Alþýðublaðið - 30.05.1946, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1946, Síða 1
€ Útvarptl: 20.50 Dagsíkrá fcvenoa. 21.25 Prá útlöndum (Gisli Ásmundsson). XXVI. árgangur. Fimmtudagur, 30. maí 1946. 120. tbl. Kjósendur Alþýðnflokksins eru á- minnitir um að athuga, hvort nöfn þeirra eru á kjörskránni, sem liggur frammi á kosningaskrif- stofu flokksins í Alþýðu- húsinu, 1. hæð, sími 5020. Í.SÍ. K.R.R. jr ■bSS Knattspyrnumót Islands Fjórði 'leikur mótsins verður háður á morgun kl. 8,30 á íþróttavellmum og keppa þá Akureyringar við Akurnesinga Dómari: Guðjón Einarsson. « \ Mótanefndin. . / Dansleikur verður haldinn í Mjólkurstöðinni í kvöld, fimmtuda'g, kl. 10 síðdegis, Aðgöngumiðar seldir á staðnum frá kl. 6—8. Iðgjaidahækkun Frá og með 1. júní hækka iðgjöld tl Sjúkra- samlags Reykjavikur úr kr. 12,00 í kr. 15,00 á mánuði. Þeim, sem greitt hafa iðgjold fyrirfram fyxir júní eða lengri tíma, ber að greiða viðbót, sem svarar hækkuninni. Sjúkrasamlag Reykjavíkur Hraðkeppnismót Ármanns: Handknattleiksmátíð hefst á íþróttavellinum í dag (uppstigningardag) kl. 2,30 20 flokkar frá Reykjavík, Hafnarfirði og Akranesi keppa. Úrslitaleikimir fara fram Samdægurs. Spennandi keppni allan daginn. MÓTANEFNDIN. nseip til sðin. Öll húseignin nr. 18 ÍB og 18 C við Laugaveg, Reykjavík, ásamt tilheyrandi eignarlóð, er til sölu. Tilboðum sér skilað fyrir þann 12. júní n.k. til undirritaðs, sem gefur allar n'ánari upplýsingar. . Jón N. Sigurðsson, héraðsdómslögmaður, Hafnarhúsmu. Sími 3400. byrjar að selja alls konar blómplöntur í dag, svo sem: Asters, Levkoj , Nemesia, Apablóm, Morgunfrú, Tagetes, Cosmea, Ljónsmunnur, Centaurea, Dimorphoteca, Salpiglosun, Sdhizantjhis, Tropoleum, Delphinium, Gyldenlack, blómstrandi Stjúp- mæður0 og Belliis, Campanula, og margar tegundir af f jölærum plönt- um. Dálítið er enn óselt af trjáplönt- um. Síminn er 4881. Ath. Gróðmrstöðin er fyrsta húsið við Nýbýlaveg á vinstri hönd. JOH. SCHRÖDER M.s.„ Amstelstroora“ hleður í Amsterdam og Antverpen í byrjun júni. Flutningur tilkynnist til: Holland Steamship Co, Amsterdag. Custave E. van den Broéck, 27, Groote Markt, Amsterdam. Einarsson, Zoega & Co. h.f. Hafnarhúsinu. Sími 6697. Til sölu er nfr lífbálur með öllu tilheyrandi. Heppi- legur fyrir fiskflutningaskip eða togara. Magnús Bjarnason, Hótel Vík, gefur allar nánari upplýsingar og sé tilboð- um skilað til hans fyrir 4. júní n. k. teœs mmmL Sjúmannadaaurinn Aðgöngum.iðasala að hófum Sjómannadags- ins í Reykjavík fer fram föstudaginn 31. maí í suður-dyrum að Hótél Borg kl. 4 síðdegis. Fráteknir miðar óskast sóttir fyrir sama tíma. Stjómin. Konu vantar til að halda hreinum skrifstofum vorum. Upplýsingar kl. 2—6. H.f. Alliance Sími 3324. ALMtftUBLABIRV Maður vanur mótorviðgerðum, óskast sem fyrst. Sömuleiðis nökkrir bifvélavirkjar. lippfiýslngar hjá Gunnari VilhjálmssynS, Laugavegi 118, sími 1717. Auglýslng um umferð í Reykjavík. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur, með til- vísun til 7. gr. umferðarlaga nr. 24 frá 1941, samþykkt að Sóleyjargata, Fríkirkjuvegur og Lækjargata skuli teljast aðalbrautir, þó þannig að Bankastræti njóti forréttar fram yfir Lækjargötu. Aðalbrautir njóta þess forréttar, að um- ferð bifreiða og annarra ökutækja frá veg- um, er að þeim liggja, skal skilyrðislaust víkja fyrir umferð aðalbrautar eða stað- næmast áður en beygt er inn á aðalbraut, ef þess er þörf. Áður auglýstar aðalbrautir eru: Aðalstræti, Austurstræti, Bankastræti, Laugavegiu:, Hverfisgata, Hafnarstræti, Vesturgata, Túngata, Skúlagata, Suðurlandsbraut, Mos fellssveitarvegur og Hafnarfjarðarvegur. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. maí 1946. SIGURJÓN SIGURÐSSON settur. ::

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.