Alþýðublaðið - 04.02.1953, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.02.1953, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 4. fcbrúar 195S; s Faida þýíið (Cry Danger) Spennandi ný amerísk sakamálamynd eftir sögu Jerome Cadys. Dick Povvell Hhonda Fleming William Conrad Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. m AosTOs* m n mmm míú m Dæiyrnar þrjár (Daughter of Rosie O'Grady) Vegn fjölda áskoranna verður þessi afar skemmti lega og skrautlega dans- og söngvamynd í eðlilegum litum sýnd í kvöld. Aðalhlutverk: June Haver, Gordon MacEae, Gene Nelson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. S. Bönnuð börnutn Síðasta sinn. JAFNVEL ÞRÍBUEAK Gamanmynd, fyndin og f-jörug. Eobert -Young Barbara Haie Sýnd kl. 5 og 7. h Varm'SnnI Framúrskarandi spenn- andi ný amerísk mynd, um mann, er hlífði engu til að koma sínu fram. Eichard Coute Audrey Toiter Bönnuð innan 16 ára, Sýnd 'klj 5, 7 og 9. 1 m fjahha^isio m r k glapiligym Afar spennandi, ný. ame- rísk kvikmynd um tilraun jr til þess að forða ungum mönnum frá því að verða að glæpamönnum. , Audie Myrphy Líoyd Nolan Jane Wyatt Sýnd ki. 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Sími 9249. Heimsfræg verðlauna- mynd, sem hvarvetna hef- ur hlotið gífurlega aðsókn og vinsældir: Aðalhlutverk: Dennis Price Valcrie Hohson og Alec Guinness, sem leikur 8 hlutverk í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spennandi amerísk mvnd. Errol Flynn Ronald Reagan Sýnd kl 7 og 9. Sími 9184. GimfílöyguT Þórðarson héraðsdómslögmaður. i Austurstræti 5, Búnaðar- bankahúsinu (5. hæð). Viðíalstími kl. 17—18,30. IIIIPÍH! ] «.rka Gísli Jóh, Sigurðsson, Vesturgöíu 2. ÞJÓDLEIKHÍSIÐ Þó eri mér alll! (You are My Everything) Falleg og skemmtileg ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Dan Dailey Anne Baxter og litla kvikmynydastjarnan Shari Eobinson, sem virðist ætla að njóta sömu vinsælda og Shirley Temple á sínum tíma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. æ T«i*OUBIO 85 Svarla éfreskjan (Bombo on Panther Island) Afar spennandi, ný ame- rísk frumskógamynd, um hættur og ævintýri í frum sókum Afríku. Aðalhlutyerk: Johnny Sheffield sem BOMBA Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. „T ó p a z“ 15. sýning Sýning í kvöld kl. 20. ,,Stefnumótið!í Sýning fimmtud. kl. 20. „Skugga-Sveinn“ Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Símar 80000 og 82345. Rekkjan 25. sýning. Sýning í Bæjarbíói Hafn- arfirði í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðar seldir í Bæjarbíói. — Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyr- ir kl. 18 í dag'. Rekkjan Sýning að HELLU ó Rangárvöllum laugardag 7. febr. kl. 20,00. Sýning að SELFOSSI sunnud. 8. febr. kl. 15 og 20. HAFNARFIRÐI _ t r im „Gódir eíginmeÉ sofa fieima" Gamanleikur í 3 þáttum. eftir Walter Ellis. Leikstjóri: Einar Pálsson. Aðalhlutverk Alfreð Andrésson, Frumsýning í kvöld. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 3191. ga^aa&asasaBSKSssasBéasaEaa ÍÉÉÍÍÉlÉÉfeiÉ S K1PAUTGCR-O RIKISINS f* ■ r r „Esjð vestur urn land í hringfer-j hinn 10. þ. m. Tekið á móti flutningi ! til áætlunarhafna vestan Þórs- ha'fnar í-dag og á morgun. Far- seðlar seldir á mánudag. : Á FÖSTUDAGINN fer fram í íþróttahúsinn a’ð Iláloga- landi hnefaleikakeppni milli KR-inga og varnarliðsmanna «£ Keflavíkurflugvelii. Hefst keppnin ltl. 8,30 og verða háðir sjo leikir. í léttþungavigt eigast ' við Jack Snaff og Páil Valdimars- son og Jack Crump og Friðrik Clausen. í millivigt þeir Mike Benaa og Jón Norðfjörð og Norofjöro og Erich Húher og Fred Wanner, en í fjaðurvigt Hugo Shiller og Guðbjartur Kristinsson. Þetta er í annað skipti, sem KR-ingar keppa við varnarliðs menn í hnefaleikum, en í fyrra skiptið þótti keppnin takast með ágætum og má gjarnan geía þess, að þá unnu KR-ing- arnir flesta leikina. Er því búizt við að varnarliðsmenn muni á föstudaginn ætla sér að gera betur en síðast og láta sig ekki fvrr en í íulia hn-ef- ana. Ágengnl fogara (Frh. af 1. síðu.) BÁTARNIR FISKA EKKI FYRIR TRYGGINGU Kaup landverkafólks er því álíkamikið og sjómannanna á bátunum, en þess ber að gæta, að kauptrygging á þeim er 2600 krónur á mánuði. Ekki hefur staðið neitt á því, að hún sé greidd, enda þótt enginn bát anna fiski fyrir henni. Þanni.g vantar 300 krónur upp á, að aflahæsti báturinn fiski fyrir tryggingu, og 1000 krónur hjá þeim, sem lægstur er. MEIRI TOGARAFISK. Það er Hnífsdælingum mikið kappsmál, að togarar gerðu meira að því en verið hefur, að Ieggja hér á land afla. Það er ekki nema stunda sigling hing að inn fyrir þá, ef þeir þurfa að losa sig við eiríhvern slatta, eins og oft kemur fyrir, en komur þeirra hingað niega .telj ast sjáldgæfar. Hennfiskólanersiar á Lauprvafnl viíja m- angrun varnarli^sins Á FUNÐI, sem Mímir, félag menntaskólanema á Laugar- vatni, hélt hinn 22. jan.. var rætt um hernámið. Á fundin- um var borin upp eftirfarandi tillaga og hún samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. í félaginu eru um 60 manns. A. . Fundurinn varar við þeirri hæf.tu, sem menningu og tungu okkar Islendinga stafar af dvöl erlends bers í landinu. Krefst fundurinn algerrár ein- angrunar liðsin-s meðan það •dvelur hér. Fundurinn lýsir yf ir óánægju sinni vegría undar,- Látssemi stjórnarvaldanna í samskiptum þeirra við herlið þetta. Beinir fundurínn þeirri áskorun til stjórnarvldaanna, að þau befji þegar endurskoð- un herverndarsamningsins og vinni að uppsögn harís. B. Fundurinn lýsir andúð sinni á íramkomnum hugmvnd um um stoínun íslenzks hers. Telur fundurinn. að betur sam rýmist íslenzkum hagsmunum og þjóðaranda, að íslendingar beri sáltarorð -milli þjóða, en að þei-r láti etja sér til mann- víga. Friðrik Clausen. Jack Crurnp, létt-þungavigt. ÞRÁTT fyrir mjög óvænt úrslit í mörgum leikjum 4. umferðar bikarkeppninnar ensku á laugardag, tókst 4 þátttakendum að gizka rétt á 10 úrslit. Áður en úrslit voru kurm var seðillinn almennt talinn auðveldur, /en fárViðri gerði töluvert strik í reiknlng- inn. Bezti árangur á sarna seðli reyndist 2 raðir með 10 og 8 með réttu'm og gefur það 748' kr. Vinningar skiptust þannig: . 1. :vinn|ingrír 15& kr. fyrir 10 rétta (5). 2. vinningur 54 kr. fyrir 9 rétta (29). Litlar breytingar urðu á inn byrðis afstcðu liðanna í deíld- arkeppninni á laugardag vegna 'bikarkeppninnar, og .hefur staðan verið prentuð á bakhlið 5. seðilsins til hagræðis þátt- takendum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.