Alþýðublaðið - 25.05.1951, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1951, Blaðsíða 1
Dlgan í Austurlöndum breiðist út land frá laidi. Hér sjást konur í kröfugöngu í Kairo á Egyptalandí. Þær krefjast kosningaréttar, en hann hafa þær ekki haft þar hingað til. Konur heim ta kosningarétt á Egyptaiandi yíir 38. breiddar- bauginn á fveim sföðum í gær - ■ +------ Tvö herfylki Kínverja króuð inni á aust- urvígstöðvunum aftan við víglínuna. ------p.- — Sókn sameinuðu bjóðanna í Kóreu: HERSVEITIR SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA sóttu hratt fram í Kóreu í gær, einkum á hustanverðum miðvígstöðvunum, þar sem eitt herfylki Bandaríkjamanna brauzt um 20 km. vegar- tengd norður á bóginn, fór á ný norður yfir 38. breiddarbaug- inn og tók fjölda fanga. Tvö herfylki af því li'ði kommúnista, sem brauzt í gegn um varnarlínu sameinuðu þjóðanna á þess- um slóðum á dögunum, eru inni króuð alllangt að baki hins Truman !er fram á 8,5 milljarða dollara iil aðstoðar vV' I 0 r tXrti við aSrar þjoSar TRUMAN lagði í fyrradag frumvarp fyrir Bandaríkja- þing um 8,5 milljarða dollara fjárveitingu til efnahagslegr- ar aðstoðar við aðrar þjóðir. Eiga G,2 milljarðar af þessari fjárupphæð, eða um 80%, að renna til Evrópuþjóða, að verulegu leyti til varnarvið- búnaðar. Hitt fer til Asíuþjóða og Suður-Ameríkuþjóða. Truman segir í greinargerð fyrir frumvarpi sínu, að fjár- veitingin sé nauðsynleg til þess að styrkja varnir hinna frjálsu þjóða heimsins gegn ógnun kommúnismans, sem haldi uppi stöðugu tauga- stríði, en geti gert vopnaða árás hvar og hvenær, sem er. Telur forsetinn, að Banda- ríkin og hinar frjálsu þjóðir verði um árabil að viðhalda vopnabúnaði sínum til þess að vera við öllu búnar. ÍSLENZKA knattspyrnulið- ið, sem fór til Þýzkalands, keppti í Neuendorf við Rín í gær. Þjóðverjar unnu kappleik inn me'ð 12 : 1. Þetta er annar ósigurinn, Framhald á 7. síðu. oandaríska herfýlkis. *— ------< ——— ------< r Arás á siúlku að nælurlagi vestur á Selfjamarnesil AÐFARANÓTT þriðjudágs- 5ns fannst stúlka meðvitundar lítil á túni vestur á Seltjarn- arnesi. Hafði hún hlotið nokkra áverka, einkum á andliti, og var hún þegar flutt í Lands- spítaiann. Stúlkan mun hafa verið mjög ölvuð, og fyrst í stað mundi hún ekki hvað gerzt hafði, enda ver-hún rænulítil. Nú, þegar hún er. farin að hressast, telur hún sig muna, að hún hafi orðið fyrir árás, og einnig munu áverkarnir benda í þá átt. Hafði hún ver- ið í fylgd með annarri stúlku, en þær orðið viðskila, skömmu Hersveitir sameinuðu þjóð- anna voru einnig í sókn í gær á vesturvígstöðvunum, þó að hún væri ekki eins hröð og austar; og einnig þar komust þær á einum stað norður yfir 33. breiddarbauginn. Yfirmaður áttunda hers Bandaríkjamanna í Kóreu, van Fleet hershöfðingi, sagði í gær, að vorsókn Kínverja í Köreu væri nú alveg farin út um þúfur, og greinilegt væri. að það herlið, sem þeir hefðu skákað fram í henni væri ekki nálægt því eins duglegt og þjálfað og það, sem þeir hefðu fyrst hsft á að skipa í Kóreu. Én þrátt fyrir þetta varaði van Fieet við of mikil’.i bjartsýni. Kínverjar hefðu enn miklu j liði í Kóreu á að skipa og gætu emi hafið sókn. áður en þetta gerðist. Að öðru leýti mun mál þetta ekki upp- lýst enn þá. Virðist æf!a að hafa gerða samn- inga p Áng!o-!ránian og móí- fnfeli brezku sfjórnarinnar að engu FREGN FRÁ LONDON í GÆRKVÖLDI herm- ir, að formaður þjóðnýtingarnefndar olíulindanna í Iran hafi skrifað stjórn Anglo-Iranian olíufélagsins bréf og farið fram á að það tilnefni mann af sinni hálfu fyrir 30. maí, til að aðstoða íranstjór'n við þjóð- nýtinguna á mamwirkjum félagsins í íran; að öðrum kosti muni þau öll verða tekin eignarnámi um mán- aðamótin. í sambandi við þetta bréf þjóðnýtingarnefndarinnar til stjórnar Anglo-Iranian lét einn formaður nefndarinnar svo um mælt í Teheran, að öll um sérfræðingum félagsins hefði verið boðið að starfa á- fram við olíuvinnsluna eftir þjóðnýtinguna; en skyldi hins vegar svo fara, að þeir höfn- uðu því og íranstjórn hefði ekki nægilega mörgum sér- frægingum á að skipa til þess að starfrækja allar olíulindirn- ar, þá myndi hún hætta starf- rækslu sumra þeirra fyrst um sinn. AÐVÖRUN BRETA. Bretar hafa sem kunnugt er mótmælt fyrirhugaðri þjóð- nýtingu olíulindanna við íran- stjórn og lýst yfir því, að þeir muni líta á hana, ef fram- kvæmd verði, sem brot á gerð um samningum við Anglo- Iranian, sem brezka stjórnin á (Frh. á 8. síðu.) Forseiinn vænían- legur heim um mánaðamólin. FORSETI ÍSLANDS, Sveinn Björnsson, hefur nú dvalizt um tveggja mánaða tíma sér til heilsubótar í Cannes suður á Miðjarðarhafsströnd. Hefur forsetinn nú hlotið góða heilsu- bót ug mun væntanlegur heim um næstu mánaðamót. Forsetinn fór utan 21. marz síðast liðinn ásamt lækni sín- um dr. Sigurði Samúelssyni, en læknirinn er fyrir nokkru kom- inn heim. Leynibaráffan á loriiri, sem ¥0mllm vissi ekki af —--------4*-------- LOKSINS í GÆR fékk Þjóðviljinn málið uni drátt- inn á gíeiðslu fullrar dýrtíðarupphótar á Norðfirði, þar sem kommúnistar eru víð vöUl hæði í bæjarfélaginxi og verkalýðsfé’aginu. Hefur Alþýðublaðið verið að þýfga hann á því í meira en sex vikur, hvað lxefði tafi'ð fuila dýrtíðaruppbót þar eystra, en hann eklvi treyst sór til að svara einu orði. En í gær kemur hann loks með eftirfarandi sögu: Kommúnistarnir í stjórn verkalýðsfélágsins á Norðfir'ði eiga fyrir þremúr vikunx að liafa ákveðið, að full mánað- arleg vísitala skuli greidd á taxta þess frá og með 1. jxxní. En svo leynt hefur þetta fari'ö, að ekki einu sinni Þjóð- viljinn hefur fengið að vita það fyrr en nú! Og þessu ætlar Þ.jóðviljinn lesendum sínum að trua eftir dúk og disk! Það er auðvitað líti'l vandi áð ijúga upp sx’ona sögu eftir á, til að klóra í hakkann. En eitthvað Sennilegri þyrfti hún að vera, ef nokkur maður ætti að taka mark á henni..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.