Alþýðublaðið - 11.04.1951, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.04.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 11. apríl 1951. ALÞÝÐLÍBLAÐIÐ 3 f DAG er miðvikudagurinn j 11. apríl. Sólarupprás er kl. 6,10, sólseíur kj. 20,50. Ádegis- háflæður er kl. 8,15. síðdegishá- flæður ei’ kl. 20,45. Næturvarzla. er í Iagólfsapó- teki, sími 1330. Flugferðir FLUGFÉLAG. ÍSLANÐS: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hellissands og Sauðárkróks, á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmann-aeyja og Austfjarða. . PAÆ: í Keflavík á miðvikudögum kl. 6,50—7,35, frá New York, Boston og Gander til Óslóar, Síokkhólms og Helsingfors; á fimmtudögúm kl. 10,25—21,10 frá Helsingfors, Stokkhólmi og Ósló til Gander, Boston og New York. A:ederer (Gestur Pálsson) og Hugo (Gunnar Eyjolfsson í riti Sartres, „Flekkaðar hendur", sem sýnt verður í þjóðleik- húsinu í kvöld í a’lra síðasta sinn. Að gefnu tilefni þykir rétt að benda atvinnurekendum j og öðrum, sem það -varðar, á. að í lögum nr. 39 15. marz 1951, Sem nú eru komin til. framkvEemda, segir á þessa-. leið: „Óheimilt er hverjum þeim manni, félagi eða stofn- un að fiytja til landsins eða taka erlenda menn í þjón- I ustu srna gegn kaupgreiðslu í penjngum eða hlunn- | indum, hvort- heldur er um lan^li tíma eða skanim- . | an, án leyfis félagsinálaráðherra. Eriendum mönnum er óheimilt að ráoa sig í vinnu i eða gegna þjónustu hjá öðrum, nema at-vinnuleyfi t hafi verið veitt. Brot gegn ákvæðum laga þessara varða at-vinnu- rekendur og erlenda stari'smenn þeirra sektum frá 50—50900 krónum til ríkigsjóðs." Eyðubiöð- fj'rir atvinnuleyfisumsóknir eru afhent hjá ú.tlendingaeftirlitinu í Reykjavík, svo og' hjá sýsl.u- mönnum og bæjarfógetum um land allt. Skipafréttir asta s-em íslenzkum lesendum an orðið.áíta sinnum minni lið-ið Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gær kvöld vestur um land til Kópa- skers. Esja er í Reykjavík. Herðubnsið er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Skjald breið fór frá Reykjavík um mið- nætti í nótt til Húnaflóahafna. Þyrill er í Reykjavík. Ármann átti að fara frá Reykjavík í gær kvöld til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúar-foss fer frá Reykjavík kll. 2200 i kvöld 10/4. til Lond on og Grimsby. Dettifoss fór frá Reykjavík 6.4. til Ítallíu og Pal estínu. Fjallfoss fór frá Kaup- mannahöfn 7/4. til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Hafnarfirði 11/4. til Hamborg- ar, Antwerpen og Rotterdam. Lagarfoss fer frá New York Í0. 4. til Reykjavíkur. Selfoss ltom til Antwerpen 10.4., fer þaðan 11.4. til Gautaborgar. Trölla- foss er í Reykjavík. Dux fór frá Kaupmannahöfn 3.4. til Reykjavíkur. Hesnes fór frá Hamborg; 5.4. til Reykjavíkur. Toyelil fermir í Rot.terdam um 17.4, til Rej'kjavíkur. Skipadeiitl S.Í.S.: H-vassafell er í London. Arn- arfell losar sement fyrir norður- landi, er í Halmstad. Blöð og tsmarit Foreldrablaðið’. Annað tölu- blað- af þessu þarfa tímariti er komið út. Tímaritið er enn á byrjunarstigi en áskrifendum þess hefur ört fjölgað. Af öllum þeim fjölda tímar-ita og blaða, sem sprett upp er óhætt ^ð full- yrða að þetta er eitt hið þarf- r 19.25 Tónleikar: Óperulög (plöt- ur). 20.30 Kvöldvaka Austfirðinga- félagsins í Reykjavík: a) Ávarp: Pétur Þorsteins son löfr., form. félagsins. b) Frásöguþáttur: Bene- dikt Gíslason frá Hof- teigi. c) Tónleikar (plötur). d) Minningar frá, Eiðum: Eiríkur Stefánsson kenn- ari. e) Erindi: Sigurður Bald vinsson póstmeistari. f) Múlasýslur kveðast ár hefur bor.iBt-. Það þarf ekki að efast um það, ,að foreldrum. ætti iað vera kaerkomið lestrarefni allt er lýtur að uppeldismálum. Foreldrablaðið er vettvangur þessara ’mála. Efni þessa heftis- er: Þorkell 'Kristjánsson: Börnin og sjopp- urnar, Guðjón Jónsson: Ilvenær á bar.nið að hefja lestrar.nám? ís ak Jónsson: Hvað er áttþaga- fræði? Jón Oddgeir Jónsson; Slysavarnir á heimilum: Mart- ieinn M. Skaftfells; Hv-ert r.ennur ieyðslufé barna og- hversu- miklu nemur það? Margt fleira fróð- leiks er í ritinu. Úr öllum áttum Félag Þingeyinga í Reykjavík heldur skemmtifund næstkom ‘andi fimmtudagskvöld kl. 8;30 ’i Tjarnarcafé. Þar munu Þura Árnadóttir frá Garði og Karl ísfeld rithöfund- ur, skemnita. Auk þess verður sungið og dansað eins iengi og tími leyfir. Aðgöngumiðar óskast sóttir í Kápubúðina, Laugavegi 35, Ul- tíma, Bergstaoastræti 2.8, f-yrir. kl. 2 á fimmtudag. Þingeyingar, f.jölmennið og takið moð yk.kur gesti og nýja félaga. Frá íslenzk-ameríska- félaginu. Íslenzk-anieríska, i'élag'.ð hélt fund. í Félagsheimili V.R. s.l. þriðjudagskvQÍd við. ágæta fundarsókn- Varaformaður fé- lagsins, Þór.hallur Ásgeirsson skýröi. frá starfsemi félagsins, .Leikin var óperan -,.The Tele- phone“ af hljpmplötum, en dr. Nils Wiliiam Olsson sagði, frá höfundi óperunnar, Gian-Carlo Menotti, se,m hef ur vakið miklr athygli með óperum.sínum þæði í Ameríku. og Evrópu undanfar- in ár. Fpndarmpnn fengu fjö)* ritaðan.tpxta tii að.fylgjast með .söngnum. Var gerður góðuí rómur að óperunni. Þá.var sýnd. litkvikmyndin „Hyað er nú- tíma ii.st“, en. sú.mynd er tek- in í Museum of; Moder.n Art i New York. Lpks var kaffi- drykkja, Líknarsjóður íslands veitti í íyrravor ellef.u liknar- stofnunum samtals 88 þús. kr. Líknarfrímerkin — eina. tekju,- lind sjóðsins — jhöfðu selzt svó vel árið áður, 1949, að íokjurn- ar urðu miklu meiri en noklíru sinni áður. Því miðúr hefur sal- ár. En. samkvæmt skipulagsskrá sjóð'sins má stjprn hans úthiuta árlega 80. prós. af árstekjunum. Vinir líknprstarís — og það er- ’ um vér flestir —: gætu aukið tekiur sjóðsins að mikium mun, pf þeir tækju upo, þann sið að seíia t. d, eit.t iíknarfr.ímorki á. bréf sín. oa yrðu sjaldnast v.arir við þá 10 t.il. 25 aura>viðbót„ sem líknarfrímerkið kostar meira en almenna frímerkið, Einkum og sér í lagi mgeli ég með þessu að því er snertir bréf og blöð til út- lpnda. .Méi’ er, vol. kunnugt um, 'að þar eru margir, sem skoða það seip góðan ,.vinargreiða“ að ‘.íslands 'bréfin“ þeirr.a séu með þeim frímerkjum, sem ekki eru. allra algengust — og þá eru, líknarmerkin bezt. Vafalaust eru það margir fleiri en undir- ritaður, sem.fengið hafa, sérstök þakkarorð í er.lendum bréfum vegna þessa ,.greiða“. Stundum or þcssu viðbætt: ,,Ég safna raunar ekki frímerkjum sjálfur, en ég á ungan vin, sem ég get glatt með þeim.“ Því eiídprtek ég: Hver seift notar líknarmerk- in á bréf sin til útianda, styrkir innlenda líknarstarfsomi og gleður bréf.avini sína um.leið. Þótt ekki sé miklu að miðía í ár í samanburði við fyrra ár, er þp skylt að minna á, að umsóknir um styrk' úr iíknarsjóðnum eiga að vera koranar til stjórnar hans fyrir aprílmánaðarlok, bseði í þetta sinn og endranær. Sigurbjörn Á, Gíslason (féhirðir sjóðsins). í TILEFNI af talaS.skrifum og fréttum í útvarpi undan- farna daga um nýja tegund af olíubrennara í miðstöðvarkatla, svonefndan ,,olíubrennara“, viljum við undirritaðir taka fram eftirfarandx: Vélsmiðjan Bjai'g hefur undanfarin fjögur ár framleitt olíukvnditæki, brennara og katla, sem nýta súginn úr reykháfnum í stað rafmagnsblásara. Olíukyndi- tæki þessi eru útbúin öryggis- tækjum gegn íkveikju, nýta ol- íuna mjög vel og eru. fullkpm- iega samkeppni.sfær í varði og gæðum við önnur kyndingar- tæki, sem eru á markaðnum. Kyndjngart.æki þessi haía vfer- ið srníðuð í katla af stærðúift frá 112 til 10 ferm. og hafa yér- 'ið ’áé'tt í' fjölinai’gar byggingár í ■Reykjavík og yíðar þar sem Reykjavík, 10. apríl 1951. FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTID. þau hafa gefið góða reynslu. Af ofanrituðu er því augljóst að „olíubrennarinn“ er engin nýjung, þar sem kyndingar- tæki vort, byggt á sami lög- máli, hefur verið í notkuii svo árum skiptir. Vélsmiðjau Bjarg h.f. Höfðatúni 3. FARSÓTTIR í Reykjavík vikuna 25,—31. marz 1951 yoru sem hér segir samkvæmt skýrsl um 30 starfandi lækna. í svig- Leiðrétting. Iljálmtýr Guðvarðsson forn- sali, sá er lögregluþjónninn og strætisvagnstjórinn beittu fjár- kúgun á dögunum. hefur beðið þess getið, að það væri rangí skýrt frá í blaðinu á sunnudag- inn, að haftn hefði játað að hafa selt spíritus. Hann hefði sjálfur komið til raiinsóknarlögregi- unnar og gefið þar upplýsing- una um sölu vínandans og jaf.n- framt að hann hefði verið nieð öllu óblandaður. um tölur frá næstu. viku á und- nn. Kverkabólga Kvefsótt Iðrakvef Influénza Mislingar Kvefliingnabólga Taksótt Munnangur Kikhósti Hlaupabóia Ristill (Herpes Zoster) Hvotsóít; (Myositis epidemica) Hettusótt 48 (: 55) 1.56 C 96) 17. C 22), 17 ( 32) 165 (125) 14 ( 7) 1 ( 2) 2 ( 1) 94 ( 47) 3 ( 2) 1 ( 0) 7 ( 0) 1 ( D 'y Kvikmyndaleikkonan Marilyn Maxweel í atomdansi. Bazar Kvennadeildar Barðstrend- ingafélagsins hefst. í Góðtempi- iarahúsinu kl. 3 í dag. Margt góðra muna. Tónlistarskóllnn. Bar.nasamkoma. í Tripolibí.ó, A firnmtudagimi 12. apríl kl. 2 e. h. Aðgöngumiðar verða afhentix í Bókum og ritföngum, Aust.uf- str.æti 1. B B Framhald af 1. síðu. hlotið eftir barefli; allir pen- ingar, sern hann var með á sér, voru ho’rfnir og sömuleiðis ú:. Félaga sinn sá Sigurður hver.gi, og getur ekki gert frek ari grein fyrir því, hvernig árásina bar að, en líklegt. er að árásarmennirnir hafi komjð aftan að þeim. Sigurður kveðst ekki hafa veitt neinum grun- samlegum mönnum eftirtekt áður en honum hvarí meðvit- und, en hins vegar hafi all- margt fólk verið á gangi á sömu slóðum og þeir Ingólfur. Sigurður Baldvinsson komst hjálparlaust til skips, þrátt fyrir áverkann, en lá rúmfast- ur næstu, sólarhringa, en er nú búinn að ná sér að mestu.. nema hvað höfuðsárið er ekki. að fullu gróið enn. Úfbreiðið áijiýðubUðið1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.