Alþýðublaðið - 14.09.1951, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 14.09.1951, Blaðsíða 7
Föstuáagur 14. scpt. 1951 ALÞÝÐUBLAÐIÖ 7 IJiIfiiSarmsiiÉi a s Framhald af 8. síðu. hann ýrnis dæ.mi um rangar vinnuaðíerðir við framleiðsl- una. Sérstakjega taldi hann ýmsu ábótavant í vinnubrögð- um hvað snerti slátrun gripa og meðíerð kjötsins. T. d. benti hann á þá aðferð, sem hann hefði séð hér á slátrunarstöðv- um, að kroppunum væri dyfið niður í vat'nstunnur og þeir þyegnir á þann hátt. Aftur á móti sagði hann, að bezt væri að ekki þyrfti að b'eyta kjöt- ið nema sem ailra minnst, ef nauðsynleg't væri að þvo það. Þá drap hann einnig á jbað í sambandi við fláningu stór- ‘gripa. að það væru óhæf vinnu- þrögð, eins og' hér tíðkaðist, að flá með hnífum, enda hefði það iðulega þær afleiðingar að húð- irnar skemmdust og féllu í Verði. í Danmörku sagði hann að fáningin væri ævinlega framkvæmd á þann hátt, að húðirnar væru slegnar frá kjötinu með hnöllum. Þá gat hann nokkuð um meðferð kjötsins, og taldi að það, sem einkum væri ábótavant, væri hversu k-jötið væri linfryst til að byrja með, en rétta aðferðin væri sú að hraðfrysta' það við allt að 35 gráða kulda. ís’enzkt syínakjöt taldi Mikkelsen mjög lélega vöru, og taldi hann það einkum stafa af fóðrun svínanna. Með.al annars álei.t hann, að jaau lifðu urn of á fjskmeti, enda mætti tíðum greinilega. finna fisk- bragð af svínakjötinu. Kjötiðnaðarmenn eiga vissu- lega þalckir skilið fyrir það framtak að fá hingað sérfræð- inga á þessu syiði, enda er ekki lítið í liúfi fyrir neytendur að kjötyörurnar séu framleidd^ ar á réttan hát.t og við fyllsta hreinxeti. ,en á þetta hefur á-- þerzja veri.ð Jögð á nájnskeijð- ipu,: jafnfram því, sem kennd hefur verið ýmis fjölbreyítni í framleiðslunni. Eru þátttakendur í námskeið únum mjög ánægðir með ár- angurinn af k.enHslunni og þakklátir kennurunum fyrir starf þeirra. ----------«---------_ r Isienzkar verksmiðjuf Framh. af 1. síðu. með öllu þyí böli, er þyí fylgdi, verða hlutskipti æ fleiri verk- færra ipgpna. Ræðumaður kvað það ann- ars vera .skoðiun sjna, að allir atvinnuyegirnir, þ. e. landbún- aður, verzlun, siglingar, fiski- veiðar og ijðnaður, heíðu sínu hlutverki að gegna í aukningu framleiðslunnar, Samt sem áð- ur yæri það auglj.óst a.ð aðalá- herzluna b.æri að leggja á iðp-i aðinn og þess yegna byxftu varkapiepn og atvin.nurekend- ur, bankar og ríkisstjórn, að leggj.asf á ejtt 'í þessjj skyni, en ef ejnþyej- þessara aðila skær- ist úr feik, þá væri ekki Iiægt að bú.a.st við mjklum árangri, ep þa.ð yjæri allra tjón a,ð fram leiðslap yrði .ekk.i eins mikil ,og mögulegt væri. Þá vék hann að ýmsu, sexn hann h.efðj séð hér ábótavanfí verksroiðjum og margt af því mætti fgera til hetri v.egar mæð .litlum eða engum t.UkostRaði. Þyrftu i.ðnrekendur stöðugt ajð hafa í huga, á hvern h.átt væd hægt að bæt.a framleiðsiuað- fer.ðir og framleiðslu og nauð- synjegt væj*i að þeir notfærðu sér af þeirri þekkingu, sem hér væri völ á. Ejnnig' væri þýð- ingarmikið, að iðnr.ekendurr miðjuðu hver öðrum af reynslu sinni og þekkingu á framleiðslu háttum og athuguðu á hvern hátt þeir gætu layst úr ákveðn um vandamálum í v.erksmiðj- um sínum. Geiöi hann það að tillögu sinni að komið væri á fót nefnd þriggja framkvæmda stjóra og verkfræðinga, sem stjórnuðu vel reknum verk- smiðjum og myndu fást til þess að fórna ei.num m.orgpi í viku til þess að athuga verk- smiðjur annarra og vita hvort þe:r kyn.nu ekki að koma suga á eitthvað, sem befur niætti fara. Framh. af 1. síðu. flokkur hans sig við vilja þjóð- arinnar og herðir nú mjög bar- áítuna gegn stjórninni. NÁNAST AFRí? af RÆÐU MOSSADEC-HS Talsmaður brezka utanríkis- málaráðuneytisins Iét svo u-m mæit í Loncjon í gær, að úr- slilakostir Fersa við Breta væru nánast afrit af ræðu þeirri, sem Mossadegh flutti á dögunum, þegar hann boðaði, að öllum brezkum starfsmönnum í íran vrði vísað úr landi, ef Brefff hefðu ekki teki.ð upp nýja samninga um lausn o’íudeilunn ar innan hálfs mánaðar og bor- ið fram nýjar og aðgengilegar gagntillögur við síðustu kröfur persnesku stjórnarinnar. --------,--9---------- jznam Slóf Siárvðndur lekínn úr 'maga ungrar sfúliu Faonst við ypp- skor'ð á Lands- spftaianiim, FRÉTTABEÉF JJU IMlt- BRIGÐISMÁL, nýlega útkom- ið, skýrir frá því, að hárvönd- ull heljarmikill hafi verið skor inn út ,úr maga ungrar stúlku. Ifenn y&£ rúmleg,a njgnnsh.and ar stór, í laginu eins og af- stevpa af maganum og virð- isí hafa fyllt alveg' út í maga stúlkunnar. Þetta var ekkert annað en hár, saman límd af slími úr maganum. Hafði stúlkan yanið sig á það, að éta hárið af sjálfri sér og safnað' ist það þ.ar saman, unz það ivllti út magann. Stúlkan var ekki geðþiluð, en tíðast er þetta hjá brjáluðum konum. Síðan segir í fr.éjt.abréfinu: „Kindur éta iðulega ullina af sjá’fum sér og hver af ann- arri, þegar þær lenda í svelti. Ep konur ro.eð ltökkuðum nögl- um. geja étið af sér hári.ð, án þess að vera svangar. Líklega þyrfti að lita á sér hárið með beizkum lit“. ----------9----------- þingstúka Reykjavikur hel.dur fyrsta fund sinn á þessu hausti í kvöid, að Frí- kirkjuvegi 11. Þar fJytur Ind- ri.ði Indrjðason rithöf;undur er- indi um Ameríkuför sína í sum er er hamj fór sem fulltrúi ís- lenzkr.a góðtemplara á hátíða- höld þar í landi í íilefni af 10.0 ára afmæli góðtemplararegl- unnar. FYRSTI landsfiintjiur félags- málafulltrúa kaupfélaganna var haldinn í Bifróst í Borgar- firði dagana 10. og 11. þ. m. Er um þessar mundir unnið að því fyrir frumkvæði fræðslu- og íéiagsitiá.ladeil.dar SÍS. a$ i-kiþaðii' verði féjags.málafullr tiúar fyrir hvert Jca.vpl'é'ag og yprðwr sta.rf þoirra að cfla fé- Jagstíí og yinna að l>vers kon- av fi'æðsjustarfj. Lijn.dsfundinh sóttu 30 jnanns, þ.ar af 27 slík- ir fulltrúar, en nojikrir þeirra gátn ekki komjð. í áiyktun. sem fundurinn gerði, segir me.ðal annars, að „. .. samyipn.ufélögunum sé brýp þörf á þ,ví nú, e. t. v. f.r.ek- ,gr en nokkíú sinni fyrr, ajð auka almenna fræðslu- og fé- lagsmálastarfsemi sín.a á hvern þann hátt, er tiltækileg't þykir hjá hverju einu þeirra og sam eiginlega á vegurn Sambands jslenzkra samyjnnufélaga.“ — Fagnaði fundurinn þeirri til- raun, s.em nú er verið að gera til að skipa félagsmálafulltrúa í hverju kaupfélagi. Á landsfundinum voru fiuít ar sjö framsöguræ.our um jafn marga þætti þessara jmála. Bal,dvin Þ. Kristjánsson, for- stöðumaður fræðsludeildar SÍS, talaði um félagsmálastarf semi samvinnufélaganna, um helztu árásarefni aiidst.æðinga samvinnuhreyfigarinnar pg um hlutverk félagsmálafulltrú- a.na. Anna S. Snorradóttir, full trúi KRA, talaði om konuna og samvinnuhreyfingirna: Ei- ríkur Pálsson, fulltrúi Kaupfé- lags Hafnfirðinga, talaði um æskufójkið og samvinp.usa.m- tökin; Benedikt Grondal rit- stjóri talaði um tímarit sam- vinnufélaganna, og Þórir Frið- geijrsson, fjilltrúi íýaupfélags Þingeyjnga, tajaði um arflejfð samvinnuhreyfingarinnar. — Urðu fjörugar umræður á eftir hverjum dagskráriiö. Þá fluttu þpir í fundgrjok eripdi uija ræðum.ennsku Bgldvin Þ. Krijjt jÚnsspn og Guðmun.dur V. Hjálmarsson, aðalbókari SÍS. Hver fundur hófst og endaði með söng allra, sem Óskar J.ón.sson, fullirúi Kaupfél.agS Skaftfellinga, stjórnaoi. Baldvin Þ. Kristjánsson setti fundipp og bauð fulltrúa veljíomna til Bifrastar. Fúnd- ai'stjórar voru heir Eiríkur Pálsson og Hálfdán Sveinsson, Akranesj, en fundirritarar Biprn Jónsson, Reykjavík. og Guðmundur Tryggvason, Koll.a firði. KAUPGJALDSTÍDINDI Al- þýðusambands íslands er nú komin út og verða seld á göt- unum í dag. Flytja þau skýrslu um kaupgjaldið eins og það er nú á öllu landinu við ýmsa vinnu og einnig samninginn, er gerður var um vísitölúuppbót- ina í vor. Framhald af 3. síðu. skipta binfjjn þúsundum. Kata- kombur ecu þar hinar merki- legustu og: einnig forsögulegar minjar. Um gest'risni Möltubúa iór Helgi lofsamlegum orðum. ER Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI. ■" SÍMANÚMER ER 8 1 0 4 6. er selt á þessum stöðum: Ausiurbær: Adlon, Laugaveg 11. Adlon, Laugaveg 126. Alþýðubrauðgerðin, I.augaveg 61. Ásbyrgi, Laugayeg 139. Ás, Laugaveg 1.60. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Café Florida, Ilverfisgötu 69. Drífandi, Samtúni 12. í’löskubúðin, Bergstaðastræti 10. Gosi, Skólavörðustíg 10, Havana, Týsgötu 1. fíejgafcll, Bergstaðastræti 54, Isbúðin, Bankasræti 10. Kaffistofan, Laugaveg 63. Krónan, Mávahlíð 25. Leikfangabúðin, Laugaveg 45. Mjólkurbúðni, Nökkvavog 13. Pétursbúð, Njálsgötu 1,06. Rangá, Skipasundi 56. Smjörbrauðsstofan, Njálsgötu 49. Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7. Stjérmikaífi, Laugaveg 86. Sælgadissalan, Hreyfli. Söluturn Austurbæjar, Hlemmtorgi. Tóbaksbúðin, lajigaypg 12. Tóbak & Sælga'ti, Laugaveg 72. Voiijngsiofan, Þórsgötu 14. Veitingstofan, Óðinsgötu 5. Verzlunin, Bergþórugöu 23. Verzlunin Fossvogúr, Fossvogi. Verzlunin, Nönnugötu 5. Verzlun J. Bergmann, Háteigsveg 52. Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Ilverfisgötu 71. Verzlun Árna Sigurðssonar, Langholtsveg 174. Vprzjun Þorkels Sigurðssonar, Kópavogi. Verzlun Þorst. Pálssonar, Kópavogi. Vöggur, Laugaveg 64. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Vesíurbær: Adíon, Aoalstræti 8. Drífandi, Kapl. 1. Fjóla, Vesturgötu 29. Hressingajrskálinn, Austurstræti. Majstofan, Vesturgötu 53. Pylsusalan, Austurstræfi Silli & Valdi, líringbraut 49. Veitingastofan, Vesturgötu 16. Verzlunin, Framnesveg 44. Verzlunin, Kolasundi 1. West-End, VesturgötU 45. Terkan>annaskýli,ð. Bakaríið. Nesveg 33. --- ---(gA •■r —— -- Au§lfs!i í AEþfSublaðlnu!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.