Tíminn - 24.06.1964, Blaðsíða 9

Tíminn - 24.06.1964, Blaðsíða 9
Rene Riehm, ræíVlsmaSur. Frú Rlehm Sigríður Thorlacius skrifar Ræðismaður íslands í Strasborg er mikill og góður gestgjafi, enda rekur hann annað stærsta gistihús borgarinnar, og þar er ræðismanns skrifstofa hans til húsa. Auk þess á hann tvö önnur gistihús, en hvert hinna. þriggja gistihúsa er með hundrað herbergjum hvert. Okkar mað- ur í Strasborg getur því tekið á móti íslendingum og rúmlega það. Frú Sigríður Thorlacius lýsir hér heimsókn sinni til hinna ágætu ræðis- mannshjóna, herra og frú Riehm í Strasborg. Brasað í 12 tonnum af feiti Til Strasb’>: g eiga margir erindi. Þar iiggja um vegir til ina: gra átta og þar hefur Evr- ópuráðið aðsetur sitt. Ef komið ei þangað í jám- brautarlest, verður fyrst fynr komuimanni aJI vítt torg. And spænis járnbrautarstöðinni olasir við átia hæða húsasam stæða og má Irsa langar leiðir að tvö nöfn á þaki hennar og yfir dyrum. öðru megin stend- ur „Le Grand Hotel“, en hinu megin „Hotei Terminus-Gruh- er“- Þetta munu vera stærstu gútihús borgarinnar. Á dyra- stat „Termim:s-Gruber“ er gljá fægð málmplata, sem gefur til l.ynna, að þar sé að finna ræð i irann íslands á staðnum. Ekki þurfa íslendingar lengi að leita síns umboðstnanns inn an dyra, því hann ræður þar húsum af rausr. og myndarskap og er sjálfur ekkert augna- gróm. Bené Riehm ræðismaður, iiefur fleiru r.'ð sinna í sinni heimaborg, en að gæta hags muna fslands Hann á þrjú gistihús, hvert með eitt hundr- að gistiherbergjum. Er hið þriðja í Coímar, en sú borg er á bökkum Rfnar, nokkru sunnar í Elsass, en Strasbo/g. Hafa Riéhm og kona hans sjálf yfir umsjón með öllum gisti- húsunum, en auk þess gegnir hann mörgum trúnaðarstöðum í samtökum' gistihúseiganda. Hann er m. a. framkvæmda- síjóri félagssamtaka þeirra, 1 stjórn gistihússskólans í Stras 01 g og prófdómari við þá siofnun. Hetur hann hlotið margskonar viðurkenningu og htiðursmerki fyrir störrf sín að gistihúsaraálum. Auk þess á hann og reliui tryggingafyrir tæki og ætlai annar af tveimur sonum hans pð starfa þar að námi loknu, en hinn nemur gii+ihúsastjó;n og lögfræði í senn. fi-jú Riehn. er röskleg kona ng glaðleg og virtist mér fram koma hennar við starfslið gi-ti húsanna í senr myndug og rdúðleg. Á þ°ssum þremur gisti húsum hafa þau alls milli 200 og 220 stan'smenn. Flest eru ]iað Frakkar, en nokkuð er þar t. d. af Spánverjum og Þjóðverjum. Einkum sækia Þjóðverjar eftir vinnu hjá þeim, til að búa sig undir gisti húsarekstur. Sumir þeirra ganga á gidihúsaskólann, en oann er taliiin einn af þrem- ur beztu skóiuir sinnar tegund ar i Frakklaadi. Vinna nem- enuurinir á gistihúsum milli þ°ss, sem þeir sækja tíma í si olanum. Hótel Terminus-Gruber lask aðist mikið á styrjaldarárunum og var að m’klu leyti endur- byggt og um sarna leyti var Giand Hótel reist. Eru bæði m'sin mjög vei úr garði gerð á allan hátt En það sem gerir svipblæ þeirra sérlega abiaðandi er það, að Rieh.n hjónin hafa safnað að súr miklu af verðmætum og fögr um, gömlum húsgögnum og myndum og dreift þeim um stjfur og ganga gistihúsanr.a. I snddyrunmn eru líka á veggj unum sérkenr.ileg, nýtízk.i veggteppi, oíin eftir frum- myndum kunrra listamannn. Al'ar eru vistarverur gisti- íúsanna með ólíkum blæ, en þar eru margir salir og seta- stolur, fundasalir o. fl. Mat- "aiir eru misjafnlega Iburðar- miklir og veitingir nokkuð r.ft ir því, en alls staðar góðar. Einn daginn fékk ég að fara um þær vistanerur, sem ekki úa að gesdmum að jafnaði. Hóist sú feið í eldhúsinu, en þór ræður rfkjum hinn dæmk gprði franski kokkur, feitur og sv. ittur yfir iisastórri gaselda vél. en kokkshúfan háreist og stáiin yfir hásúnukinnunum Hann hafði verið lengi í New Ycrk, svo ég fór að tala við har.n ensku. llsnn fórnaði hönd ’Jm og sagði. að tungumál góðr ar matargerfiSi' væri alltaf fnnska, hvai sem maður væti ttaúdur, svo bnnn hefði lít.ið læd I annarr' tungu í útivist- :i;ni. Þarna er aeóvitað mikið bras að og steikt og sagðist kokkur- Inn að jafnað: nota sex tonn af mataroliu á ári og viðlika mikið af smjóri. Srand-hótel og Hótel Terminus, Giubner. Nú skyldi iraður halda, að svona stóru pistihúsi fylgdu miklir frystiV.’e far fyrir allt það góða kjjl sem fram er bonð í ýmsum myndum. En frú Riehm leiddl mig þar fljót- lega úr villu. Frökkum þýðir ekki að bjóða irosið kjöt eða fisk' Það verbur að kaupa dag pga nýtt kjdt og fiskuri.in kemur daglega með kælivögn um utan frá hafinu. í gisti- húfinu eru aðeins kæliklefar, þar sem geyma má matinn eian sólarhring eða svo, ekkert er Frá Colmar fiyst, nema ísinn. Og í einu ».Loti er ker með rennanr’i ‘'aini, þar sem hafðir eru lif anói silungai Nei, frosið kjot pr orðið bragðlaust og frosinn fiskur eins og þerripappír, sagði frúin. Hér borga menn ekki fjy ir svoleiðis íæðu- Grænmeti og ávextir eru líka keyptir forskir daglega. í bakaríinu inn af eldhúsinu sýi di bakarir.r. okkur margvis- log sykurblóm, sem voru hans sf;grein og líktust fyrst á áð lít a lifandi rósum. Átján manns vimia í eldhúfinu alls. f bakhýsi er stórt þvottahús og kyntur feriega stór gasket- iil í kjallaranum tll að hita vatnið. Þegar búið er að þvo og strauja iírið, er það flult inn í taugeymslur í gistihúsun- um. þar sem tvai konur annast 'lðgerðir og karlmaður gekk uir með áhy.vjusvip og skrif aði inn í bók íllt það, sem kom og 'ór úr hans vörzlu. Til þ°ss að altlaf sé rrg til af hreina lfi.i, þarf fimir ganga á hvert rúm, sem sagt lín á þúsund rún. fyrir bæði hótelin, og nlið stæður forði er af öllu öðr.i. Já. það er ekkprt smáræði, sem þarf til að leka fyrirmyndar gisiihús. Einn daginn hauð frú Riehm i'kkur tveimur frænkum : skemmtiferð og ók dóttir henn ar bílnum, uj.g kona og aðiað i ndi. Ókum við langa leið utn frjðsöm dalverpi milli skógi- vrxinna fjalla, þar sem haliar rústir gnæfðu hér og hvar á gnfpum. Síðar sveigði vegur- ínn upp híðl Vosges-fjallanna. Var úts'én miitil og fögur. En vegurinn, sem sveigði þarria svo fagurlega utan í fjalls- biíðunum, á'ti sína sögu. 4 stvrjaldarárunum reistu Þjóð verjar fangabúðir í fjöllunum og sendu þargað fólk af ýmsu þ.ióðerni, sem ekki vildi þýð- ast kenningsr þeirra. Þeir fistu gasklefa í skjóli laufg- aðra trjáá, þeðan sem sá l ftnn til Svar'askógar í Þýzka- lardi og yfir hin blómlegu hér uð Elsass. A.ður en þnr voru fyrir fuilt og allt vista'oir í moldinni á þessum und' víagra stað, voru fangarnir lá’i i, leggja vegim upp fjöllin. Eítir stendur hluti af tangabúð tuum, en yfir gnæf ir minnismerki sem Frakkar 'íistu þeim, sem þarna lét” lí'ið. Úr fjöllunum ókum við tii Coimar og snæddum hádegis- vfrð á Termicus-Bristol, en svo nefnist hótelið, sem þa t hjóti eiga þar Framkvæmda- stióri þess var upprunninn i Colmar og hafði lengi unnið hjá Riehm í Strasborg, áður fn hann tók við stjórn hóte.s im Hann tók að sér að sýna i)l.kur bæinn sem geymir marg ar einkar skrmmtiiegar bygg- ingar frá miðöidum og á stór- Jcstlegt safn af miðalda kirkjj hft, sem varðveitt er í bygg- ingu, er fyrn m var klaustur. 4 heimlei'C'.nni sýndu þær mæðgur okkui vínyrkjuþorp '!ð fjailsræufmar. Vínajtrarn ír blasa við í allar áttir og ?nni í þorpiuu hafa vínbænd ur sölustaði sina og vínkjai1- ara Húsin fru margra alda Framhald á 13. slSu. T í M I N N, miSvikudagur 24. júní 1964. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.