Alþýðublaðið - 24.12.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.12.1949, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. des. 1949. 'ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 LYFJABUÐIR: Nætur- og helgidagsvarzla verður í Laugavegsapóteki, sími 1618, alla jólahelgina. HELGIDEGSLÆKNIR: Aðfangadagur: María Hall- grímsdóttir, Grundarstíg 17, sími 7025. Jóladagur: Ragnar Sigurðs- son, Sigtún 51, sími 1086. Annar jóladagur: AxeJ Blöndal, Drápuhlíð 11, sími 3951. STRÆTISVAGNAR REYKJA- VÍKUR: Aðfangadagur: Síðustu ferð- ir strætisvagna af Lækjartorgi kl. 17,30. Jóladagur: Strætisvagnaferð- ir frá kl. 14—24. Annar jóladagur: Strætis- vagnaferðir frá kl. 10—24. BIFREIÐASTÖÐVAR Aðfangadagur: Lokað kl. 16. Næturakstur fellur niður. Jóladagur: Lokaðar allan daginn. Næturakstur fellur nið- ur. Annar jóladagur: Opnaðar kl. 10. Næturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. SÖLUBÚÐIR: Aðfangadagur: Verzlunum íokað kl. 13. Mjólkurbúðum lok að kl. 16. Jóladagur: Mjólkurbúðir lok- aðar allan daginn. Annar jóladagur: Mjólkur- búðir opnar kl. 9—12. Messur. ÐOMKIRJAN: Aðfangadagskvöld: Aftan- söngur kl. 6, séra Jón Auðuns. .Tóladagur: Messa kl. 11 árd. séra Bjarni Jónsson, Dönsk messa kl. 2, séra Bjarni Jónsson. Messa kl. 5, séra Jón Auðuns. Annar jóladagur: Messa kl. II árd. séra Sveinn Víkingur predikar, séra Jón Auðuns þjón ar fyrir altari. Messa kl. 5, séra Magnús Runólfsson. ELLIHEIMILIÐ: Jóladagur: Messa kl. 10 árd, séra Sigurbjörn Á Gíslason. Annar jóladagur: Messa kl. 10 árd. séra Ragnar Benedikts- son. FRÍKIRKJAN: Aðfangadagskvöld: Aftan- söngur kl. 6, séra Sigurbjörn Einarsson. Jóladagur: Messa kl. 2, séra Sigurbjörn Einarsson. Annar jóladagur: Barnaguðs- þjónusta kl. 11, séra Sigurbjörn Einarsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfangadagskvöld: Aftan- ÚTVARPIÐ UMJÓLW Aðfcingadagur. 18.00 Aftansöngur í Dóm- kirkjunni (séra Jón Auðuns). 19.15 Jólakveðjur til skipa á hafi úti. 19.45 Tónleikar: Þættir úr óratóríinu ,,Elías“ eftir Mendelssohn (plötur). 20.10 Orgelleikur og ein- söngur í Dómkirkj- unni (Páll ísólfsson og Þuríður Pálsdóttir). 20.30 Ávarp (séra Friðrik Friðriksson). 20.45 Orgelleikur og ein,- söngur í Dómkirkj- unni (Páll ísólfsson og Þuríður Pálsdóttir). 21.20 Jólalög (plötur). Jóladagur 11.00 Méssa í Hallgríms- kirkju (séra Jakob Jónsson). 13.15 Þýzk belgistund í út- varpssal (séra Jón Auðuns dómkirkju- prestur). 14.00 Dönsk messa í Dóm- kirkjunni (séra Bjarni Jónsson vígslubisk- up). 15.15 Útvarp til íslandinga erlendis: Ávarp (Sig- urgeir Sigurðsson biskup). •— Sálmalög. •— Fréttir. 18.15 Við jólatréð: Barna- tími í útvarpssal (Þorsteinn Ö. Stephen sen): a) séra Jón Auðuns talar við börnin, börn syngja jólalög. Út- varpshljómsveitin og fl. 19.30 Tónleikar: Tónv'erk eftir Bach og Hándel (plötur). 20.15 Jólavaka: a) Einsöngur: Guð- mundur Jónsson syng ur. b) Upplestur. c) Útvarpskórinn syng ur; sjórnandi: Róbsrt Abraham. 2. jóladagur 11.00 Messa í Hallgríms- kirkju (séra Sigurjón Árnason). 14.00 Messa í Laugarnes- kirkju (séra Garðar Svavarsson). 18.15 Við jólatréð: Barna- tími í útvarpssal (Þorsteinn Ö. Stephen sen. 20.15 Leikrit: Keisarinn af Portúgal" eftir Selmu Lagerlöf. (Leikendur: Gestur Pálsson, Anna Guðmundsdóttir, Edda Kvaran: ■ Arndís Björnsdóttir, Jón Að- ils, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valdimar Helgason, Valur Gísla son, Lárus Pálsson, Nína Sveinsdóttir, Ró- bert Arnfinnsson, Baldvin Halldórsson, Guðrún Stephensen, Margrét Magnúsdótt- ir, Guðný Pétursdótt- ir, Lajla Alfreðsdótt- ir, Ingibjörg Stephen- sen, Haukur Óskars- son, Klemenz Jóns- son og Steinlór Hjör- leifsson. '■— Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephen- sen). 22.15 Veðurfregnir. — Dans lög. söngur kl. 6, séra Sigurjón Árnason. Jóladagur: Messa kl. 11, séra lakob Jónsson. Messa kl. 5, séra Sigurjón Árnason. Annar jóladagur: Messa kl. 11, séra Sigurjón Árnason. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30, séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5, séra Jakob Jónsson. LAND AKOTSKIRK JA: Aðfangadagskvöld: Biskups- messa kl. 12. Jóladagur: Lagmessa kl. 8,30. Hámessa kl. 10. Bænahald kl. 6 síðd. Annar jóladagur: Lágmessa kl. 8,30. Hámessa kl. 10. L AUG ARNESKIRK J A: Aðfangadagskvöld: Aftan- ur kl. 6, séra Garðar Svavars- son. Jóladagur: Messa kl. 11 árd. og kl. 2,30, séra Garðar Svavars son. Annar jóladagur: Barnaguðs- þjónusta kl. 10 árd. og messa kl. 2, séra Garðar Svavarsson. FOSS VOGSKIRK J A: Jóladagur: Messa kl. 4,30 Garðar Svavarsson. NESPRSETAK ALL: Aðfangadagsgvöld: Aftansöng ur kl. 6 í kapellu háskólans. Séra Jón Thorarensen. Jóladagur: Messa kl. 2 í kap ellu háskólans, séra Sigurgeir Sigurðsson biskup predikar, séra ■Jón Thorarensen þjónar fyrir altari. Annar jóladagur: Messa í Mýrahúsaskóla; séra Jón Thór- arensen. H AFN ARF J ARÐ ARKIRK J A: Aðfangadagskvöld: Aftan- söngur í Hafnarfjarðarkirkju kl. 6, séra Garðar Þorsteinsson. Jóladagur: Messa í Bessastaða kirkju kl. 4, séra Garðar Þor- steinsson. Annar jóladagur: Barnaguðs bjónustu í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11, séra Garðar Þorsteinsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Aðfangadagskvöld: Aftan- söngur kl. 8,30, séra Kristinn Stefánsson. Jóladagur: Messa kl. 2, séra Kristinn Stsfánsson. Annar jóladagur: Barnaguðs- þjóni(3ta kl. 2, séra Kristinn Stefánsson. GRINDAVÍKURPRESTA- KALL: Aðfangadagskvöld: Aftan- BÖngur kl. 6 i Grindavíkur- kirkju, séra Jón Á Sigurðsson. Jóladagur: Messa kl. 2 í Grindavílíurkirkju og kl. 5 í Höínum, séra Jón Á. Sigurðs- son. Annar jóladagur: Barnaguðs þjónusta kl. 2 í Grindavíkur- kirkju, séra Jón Á. Sigurðsson. Skemmtanir. á annan jóladag. LEIKHÚS: Óperettan Bláa kápan verð- ur sýnd í kvöld kl. 8 í Iðnó. Leikfélag Reykjavíkur. S AMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit teikur frá kl. 9 síðd. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Samkomusalurinn, Laugaveg 162: Almenningsdansleikur kl. 9 síðd. Verð ib. kr. 265 75 1. Rit Guðrúnar Lárusdóttur Fjögur stór bindi, skáldsögur o. fl. 200 2. Quo vadis? Skáldsaga eftir H. Sienkiewicz 3. Litli lávarðurinn. Skáldsaga eftir F. H. Rrunett 4. Sölvi I,—II. Skáldsaga eftir Friðrik Friðriksson 110 — 150 5. Kyrtillinn I.—III. Skáldsaga eftir L. C. Douglas 6. í grýtta jörð. Skáldsaga eftir Ro Giertz 7. Frá Tokyo til Moskvu. Ferðasögur eftir Ólaf Ólafsson 8. Passíusálmar 9. Sálmasafn eftir Hallgrím Pétursson Lii|i!bækur eru 58 38 85 42 28 18 90 60 25 25 BÓKAGERÐIN Islands óskar öllum sambanclsfélögum og velunmirum verkalýðssamfakanna GLEÐÍLEGRAJÓLA Dagana 30. og 31. verður eigi sinnt afgreiðslum í sparisióði bankans. BÚNAÐARBANKI ISLANDS. reiðslur vorar verða lokaðar 2. janúar n.k. Víxlar, sem falla 29. og 30. þ. m., verða afsagðir 31. i ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.