Alþýðublaðið - 30.03.1947, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.03.1947, Blaðsíða 6
.6 ALÞÝÐUBLAÐIÐi Sunnudagur, 30. marz 1947, 3 NYJA Blð Sí Frumskógar- droltningin (Jungle Queen) Æævintýrarík og spenn- andi myndi í tveimur kölf um. Aðalhlutverk: Edward Norris. Ruth Roman. Eddie Quillan. Fyrxi kaflinn sýndur í dag kl. 3, 5, 7 og 9. Jj Síðasta Sinn. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sala hefsit kl. 11 f. H. Síðari hluti sýndur á morgun. (Mánudag) kl. 5, 7. 9. 8 BÆJARBfÖ 8 Hafnarfirði í biiu og síríðu („So goes my Love“) Bráðskemmtileg og vel leikin mynd. Aðalhlutverk: MYRNA LOY DON AMECHE Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9184. GAMLA BIÖ SS (The Valley of Decision) Stórfengleg Metro Gold wyn Mayer kvikmynd, gerð eftir skáldsögu Mar- cia Davenpart. Aðalhlutverkin leika: GREER GARSON GREGORY PECK Donald Crisp Linoel Barrymore Sýnd kl. 9. Hjónaskiinaðarborgin. Amerísk kvikmynd. ANN SOTHERN JOHN HODIAK TOM DRAKE AVA GARDNER Sala hefst kl. 11 f. h. Sýnd kl. 5 og 7. 3 TJARNARBIO ð Klukkan kallar (For Whom the Bell Tolls) Stórmynd í eðlilegum lit- um Ingrid Bergman Gary Cooper Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9. A sjé og landi (Tars and Spars). Amerísk músik- og gaman mynd. Marc Platt Janet Blair Alfred Drake Sýnd kl. 3, 5 og 7. HMLVEIGAR5TAÐAKAFFI býður Verkakvennafélagið Framsókn bæjarbúum upp á sunnudaginn 30. marz kl. 2,30 í Breiðfirðingabúð. Á borðið verður hlaðið ýmsu góðgæti, svo sem seyddu rúgbrauði og hangikjöti, pönnukökum með, rjóma og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. I Breiðfirðingabúð drekka. allir eftirmiðdagskaffi. Með því styrkið þið gott málefni. NEFNDIN. Auglýsið í Alþýðublaðinu Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. — i B Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30 e. h. Gina Kaus: SLEPP! ÞER Albert sá andlit sem lítið var við, með langt hvasst nef og gisið hár, sem var farið að grána. „Ég giftist honum til að losna úr þessari eymd“, sagði hún. „En ég var ekki ham- ingjusöm með honum“. „Var ekki herra Simrock vænn maður?“ spurði Albert til að segja eitthvað. „O jú, jú, hann var það að vissu leyti. Hann var bara svo hræði'lega afbrýðisamur: Hann fyrirgaf mér það aldrei, að hann tók mig úr söngleika húsinu. í fyrstu sagði hann að það gerði ekkert til, en seinna varð hann afbrýðisamur út í fólk, sem ég hafði átt saman við að sælda áður en ég hitti hann. Platan á grammófóninum var á enda. „Á ég að spila aðra?“ spurði Melanía. Albert hélt, að tími væri væri til kominn að fara aft- ur í réttinn. Melanía leit á klukkuna. Hún var hálf tíu. „Við getum hringt þang- að, til að vita vissu okkar“, sagði hann. Hún hringdi sjálf. „Það er minnst einn klukkutími þangað til enn- þá“, sagði hún. „Aumingja maðurinn“, sagði Albert. „Að hugsa sér, hvernig hann hefur setið og beðið eft ir úrskurðinum alla þessa tíma — hugsað um hve óend- anlega löng hver mínúta hef- ur verið.“ „En ef hann hefur drepið konuna sína, finnst yður víst ekki honum vera vork- unn?“ spurði Melanía. „Jú það finnst mér. Mað- ur hlítur alltaf að vorkenna vansælum manni þó að hann kunni að hafa gert eitthvað rangt. En ég trúi því ekki að hann hafi gert það.“ „Hvers vegna kennið þér ekkert í brjósti um mig þeg- ar þér látið yður svona annt um allt ógæfusamt fólk?“ spurði Melanía skyndilega. Albert starði ruglaður á hana, .„Eruð þér vansæl?“ spurði hann eins og bjáni. „Þér — hversvegna eruð þér það?“ „Já ég er vansæl. Ég hefi verið það svo lengi, sem ég man. Ér ekki hægt að vera vansæll nema hafa drepið einhvern? Ég er svo ein- mana -— er það ekki nóg?“ Hún leit á hann og stóru aug un, ‘sem hann enn var hálf- smeikur við, voru full af tár- um. Það var einkennilegt en tárin eru líkust því að vera úr gleri. „Ég á engan sannan vin. Ég á marga góða kunningja, en það er ekki það sama. Og svo þekki-ég marga menn, sem vi'lja gjarnan eiga mök við mig. Til dæmis Oberwald forstjóri, sem þér kynntust nýlega. En ég kæri mig ann- ast ekkert um að gifta mig aftur. Ég er svo hrædd um, að það verði gamla sagan upp á nýtt með afbrýðisemi og eilífri tortryggni — ég er hrædd við þessa svokölluðu ást — getið þér skilið mig? „Já það er ábyggilegt að ég get það“, sagði Albert af lifandi áhuga. „Getum við ekki orðið vin- ir—? Ég á við, getum við ekki verið saman reglulega oft og sagt hvoru öðru allt án þess að óttast hvað hitt kann að hugsa? Get ég sagt yður frá öllum mínum slæmu eigin- leikum líka, án þess þér munuð dæma mig og fyrir- líta — en bara vorkenna mér?“ Hún sat beint á móti hon- um á lága skemmlinum. Hann horfði á svart gljáandi hárið, hann sá litla andlitið á henni, sem var blóðrjótt af hugar- æsingu, og hjarta hans var barmafullt af þeirri vorkunn semi sem hún bað hann um. „Með ánægju“, sagði hann, „Með mestu ánægju“. „Þá skulum við drekka „dús“, sagði hún og stökk á fætur. „Það er bara okkar á milli. Þegar við erum meðal annars fólks þá þérumst við. En þegar við erum ein þá þú- umst við og spjöllum saman • eins og gamlir vinir, sem hafa gengið saman í skóla — með olnbogana út úr“. Hún sótti vínflösku og tvö glös, fýllti þau og skálaði við hann. „Þér verðið að tæma glas- ið“. sagði hún, „og svo verð- ið þér að kyssa mig.“ Hún drakk fyrst í botn. Með tóma glasið í hendinni stóð hún og beið eftir að hann yrði búinn. Síðan setti hún bæði glösin í vínskápinn. Hann fór ákaflega hjá sér af því að hann átti að kyssa hana. „Þarna!“ sagði hún og benti á hægri vangann. Hann laut niður og beindi vörum sínum varlega að fínlegu lautinni undir hægra kinn- beini. Um leið snéri hún til höfðinu svo að hann hitti munn hennar. Hún tók báð- um örmum um háls honum og sleppti honum ekki. Morguninn eftir las hann í blöðunum að Albert Spengler var sekur um morð á konu sinni og dæmdur í tuttugu ára fangelsi. Dómurinn hafði fallið kl. hálftíu um kvöldið. VII. Fritz frændi varð orsök fyrstu deilunnar milli þeirra. Samt, sem áður leið honum hálf illa allt kvöldið hjá Fritz frænda, og ekki batnaði það þegar Fritz og Marta spurðu auðvitað eftir frú Simrock. Hann svaraði svo klaufalega þegar hann var að reyna að koma ekki upp um neitt, að bæði skildu undir eins hvern ig allt var í pottnn búið. „Ef þú saknar hennar, þá skilurðu að þú getur bara hringt í hana“, sagði Fritz frændi góðlátlega. - Myndasaga Alþýðublaðsins: Örn elding - ' /" íwmv. s<ou- cusa&ttenJ \tvi?eatening yoo?l \ WíAAKríRríWYOU SUWYj ríýTr*', 4 CYN: Bff^pu^ð^ogná'okKur, lús- uga bryggjtfföftán^þín. Hjálp- aðu-"CTkknr“Tipp'''t'"há;t!Tinr*' TWITT: Ógna ykkur? Ég er að fara frá ykkur. 0rn er nógu mikill loftbelgur >tií;'áð •'ÍhkMá i ( jníölq) »óvoll ykkur báðum á floti. 'T'&rft’: Svo þakka ógi-^srinJnæg-cmbiEðíN: Hvað éf.fáð þéí? Fáb'ðu ;á : *fna'jþ eftir hcn‘úffi,‘íh'anh! é,i‘''áS'•k'vetf^' ao tai o ■ ;Oé.ðf-~~os,Rí Eg kemst auðveldlega til suð- ur augsýn. urhafsins. ÖRN: Usss! Vertu grafkyrr, Cynl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.