Alþýðublaðið - 28.08.1945, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 28.08.1945, Qupperneq 8
ALfrVÐUCLABIP . Þriðjudagur 28. ágúst 1945 •TJARNARBSð ™» Hefndin (Address TJnknown) Áhrifamikil . stórmynd frá Þýzkalandi fyrir styrjöldina eftir skáldsögu Kressman Taylors Paul Lukas K. T. Stevens Leikstjóri W. C. Menzies Sýning kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. ■n BÆJARBðÖ n. Hafnarfirði. BMM DAfl VARIVINARBORG 1 (In ohl Oklahoma) Spennandi og viðburðarrík| mynd. John Wayne Martha Scott Sýning kl. 7 og 9. Sími 9184. Einar Benediktsson var einu sinni sem oftar á ferð um .Þingeyjarsýslu og bað einn bóndinn hann að yrkja um bæ- inn sinn. Einar kvað þá vísu þessia: Bærinn þessi er byggðar- prýði, byggðin sjállf er fjórðungs- '■ prýði, fjórðungurinn Fróns er prýði, Frónið allrar jarðar prýði. * * * Einar hét maður, sem annað ist áður fyrr póstferðir um.Suð urnes. í ginni póstferð Einars urðu allmargar kýr á vegi hans og gerðu sig ekki líklegar til þess að hlita almennum umferða- reglum. -— Vikið til vinstri,, kýr. Ég er konunglegur embæl’tismað- ur. ,,Þessi. dækja. Það var rétt á hana,“ sagði Lorm baritonsöngv- ari og hallaði. sér upp að glugganum í skólafitofunni með uppgerð- arlegum svip og látbragði. „Hverjum hefði dottið það í hug? Hún virtist hafa haldið við helminginn af karlmönnunum við skólann.“ „Hvað verður nú um hana?“ spurði Gelfuis. „Hún er búin að fá vinnu í Wiener-Neustadt. Þar ætti hún að hafa nóg að gera. Þú veizt, setuliðið.“ Díma og Elís hlustuðu með galopnum augum og fyrirlitu ung- frú Lukas af hjarta en innst inni voru þær gripnar af undarlega óljósum ótta, sem gerði þær forviða. „Hvernig getur sl'íkt sem þetta átt sér stað?“ spurði Elís út í bláinn. „Enginn tók eftir neinu sérkennilegu við hana. Hún virt- ist vera eins og ein af okkur.“ „Að hugsa sér að hafa tekið í höndina á svona skepnu,“ sagði Díma. „Hvernig getur stúlka sokkið svona djúpt?“ Gelfius opnaði munninn, leit á Dímu. lokaði munninum aftur og sló gremjulega á hljómborðið. í þessu kom Rassiem inn og Dima komst strax i geðshrær- ingu. Síðan kvöldið góða hafði andrúmsloflið umhvertfis þau verið þrungið kvíða og óvissu Augu þeirra voru fló'ttaleg, hendurnar skulfu, en reyndu þó að snerta hver aðra i leyni. Díma hafði ekki farið til hans offar. En ef Iþau voru alein um stund i kennslu- stofunni eða á ganginum. greip Hannes Rassiem stúlkuna í íáigið og kyssti hana. Allt þetta tímabil gekk hún um þreytuleg, örmagna og áhugalaus og hún söng illa. En hann var þarna alltaf, dag og nótt, og 'beið. —. Brottför ungfrú Lukas gerði það að verkum að eyða var i söngskránni. fyrir næsta söngkvöld, og allir nemendurnir biðu í æsingi eftir að vi:ta, hver yrði valin í staðinn. Hannes Rassiem gekk um hterbergið og horfði á stúlkurnar á víxl. Litla ungfrú Bach var búin að snúa hárið á sér i eintóma Lokka af æsingnum, og Greta Wied með altröddina hélt nótnablöðunum sínum óreglu- lega upp að maganum. Díma sat með samanbitnar varirnar, titr- andi og neglur hennar skárust inn í stólinn sem hún sat á. Rassiem leit á granna og velhirta fingur sína og tilkynnti kæruleysislega: „Ungfrú Kerckheff syngur í staðinn.“ „Ég -—? Á ég að —?“‘ stamaði hún alveg ringluð. „Eigið þér við mig, með mina litlu rödd?“ Hana langaði að kyssa hendur Rassiems, en þar. sem það kom ekki til greina, þá síóð hún star- andi og sagði: ,,Ég skal herða mig upp, ég skal láta það ganga vel.“ Nemendurnir voru mjög hneykslaðir, en Gelfius brosti ni.ður í illa hirt skeggið og spilaði svo mjúklega undir hjá henni, að það vi-rtisí helzt sem hann væri að spinna gull með stórum og klunna- legum höndum sinum. Jaí'nvel frú Gibi.ch kinnkaði kolli og klóraði sér góðlátlega í höfðinu, þegar Elís tilkynnitf 'henni þessar góðu fréttir að kennslústundinni lokinni. En Dírna var undarlega dauf í dálkinn og vildi ekki taka i höndina á henni, þegar þær skildu. „Ertu reið, Díma?“ spurði Elís, dálitið óró. Dima svaraði ekki Ehéldur nagaði á sér neglurnar og stökk í burtu. Seinna áttaði hún sig, þar sem hún beið með hálfgert samvizkubit i • ganginum í húsinu, sem Rassiem bjó í. Löngu seinna kom hann blístrandi, með hattinn aftan á« höfðinu, og frá honum stafaði ilmur af Köln- arvatni, sígaréttum og hressandi enskri sápu. Hann leit spyrjandi. á hana og sagði: „Nú —-?“ Díma var orðlaus. „Hversvegna —?“ bvrjaði hún ,en svo varð hún að grípa báðum höndum fyrir munninn til þess að æpa ekki upp. „Hvers vegna á ungfrú Kerckhoff að syngja? Af því að þú kannt ekki nóg ennþá; við getum ekki gert okkur að fíflum. Þú ert illa farin, Dima. Þetta getur ekki gengið svona til lengdar“. Hún laut höfði. Ljósið ofan úr stiganum lék á mjúkum NÝJA BfO . í ilipaiesf (Cbrvette K-225) Mjög spennandi sjóhern- aðarmynd. Aðalhlutverk: Noah Beery, Ella Raines, Randolph Scott Bönnuð börnum yúgri en 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. 3 GAMLA BlÖ dauðdagi (Keeper of the Flame) ‘ Spencer Tracy Katharine Hephum Sýnd kl 9. Böm innan 12 ára fá ekki aðgang. Glsfraför (Assignement in Brittany) Pierre Aumont Susan Peters Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. kaffihrúnum hálsi hennar. Hann greip hana ruddalega til sín. „Vina mín, Ibarnið mitt —! Ég er að bíða eftir þér . .“ Hann sleppti henni. og hún fór burt með logandi augu, ör- magna af þreytu og undarlegar hugsanir brutust um í höfði hennar eins og björt, brennandi hjól. En Elís fór heim eftir götum, sem virtust bjartar og áður ó- þekktar; og jafnvel í kaldri og dirnmri forstófu hússins var dá- lXtill gulur ljósblettur, og það virtist helzt sém hann hefði lent þarna af tiliviljun. Elís kom inn í herbergi mömmu. Gluggarnir voru opnir og stór og hvít gluggatjöldin bærðust fyrir golunni. Hún lagði höfuðið í hendur mömmu ofan á silkiábreiðunni, og sagði hljóðlega, að hún væri hamingjusöm, ákaflega hamingju- söm og hlakkaði. mjög mikið til. GULLIÐ ÆVINTÝRI EFTIR CARL EWALÐ „Gott er nú það,“ mælti járnið, „Þá getur gulldalurinn líka byrj^ð.“ „Aðeins ef ég vissi. hverju ég ætli að segja frá“, mælti hann. „Sumt hafa hinix þegar sagt, — en ég ætti helzt að segja eittihvað nýtt, sem ekki kemur fyrir á hverjum degi.“ „Við heyrum nú ekki svo margt hér í dalnum“, mælti járnið. „Hér skeður aldrei neitt siðan gúllmolinn fannst. Byrjaðu bara að segja frá.“ ' „Það, ,sem ég ætla að segja frá, er áreiðanlega þannig, að hvert einasta smábarn þolir að hlusta á það,“ hóf gulldalurinn máls. „Þá er sagan sú víst ekki mikið spennandi“, mælti járnið. „En komdu samt með liana, þótt þú hafir ekki aðra betri.“ „Auðvitað hef ég verið í eigu margra“, sagði. gulldalurinn. „Það ér nú einu sinni hlutskipti vort-, að ganga frá einum til annars, eins og kollegar mínir hafa þegar sýnt vel og dyggilegá í frásögnum sínum. Við getum engin mótmæli sýnt gegn þVí. Við ráðum ekkert við það, sem eigendur okkar gera við okkur. Einn daginn liggjum við í vasa heiðarlegs borgara, annan daginn erum við í þjófshöndum. í eitt skiptið erum vi.ð noíaðir til kaupa á brennivíni,. — Txannað skiptið erum við látnir fyrir rósir. Maður lekur þessu eins og það- kemur fvrir og lætur kylfu ráða kasti. OMCE AS-AlM, yAWK éQUAPRON$ 5I-IUTTLE BACK ANP FÖRTH, ÓN THEIK "CALLC" TO THE japame^e MAIMLAMP... UNMOLE4TEP &Y THE THREAT OF My^TERV BOM6ER5, WHICH gORE THE IMíJIÖ-NIA OF THE A.A.F — ? Y&, &R, CAP'N 7 IT WA£ A 5TÍLL JOB, YOU PIP/ IMAó-INE-.-THE CRÚCT OF 7F.OCZ FLYlN ' (?£AL YAMK RLANE5 IMíTEAP OF TMEIR"MAPE IN japam';: JUNK ^(5— J*»fl,II.S.»ot.O*r. APN ÍWíf«rtwo» "lÆT WHAT I (?EALLV VVANTeP TO YOU Fo9,5IR... 15 TFú’S 1 REMBMBER, I TOLP yOU,iAY érlKL MAPE ME THIMK ÓOIN' TO BU6T OUR ENÓAÓ6MEMT? /EAH, 5HE WA5 TEéTIN'ME OUT/ WHEN X VVÍ?CTE Í?ACK, AN'OAIP I'P XHOCK THE TEETH OUT OF ANy LU6 5HE LOOKEP AT.... EXŒPT MÉ--.5HE 5EMT ME THI5.-.AIN'T5HE " L WDNNEPFUL 2 (MYNDA- 8 A G A STARFSMAÐUR' við flugvöll- • :inn: Já, herra höfuðsmaður. Þér leystuð hlutverkið dásam lega vel af hendi. Ég get í- myndað mér, að Japönunum hafi brugðið við að fljúga reglulega góðri amerískri vél í staðinn fyrir ruslvélunum þeirra sjálfra. En mig langaði til að segja yður, að stúlkan min er að hugsa um að svíkja mig. Já, hún er eitthvað vond. Hún segir, að ég vilji berja alla sem líti. á hana. Svo sendi hún mér þetta. Er hún ekki dásamleg?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.