Alþýðublaðið - 14.11.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.11.1952, Blaðsíða 3
HanneS 1 fiórrílnil etívangur dagsm$ *+4 Listamaður, sem þjóðin stendur í þakkarskuld við. Bréf um forsetakosningar í Bandaríkjunum — og hér. í DAG er föstudagurinn 14. ílóvember 1952. | Næturvarzla er í Iðunnar .apófeki, sími 1911. Næturlæknir er í læknavarð Stofunni, sími 5030. Flugferðir í dag verður flogið til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun fil Akureyrar, Blönduóss og Egils staða, ísafjar'ðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Skipafréttir Eimskipafélag Reykjavíkur. M.s. Katla er væntanleg til íHafnarfjarðar 20. þ. m. ‘Eimskip. Brúarfoss kom íil Hamborg- ar 12/11, fsr þaðan væntan- ‘ lega í dag til Reykjavíkur. ^ Dettífoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til New York. Goða- : foss kom til New York 12/11 ! frá Reykjavík. Gullfoss fór frá . Beith 11/11, kom til Reykja-: víkur í gærkveldi. Lagarfoss kom til Gdynia 11/11, fer það- an 15/11 til Hamborgar, Rott- ; erdam, Anwfcerpen, Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Kaupmannahafnar 13/11,' fer þaðan 17/11 til Álaborgar, Rotteradm - og Reykjavíkur. J Selfoss fór frá Reyðarfirði í gærmorgun fcil Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 6/11 til Reykja- víkur. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavik eft- ir helgina austur um iand í hringfsrð. Esja er á ieið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er í Faxaflóa. Skaftfell- ingur á að fára frá Reykjavík i dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SlS: Hvassafell fór í gser frá Vaasa í Finnlandi áleiðis til Kaupmannahafnar og íslands. Arnarfell kemur 16. nóv. til Palamos á Spáni á leið til ís- lands- Jökulfell ko mtil New York í gær. Blöð og tímarit Frjáls verzlun, 7.—10. hefti í 1952 er komin út og flyfur m. | á. þetta e'fni: Lögjöf um sam-1 keppni effir íels P. Sigurðsson. | Jens Benediktsson kaupmaður, á ísafirði, eftir Osear Clausen. J Eftirlit með sölubúðam í Stóra 1 Bretlandi, eftir Pál S. Pálsson.1 Hver verða örlög hinnar frjálsu J verzlunar? eftir Guðjón Han- J sen. þar fá msnn Shakespeare í kaupbæti, eftir Njál Símonar- son. Að starfa. hjá SÞ, samfal við Eyjólf K. Sigúrjónsson’ Verzlunarráð íslaud; 35 ára. Reksfur veitingahusa, eftir Halldór Gröndal. Myndaopna frá iðnsýningunni og margt fl. Ur öllum áttum Systrafélagið „AIfal<. Á sunnudaginn kemur (16. nóv.) heldur Systrafélagið „Alfa“ bazar til ágéða íyrir góðgerðastarf sitt í Félagsheim ili verzlunarmanna, Vonarsfcr. 4 kl. 2 e. h. Þsssir bazarar und-, angenginna ára eru mörgum, Reykvíkingum að góðu kunnirj og vonandi reynist svo enn þeim sem þar koma. ' Happdræíti Fram. Dreglð hefur verið í skrif- stofu borgarfógeta í hlutavelfcu Lappdrætti Knattspyrnufélags- ins Fram. Upp komu þessi númer: 640 matarforði, 15189 kol, 1 tonn, 3989 flugferð til Akureyrar, 5868 krónur 150, 18933 krónur 100. — Vinning- anna sé vitjað í Lúllabúð, Hverf isgöfu 61. Kenndir við kjördæmin (Frh. af 1. síðu.) hafði um máli, til að tillagan yrði felld, og rökstuddi það með því, að bað væri gömul hefði, að kenna þingmenn við kjördæmi sín. Stefán Jóhann rnælti með breytingartillögu Jóns, og benti á, eins og flutningsmaður, að hinar gömlu reglur væru orðn- ar úreltar með breyttri kjör dæmaskipun, og kynnu að verða enn úreltarn ef kjör- dæmaskipunin breyttisf ennþá, t. d. ef landið yrði gert að einu kjördæmi. eða því skipt í nokk ur stór kjördæmi. Sagði Sfcef- án Jóhann, að nú ættu sjálfir þingmennirnir — hvað þá á- heyrendur aðrir — erfitt með að átta sig á, við hvern. væri átt, þegar tilteknir þingmenn af landlista væru ávarpaðir, eða t. d. þingmenn Reykjavík- ur, þegar aðeins væri nefnd raðt^la þeirra. Jón Pálmason nefndi líka nokkur dæmi þess, hvernig núverandi regla væri í framkvæmd, ef t. d. Reykja- vik væri skipt í mörg kjör- dæmi, þá yrði f. d. að ávarpá þ^ngmenn þannig: „háitvirtur iyingroaður Grímsstaðaholts, Norðurmýrar, Kleppsholts, eða háttvirtur þingmaður Þingholt anna o. s. frv.“ — Þá bentu þeir Sfcefán Jóhann og Jón é það, að á þjóðþingum annarra landa. væru þingmenn æfíð ávarpaðir með nöfnum. Við afkvæðagreiðslu varð gamla hefðin þó ofan á, og var breytingatillagan felld með 16 atkvæðum gegn 4. 19.20 Harmonikulög (plötur). 20.30 Kvöldvaka: a) Krisí- mann Guðmundsson rithöf- undur les smásögu úr bók sinni „Höil þyrnirósu". b) Frá 100 ára afmseli barna- skólans á Eyrarbakka: Som- felld dagskrá (tekin á segul- band þar á staðnum 25. okt. s.L). 22.10 „Désirée“, saga eftir Annemarie Selinko (Ragn- heiður Hafstein) — XIX. 1 22.35 Dans- og dægurlög: Vera Lynn og Four Aces syngja (plötur). KR, ÍR cg Víkingur unriu. AB-krossgáta Nr. 275 / i A ¥ f=n 6 9 IO M 1X l<i ir lí> n REYKJAVÍKURMEIST- ARAMÓTIÐ í handknattleik hélt áfram að Hálogalandi á J miðvikudag. Férst léku ÍR og ! Fram. Til að byrja með voru Framarar aðeins sex. Samt * stóðu leikar 3—3, þegar Fram. liðið var orðið skipað sjö mömi um. Fram lék hratt til að rugla vörn ÍR, en þeir stóðu fast fyr- ir. í hálfleik stóðu leikar 4—3 fyrir ÍR. Þegar leið á seinni hálfleik sóttu ÍRingarnir sig 1 og skoruðu hvert markið af : öðru. Framliðið skoraði 2 mörk. ÍR sigraði með 12—5. ! Annar leikur þessa kvölds var j milli Víkings og Þróttar. í hálf jleik stóðu leikar 10—0 fyrir | Víking. Leiknum lauk með sigri Vjkings 14—4. Þriðji og seinasti leikur þessa kvölds var milli KR og Vals. Eins og flestir höfðu búizt við, var þetta harðasti og jafnframt tvísýnasti og. skemmtilegasti léikur þessa kvölds. Um miðj- an fyrri hálfleik stóðu leikar 5—2 fyrir KR, en þá var ein- um leikmanni KR vísað úr leik um stund, og fengu þá KRingar 3 mörk. í seinni hálf leik var léikið rólegar og gerðu Valv:menn eitt mark. síðan kvittuðu KRingar og bættu við tveim mörkum og endaði leik- urnn með sigri KR 8—6. Dóm- arar leikjanna voru Valgeir Ársælsson, þann fyrsta, Einar Ingva^sson báða seinni leik- ina, og leystu þeir verk sitt all- vel af hendi. Næstu leiltir mótsins fara iram í kvöld kl. 8 að Háloga- landi og leika þá Ármann — Fram, KR — ÍR og Valm — Þróttúr. Víkingur situr hjá og sér um leikina. Dalli. ASGRIMUR JONSSON hef- ur ánafnað iistasaíni ríkisins eigur sínar. Hann hefur lagt stund á þaff aff eiga sjálfur sem mest af málverkum sinum og nú fara þau til listasafnsins. ís- lenzka þjóffin liefur um langan aldur staöið í mikilli þakklæt- isskuld viff Ásgrím, og ekki mimikar sú skuld viff þennan höfffingsskap lians. ÁSGRÍMUR .IÓXSSON hef- ur ætíð verið einn sannasti listamaður þjóðarinnar og þannig mun liann Hfa á minn- ingu þjóðarinar. Hann er og sannarlegur sonur liennar og lifskjara þeirra, sem hún hefur átt við að búa.. Hann brauzt á- fram úr fátækt og skorti, trúr sinni köllun og hedl sinni list- hneigð gegnum allt. Enda vann hann sigur, gerðist upp- hafsmaður og brautryðjandi með þjóð sinnj í fagurri list. VIÐ þÖKKUM IIONUM og dáum hann. Við pökkum al- vörú hans og heilsfceyptan huga, ósérplægni hans og trún- að ,við ævistarfið. Við fögnum Jþví, að einmift maður af hans gerð skyldi verða brautryðj- andi í málaralistinni og vísa hinum, sem á eftir komu, veg- inn. Arfurinn, sem hann læfur þjóð sinni í té, er ekkf aðeins málverk og aðrar oignir. Hann hefur og skilað arfi í brjóst hvers einasfca íslendings. STEINN skrifar: „Þegar ég las st.jórnarblöðin ,,Timann“ og ,,Morgunblaðið“ dagana 5. og 6. þ. .m„ þar sem mestallt rúm .þessara blaða var notað fyrir myndir og fréttir af forseta- kjöri í Bandaríkjunum, minnf- ist ég þess, hvernig þessi sömu Lárétt: 1 drjúpa, 6 prettir, 7 spend-ýr, þf. fl„ 9 tveir sam- stæðir, 10 traust, 12 skamm. stöfun, 14 málmur, 15 heiður, 17 gefur verið á fótum. Lóðrétt: 1 skarpvitur, 2 feng ið í arf, 3 tveir eins, 4 gæfa, 5 á allra vitorði, 8 ryks, 11 haf, 13 stía, 16 verkfaeri, þf. Laush á krossgátu nr. 274. Lárétt: 1 dreyrir, 6 snú, 7 rein. 9 as, 10 lík, 12 ró, 14 Láki, 15 ill, 17 pistill- Lóðréft: 1 dýrgrip, 2 ekil, 3 rs, 4 ina, 5 rústir, 8 Níl, 11 Kári., 13 Óli, 16 Is. blöð litu út- þegar Islendingar höfðu kosið sinn forsefca. MÉR KÖMA einhjg í hug ura mæli aldraðs manns daginn. sem liinn nýkjörni forseti ís- lenzka lýðveldisins tók viS embætfi sínu, en eins og þ'ix manst; birtu þessi fvö blöð eklv ert um þann atburð. GAMLI MADURINN sagði: „Mér fellur mjög illa hvernig stjórnarblöðin haga sér i dag. Þessi dagur er hátíðardagur á. íslandi, sem endurvekur fögn.. uð yfir fengnu sjálfstæði. Eg bárðist við fátækt, átti aJdrei jieitt og sá aldrei fram úr -erf— tiðleikum meðan börnin vorix ung. En ég átti allfcaf heita ósJr og von um að lifa þá stund, er forseti íslands tæki við eftir aldagamla kúgun erlendra manna. Með framkomu stjórn- arblaðanna tveggja finnst mér fortíðin vera slitin úr tengsJ- um við nútímann.1 ÞANMG FÓRUST gamia manninum orð, en tár streymdu niður vanga hans. Ég vil ekki láta þetta atvik o-Ieymast. En ég skal forða þér frá frekari hugleiðingum mínum um þetfca. íslendingar geta velt því fyrir sér sjálfir — og gera. AÐ LOK.UM iangar mig fcil að spyrja þig: Finnst þér ekki framkoma þeirra Trumans og Stevensons við nýkjörinn for- seta Bandaríkjanna, herra Eis- enhower, minna á framkomu þeirra Hermanns Jónassonai’ og Ólafs Thors við hinn ný .- kjörna. forseta Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson sfcrax eftir kosningarnar? Þér liggur ekk- er tá að svara þe.ssi fvrr en þú hefur góðan. fíma til þess.“ HAFNARSTRÆTI 23 er opin frá kl. 8 f. h. til 11 e. h. Laugardag ki. 8—12 á hádegi. i GOÐ BOK UM SJÓMENNSKU Enska flotamálaráðuneytið auglýsir nýja útgáfu af Manual og Seamanship; verð 20 sh. . Bók þessi er í þrem bindum, og efni að mes.fu mjög breyft frá fyrri útgáfum (í tyeim bind- um), en hún kom íyrir 40 ár- um. k d e n g i ic| nýkomið úr reyk. Búrfell, sími 1506. Auglýsið í ÁB Aðalfundur Ferðafélags íslands verður haldinn í Félagsheimili V.R. Vonarstræti 4, þriðjudagskvöldið 18. nóv. kl. 8,30. Dagskrá samkvæmt íélagslögum. Stjórnin. AB’ 3Í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.