Alþýðublaðið - 11.04.1953, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.04.1953, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. apríl 1953, ALÞYÐUBLABIÐ Verkafólk Frh. á 5 síðu- ekki týlka nákvæmlega sjónar mið viðkomandi flokksforustu? Mér virðist þar vera á ferðinni einræðistilhneiging, sem ekki sé vænleg till þess að ala upp ábyrgan stjórnmálaþroska kjósenda. Þróun slíkrar blaða- mennsku elur upp í forustunni hinn gamla anda Sturlungaald arinnar — skilyrðisiaust valda brölt —, sem lýkur með því, að höfðingjarnir skella sér kylliflatir fyrir fætur hins er lenda konungs tii þess að mega kyssa tær hans. Eitt sinn hét sá konungur Hákon. Nú kann hann að heita einhverju amei'ísku nafni. Sagan endur- tekur sig. Geta sumir menn ekkért lært af reynslu liðins tíma'’ Undanfarin ár hefur þa'ð yf- irleitt verið svo. að blöðin hafa ekkert birt, nema það, sem dansað gat nákvæmlega á línu foringjanna. Kjósendurn- ir voru haldnir í myrkvakompu —. þeir voru' settir í dimmt fjósið, nytjaðir og bannað að baula, nema með sérstöku leyfi og í sérstakri tóntegund. En svo var það á síðast iiðnu sumri, að nokkrir þeirra, sem höfðu aðgang að jyklageymsl- unni, opnuðu fjósið og' gripirn ir þeyttust út, hentust um öll tún og neituðu að fara aftur í fjósið. Þeim var vorkunn, þeir vildu líka siá sólina, ekki bara láta nytja sig og nota. .Úr fáunj? stjórnmálaflokkum urðu margir. Kjósendurnir kærðu sig ekkert um að vera ávallt hrollkalt í forsælu for ingjanna. Þeir vildu líka sjá sólina, þeir vildu fá að láta skoðanir sínar í ljós í blöðum flokks síns — en þar var íilag brandur fyrir. Svo urðu margir flokkar irr fáum, þjóðinni til ógagns, sam kvæmt reynslu annarra. Flokkar missa fylgi, ef beir ástunda ekki frjálslyndi í blaðamennsku. Alþýðublaðið hefur í því íil felli, sem hér er til umræfiu, sýnt frjálslyndi í biaða- mennsku, og vonandi gera önn ur blöð slíkt hið sama, í stað þess að deila á þann, sem friáis ly;ndið sýnir. Hafnarfirði 8. april 1953. ValgarÖ' Thoroddsen. Þjóðvamírnar Framhald a 5. síðu. háð framboði -og' eftirspurn. Framboð var vaxandi, eftir- spurn þverrandi. Ef til vill hef uf það sjónarmið bændafulltrú arina ráðið mestu, að aukin eftirspurn gæfi framleiðendum meira en dvínandi sala með ó- breyttu verði. Enda hefur sú orðið raunin á, þar sem sala mjólkur hefur stóraukizt síðan þessar ráðstafanir voru gerðar. En hvers vegna hefur þá eft- irspurn eftir landbúnaðarvör- um minnkað. Ekki hafa launa- stéttirnar lægra kaup í krónu- tölu en t. d. á stríðsárunum, þegar öll landbúnaðaríram- leiðsla svo að segja gufaði upp. Það er vegna þess, að atvinnu- málum, verzlunarmálum og framleiðslu þjóðaz'innar er stjórna'ð með svo hrapallegum hætti, að mjög hefur dregið úr kaupmætti vinnulauna, svo miklu meira en sem nemur hækkuðu tímakaupi. Þó hefur enn meiri þýðingu, hversu at- vinna öll og framleiðsla iðn- várnings hefur dregizt saman, einnig fyrir beinar aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Atvinna al- mennings í b^rnnum, sérstak- lega Reykjavíkur, er hínn raunverulegi grundvöllur und- ir markaði bænda. Fastlauna- menn eru hinn fasti stofn kaup enda, sem ekki breytist svo mjög, hversu sem árar um at- vinnu verkamanna. Það ræður aftur mestu um, hvort sala á landbúnaðarvörum er mikil eða lítil. Kaupgeta fjöldans hefur þar úrslitaþýðingu. Efnahagslegt öryggi. Það, sem ég hef viljað leit- ast við að benda á með þessurn línum, er þetta: Frumskilyrði fyrir sjálfstæði þjóðarinnar'' og yfirráðum hennar yfir la’ridi sínu er efnahagslegt örygigi. Því takmarki verður aðeins náð með framleiðslu til útflutn ings og innanlands neyzlú'. Til þess að þeirri framieiðslu verði náð, þarf hlutur framleiðenda i þjóðartekiunum að vera það stór, að fólkið finni ekki ann- ars staðar öruggari afkomu- möguleika. Því takmarki verður aðeins náð rneð því að vélia*þá menn til forustu með þjóðinni, sem viðurkenna þennan rétt, og hafa ekki vesna eiginhags- muna tilhneigingu til áð hrifsa til annarra stéttahópa bann rétt, sem framleiðendum ber. Fermiiwar á morqun. Fermimr í Laugarncskirkju sunnudaarinn 12. api’íi kl. 10,30. Séra Ga’-ííor Svavarsson, DRENGIR: Guðmundur Bogi Breiðfjörð, Laugateig 27 . .... Halldór Þorkell Guðjónsson, Laugateie 46 Hlöðver Kristinsson, Laugar- nesveg 77 Jón Óðinn Ragnarsson, Sól- landi. Revkianesbraut. Karl Aqriar Helgason, Mjöln- isholti 6 Raenar .Tdhann Bergmann, KleDO'mv'-aiveg 3 Reynir Heta'ason, LauPateig 56 R.unólfur ^iqurðs-on, Hátúni 31 Stefán Rao-nar Guðlaugsson, Miðtúní 8 Steiri Sm-var Þorstemsson, Bú- staðaveo 37. 1 Sigurður Grétar Jónsson, Höfða borg 44 Sverrir KrÞtiánsson, Sogaveg 142 CrTTTT.TCITR. Biörg I.iiía Stefánsdóttir, Skúla götu 60, Brvndía -Tóna Jónsdótt'r, _Hof- teigi 16 Fríða TTiaT-vTc-ríótti1', TCprv'h"t.r. 5 Guðrún r-dda Benjam'íiisson, Sig.tún .9.3 Gunnur Friðriksdóítir, Miðíún 12 HrafniHldur Sigurðardóttir, S’Tfijrteiff 5 IngibiörfT Steíánsdóttii', Hof- teig 21 Katrín Heloa Ágústsdót.tir, Laueateiq 18 KoTbrún Ragnarsdóttir, l|of- te'g 21 Rágn'Hi'Miir 'Ró=a Þórarinsdptt- ir, Höfðaborg 30 Ró^amu n o o Gú r.uarsctót't i r. Barmahlíð 28 Sígrún Þuríðu.r Runólfsdóltir Laú.garnesveg 55 H A N N E S Á HORNIND Framhald af 3. síðu stiTlt. mig um að minnast é ræð.u, sem ég las nýfega f „Suðurlandi“. Ilana fiutti Hefe' bóndi á Anavatni í samssati fyr ir Pál á Hiálmstöiium. Kjarn inn í máii'i feóndans vór sVr hrcinn 02 heill, að ég varð snor+ inn, þó var hann lótláu.s, éf t;l vi:ll e;nmú t 'bo's vegna ihafð' mál 'hans isvo mikil áhritf á mig Þ.að yar mú<?;k í því máli. Iíannes á horninu. Skemmdi fiskurinn Frh. af 8. síðu. borizt yfir fiskgæðunum. Þá þykir rétt að skýra frá því, að eftir að umræddar kvartanir' voru bornar fram, voru 1000 smálestir af hraðfrystum fiski seldar til Tékkóslóvakíu, og er sá fiskur nú á leið þangað.“ ALVÖRUÞRUNGIN AÐVÖRUN Kvartanirnar um skemmdir þessar ættu að verða alvöru- þrungin aðvörun til framleið- enda um að vanda vöruna sem allra bezt. En þær sýna, að fisk matið er í ólagi, og undai'leg er sú ráðstöfun að féla fiskmatinu að rannsaka mistök, seni það sjálftá sök á. Það væri fróðlegt að vita frá hvaða hraðfrystrhús um skemmdi fiskurinn er, og einnig, hvort það er bátafiskur eða togarafiskur. Rafmagn frá íslandi Framhald af 1. síðu. nægilegt. Má benda á þáð, áð Sigurður Thoroddsen verk- fræðingur telur, að FÁ MEGI ÚR ÞJÓRSÁ EINNI UM TVÆR MILLJÓNIR HESTAFLA, og ættu mögu- leikarnir til útflutnings á raf magni fremur að berða á slík um framkvæmdum. Stjórnarskrárfélagið Framhald af 8 síðu í ljós, þar sem Davis hefur sýnt mynd sína, að ísiand þvkir mjög sérkennilegt, og hafa menn látið í Ijós við Davis á- huga á að koma til landsins og kynnast því af eigin rau-n. MIKIÐ SÝND í LANDRFRÆÐIFÉLÖGUM Myndina hefur Davis sýnt mikið í landfræðifélögum, en hann flytur fyrirlestur um leið og hann sýnir hana um land og þjóðina. Skólar hafa keypt ein- tök af myndinni og fleiri, t. d Encyclopedia Britanica. Þá var myndin sýnd í ísiendingafélag- inu í Chicago við mjög góðar viðtökur. UPP í 12 SÝNINGAR Á VIKU Davis hefur ferðazt með myndina víða um Bandaríkin, og er nú fyrir nokkru kominn til Florida. Hvarvetna hefur aðsókn að mynd hans verið góð, og jafnvel hefur hann stundum sýnt hana 12 sinnum á viku. Sogsvirkjumn Rafmapsfakmörkun Álagstakmörkun dagana 12. til 19. apríl frá klukkán 10,45 til 12,30: Sumiudag 12. apríl 2. hverfi. Mánudag 13. apríl 4. hverfi. Þriðjudag 14. apríl 5. hverfi. Miðvikudag 15. apríl 1. hverfi. Fimmtudag 16. apríl 2. hverfi. Föstudag 17. apríl 3. hverfi. I,augardag 18. apríl 4. STRAUMURINN VERÐUR ROFINN SKV. ÞEvSSU þegai' og að svo miklu leyti sem þörf krefur, SOGSVIRKJUNIN. sggagaaE , . Þakkarávarp. Innilegt þakklæti færi ég þeim, sem sýndu mér vin semd á 65 ára afmæli mínu, 2. apríl sl. Ásgeir Torfason. búð með húscföpu 11 óskast nú þegar. — Leigutími til 1. september. Tilboð sendist William M. Hynes, pósthólf 1099. Reykjavík. Stjónarskrárfélagið. Framh. af 8. síðu. kosningabardaganum í vor. Skorað var á stjórnmálaflokk- ana að taka upp samvinnu um lausn stjórnarskrármlálsins á sérstöku skipulagsþingi. ÁNÆGÐIR MEÐ VÍÐSKIPTIN Það er svo að sjó, sem stjórn | arskrárfélagið sé ánægt með viðskiptin við Lýóveldisflokk- inn. Sá hluti samþykktarinnar, sem um hann fjallar, hljóðar svo: „Sérstaklega mikilsvcrt telur þó félagið að mi fcefur ris iö upp í landinu nýr stjómmála Tokkur, Lýðveldisflokkurinn, em teltið hefur r.tjórnarskár- málið sem aðalmál á stefnu- krá sína og liyggst að beitast ’yrir lausn þess á þeim grund- élli, sem Stjórnarskrárfélagið 'efur áður lagt.“ FinflSðudsferð Hérmeð tilkynnist heiðruðum viðskiptamönnum vor- um, að ráðgert er, ef nægurjElutningur fæst, að Ms. REYKJAFOSS fei’mi timbur í Kotha í Finnlandi 10.—15. maí næstkomandi. Tilkynningar úm Fuitn- ing óskast sendar aðalskrifstofu vorri (sími 82450) eigi síðar en fimmtudaginn 16. apríl næstfezmandi. Veðrið í dag Stinningskaldi norðaustan. Gö^iy i w w® r~ í GT-húsinu eru í kvöld klultkan 9. DANSLAGAKEPPNIN 1953. 6 manna hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. — Söngvar- ar: Þórunn Þorsteinsdóttir og Haukur Morthens. Aðgöngumiðar frá kl. 7. Sími 3355. Fólk er beðið að koma snemma vegna keppninnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.