Tíminn - 19.06.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.06.1964, Blaðsíða 4
'e/ffý A/ff/ttfs _ /CflAVnA/f? Tilkynriing um áburðarafgreiðslu í Gufunesi Frá og raeð föstudeginum 19 júní verður áburð- ur afgreiddur frá kl. 9—17. Engin afgreiðsla verður á laugardögum. Áburðarverksmiðjar) h.f. Áburðarsala ríkisins TAPAÐ Tapazt hafa: rauður hestur, mark: blaðstýft framan hægra, og leirljós hryssa, m. blaðstýft aftan bæði. Sáust síðast við Ferjukot um miðjan apríl. Þeir sem yrðu hross- anna varir; vinsamlegast látið vita að Grafardal, Borg. Sími um Akranes. Karlmannabuxur kr. 375,— Póstsendum KJARAKAUP (Á horni Njálsgötu og Rauðarárstígs) T Í~M i N N, " miðvikodagirtB 17. júní 1W4 —. ARÐGREIÐSLUR Á aðalfundi Flugfélags íslands h.f., sem haldinn var þann 3. þ.m. var samþykkt að greiða hlut- höfum 10% arð af hlutafjáreign sinni vegna árs- ins 1963. , Arðurinn verður greiddur á aðalskrifstofu Flug- félags íslands h.f. í Bændahöllinni, Reykjavík og á skrifstofum félagsins á Akureyri, ísafirði, Vest- mannaeyjum, Egilsstöðum og Höfn í Hornafirði, gegn framvísun arðmiða fyrir árið 1963. <,■ r rn't of„t«r Verð 37.00 ifía i Góðir kvensokkar verða að vera — FALLEGIR — FARA VEL — 0G ENDAST LENGI iSABELLA SOKKAR ERU SELDIR í TÍZKULITUM UM ALLT LAND GALLABUXURNAR 177. NÆLON837. COTTON VÖNDIJÐ SNIÐ STÆRÐIR2-16 SOlu u mboð SÍMÍ 2 2160 Tilkynning frá Menntaskólanum í Reykjavík Umsóknir um skólavist næsta skólaár ásamt lands- prófsskírteini og skírnarvottorði skulu berast skrif stofu rektors fyrir 1. júlí Rektor AÐSTOÐARSTIILKA Aðstoðarstúlka óskast til rannsóknarstarfa við Eðlisfræðistofnun Háskólans. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar í síma 22945. Framkilun Kopiering Fallegustu myndirnar eru búnar til á Kodak pappír Stórar myndir rné [p[lirE[g|[EKl? Bankastræti 4 • Sími 20313 Þér getið treyst Kodak tilmum mest seldu filmum i heimi Fljðt afgreiísla 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.