Alþýðublaðið - 21.11.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.11.1948, Blaðsíða 7
Sunnudagur 21. nóv. 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ i Tekið á móti íluSningi til Vestmamiaeyjá á morgun- ' V9 austuir um land í strandferð um miðja vikuna. Tekið á móti flutningi til Hornafjarð ar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka fjarðar, Þórshafr.ar, Raufar- hafnar, Flateyjar á Skjálf- anda og Ólafsfjarðar á morg- un og þriðjudag. Pantaðir farseðlar ósfcast sóttir á þriðjudaginn. 5;. 'áí Áætlunarferð til Breiðaíjarð- ar hinn 25. þ- m, Tekið á móti flutningi 'til Arnarstapa, Sands, Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms, Salt- hó.lmaví kur, Kr óksf j arðar- ness og Flateyjar á mánudag- inn, Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudaginn. Maðurinn minn, Edvard Jensen r aívirki ameistar i, andaðist í Landsspít'alanum þann 19. þ. m. Jóna Jensen. Kaupum fuskur Baldursgötu 30. Frh. af 3. síSn. ánæg'ja-á fimín tugsafm æli.heim ilœ'föðurms og nýafstöðnú silf urbúðkaupi, Ihve miklu bai’na lán.i þau hafa á'tt að fagna. Við, sam þe:kikjum , Gísla Ólafsson vel, gexum oklcur varla- grein ifyriir því, að hann sé orðinn 50 ára, ef við clæm um eftir útliti hans og ýmsum rikoðunum. -Hann er afar íróð ktksfús og hefur varið mörg um tcmstundum sínum til að 'proska sjálfan sig likamkga og andkiga og tekizt betur ien mö.rgum þe.im, er á isfcóla- bekkjum hafa sefið í lengri tío. Hann er því iframfaramáðúr, enda er hann ifús á að léiita að því, sem er nýtt, og kryfja það til mergjar stétt sinni og samfélögum til gagns og 'á- nægju. I nafni óska ég Gísla lega til hamin-gju á tímamótum ævi hans og hjóngpna; og það er ó&i og von ckkar allra, aö v til sýnis' og sö!u. Verzltmin Unnur Grettisgötu um notið staufskrafta hans á ófcomnum árúm. Það er styrk ur hverju félagi að eiga ötuia og áhugasama meðlimi, og við þá em ávallt miklar vonir tengdar. Á. H. P. Stjórnm í Pakistan hefux til 'kynnt, að Indverjar hafi hald ■ið áfram hernaðaraðg'erðum í Kashmár í trássi við vopna hié 'SÞ. Ef slífcu heldur áfram, segir stjórn Pakistan, munu Pakistanm'enn einnig verða að grípa til hernað'araðferð'a. HANNES A HORNINU (Frh. at 4. síðu.) leiðara þeim, er ég' gat um í upphafi þessa máls, að núver- andi lögreglustjóri er ungur maður, vel menntur Qg góðum gáfum gæddur. Auk þess ér mér kunnugt um að hann er fullur áhuga á því að bæta lögregl- una og löggæzluna í bænum, svo að mál eins og þau, sem nú eru á döfinni og lögreglan er bendl- uð við á miður hepilegan hátt, meðan ekki sannast annað en staðhæfingar annars aðitans, endurtaki sig ekki. ÉG ÞYKST aftur á móti þess fullviss, að þeir lögregluþjónar, sem fyrir ákærurn hafa orðið, séu algerlega sýknir saka af misþyrmingum að sakarlausu við Ölóðan mann, sem ekki getur talizt vitnisbær um hluti, er 'eiga sér stað meðan liann ex drukkinn og þar með firrtur viti 'á vissan hátt, en hitt er svo ahnað mál, að almenningur trú- ir þessum ásökunum á hendur lögr.eglunni, þó ósannar reynist og jafnvel upplognar. " OG AF HVEKJU trúir al- Styrkjym slysavarnastarl B j ö rgun'arfl'U'gvél. um leið og við högnumst perisÓKuleiga á--»PUm fjölmörg>u eigule-gu Mutum, sem þarna eru á boðstólum: Tvær fliugfeToir til ísafj'arðar á vegum-i^ft'leiða. — Ferð til Akureyrar m'eð m.s. HeMu, 1. farrými..— FuðlUcomin al- fræðioxðábók, öTl bindin. — íslland þúsurid ár og ljóðmæli Jón'asar Hálilgrímisisonar í mjög Bkrautlegu bandi, gjöf frá Helg'afeili h,f. — Einnig mörg önnur dvrmæt rit. — Mar gvíslegur fatnaður kvenna. — Kol í tonnatali. — Mjölvara í 'heil- um 'sekkjuim, — og ótalmargt annað ætt og óætt, sem engin leið er upp áð tel'ja. Engin niill. — Drátturinn 50 aurar. — Aðgangur 50 auar. Fjöhnemnið og freilstið hamingjunnár um leið og þér styrkið þarft og 'gott málefni. KveririadeiSdar í verkamannaský! -jnu s dag (21. Skipbrotsmanaskýli félagsins á söndunum. Reykjavík. Gúmmí-karlmannas tíg vél Gúmmí-karlmannaskóhlífar Gúmmí-kvenstígvél Gúmmí-kvenskóhlífar Gúmmí-kvenbomsur Gúmmí-barnastígvél afgreiðum við tfl leyfishafa. Hafið tal af okkur áður ien þér kaupið annars staðar- F. UMBOÐSVERZLUN. Sími 7015. — Pósthólf 891. menningur slíku? Af því að til eru innan lögreglunnar örfáir menn, sem ekki eru starfi sínu vaxnir og koma því orði á, að öll muni lögreglan vera 'eins ög þessar undantekningar. Sannast því hér máltækið, að ekki þurfi nem.a einn gikkinn í hverri veiðistöð. Ætti hinn ágæti lög- reglustjóri því að hreinsa til. Leyfa gikkjunum að sigla sinn sjó. en halda því úrvalaliði eft- ir, sem meginið af lögregluþjón- um þessa bæjar er.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.