Tíminn - 26.06.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.06.1964, Blaðsíða 10
í dag er föstudagur- inn 26. júní. Jóhannes og Páll píslarvottar. Árde2Ísháflæði kl. 6,16 Tungl í hásuðri kl. 1,21 Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinnl er opin allan sólarhring- Inn. — Nœturlæknlr kl 18—8; sími 21230. Neyðarvakfln: Siml 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykiavík: Nætur- og helgidaga- vörzlu vikuna 20.—27. júní ann- ast Laugavegs Apótek. Hafnarfjörður. Næutrvörzlu aðfararnót 27. júní annast Kristján Jóhannesson, Mjósundi 15, sími 50056. Steinbjörn Jónsson frá 'Háafelli ortl á ferð um Borgarfjörð: Blikar sól um Borgarfjörð blrtast fagrar sýnir. Fjallagnýpur, gll og skörð gamlir vinir mínir. DENNI DÆMALAUSI — Eg Þykist vita, að þig vanti góða bók — og NÆÐI! SARDASFURSTINNAN hefur nú verið sýnd sextán sinnum í Þjóð leikhúslnu og aðeins fjórar sýn- ingar eftlr, síðasta. sýning verð- ur síðasta dag mánaðarins, á þriðjudaginn kemur. Ekki verð- ur hægt að sýna þessa vinsælu óperettu oftar, því að sama dag- inn og 20. sýningln verður, kem- ur Kíef-ballettinn til landsins og hefjast sýningar hans strax dag inn eftir og með þeim lýkur leik ári Þjóðleikhússins að þessu sinni. Því þýðir ekki að draga neitt úr þessu að sjá og heyra Sardasfursfinnunna ef ekkl á að missa af því, hún verður næst sýnd annað kvöld og svo á hverju kvöldi til mánaðamóta. Hér á myndinni sjást þau Lár- us Pálsson og Guðbjörg Þor- bjarnardóftir. in saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú GuSríður Káradóttir, Þórsgötu 12, og Jónas Jónsson, gjaldkeri, frá Stóra-Fjarðarhorni, Stranda sýslu. Heimili þeirra verður á Vesturgötu 19, Akranesi. Föstudaginn 26. júní verða skoð- aðar í Reykjavík blfreiðarnar R-4051—R-4200. Loftleiðir h- f. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 07.30. Fer til Luxemborg- ar kl. 09.00. Kemur tilbaka frá Luxemborg ki. 24.00. Fer til NY kl 01.30. Snorri Sturluson er væntanl’egur frá NY kl. 09.30. Fer til Oslóar og Kaupmanna- hafnar kl. 11.00. Snorri Þorfinns son er væntanlegur frá Amster dam og Glasg. kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. í frétt í blaðinu í gær um landkynningarkvikmynd, sem Bandaríkjamaðurinn W. Keith hefur tekið, er ranghermt að Flugfél’ag íslands hafi iátið gera myndina, það voru eingöngu Loft leiðir. Föstudagur 26. júní. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Lesin dag- skrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Sídegisútvarp 18.30 Harmoniku lög 18.50 Tilkynningar 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Erindi: Um jarðskjálfta og gerð jarðarinnar. Hlynur Sigtryggsson veðurstofustjóri. 20.25 Tónleikar: Blásarasveit Dýraverndarinn, 2. tbl. er kom- inn út. Meðal efnis er: Hjúkr- unarstöð dýra, eftir Þorstein Einarsson. Hundur gerir verk- Guðbrandsson. fall eftir _ Þakklæti frá gjaldkera S.D.Í. Hvítabirnir, móðir og barn, Fyr ir yngstu lesendurna. Eftir honum úlfar þjóta. Börn og dýr. Tommi og dýrin. Bændur lands ins og ábyrgð þeirra á dýrum. Kvenfélag Ásprestakalls fer ) skemmtiferð þriðjud. 30. þ. m. Farið verður í Skálholt og víðar. Uppl. í símum 34819 og 11991. Lundúna leikur tvö verk eftir Mozart. 20.45 Sumardvalastarf semi Mæðrastyrksnefndarinnar í Reykjavík. 21.10 Grísk þjóð- lög. 21.30 Útvarpssagan: „Mál- svari myrkrahöfðingjans. Hjört ur Pálsson blaðamaður les. 22. 00 Fréttir og veðurfregnir. 22. 10 Kvöldsagan: „Augun í myrkr inu“, síðari hluti smásögu eftir séra Sigurður Einarsson. Höf. les. 22.40 Næturhljómleikar. 23. 20 Dagskrárlok. Laugardaginn 20. júní voru gef ^KIMS V . rS ók u . WIÍE MSTAX-S Laugardagur 27. júní 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 í vikulokin (Jónas Jónas- son). 16.00 Laugardagslögin. 17. 00 Fréttir. 17.05 Þetta vil ég heyra: Guðmundur Magnússon velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.50 Til- kynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar: Sin fóníuhljómsveit Lundúna leikur. 20.30 Leikrit: „Gálgafrestur“ eftir Paul Osborne. (Áður útvarpað 1955),. Þýðandi. Ragnar Jóhann- esson. Leikstjóri: Indriði Waage. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22. 10 Danslög — 24.00 Dagskrárlök. Skipaútgerð ríldsins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 18.00 á morgun til Norðurlanda. Esja fer frá Reykjavík á morgun aust ur um land í hringferð. Herjólf ur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Reykjavik í gær til Siglufjarðar og Húsavíkur. Skjaldbreið fer frá Reykjavik í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. — Hvað? Veiztu eitthvað, sem þú hef- ur ekkl sagt mér? — Ekki enn þá. En bófar eru mannleg- ir — þeim verða á einhver mistök! Vill ekkert gera! — Við náum bófunum án hans aðstoð- — Geturðu ekkl sent út leiðangur? — Til hvers? Ræningjarnlr eru að öllum líklndum komnir út í veður og vindl — Og þetta á að heita vörður lagannal i BEGIN" rHIN' — Hér á eynni eiga ekki að vera nein- ir hundar! — Þetta er ekkert merkiegt. Dýrlð hef- — Vaktirðu mig vegna þessa? — Sjáðu þessi stóru spor — eins og eftir gríðarstóran hund — göng undir girðlnguna! ur synt úr landl. Settu upp gildru, aulinn þinn! — Mér finnst, að hér sé eltthvað merki- legt og hættulegt á seyði, Djöfull. Ferskeytlan Flugáætlanir Blöð og tímarit P mzs&mmmmmmsswmæsmm m«aa T í M I N N, föstudagur 26. júni 1964. — 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.