Alþýðublaðið - 09.03.1949, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 09.03.1949, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Rliðvikudagur 9. marz 1949. Hafnarfjörður! Hafnarfjörður! Alþýðuflokksfélögin í Hafnarfirði halda næsta spilakvöld sitt í Alþýðuhúsinu föstudaginn 11. marz n. k. kl. 8,30 s. d. Spiluð verður félagsvist, Emil Jónsson ráð- herra flytur ræðu. DansaS til kl. 1. Allt Alþýðuflokksfólk og -gestir þess vel- komið. Stjórn Alþýðuflokksfélaganna í Hafnarfirði. !«=«=« V i c k i B a u m ) HOFUÐLAUS ENGILL Filipus Bessason hreppstjóri: KVÖLDRABB VIÖ FILIPUS BESSASON ,,Það var eitt sinn á mínum yngri áriun,“ segir Filípus Bessa son. ,,að ég var kallaður sveita maður, og það í þeim tón, að ekki gat ég verið í vafa um meininguna. Þetta var á hlað varpanum heima; ég ætlaði að koma fram sern einn hofmaður og hjálpa stelpu héðan að sunn an, sem dvaldist á næsta bæ og átti að heita kaupakona þar, — á bak glámskjóttum og glas eygðum klár. En hofmennskan tókst mér miður, og annað hvort var það. að mig brast afl eða lipurð, nema sá varð árangur inn, að ég fékk sveitamanns nafnbótina fyrír.“ Síðstn verður mér jafnan ó motalega við, þegar ég heyri borgarbúa sogja þetta orð í svipuðum tón. Og aldrei get ég álitið þann borgarbúa skynsam ah mann, sem bregður því fyrir sig, án þess að hann hafi verið reittur til r.eiði. Það er nú það.“ .,Fyrir skömmu álasaði eitt blaðið hérna okkur sveitamönn um fyrir það, að við létum landbúnaðarvélar vorar úti standa í hvaða veðri sem væri og eyði.leggjast fyrir hirðuleysi og trassaskap. Rétt er nú það, en allt var þetta fram borið í sama tón og þegar stelpan kall aði mig sveitamann forðum; niðrunartilgang'urinn auðheyrð ur, ien ekki leitað orsaka. Þetta kemur mér til liugar, þegar ég geng hérna um göturnar og sé tugi nýlegra stássbýla standa við gangstéttar eða undir hús hliðum daga og nætur og hvern ig sem viðrar. Það hygg ég að sjaldgæft sé, að einstakur bóndi eigi meiri landbúnaðarvélar en að sú eign öll jafngildi einum slíkum stássbíl að gjaldeyris verði og stutt mun sú gata vera, að ekki standi þar slíkir útilegu bílar, svo margir, að jafngildi lað verði til landbúnaðarvélaeign heillar sveitar, — og séu þar þó ekki margar eyðijarðir; en við hinar lengri göturnar mun mega jafna bílastóði þessu við véla eign heillar sýslu, og getur þá j hver sem er reiknað dæmið, nema hann sé því lærðari eða í því hærri stöðu settur.“ „Þá benti og sami blaðamað ur á það, að lítt landkynningar bragð væri að því, er útlendir menn, sem ferðuðust um landið, sæju sláttuvélar og rakstarar vélar liggja þarna í óhirðu við veginn. Æjá, — það er þessi landkynning! En vekja vildi ég athygli þessara landkynningar unnenda á'því, að í fyrsta lagi fara fáir erlendir menn um vegi okkar að vetrarlagi, nema þá argentínskir eða síamiskir pen ingalávarðar, sem koma hingað til þess að sjá hjáliðin Heklugos og eru þá hjúpaðir í dúnsængur upp fyrir augu og eyru, svo að þeir hvorki sjá né heyra, og stafar engin hætta af þeim. í öðru lagi sjá erlendir vegfarend ur., sem þarna fara að sumarlag'i. fyrir bragðið þann búmenning arvott, að vér eigum þessar vél ar, og er það toetri landkynn ing en ekki. í þriðja og síðasta lagi munu þeir útlendingar, sem glöggir eru, þá þegar hafa sér þau brögð að því ráðleysi og sukki, sem hið vanhirta stáss bílastóð höfuðstaðarbúa sjálfra ber ótvírætt vitni, að bókstaf lega allt, sem þeir kunna að sjá í sveitinni, — 1-andbúnaðarvéla útilegan ekki undan skilin — hlýtur óhjákvæmilega að ilyfta þjóðinni til álits í augum þeirra, og munu þeir telja okkur sveita mennina furðulítið sýkta af milljónerakerlingafleytiskastg brjálæði höfuðstaðarbúa, á með an þeir sjá oss ekki sjálfa liggja kjólklædda upp í loft í skurð unum.“ ..Það er nú það,“ mælti Fili pus Bessason hreppstjóri og strauk skeggið. GENGIÐ UNDIR LEKA Tízkublað bænda segir í fróð legri grein, að blessaðir engl- arnir í Hollywood standi á rót- argati . annað veifið. Skal þá engan undra þótt kirkjubóls- halldórið sé kynlegt með köfl um. Röndótt hár er, að því er seg ir í sama balði, áð komast í tízku. Er þar haft eftir sérfræð ingi, að vel megi notast við ljós- rauðar og bláar randir. Má kvenfólk, sem orðið er grá- hært, vara sig á þessari litahög- un, þar eð hæglega getur orðið úr því fánahneyksli, þegar hár. ið spretíur í rótina og raunveru legi liturinn gægist fram. Og loks . orðréítar . glefsur. „Ofarlega á baugi eru nú hring- skorin hálsmál." — Geta þá hálsmál verið neðarlega á baugi? Þ,essi tegund hálsmáls hefur verið í skammakróknum I núna nokkuð lengi.“ — Ójá, — það er nú það. „En virðist nú hafa fengið byr undir báða vængi.“ Vængjuð hálsmál, — hvað skyldu bændur segja? Stílsnilldin bendir ótvírætt ‘í vissa átt. \\ eigin garðstofu varð ég að þola þá kveljandi sjón, að sjá röð af litlum mönnum, sem voru að færa okkur nýjar steinhellur úr fjarlægum grjótnámum. Álútir, næstum tvöfaldir undir bvrðun- um, komu þeir skokkandi inn, leðurpokarnir með heil björg eða einstakar gríðarstórar hell ur bundnir við höfuðólar þeirra. Svitinn bogaði af þeim og þeir náðu varla andanum. Um leið og þeir námu staðar og fleygðu frá.sér byrðinni, féllu þeir til jarðar, og þar lágu þeir kannski í klukkuíma, eins og þeir væru dauðir, og svo sltokkuðu þeir af stað upp í námuna aftur eftir meira. ,,Væri ekki betra að láta flytja hellurnar með múldýr- um?“ hafði ég einu sinni spurt Felipe; því að mig sárkenndi til sjálfa í brjóstinu af að sjá burð. armennina berjast við að ná andanum. ,.Nei. Incíiánar eru ódýrari“, hafði Felipe svarað. En nú v.ar búið að leggja hell urnar, í garðstofunni var kyrrð og ég fór að vinna. Ég hreins aði öll fuglabúrin og vökvaði öll pottablómin ég gaf hunangs björnunum mínum banana, og var að furða mig á því, hve mik ið Goethe mundi hafa vitað um þessi litlu hrekkjóttu dýr, þeg ar hann kallaði okkur börnfn það. Ég kallaði á Tio Lalo, sem var vinnumaður okkar, og hafð ur í allt mögulegt, og sagði honum að setja stöngina hans Loro inn í skuggann. Ég eyddi miklum tíma í að tína burtu blöðin af suðrænum vínviði með purpura rauðum blómum, sem enginn gat sagt mér, hvað hétu. Tio Lalo kom með stiga °g batt nokkra af þyrnóttum sprotum hans upp yfir efri bogana á súlnagöngunum. Og ég hafði gaman af félagsskap hans. Af öllum þjónunum geðj aðist mér bezt að Tio Lalo. Hann var gamall maður, örlítið haltur, með dökkleitt, hrukkótt andlit og hvítt hár. og skær augu hans og iðandi munnur minnti mig dálítið á herra Planke nokkurn,. sem var vanur að leika „péres nobles“ á leik sviðinu í Weimar. Tio Lalo hafði verið námumaður á sín um yngri árum, en hafði verið svo vitur að yfirgefa þá hættu legu vinnu áður en hún drap hann, og það -sem ég fékk að vita um námugröft fræddi hann mig um. „Ef námumaður hættir ekki m-eðan hann er ungur, mun hann ekki -sjá dagsins Ijós eftir að hann er orðinn þrjátíu og fimm ára“, sagði Tio Lalo. Hvað mér viðvíkur, þá er það hínni heilögu mey í Guadalupe, sem, alltaf verndaði mig, að þakka að ég missti aðeins tvo finigur af vinstri hendi minni, og einu sinni sprakk hjá mér púður, og þegar ég kom til sjálfs mín, þá hafði það þeytt mér næstum hálfa aðra mílu, og það var ekki spjör á kroppnum á mér, frekar en nýfæddu barni- Sprengingin hafði þeýtt af mér öllum fötunum. Annar fóturinn á mér var þríbrotinn; ég rétti hann eins og ég gat og Iagði saman brotin, svo batt ég við hann handborinn minn. og svo fórnaði ég svolitlum fæti úr vaxi til senors de Villaseca, og vegna kraftaverks hans greri fóturinn alveg, nema hvað ég er þetta haltur. En næsta skipti, þegar ég fékk .klett í hausinn, sagði ég við sjálfan mig: , Lalo, mi hijo,“ sagði ég. „Þú ert bú- inn að fá þrjár aðvaranir og þú veizt, að næst sleppur þú ekki lifandi. Og þá braut ég odd af oflæti mínu og kvaddi námurn ar fyrir fullt og allt. Og ég full vissa yður’um það. yðar náð, að stærilæti námumannsins er harðara en járn, og það er auð veldara fyrir kónginn á Spáni að afsala sér krúnunni en námumanninn að hætta að vinna í námu sinni.“ Hann var vitur, elskulegur gamall gortari, og ég kom mér fyrir í garðstofunni til þess að eyða enn einni klukkustund við ma-sið í honum. „Áttu fjölskyldu, Tio Lalo? Syni? Börn?“' ,,Guð gaf mér tólf, og guð tók níu.“ sagði hann og gerði kross mar-k fyrir sér. „Ó, yðar náð; 'hvílíkur maður ég var! Ekki margir af námumönnunum gátu búið til eins mikið af börnum og ég. Námugröftur er karl manns vinna og náman tekur meira á krafta mannsins heldur en veik skækja. Ég hef tekið eftir því, að margir námumenn deyja án þess að eignast af kvæmi, og ég hef hugsað mjög mikið um það. Námugröftur er erfið vinna. kannski dálítið erf iðari en guð gerði ráð fyrir að mennirnir ynnu; ónógur matur, ónógur svefn og svo hitinn þarna niðri. Yðar náð, það er svo heitt þar niðri, að stundum hugsaði ég: Lalo, ef þú grefur einum þumlungi neðar, þá dett ur botninn úr göngunum og þú Iendir beina leið í helvíti. Ég sver að svona heitt er þar niðri. Eins og verið væri að sjóða niann í stórum katli, og ekkert væri á milli loga helvítis og botnsins í námunni nema fáeinir klettar. Svo kemur maður upp kófsveittur og það er svo kalt uppi, að svitinn á manni gadd frýs og maður hóstar og hóstar eins og maður ætli að hósta upp sjálfum 'lungunum. Hvað gerir maður þá? Maður fer á næstu knæpu og drekkur þangað til manni fer að volgna svolítið. Maður þakkar hinni heilögu mey, að -enn einn dagur er lið inn og að maður er á lífi, og maður er sæll og allir eru vinir og maður drekkur og vill hafa söng, og svo drekkur maður meir.a. Mann langar ekki til að borða,, heldur bara drekka, þar til maður hefur fengið jafnmik inn vökva í skrokkinn og gufaði út úr honum niðri í námunni. Svo bera vinirnir m-ann heim og fley.gja manni niður á 'dýnuna manns, og konan æpir á mann og maður kyssir hana og reynir að sofa hjá henni, en það þýðir ekki; maður hefur látið of mik ið frá sér niðri í námunni og maður vorkennir sjálfum sér og grætur og Lemur konuna af reiði yfir því, að hún skuli ekki geta fengið mann til þess að vera eins og karlmaður. Og: dag inn eftir fer maður svo og kaupir blóm handa Maríu mey eða senor Jesu Cristo. Maður biður, að maður megi ekki deyja í dag heldur, og svo fer maður niður aftur. Svona er það um flesta námu menn, ,en ekki mig, yðar náð! Tólf börn gaf iguð mér og þrjár aðvaranir, og hér er ég enn á lífi.“ Hann tíndi fáein gul blöð af runna, sem bar dásamleg, ilm andi blóm — blóm San Juans voru þau köHuð — og bætti hugsandi við: „Miennirnir, sem vinna í námunum, eru merktir; maður fer að taka efitr því og sér, hvort maðurinn eigi að deyja ungur. Þetta er starf, sem margir deyja við. yðar náð, og þó að þeir tali aldrei um. það, þá vita þeir það, og það er í huga þeirra alltaf. Það er það, sem ,;gerir þá stolta og setur mark sitt á þá. Það er eitthvað, sem líkist hungri. Ég hef ékki mikinn tíma. Ég mun ekki lifa lengi. Kannski lifi ég ekki ’einu sinni dag í viðbót. En í dag er ég lifandi. Ég vil fá allt, sem ég get fengið — í dag. Það er satt, að námumennirnir fá góð íaun, en þetta hungur er svo rótgróið í þeim, — dýpna en nokkur námugöng. Allar milljónir Va- lenciana greifa mundu ekki seðja það hungur. Það er þann- ig, yðar náð, og ég veit ekki hvers vegna. Kannski er ekki hægt að fá það, sem þá hungrar eftir, fyrir peninga. Vín, hljóm- list, spil, konur, meira vín, há- tíðahöld, bardaga, hvað annað? Ég er soltinn, segir námumað- urinn. Ég er enn hungraður, og á morgun er ég karfnski daúð- ur.“ Hann tók tvo b-anana og bar þá til bjarnanna og hló, þegar þeir fálmuðu eftir þeim, og hélt þeim upp við fæturna á sér. Birnirnir vor-u festir með mjó-um, löngum festum við þver stengurnar á vatnsþrónum þeirra og höfðu nóg svigrúm til Alþýðublaðið vantar unglinga til blaðburðar í þessi Bræðraborgarstíg Melana hverfi: Seltjarnarnes Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.