okkur koma út úr hreppnum í atvinnuleit hafa þeir rekið sig á þau ó- iþæígindi, sem af iþwí stafa að vera ekki í verkalýðsfélagi. -—- Menn hafa verið útilokaðir frá vinnu, eða orðið að ganga í viðkomandi verkalýðsfélag og greiða gjöld til þess, jafnvel þótt þeir hafi ekki dvalið á staðnum nema yfir stuttan tíma.“ — Hvenær var félagið stofn að? „Við komum saman 26 menn úr hreppnum þann 29. desem- ber s. 1. og þá var félagsstofn- unin ákveðin. Síðan var fram- haldsstofnfundur 'haldinn 6. janúar, þessa árs og gengu þá 43 í félagið. Félagið samanstendur af sjó mönnum, landverkamönnum og lovienitólki sem vinniur við ís- husið.“ — Launakjörin? „Við höfum gert uppkast að samningi og sniðið hann eftir samningi Verkalýðs- og sjó- jnannafélagi Keflavíkur. Þenn an samning hÖfum við þegar fengið sarríþykktan af Sigurði J. Waage, útgerðarmannl, en hann er annar aðal atvinnurek andinn á Vatnsleysuströnd, hinn er framkvæmdarstjóri ís- hússins, og er hann jafnframt oldidviiti hreppsins oig íheifir því yfir að ráða allri vinnu fyrir Guðmundur Þórarinsson. hreppinn líka. Hefir hann heit- ið okkur að skrifa undir samn inginn öbreyttan eins og við 'höfum lagt hann fram, og verð ur hann sennilega undirritaður á morgun. — Við getum ekki sagt annað, en vel hafi tekist til þessi fyrstu spor félagsins, enda eru þetta ágætir og á- byggilegir menn, sem við höf- um þurft að semja við. Og vona ég að gagnkvæmur skilningur geti. jafnan ríkt milli félagsins og atvmnurekandanna. Verður nú grunnkaup land- verkamanna kr. 2,40 um klukku stund í dagvinnu og 50%,hærra í eftirvinnu og 100% í nætur- og helgidagavinnu. En vakta- skipti verða við frystihúsið þegar með þarf á sama hátt og í Keflavík.“ — Helztu framkvæmdir? „Það sem einkum lofar góðu í atvinnulífi okkar Vatnsleysu strandarmanna er hafnargerð sú, sem um þessar mundir er j verið að hefja framkvæmdir við. Undirbúningur undir verk ið er þegar hafinn en á sjálfu mannvirkinu verður byrjað í vor. Fyrst og fremst skapar þetta mikla atvinnu meðal fram kvæmdir standa yfir. Auk þess bætir þetta mikið skilyrði fyr ir- aukinni útgerð og vinnu í sambandi við hana. Það er ein mitt höfn, sem okkur hefir vant að. Atvinna hefir oft Verið lítil í hreppnum og þá hafa menn orðið að leiía annað að atvinnu oig þó' otft Ölenzt þar og eíkki Framhald á 7. síðu. tekið kr. 691.791.98 alls- í gjöf um og af því væru 210 þúsund herbergjagjafir eða andvirði 21. herbergis. Þetta gjafafé næmi nú með rentum kr. 713. 500.00, þar við mætti svo bæta því fé er safnast hefði með á- góða af undanfömum sjómanna dögum, hátt á annað hundrað þúsund króna. Kvað hann það einkenna þessa fjársöfnun, að flestir gefendanna hefðu fært gjafir sínar ótilkvaddir, af vel værri trú á málefnið og af vel- vild til sjómannastéttarinnar. Stjúrnin gerði ,grein fyrir istar&eminni 'árið 'sem Jeið og lagði fram enclurskoða&a reikn- iniga. Samikivæmt þeim varð hreinn áigóði af siíðasta sjó- mannadegi samtalis 77.6i26. 72 krónur. 'Mestur ágóði varð af merk'jasölunrná, eða samtals kr. 45.965.67. En allur ágóði af dieginium k einis ag anoimum er fcunnuigt að renna til hins fyrir 'hugaða drvalarheimilis áldraðra sjjómaninan' nema það sem nauð synlegt er til veðbanka starfs- semina og til viðhalös á 'öðrum eiignum, ag 'áigóði af (veðbanka starfseminni í samlbandi við kappróðrana að upphæð kr. 3311.06 er á að renna óskiftur till hinis væntanlaga sjóminja- saifnis. 'Samþykkit var að heifja und- inbúnimg að hátíðahöldum nœsta tejómannadaigs og nefndir kasnar á þwí sikyni. Stjórn full- trúanáðs sjómannadiaigsinte var öill endurfcosin, en hana Bbipa, Henry HáliMónsson formaður, Bjarni Stefónsson gjaldkeri, Sveinn Stveinsson ritari, vara- form. Guðmiundur Oddsson, varagjaldk. Þorsteinn Árna'son, vararit. Jón Kriistóferssonl Enid urskoðendur voru Ibosnir Jón E. 'BerigBveintesDn og Jónas Jónasson. Fjá r-söfnu na rn ef nd Dvalar iheimilinte var og endurkosin, en stjórn hennar skipa. Sigurjón A. Ólafsson Æortm. Björn Ólafss gj,alldk. og Haufcur Jóhannieson ritari. IÞá' var Þorsteinn Árnason bosinn á 'SijómmjaBafinisnefnd í stað Friðriikis heitins Halldórs- sonar. Önnur umræða launalaganna heldur áfram á morgun ¥ AUNALÖGIN vorti til ann arrar umræðu á fundi neðri deildar í gær. Hafði Jakob Möll er framsögu fyrir hönd meiri- hluta fjárhagsnefndar, sem leggur til að frumvarpið sé sam þykkt með breytingum þeim, sem nefndin hefir á því gert eir þeir Jakob, Barði Guðmunds son og Sigfús Sigurhjartarson mynda meirihluta nefndarinn- ar. Hins vegar hafa þeir Skúli Guðmundsson og Jón Pálmason skilað sérálitum um málið, þar sem þeir geta ekki fallizt á sam 1 þykkt frumvarpsins eins og það i nú er. Jakob flutti langa og ýtar- lega framsöguræðu um mélið, þar sem hann ræddi um launa lögin frá 1919, ósamxæmi það, sem orðið væri í launum opin- berra starfsmanna og nauðsyn nýrra laiunalaiga. Einnig tekýrði hann frá starfi fjárhagsnefnd- ar og lýsti' breytingartillögum þeim, sem hún hefir gert við frumvarpið eins og það var sam þykkt í efri deild og meirihluti nefndarinnar leggur til að sam þykktar verði. Að lokinni ræðu Jakohs var málið tekið út af dagskrá, en umræðan mun halda áfram á fundi deildarinn ar á morgun. Ið fyrír LÍMUFÉLAGSIÐ Ármann gengst um þessar mundir fyrir þrem skíðanámskeiðum og stendur hvert námskeið yfir í viku. Öllum er heimil þátttaka meðan rúm leyfir. Námskeiðin fara fram við iskála Ártm’enniniga í Jósepsdal og verður Guðmuundur Guð- mundsson fyrrverandi skíða- kappi íslands kennari við nám- skeiðin. Fyrsta námskeiðið 'hófst í gær og annað námskeiðið hefst strax á eftir fyrsta námskeið- inu. miils tiappcSrætfis 1@2 vinsiiiigar — Saia miSa&isia er hafm INiS og kunnugt er efnir Góðtemplarareglan til happ drættis um þessar mundir og er sala happdrættismiða hafin fyrir nokkrum dögum. Happdrætti þetta er hið glæsilegasta í alla staði og með því stórfenglegasta sem stofn- hefir verið til hér á landi enn sem komið er. Samtals er um 102 vinningar að ræða og kenn ir þar margra grasa, en allir eru munir þessir með ágætum og hinir eig%legustu. Má þar til nefna: Svefnher- bergissett, dagstofusett og borð vinnustofu Guðmundar Gríms sonar, Laugavegi. 100 og eru þiau bæði smekkleg og mjög vönduð. Þá er hrærivél með öllu sem þar tilheyrir, ennfrem ur rafmagnseldavél (amerísk) og ryksuga. Mörg sett af kaffi-, matar- og óvextasettum. Tjöld, svefnpokar, kerrupokar og bak pökar, ýmsar gerðir og tegund ir. Mikið af hinum ágætustu bókum, sem út hafa komið und anfarið, t. d. Flateyjarbók, kvæðasafn Davíðs, Arbækur Reykjavíkur, Áfangar Siig. Nor dal, Þúsund og ein nótt, Jón Frh. á 7. síðu. Brani á Laugames- vegi 78 AIíAUGÁRDAGSKVÖLD H) laust fyrir kl. 7 kom upp eltfur á neðri hæð hússias Bjarmaland, Laugarnesvegi 78» Hafði kViknað þar útfrá kofe- ofni í homstofu, sem að götuuaz snýr og var stofan orðin alcldst er slökkviliðið kom á vettvang. Hefir eldurinn átt upptök síe í timburvegg á bak við kola- ofninn, sennilega á þann hátfe að neistar hafi fallið úr rörinu frá ofninum, niður í vegginn, sem það lá í gegnum út í reyk» háf hússins. Stofan, brann öll að innan svo og húsgögn er í henni voru en slökkviliðinu tókst að hefta freíkari útbreiðshi eldsins; iþé' munu nokkrar skemmdir hafa orðið á öðrum herbergjum á neðri hæðinni vegna vatns og: reyks. Hefir eigandi hússins, Alex- ander A. Guðmundsson, sem. þarna býr með fjölskyldu sinni orðið fyrir mjög tilfinnanlegu tjóni af bruna þessum. Myndlisiarmenn kjósa nefnd III að úthlula unum NÝLEGA hélt Félag ís- lenzkra myndlistamaxma. aðallfiund isinn, ag var Guðmiund ur Einarsson fró Miðdail endiur kosinn formaðiu'r félagsins, einmi ig var -Finnur Jónisisoin endiur- fcosinn ritari, en Jón Þorleiifis- son gjaldkeri í stað Marteins Guðmundlssonar, sem baðst undan endurkosningu. Vanmjenn 'voriu toosnir þeir Maigniús Á. Árnason ag Frey- múður J'óhannB'son. Nei'nd til að úthluta launium. til mjyndiistamannanna var kos in Oig iskipa 'hana eftirtailídir menn: Guðtmiundiur Einaxissonv Jón Enigilberts, Firmur Jónisson, Ríklharður Jónsson ag ÞorvtaM. ur Skú'lasoni. Til vara iþeir Egg ert Giuðimundlsson og Ásgieir Bjarnþórsson. Koisninig i Bandalagsráð hlutu: Finnur Jónisson'. Jóha'mn Briem,. Guðmu'ndur Einarssón, Jón Þorieifsspn og S'veinn 'Þór- arifuslson'. Til. vara Gunnfrfður Jónisdlóittir ag Freymóður Jó- hannssan. 1 sýnintgarnjefnd' voru kosn- ir Finniur Jónsson, Jón Enigil- berts, Kriistinn Pétursson Egg>- ert Guðaniun'dsson og Guðmiundl ur Einarisson. Til vara Magniúis A. Árnatson, Þorvaldiui" Sfcúla- son og Jón Þorleifisson. Slipal í manneldisráð O AMKVM.T ilöigum frá 24 ^ janúar þessa árs, hafia eft- irtalidir mienn niú nýlega verið akipaðir í imann'eldisriáð til næstu fiimm ára: Jólhann Sæimiunidlssoin, tryigig inigayfirlæknir, dr. Júlíuis •• Siig- urjónisson, kennari í heilbrigð ilsfræði við háskólann, Níelis Dunjgal, prótfessor og Siigurður Sigurðsson, benklayfirlæknix, Landlæknir er forseti náðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.