Tíminn - 20.03.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.03.1964, Blaðsíða 2
í WNOT FIMMTUDAGUR, 19. marz. NTB-Geneve. — Frakkar \unu líklega fara fram á, a3 J’.auða-Kína fái a3 taka þátt í : Þ-ráðstefnunni í Geneve um ■ írzlun og framþróun, sem s efst á mánuðaginn. NTB-Kennedyhöfða. — Til- mn Bandaríkjanna til þess að cjóta á loft gervihnettinum iönnuður 20. mistókst. 3ja irep éldflaugarinnar virkaði . kki. NTBWashington. — Lyndon ohnson, Bandaríkjaforseti 'gði í dag fram frumvarp um iálp til erlendra ríkja fyrir rið 1964—1965. Er það að upp öaeð 3,4 milljarðir dollara, eða 'num milijarð minna en Kenn ,;dy fór fram á s. 1. ár. NTB-Moskvu. — Spænsk endinefnd var í síðustu viku i Moskvu og ræddi við Sovét- i ikin um hugsanlega aukningu ; viðskiptunum milli landanna iveggja. NTB-Mexico City. — De iaulle, forseti Frakklands, lauk i dag þriggja daga opinberri heimsókn í Mexico og flaug tii frönsku nýlendunnar í Vestur- • Indíum. NTB-London. — Sovétríkin hafa sent út á heimsmarkaðinn gull að verðgildi um 500 mill- iónir dollara, mest til þess að borga hveitikaup sín í Kanada. NTB-Geneve. — Aðalfundur Alþjóðlegu heilbrigðismála- stofnunarinnar samþykkti í dag tagabreytingu, sem opnar leið- ina fyrir brottrekstur S.-Afríku úr samtökunum. NTB-Luxemburg. — Char- iotte stórhertogafrú, þjóðhöfð- ingi Luxemburg, mun draga sig í hlé mjög bráðlega. NTB-Dallas. — Melvin BeJl hefur sagt upp starfi sínu, setn verjandi Jack Rubys. Er Ruby mjög óánægður með málflutn- ing hans. NTB-London. — Verzlunar- málaráðherrar 18 ríkja innan brezka samveldisins hófu í dag 2ja daga ráðstefnu til þess að samræma skoðanir sínar fyrir alþjóðlegu verzlunar- og þróun arráðstefnuna í Geneve í næstu viku. NTJl-Stokkhólmi. — Brúð- kaup þeirra Margrétar Svía- prinsessu og Bretans Jolm Ambler verður haldið 30. júní. NTB-Rangoon. — Ríkis- stjórn Burma tilkynnti í dag, að öll verzlunar- og víxlarafyr- irtæki í Rangoon verði þjóð- nýtt. NTB-París. — Um 800 flug- þernur hjá flugfélaginu Air France fara í verkfall um pásk- ana. Það mun lama alla starf- semi félagsins- Hörkubardagar á NTB-NICOSIA, 19. MARZ. Bardagar brutust út á nýjan leik í þorpinu Chaziveran um 65 km. fyrir vestan Nicosíu í kvöld, GOTT VEÐUR GRÆNLANDI en fyrr í dag hafði komist á vopnahlé á því svæði eftir hörku- bardaga þar í morgun. Er hér um að ræða fyrstu alvarlegu bar- dagana á Kýpur í 10 daga og er talið að 8 tyrkneskir menn hafi verið drepnir. Yfirmaður brezku herdeildar- innar í Ghaziveran sagði í kvöld, að að minnsta kosti 150 grískir menn hafi gert árás á bæinn, sem eingöngu er byggður tyrkn- eskum mönnum. 60—80 tyrknesk ir menn hafa komið sér fyrir í húsunum í útjaðri borgarinnar og svara skothríðinni. Gríska upplýs ingaþjónustan í Aþenu sagði í Framhald á 19. síðu. ÞM-Eiríksfirði, Grænlandi í marz. Héðan er allt gott að frétta. — Veturinn er óvanalega góður. — Féð gengur sjálfala úti, og er að sjá, að því líði vel, og að það , hafi alfsnægtir. Þorskfiski er lélegt hér í Döi- nesi (Narssag), en rækjuveiði sæmileg. Fullkomin tæki í Eldborgu KB-Reykjavík, 19. marz Á miðvikudagskvöld kom nýr bátur til Hafnarfjarðar, Eldborg GK 13. Eldborgin nýja er 220 Iestir á stærð, 110 fet á lengd og mun rúma um 1300 mál af síld í lest. Skipið er smíðað í Bolsönæs Værft í Molde í Noregi. Eldborgin er 9. skipið sem þessi skipasmíðastöð hefur smíðað fyrir íslendinga á síðustu fjórum árum. Skipið er mjög vandað að öllum frágangi, er t. d. allt sandblásið bæði utan og innan. Siglingatæki öll eru mjög fullkomin og sum nýjung í íslenzkum fiskiskipum. Skipið hefur tvö ratsjártæki, auk venjulegrar Decca-ratsjár hefur það minni transistorratsjá. Fiski- sjá skipsins cr af nýrri og 'full- kominni gerð og mun hún fyrsta tækið sinnar tegundar, sem sett er í íslenzk skip. Hún er miklu langdrægari en eldri fisksjár og auk þess nær hún yfir víðara leit- arsvið. Þá er í skipinu sjálfritandi hitamælir, sem mælir sjávarhit- ann og er einkum talinn hafa þýð ingu fyrir síldveiðar. Eldborgin er knúin 600 hestafla M.A.N. dieselvél. Vélar af þeirri gerð eru ekki í mjög mörgum íslenzkum skipum, en þessar vélar eru sagðar mjög góðar og hafa hvarvetna reynzt vel. M.A.N. verk smiðjurnar, sem eru þýzkar, hafa löngum haft forystu í smíði diesel- véla, og þess má geta, að Diesel sjálfur, sem þær vélar eru kennd- ar við, starfaði fyrir M.A.N. verk smiðjurnar, svo að þar var fyrsta dieselvélin smíðuð á sínum tíma. í reynsluferð gekk Eldborgin 11,2 rnílur og þá var einnig mælt hve lengi tæki að stöðva fulla ferð skipsins áfram og koma því í fulla ferð aftur á bak. Tók það aðeins 25 sek., sem er nokkru minni tími en almennt gerist. Skipstjóri á Eldborg verður Gunnar Her- mannsson í Hafnarfirði og eigandi er Eldborg h.f. SJÚKRAFLUG Flugvélar Björns Pálssonar fóru í tvö sjúkraflug í dag, og var í báðum tilfellunum um mikil veik- indi að ræða, sem þurftu nauð- synlega að komast undir læknis hendi hér í Reykjavík. Vorið fór kl. 2 í dag til Norð- fjarðar og kom aftur til Reykja- vikur kl. 6,30, en um sex-leytið hafði Lóan lagt af stað til Horna- fjarðar og var væntanleg aftur til Reykjavíkur á 11. tímanum. Fyrir 400,00 krónur á mánuöi getiS þér eignazt stóru ALFRÆÐIORÐABÓKINA NORDISK KONVERSATIONS LEKSIKON sem nú kemur út 5ð nýju á svo ótrúlega iás'. verði ásamt svo hagécæðum greiðsluskilmálum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: 8 stórum bindum (nú þeg- ar eru komin út 7 bindi) í skrautlegasta bandi sem völ er á. Hvert bindi er yf- ir 500 síður, innbundið í ekta „Fablea“ prýtt 22 kar ata gulli og búið ekta gull- sniði. í bókina rita um 150 þekkt- ustu vísindamenn og ritsnill- ingar Danmerkur. Stór, rafmagnaður ljóshnött- ur með ca. 5000 borga- og staðanöfnum, fljótum, fjöll- um, hafdjúpum, hafstraum- um o s. frv., fylgir bókinni en það er hlutur, sem hvert heimili þarf að eign- ast. Auk þess er slíkur Ijós- hnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Kon- versations Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálfsögðu fram- hald á þessari útgáfu. VERÐ alls verksins er að- eins kr. 5420,00, ijóshnöttur inn innifalinn GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókarinnar skulu greiddar kr. 620,00, en síðan kr. 400,00 mánaðar lega, unz verkið er að fullu greitt Gegn staðgreiðslu er gefinn 10% afsláttur, kr. ■ 542,00. Undirrit .... sem er 21 árs og fjárráða, óskar að gerast kaupandi að Nordisk Konversation Lexikon — með afborgunum — gegn staðgreiðslu. Dags. Bókabúð NORORA Nafn: . Heimili Hafnarstræti 4, sími L4281. Sími T í M I N N, föstudagur 20.' marz 1964. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.