Alþýðublaðið - 24.02.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.02.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur, að Aiþýðublaðlnu, Alþýðublaðið inn á hvert Iheimili, Hringið í síma 4900 eða 4908. Börn og unglingar® Kornið og seljið .jjjj ALÞÝÐUBLABIÐ jff Allir vilja kaupa j J ALÞÝÐUBLAÐIÐ S Fimmtudagur 24. febrúar 1949. ( jS j* Þegar útvarpsráS hélt þúsundasta fund sinn Þessi mynd var tekin á þúsundasta fundi útvarpsráðs á þriðjudaginn. Á myndjnni sjást, (talið frá vinstri): Jónas Þorhergsson, Páiil ísólfsson, Vii'hjálmur Þ. Gíslason, Ólafur Jó- hannesson, Jóhann Hafstein, Jakob Benediktsson, Helgi Hjörvar, Stefán Pjetursson, Sigurður Bjarnason, Andrés Björnsson og Jón Þórarinsson. Frjálsíþróítasambandið undirbýr átítöku í 3 íþróttamótum erlendi Mun ráða landsblálfara í frjálsíþróttum Alþýðufíokksfé- lags Reykjavíkur, FRAMHALDSAÐALFUND UR Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður haldinn í AlþýSuhúsinu næstkomandi þriðjudagskvcild. Mun Emil Jónsson, víðskiptamálaráð- Iherra, flytja þar erindi um viðskiptamál, og verða umræð ur um það á eítir. Nokkur af aðalfundarstörf- íim er ólokið frá aðalfundi fé 'Iagsins, og verður þeim lok- ið, áður en Emil flytur erindi sitt. Eru það kosningar í nokkrar nefndir og lagabreyt •ingar. Þá hefur verið ákveðið, að árshátíð félagsins verði hald in í Iðnó laugardaginn 5. marz, og er nú verið að und srbúa hana af fullum krafti. Erlend jafnaðar- mannarif birfa r grein um Island TVÖ ERLEND TÍMARIT, Ibæði 'gefin út af jafnaðar- mönnum, hafa nýlega birt at hyglisverða grein um stjórn- imála og efnahagsþróunina á Islandi undanfarin ár. Er tgreinin skrifuð af Gylfa Þ. Gíslasyni, ritara Alþýðu- fiokksins, og birtist hún fyrst í danska jafnaðarmannarit- inu Verdens Gang, en síðar í enska ritinu Socialist World, Síórhættulegir barnaleikir fara nú í vöxí með snjóþyngslunum ■—•— Börnin han£a aftan í bifreiðum ©£ kasta snjókúlum með steinum í. VEGNA HINNAR MIKLU SLYSAHÆTTU, sem stafar af því er börn hanga aftan í bifreiðum og öðrum farartækjum, vill rannsóknarlögreglan koma þeim skilaboðum til foreldra og kennara í barnaskólunum, að þeir brýni mjög vel fyrir börnunum, að varast þennan hættulega leik, sem undanfarna daga hefur valdið mörgum slysum meiri og minni. Að því er lögreglan hefur* tjáð blaðinu, hafa að undanförnu verið mikil brögð að því, að börn hangi aftan í bifreiðum cg láti þær draga . sig eftir göt.un um, og þarf ekki að taka það fram, hversu stórhættulegur þessi leikur er, enda hafa nokk ur slys orðið af þessum sökum undanfarna daga. Er þess skemmst að minnast, að á mánu daginn hékk drengur utan í skúr, sem verið var að flytja til á vagni, með þeim afleiðingum, að liann missti tvo fingur, eir.ri af hvorri hendi. Mörg fleiri slys og óhöpp hafa komið fyrir af svipuðum ástæðum. SNJÓKÚLUR MEÐ STEI.NUM Þá vill lögreglan einnig biðja foreldra og kennara að reyna að fá börn og unglinga til þess að leggja niður þann varasama leik, að henda snjókúlum í veg farendur og bifreiðar. Komið fyrir að snjókúlur hafa brotið rúður í bifreiðum og glerjabrot in slasað fólk, og einnig er mjög hætulegt, ef kúlurnar lenda í framrúðum bílanna, þar eð það getur valdið því, að bifreiða. stjórarnir tapi stjórn á bifreið um sínum. Vítaverðast er þó, er börn hafa fundið upp á því að hnoða snjókúlur utan um steina og henda þeim síðan að bifreið um. Alþýðuflokksfélögits í Mafnarfiri halda spllakvöld á morgun ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG IN í HAFNÁRFIRÐI halda spilakvöld í Alþýðuhúsinu þar á staðnum annað kvöld kl. 8,30. Spiluð verður félags vist og verðlaun veitt. Stefán Jóh. Stefánsson for sætisráðherra flytur ræðu. Alþýðuflokksfói k er beðið að fjölmenna, mæta stundvís lega og taka með sér gesti. ------------------- Meirihluti amerískra þingmanna fylgir Af lantshafsbandalagi SKOÐANAKÖNNUNí am- eríska. þinginu hefur ieitt í ljós, að meirrhluti þingmQnna í amerísba þinginu er fýlgj- andi Atlantshafsbandalagi, og meirihlutinn er einnig fylgj- andi amerískri stríðsyfirlýs- ingu, ef á eitthvert bandalags- ríkjanna er xáðizt. ,,, u FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS hefur nú ýmis mál á prjónunum í sambandi við íþróttastarfsemina á næsta ári, auk undirbúnings hinna venjulegu frjálsíþróttamóta inn. an lands. Meðal annars hefur samban'dið auglýst eftir 'lands- þjálfara í frjálsum íþróttum, og enn fremur hyggst það taka þátt í þremur mótum á erlendum vettvangi. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið fékk hjá Jóhanni Bern- harð, varaformanni sambands ins, hefur frjálsíþróttasamband ið starfað frá því 16. ágúst 1947 og er því hálfnað með annað starfsár sitt, en þegar samband ið var stofnað, tók það við öll um framkvæmdum og fyrir. greiðslum í sambandi við frjáls íþróttirnar af ÍSÍ. Hefur sambandið í vetur leit að fyrir sér um að fá landsþjálf ara, og kom til mála að það fengi Ole Ekberg, en úr því gat ekki orðið að þessu sinni, og hefur nú verið auglýst eftir landsþjálfara og á hann að taka til starfa 1. maí, og á að starfa meðal annars hjá héraðssam- böndunum úti á landi, en í frjáls íþróttasambandinu eru nú sam tals 13 héraðsambönd og íþrótta ráð, og er frjálsíþróttasamband ið þannig orðið langstærsta sér sambandið. Þá gerir sambandið sér vonir um, að íslendingar muni taka þátt í keppni í Osló 29. júní, þar sem Norðurlön'din mæta öll sameinuð gegn Bándaríkjunum, en á því móti verða 3 menn í hverri grein frá hvorum aðila. í sambandi við þetta mót hefur frjálsíþróttasambandið snúið sér til framkvæmdanefndar þess og farið þess á leit^að 4—5 af Bandaríkjamönnunum, sem keppa á mótinu í Osló, komi hér við á heimleið og keppi hér. Dagana 28.-29 ágúst verður Norðurlandameistaramót háð í Kaupínannahöfn, í maraþon hlaupi og tugþraut, og mun Örn Clausen taka þátt í tugþrautinni af íslands hálfu. Loks verður Norðurlandákeppni 10.'—11. september, þar sem Svíþjóð keppir ein gegn öllum hinum Norðurlöndunum, og verða þar einnig 3 keppendur í hverri grein frá hvorum aðila. í þessu móti munu íslendingar einnig reyna að taka þátt. Um íþróttamótin hér heima er það að segja, að meistaramót íslands hefur verið ákveðið dag ana 18.—22. ágúst, aðalhluti þess, en ’6.—7. fer fram keppni í tugþraut og 4x1500 metra hlaupi og 10 km. hlaupi, en fimmtarþrautin og víðavangs. hlaupið fer fram 25. september. Frjálsíþróttasambandið hefur nú í fyrsta sinn gefið út Afreka skrá íslenzkra íþróttamanna, en þessi skrá er send öllum frjáls íþróttasamböndum í alþjóða samtökunum, og er .á þann hátt kynning á því, hvar íslending ar standa í hinum ýmsu íþrótta greinum. í afrekaskránni er get ið 10 beztu afreka í hverri grein. Loks hefur frjálsíþróttasam. bandið í undirbúningi, að komci á landsmótum eða fjórðunga. mótum hér innanlands. til þesg að örva áhugann hjá samt böndunum útí á landi. Eru eink. um þrjár eða fjórar leiðir, sertí koma til greina, í fyrsta lagi efna til móta, þar sem fjórðung ur mætir fjórðungi, eða þar sem tveir fjórðungar sameinaðir gegn tveim fjórðungum, og sé Reykjavík þá ekki með í mót- inu, og loks er sú leið, að allfi landið sameiginlega mæti ái móti Reykjavík. > í stjórn frjálsíþróttasambanda eru: Lárus Halldórsson formað- ur, Jóhann Bernharð varafor- maður, Guðmundur Sigurjóns. son bréfritari, Sigurpáll Jónsson gjaldkeri og Sigurður S. Ólafg soii fundarritari. Fyrsti fundur Alþýðu- flokksfélaganna á Akureyri í nýju hús næði. ;#íí Frá fréttaritara A!])ýð11bIaðsinsy AKUREYRI. SÍÐASTLIÐIÐ föstudags. kvöld héldu Alþýðuflokksfélög- in á Akureyri fyrsta fund sinn á vetrinum. Fundurinn var hald. ínn í nýjum fundarsal, sem Kaupfélag verkamanna hefur látið útbúa á baklóð hússins Strandgötu 7, með inngangi frá Túngötu. Salurinii er mjög vist- legur og rúmar um 80—100 manns. Munu félögin verða þarna til húsa með starfsemí sína framvegis. — HAFR. — í ftona varð fyrlr bíl a Hverfisgöfu ö i i r :iþf i aærmoraun M I GÆRMORGUN um klukk an 11.25 varð kona fyrir bií reið á Hverfisgötunni á móts við tósið nr. 96, og var tóm flutt í Landsspítalann, ér»' meiðsli ihennar reyndust ekki 'hættuileg. BifreiSin, sem ók á konuna var R 2234. Vitni, sem kynnu að hafa séð er slysið vai-'ð, eru beðin að hafa tal af rann sóknaiiögreglumú. ,........,|f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.