Alþýðublaðið - 29.07.1951, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.07.1951, Blaðsíða 3
Sunnudagur 29. júlí 1951. ÁLÞÝÐUBLÁÐSÐ í DAG er sunnudagurinn 29. júlí; Sólarupprás er; kl. 4.21. Sólsetur kl. 22.44. Árdégishá- flæður er kl. 3.00 Síðdegishá- flæður kl. 15.30. . Helgidagslæknir er Jón F.ij-íks son Ásvallagötu 28 sími 7587. Næturvörður er í Ingólfsapöteki sími 1330. tieaiHH. Flugferfrír LOFTLEIÐIR. f dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar. og Keflavíkur (2 ferðir). Á morg- un á að fljúga til Vestmanna- eyja, ísafjarðar. Akureyrar Hellií.sands og Keflavíkur (2 ferðir). PAA; f Keflavík á miðvikudögum kl. 6.50—7.35 frá New York, Boston og Gander til Oslóar, Stokkhólms og Helsingfors; á fimmtudögum kl. 10.25—21.10 frá Helsingfors, Stokkhólmi og Osló til Gander, Boston og-New York. Söfn sýningar Þ jóðminjasaf niff: Lokað um óákveðinn tima. Simnudagur 29. júuí. 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðúrfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Óskar J. Þorláksson messar). 12.15—13.15 Hádegisútvarrj. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur) 16.15 Fréttaútvarp til íslend- inga erlendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnat.ími (Baldur Páima- son). 19.25 Veðúrfregnir. 19.30 Tónleifcar: Fiðlulög eftír Paganini (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Einsöhgur: Ezio Pinza syngur (plötur). 20.35 Erindi: Frá Ítalíu (Eggert Stefánsson). 21.00: Píanótónlerfcar; Ragnar Björnsson leikur. 21.40 Upplstur: ,,Þegar ég stal“, smásaga eftir Svein Auðuh Sveinsson; (höfundur les). 22,00 Fr.éttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 DagskFárlolc. Mánudagur 39. júlí. 8.00—9.00 N Mor.gunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisvitvarp. 13.007—13.30 Óskalög.• sjúklinga (Björn R. Einarssonj. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tönleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 19.45- Auglýsingar. 20.00 Fréttir: 20.20. ■ Tónleikar (plötur). 20.45'Um daginn og vegin (Gylfi ' Þ; Gíslason prófessor). 21.20 Þýtt og endursagt (Einar Magnússon menntaskólakenn- • ari). 21.45 Tórileikar: George Shear- ing kvartettinn leikur. plötur. 22.00 Fíéttir og veðurfregnir. Síldveiðiskýrsla Fiskifélags ísla-nds. 22.20 Búnaðarþáttur: Súgþurk- un (Einar Eyfells ráðunauíur) 22.35 Dagskrárlok. Frá vinabæjarmóti í Kristianstad, en þar var nýlega háð fjöl- mennt mót. Á myndinni sjást nokkrir þeirra bæjarfulltrúa, sem þátt tóku í móti þessu. Taldir frá vinstri eru það: Viljo Paananen, hagfræðingur, Thorsen, . borgarstjóri í Rongsberg, Einar Börring frá Kristianstad og Niels A’brechtsen frá Köge. Landsbókasafniff: Opið kl. 10—12, 1—7 og 8— 10 alla virka daga nsma laug- ardaga kl. 10—12 og 1-—1. Þjóðskjalasafniff: Opið ki. 10—12 o« Virka daga. aha Vaxmyndasafnið í þjóðminjasafnshúsinu er opið álla daga frá kl. 1—7' e. h. og kl. 8-—10 á sunnudögum. Skípafréttir Eimskiþ: Búarfoss er vaentanlegur til ísafjarðar um hádegi í dág frá Húsavík. Dettifoss kom til Reykjavíkur 27.7 frá New York. Goðafoss fer fró Hull í da:g 28. 7. til Reykjavíkur. Gullfoss-fér frá Kaupmannahöfn í dag 28.7. til Leith og Reykjavíkur. Lag arfoss -er á ísafirði. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fer vænt anlega frá LysfekilT kvöld-28.7. til Siglufjarðar. Hesnes fer væntanlega frá Antwerpen 30. 7. til Húll og Reykjavíkut'. Ríkisskip: Hekla fer frá R-iykjavik ann að kvöid til Glásgow. Esja er á le-ið frá Austfjörðnm ■ til Aikur eyrar. Kerðubreið er í Keykja vuk. Skjaldbreið er á Húnaflóa. Þyrill er á leið tiT N|;r8úrlánds ins. Ármann' fór frá iieykjavík i gærkvöld til Vestmannaeyja. Ur öllum áttum Norræna kvennamótið. í dag kl. 13 verður farið að Reykjum og Reyk.jarlundi. Það 'an verður svo haldið á Þingvöll: Kristján Eld.iárn þjóðminjavörð ur sýnir og lýsir staðnum. Kvöld verður (kveðjusamsæti). í _Val- höll í boði bæ-jarstjórnar Rvik- ar. Um kvöldið fer skipið áleið is til Akureyrar, en þær. konur sem fara landleiðina daginn eftir glsta í Reykjavík. Hatmes Kjartansson aðalræðismaður Islands í Néw York verður til viðtals j’ utanríkistráðuneytinu fyrir þá er þess kyimu að óska frá kl. 11 til 12 n. k. þriðjudag. a ai is a ari Á Norðutiöndum er ísneyzla mon minni. --------------------«—------- í AMERÍKU borffar hvert mannsbarn aff jáfna'Ji 18 lítra af ískremi ó ári. Danir borð-a milli þrjá og fjúra • lítra, en Nor'ff- menn aöeins 1,8 lítra á mann; en þar inniheldur ísinn 12% fitumagn, og er strangt eftiriit meff því, aff ekki sé framleiddwr ís meff minna fitumagni. Frá- þessu skýrir Arbeider- blaðið í • Osló 14. júlí síðastlið- inn. Þar se/nr enn fremur að í fyíra hafi Norðmenn börðað samtais 5 milljónfr lítra af ís- krerni', og var það um 17% mirina- én árið áðú-r. Bíaðið segir þó. að framleiðsla bord- íss aukist' heldur og líti út fyr ir að íssalan verði no-kkurnveg in jöfn aHt árið, bæði vetur og sumar; líkt og í Ameríku, en þar er engu minna borðað af ís að vetrinum en sumrinu. í ágúst í sumar á að vera Skandinavisk sýning í Kaiip- mannahöfn á ísframleiðslu, og er talið áð sýning þessi- muni ef til vill- léiða af séraukna is nevzlu. ' Að' lo.lcurri segir í grem Ar- beidei-blaðsins. að íá sé .ekki skaðiegur eins og margir álíti, því hafi meðal annars verið haldið fram, að hari nværi skað legur fyrir hitasjúMinga, en nú hafi læknar híns vegar iátið hafa það eftir sér, að sjúkling um skuii einmitt ráðlagt að neyta íss. í ARBEIDERBLADET þann 21. júní síðast liðinn birtist grein um prófessor Richard Beck, eftir cand. philolog. Jóhan Iíammond Rosbach, og fer hún hér á eftir í dálítið styttri þýðingu. „AF TÍMARITINU“ Americ- an Scandinavian Review“. sem gefið er út í Bandaríkjunum. koma fjögur hefti á ári, all- þykk, eða um 100 biaðsíður hvert hefti, prentuð á gljá- pappír og myndum skreytt. í þessum fallegu. heftum birtast greinar um norræn málefni og um norræna menn þar vestra. í vetur-barst dr. Jóhanni Falk- berget haustheftið af þessu tímariti, og sennilega hefur hann gruna-ð, að það flytti grein eftir dr. Ptichard Beck prófessor, En: þetta hefti íJutti dr. Falkberget einnig dálítið annað; eiginliandaráritun Ric- hards Becks,-þannig hljóðandi: Til míns háttvirta vinar, Jó- hanns Falkberget. Með þökk og- beztu kveðjum. Og grein sú,. er Richard Beck prófessor b'irti í heftinu að þessu sinni, bar tiltilinn: „Johan Falkberg- et, — a great social novelist“. Þetta var löng .grein um þetta merka skáld okkar, rituð á ensku, þar sem prófessori.nn segir norrænum mönnum í Am eríku um líf og starf Falkberg- et; frá baráttu þeirri, er hann háði í fyrstu, og sigri þeim, eða sigrum, sem hann vann síðar. — Þegar hann hafði náð því að verða rithöfundur verka lýðsins. Að því búnu lýsir Beck þeim taoðskap og lífsspeki, sem birtist í ritverkum Falkberget, og endar síðan greinina á ein- lægum lofsyrðum til höfundar- ins. Það skyldi heldur engan undra, þótt vegir þeirra Ric- hards Beck og Falkberget, lægju saman að síðustu. Báðir iíta peir svipuðum augum á norska menningu, — á menn- inguna vfirleitt. Báðir hafa þeir iag.t drjúgan skerf til menning arinnar, hvor á sínu sviðiy og báðum hefur þeim hlotnast doktorsnafnbót fyrir það .fram- lag , sitt. Beri maður saman æskuár þeirra hvors um sig, kemur í ljós, að þar svipar mörgu saman . . .“ Síðan endurtekur greinarhöí undur frásögn, sem Falkberget hefur skráð af æsku- og: upp- vaxtar árum Richards Beck, en að því loknu farast honum orð á þessa leið: „Riehard Beck er ekki að- eins prófessor í norrænu og norrænum fræðum, heldur er hann óþreytandi forustumaður alls þess, sem talizt getur skand inaviskt eða norrænt 1 Bar.da- ríkiunum. Norrænar bækur og bókmenntir e; ga allt af -að' éiga sinn samastað á heimilum Norð urlandabúa, hvar sem þeir fara. ..Takmarkið er að hinn norræni kynstofri hljóti heiður og frægð í Bandarikjunum“, segir Falk- herget, þeg-ar han.n ræðir bar- áttumarkmið Richard Beck, og sést þá, að skyld eru baráttu- markmið þeirra. því að Falk- bérget hefur alltaf viljað sem mestan veg norræna kynstofns i-ns á norrœ'rium sléðum. ’ 'Allstaðar trilar og' skrifar Ricbard Beck Um þau málefni og á þá lund. sem norrænum þjóðum má sem mest að gagni verða, Og ekki er það livað sízt Noregur og Norðmenn, sem hann ber fyrir brjósti. Hann vekur athygli Bar.da- ríkjamanna á þeim fjársjóoum, Richard Beck. sem bókmenntir Norðmanna hafa að geyma; hann ritar grein ar um skáld þeirra, Ibsen Björnson, Kielland, Hamsun og Undset. Og síðast en ekki sízt um Johann Falkberge;, eins og þega.r er sagt: „Allir, sem kynrist hafa Ric- hard Beck á einn eða annán. hátt, bera mikla virðingu fyrir honum sem manni, og dást áS þeirri miklu baráttu, sem hann hefur háð fyrir norrænni menn ingu í Bandaríkjunum. Ham- bro, forseti stórþingsins,- skrií- aði þannig í bréfi, er hann. sendi Falkberget frá Bandaríkj unurri, að það væri sér óbþmd- in ánægja, að kynnast bví mikla stai'fi, sem Beek hefði unni-5 þar, „óeigingjarn, logandi aC áhuga. sívinnandi og aHtai meira’ í þágu annarra en sjálfs sín, er hann einlægur vinur allra Norðmanna. ög maðu • fær hugboð um, að þetta sé honum ekki fórn, he-ldur jnni- leg gléði, þegar hann ritar um norskar bókmenntir og«norska menningu“. ; „Norskt blað, gefið út i Bandaríkjunum, gat Richarcls Beck þannig fyrir áratug sið- an: ..Furðulec't. að íslendingur* «kyldi fá slíka-n áhuga fýfflr Norðmönnum og norskri menr. ingu í Bandaríkjunum. Og Hljpt um við Norðmenn ekki að verpa undirleitir, þegar við minnumSt þess.i að víð komumst ekki með tærnar, þar sem hann lipf ur hælana. þessi i maður. sejm enda þótt hann sé fslendingur. hugsar eins oe, Norðmaður, og: vinnur margíalt meira og betfa =tarf fvrir okkur. beldur en nokkur hinna svonefnclu norsiu Ip’ðtoga. Vér tökum ofan fvrir Richard Beck. ,.Að síðusto mæiir blaðið ákaft með því. aö hann verði- sæmdur St. Olafs orðunni. ..Dr. Richard Beck, sem vajra ötullega fyrir frelsi Noregs, á styrjaldarárunum, hefur þú hlotið'það heiðursmerki. Á síð ustu árum hefur hann gefiS út mikið ritverk um íslen/k skáld og bókmenntir, og fœþif í undirbúningi hliðstætt vcyrk um norrænar bókmenntir, sém geíið verðttr út á íslenzku og ensku. Og gaman væri að sjá‘ það ritverk á norsku“. Lesið Aiþýðubláði tcittini

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.