Tíminn - 03.01.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.01.1964, Blaðsíða 16
Föstudagur 3. janúar 1964 T. tbl. 48. árg. 2 slösuðust, er flutninga- valt 6 m niöur í árgil HS-Akureyri, 2. janúar. LAUST eftir klukkan 4 dag- inn fyrir gamlársdag ók Bed- ford-bifreiðin M-Tl út af veg- inum við Bægisárbrú í Öxna- dal. f bifreiðinni voru tveir menn, báðir frá Borgarnesi. — Bílstjórinn, Gunnar Kristjáns- son, slasaðist talsvert, fótbrotn aði og handleggsbrotnaði og marðist víða og skarst í and- liti, en Axei Þórarinsson, sem með honum var í bílnum hlaut opið brot á fæti og marðist llla. Bíllinn var að koma frá Ak- ureyri, þegar slysið vildi til og var hann ekki með flutning. Bílstjóranum tókst ekki að ná beygjunni og lenti bíllinn út af og niður í árgilið. Mun þetta vera um 6 metra hátt fall. Stuttu eftir að slysið vildi til fór þarna um jeppabifreið, og tók ökumaðurinn eftir ein- kennilegum hjólförum á vegin- um við brúna, svo hann stöðv- aði bifreiðina og fór út. Heyrði hann þá hróp frá mönnunum tveimur, sem ekki komust út úr Bedford-inum. Bílstjórinn gerði þegar í stað nauðsynlegar ráðstafanir til þess að hjálp bærist sem fyrst og á sjötta tmanum komu Jóhann Þorkels- son héraðslæknir og lögreglan frá Akureyri, og veittu hinum slösuðu bráðabirgðahjúkrun, en síðan voru þeir fluttir í sjúkra hús á Akureyri. Töluverðum erfiðleikum var Framnalo á Ib. siðu Niáttí ekki tæpara standa meí björgun Óvenju alhliða og glæsi- Mr leg Islandsbók á frönsku KH-Reykjavík. 2. jan. Frakkar ganga manna mest og bezt fram í þvi þessa dagana að kynna land vort og þjóð. Er skemmst að minnast landgöngu 1 rakkanna á Surtsey, sem athygii Útibú á Akranesi Árið 1963 tóþ til starfa á Akra- nesi sérstök skrifstofa, sem ann- sst umboð fyrir Samvinnutrygg- ir.gar. Nú í dag, 3. janúar, opnar þessi skrifstofa afgre;ðslu fyrir Sam- Framhald á 15. síðu. vakti víða um heim, þótt ekki væru allir íslendingar jafnsælir nieð þá Iandkynningu. Og nú hefur btaðinu borizt nýútkomin bók um ísland eftir hinn kunna rithöfund og fyririesara Samivel. Bókin er Bandalag starfsmanna ríkis og bæfa hefur krafizt þess, að laun opinberra rtarfsmanna hækki um 15%. Fer fréttatilkynning BSRB um þetta hér á eftir: „I lögum nr. 55/1962, um kjara- samninga opinberra starfsmanna, er ákveðið að fyrsti kjarasamning- ur eða kjaradómsúrskurður um launakjör starfsmanna ríkisins skuli gilda til ársloka 1965. Á hin bóginn gera lögin ráð fyr ir, að ef almennar og verulegar kaupbreytingar verði á samnings tímabili, megi kiefjast endurskoð una, kjarasamnings án uppsagnar hans og fer um þá endurskoðun á sama hátt og aðalsamningi. Ef sam komulag næst ekki milli aðila, sker Kjaradómur úr ágreiningnum. ákaflega frumleg og sérstæð bæði í myndum og máli. Auk þess hefur Samivel gert kvikmynd um ís- land íslandsbóv sína nefnir Sami- vtl L’Or de I’Istande, og mun kvik myndin eiga að bera sama nafn. Þar sem að undanförnu hafa ó- umdeilanlega orðið almennar og vei nlegar kauphækkanir, hefur stjóin BSRB einróma samþykkt að Framhald á 15. síðu. \ gamlársdag fór fram afhend- STEFÁN JÓNSSON Samivel byrjai bók sína á fra- sögn um ferð Pjtheas hins gríska, sem fór á 4. öld f Kr. til að kanna notðrið og taldi sig hafa fundið eidsoúandi eyjo sem óþekkt var Þá rekur hann þátt íra í sögu ís- lanus, sögu víkinganna hinna fornu trú og sagnagerð og sögu íslend- inga allt fram á þennan dag. Hann skritar um nattúru landsins og birtir útdrætti úr fslandssögum, útu átt úr íslandsklukkunni og fjögur kvæði efiir Stein Steinarr. Einkunnarorð bókarinnar eru hin frægu orð Ara Þorgilssonar „En hiatki es missagt es í fræðum ing verðlauna úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins Verðlaunin hlutu VILHJÁLMUR S. VILHJÁLMSSON EJ-Reykjavík 2. janúar Slökkviliðið í Reykjavík átti ann ríkt nú um áramótin, en þó var ckki um veru'egan eldsvoða að ræða. nema á einum stað, Teigi á Seltjarnarnesi, þar sem stórt íbúð arhus skemmdisi mikið af eldi og vatni. Mátti ekki tæpara standa ineð björgun eins íbúanna úr eld- inum. Það var dukkan ellefu á nýárs- dag, að Slökkviiiðinu barst tilkynn iing um að eldur væri laus í hús- inu Teigi á Seltjarnarnesi við Nes veg Er slökkviliðið kom á stað- inn stóðu logar út um glugga húss ins og espaði það mjög eldinn, að vindui stóð inr um gluggann og blés í glæðurnar Miklar skemmd- ir irðu af eldimim á efri hæðinni og af vatni á þeirri neðri. Húsið Teigur er járnk.ætt timburhús, en stendur á steyptum grunni. Um eldsupptök er ókunnugt. Slökkvi starfið tók um tvo tíma, og þurftu slökkviliðsmenn að leggja slöngur um 400 metra vegalengd, góður þrýstingur var á vatninu, þegar t.il þess náðist. Eigandi hússins er Oddný Hjart ardóttir roskin kona, og bjó hún þar ásamt syni sinum, Ingimundi Steir.dórssyni, konu hans og fimm börnum þeirra hjóna. Auk þeirra Framhald á 15. sFSu. að þessu sínni Stefán Jónsson og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. Þessir tveir kunnu rithöfundar eru meðM annars þekktir af flutn ingi ;erlS þeirra í Ríkisútvarpinu. Memnverk Stefáns Jónssonar, Veg uiirn að brúnm. kom út á árinu 1962, en á s.l. ár> kom út unglinga bók eftir hann í fyrra kom út gremasafn Vilhjálms S. Vilhjálms- sonar, í straumkastinu, og endur- útgáfa á skáldsögum hans. CTth!utunarfé var að þessu sinni kr. 20 þúsund til hvors. Afhend- ing "erðlaunanr,? fór fram í Þjóð: min>asafninu, o»> var menntamála- ráðtierra viðstaadur. Stjórn sjóðs ins skipa Kristján Eldjárn, þjóð min'avörður fotmaður; Helgi Sæ mundsson, formaður menntamála- iáðs Andrés B'örnsson, dagskrár- stjvri útvarpsins ug Þorsteinn Jóns son skáld frá Hamri. Vinningar í happdrættinu DREGID var á Þorláksmessu hinn 23. desember s. I. — Þessl númer hlutu vinning: 38082 Opel Record, árgerð 1964; nr. 37088 Willys- jeppl; nr. 71223 Mótorhjól. — Vinninga má vltja I Tjarnargötu 26. — Sími 15564. HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS. f Framhald á 15. síðu. Othlutað úr Rithöfundasjóönum BÓ-Reykjavík 2. jan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.