Alþýðublaðið - 29.12.1953, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.12.1953, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. des. 1953. Framhald áf 8. síðu. innar h'ófst sagði Jón að básr- inn hefði ekkert gert 'tii þess áð reisa sjúkrahús í Rvík. FAKSÓTTAIIÚS FENGUST EKKI KEIST Eftir áð spænska veikin geis- aði hér 1918, sáu menn að brýna jÖörf bar fil þess að reisa farsóttahús. Vildi próf. Jón Hjaltálín, að 3 farsóttahús vseru reist á landsspítalalóð- inni. Þáverandi bórgarstjóri, Knud Zimsen. lagðist þá gegn kröfu próf. Jóns og íékk hann hénni ekki framgengt. Hins vegar keýpti bætinn farsótta- húsið við Þingholtsstræti. MOTAÐ FYRÍR AORA SJÚKLINGA Próf. Jón sagði' að eftir að skæðar farsóttir hættu að geisa hér, hefði farsóttahúsið verið tekið tii annarra aínota. Hefðu herklaveikir sjúKíi'ngár fengið þár inni, síðar taugaveiklaðir ög lamaðir og nú geðveikir. Kvað Jón nokkra unga geð- veikralækna hafa fengið inni méð nýjar aðferðir á geðveik- um, „shocklækningar11, og hefðu þær aðferðir gefizt vél. Moa Martinsson ^ MAHMA GIFTIST um sinnum. Það voru svo áber andi :þung andvörþin hennar ömmu, áf því að herbergði var svó Íftíð. Ég veitti því athygil, að stjúpi lá alveg grafkyrr og hélt níðri í sér andriaum. Eru það nýrún, hans gamli kvilli? spuröi amma. Það var ekkert sagt. um það. Það var bara sagt, áð það væri bezt að þú kæmir heim sem allra fyrst. Hver hringdi? Bóndinn hérna á bænum. Hann hringdi frá Norrköping. Amma spurði einskis frekar.; Hún bað ekki til guðs og and- varpaði ekki framar. Hún lá, bará alveg grafkyrr. Við erum búin að gera ráð- stafanir tii -þess að þú komist heim á morgun, sagði mamma. Albert er búinn að fá sér frí Próf. Jón Hjaltalín sagði að ' einn dag, svo að hann geti fylgt fröken María Maack hefði frá,þér. Ég á engin stígvél upþhafi veitt Farsóttahúsinu fórstoðú. Kvað Jón upphafi hafa sýnt dugnað ög umhyggjusemi fyrir velferð sjúklinga og færði hann fröken Maríu þa'kkir fyrir starf sitt við Farsóttahúsið. ' urna, annars hefðí ég Kópavogssöfnuði færðar dýrar gjafir VIÐ AFTANSÖNG í Kópa- vogsskóla á aðfangadag bárust Kópavogssókn dýrar gjafir. 2 ónefndar konur gáfu fagran altarisdúk. Nokkrar konur inn- en safhaðarins undir forystu frú Helgu Sveinsdóttur á Sæ- foóli gáfu tvo þríálmaða ljósa- Stjaka. Stjakar þessir eru úr silfri og settir fögrum steinum. Stjakana smíðaði Jón Dal- srnannsson gullsmiður og er það einróma álit allra, sem þá hafa séð, að þeir séu forkunnar fagrir og hin mesta listasmíði. 3>að er að sjálfsögðu tilætlun- in, að stjakarnir verði á sínum tföi'a eign væntanlegrar Kóþa- vogskirkju, en þangað til hún rís, verða þeir þó notaðir við guðsþjónustur safnaðarins. Gjöf þessi er hin merkasta. Hún 'lýsir ekki aðeins stórhug <og dugnaði gefendanna og list- fengi gulismiðsins, heldur er iihún lýsandi tákn þess skilnings sem margur hefur enn á gildi Scristhinnar, og ljóst merki þess áhuga, sem vaknaður er á því að söfnuðurinn eignist fagra og hentuga kirkju á sín- am tíma. í nafni safnaðarins færi ég hér með öllum gefendum ofan- nefndra kirkjugripa alúðar- þakkir, Gunnar Árnason. Hedvig mín. Ég°“veit a fæt- komið hana frájmeð þér sjálf, því ég býst við sérstakan j að þér veiti ekki af einhverri hjálp, þegar þú kemur heim. Gam’la konan anzaði engu. Vertu nú ekki hrygg, anaia mín. Við skulum gera allt, sem við getum. til þess að hjálpa þér, og tengdapabbi er nú orð- inn ósköp gamall. Já, já, það allt. En viltu nú ekki held- ur fara að hvíla þig? Þér veitir ekki af að hví'la þig, eftir allt baslið allan daginn frá morgni til kvölds. Svo sneri amma sér til veggjar og dró sængina upþ fyrir höfuð. Ég sá að mamma ög stjúpí horfðu hvort á annað þýðingar- miklu augnaráði og ég fann það já mér, að þau skiplust á skoð- I unum þótt hvorugt segði orð. SPRENÍGJUHVARFIÐ heíur T.ú uppiýstst. Og var aflé'tt sam Éomubanni, sem á hafði verið sett, meða'n sprengiefnið væri ófundi'ð. HÖfðu drengir innan ;'við ferrnir.gu verið að verki í íyrstu, en 'eftir að skúrinn Ihafði verið o-pnáður, fóru þar inn nokkru eldri piltar og tóku eitthvað líka. Þessu skiluðú j.bjóst við einhverju illu; þe'gar þoir, én sumu hafði víst veriðihún fann jörðina riða undir fót fleygt í sjóinn. 'um sér. iMam-ma hristi höfuðið og fór að afklæða sig. Ég tíndi ijka af mér spjarirnar; þær voru nú ekki marg.ar. Ég var til dæmis í venjulegum, lág.um skóm, enda þótt það væri vetur, og þess vegna gat ég ekkert verið úti við á dagínn. Mamma hafði látið mig fara í allra mest stopp uðu og stögluðu sokkana af stjúpa utan yfir mína s’O'kka, en þeir voru svo rakir að ég átti í mestu vandræðum með að kom ast úr þeim. Þarna hukti ég við að tosa þeim af mér og nevtti allra krafta, en það ætlaði ekki að duga til. Matnma beið á nátt kjólnum eftir því að ég lyki við að afklæða mig og fór eíkki upp í, því þáð var eftir að slÖkkva á lanipanum. Hún stó'ð tilbúin viÖ lampann, en sá, áð mér ætil aði ekki að takast að komást úr sokkunum. Hún kom til mín og hjálpaði mér, brieddi ofan á mig, strauk á róér^kóllinn, sagði góðg nótt og slökkti svo á lampanum. S-vo skreið hún upp í til stjúpa míns. Þau lyágu vakandi; þau sögðu ekkert, en ég vissi samt að þau voru vakandi la'ngt fram eftir nóttu. Ég lá líka vak andi og gat ekki sofnað. Þáð Maút eitthvað að breytast bráð um.. Ég fann það á mér. Ég gat alveg séð það á mömmu áðan: hún var svó alvarleg. já. næst- um því fjandsamleg. Þanni.g leit hún alltaf.út, þegar hún 83. DAGUR: Segðu mér nú satt, Hedvig: Er maðúrinn minn dáinn? heyrðist frá rúmínu hennar ömrnu. Það leið dálítil stund á'n þess að mamma svaraði. Þú þarft ánnars ekki-áð ségja neitt; eg Ve'it að hann er dáinn. Já, amma; það er hann. En ég ætlaoi ekki að segja þér það fyrr en í fyrramáliö til þess að þú gætir sofið eitthvað í nótt. Ég heyrði að mamma settist upp í rúminu. Nei, nei, Hedvig mín. Liggðu. bara kyrr. Þú þ.arft ekkert að kveikja á lampanum, sagði ammá. Mamaia lagðist út af aftúr. Enn varð allt kyrrt og hljótt. Andrúmsloftið vár þrungið aUgist og óró og þungum hugs- unum. Kolsvart myrkrið um- lukti okkur. Hér höfðum við rennitjöld fyrir gluggunum; stúikan á f.allegu tr'éskónum gekk yfir eilífðartrébrúna með vatnsfötu í hendinni . . . en ég gat náttúrlega ekki séð til henn ar í sótsvörtu jattúármyrkr- inu. Hitt vissi ég, að myndin var á veggnum. . -. Ef Míu litlu verður of kalt á gólfinu, þá má hún koma uþ'o í til mín, heyrði ég ömmu segja. Mamma fór fram úr og kveikti á lampanum. Hún tók rúmfötin mín og kom þeim fyrir í rúminu fyr- ir ofan ömmu. Ég norpaði á gólf inu á meðan, skjálfandi af kulda. Svo tók ég eftir því, að mamma hafði lagt handleggina utan um ömmu. Án þess að segja éitt orð, lííaðmaðl hún ömmu að sér, og amma hall_ aði gömlu og þreyttu höfðinu sínu að öxl hennar. Hvorug þeirra sagði eitt aukatekið orð. Stjúpi gat ekkert séð þaðan sem ^hann lá út af í rúniinu. því í fyrsta lagi var mjög dimmt og svo stóð borðið á milli. Mér var dauðkalt, og það olli mér mikillar áreynslu að láta ekki heyrast hvernig tenn urnar í mér glörnruðu. Ég vildi ekki trufla þær. Ég fann það á mér, að það væru hrein helgispjöll að gera þeim minnsta ónæði. Mamma vav svo sparsöm á ytri tákn þess, að henni þætti vænt um mann. Ég sá aðra hendina hennar ömmu minnar. Hehdin hennar ömmu virtist líka miklu eldri með drifhvíta öxlina hennar mömmu að bakgrunni. Það var eins og eitthvað heíði gerzt, sem ekki var hægt að bæta, og þeg- ar slitin og ellihrum hendin hennar ömmu lagðist að krít- hvítri húðinni á mömmu og þegar rytjulegt og þunnt hár- strýið hennar lagðist upp að annarri þykku og ljósu flétt- unni á mömmu, sem hékk frarn yfir öxlina hennar. Mamma hvíslaði einhverju að ömmlu, og gamla konan h'nikaði sér til í rúminii og lagðist síðan á koddann sinn. Ég kreið upp í til hennar og lagði utan um hana haridiegg- ina alveg eins og ég hafði séð mömmú gera. Svo slökkti mamma á lampanum. Reyndu nú að sofa svolítið, amma, sagði mamma. Já, reyndu að sofa Svólítið, endurtók stjúpi; ég veitti því athygli, að hann reyndi að vera eins vingjamlegur í málrómp- um og hann mögulega gat. Ég þrýsti mér upp á ömmu minni og faðmaði hann enn fastar að mér. Þakka ykkur fyrir, þakka ykk ur fyrir ,sagði amma hæglát-. lega. Svo bætti hún við' eftir dálitla þögn: Nú fá kerlingannar upp'i á Valbergi eitthvað til þess að tala um, og slúðra og slaðra. Við blásum nú bara á það, sagði mamma. Já, þær ættu nú bara að reyna það, bætti stjúpi við. Þetta var mín gamla amma, endurborin. Nú kannaðist ég fyrst við hana, eins og hún átti að vera. Nei; hún var víst á- reiðanlega engin betlikerling. Hún barmaði sér heldur ekki, þegar sorgina bar að höndum. En hún var hrædd viö bak- tal og slúður. Ég heyrði hana ekki fara með bænir upphátt og þó held ég að Henr.i hafi ekki komið dúr á auga alla nóttina. Hún vakti mig oft, því hún var alltaf að bylta sér til í rúminu. Hun var búin að spretta svarta bandinu af húfunni sinni, þegar hún lagði af stað heimleiðis með stjúpa daginn eftir. Ég get ekki gengið með svona band í húfúnni minni. eftir að ég hef misst þann allra bezta mann, sem ég hef átt um dagana, sagði hún. Því beztur af mínum þremur mönnum var hann, óefað, bætti hún við, og nú var ýfir rödd hennar sami hressileikinn og í gamla dagá, áðúr en hún frelsaðist. Karlberg ók þeim á járnbraut arstöðina. Hann kól víst á eyr- unum, því nú varð stjúpi sjálf ur að notá loðhúfuna sína, sem annars lét Jlarlberg gariga með að jafnaði. Ég ákal annaris senda þér stígvél með Albert til baka,' svo að þú getir komið og Ver_ ið við jarðarförina, Hedvig mín, sagði amma að skilnaði. Því bæði getið xið náttúrlega ekki farið að heiman í senn; það gera búverkin og barnið. Og' | þetta var það síðasta, sem ég heyrði hana segja,. í því hún ók af stað frá hvítkalkaða li'ús Lnu á sléttunni. . . , í tvo daga samfleytt gerði ég ekki annað en lesa Opinberun Jóhanriesar og mamma sagði ekki aukatekið orð við því, hvað þá heldur að hún amaðist við því. Mamma var eirðarlaús. Hún gerði ekki annað en ráfa fram og aftur milli herbergj- anna okkar og Olgu. að var kalt úti og snjókoma. Svo hætti að snjóa en þá herti írost ið. Það komst upp í tuttugu gráður. Stjúpi átti að vera í burtu í tvo daga, koma heim seint að kvöldi annars dags. Ojæja, við skulum bara bíða og sjá hvað setur, sagði mamma við Olgu einu sinni frammi á gangi. Ég heyrði ekki hvað þeim hafði farið í riiilli, e'n þetta var það síðasta, setn mamma sagði við háila í það skiptið. Ég held nú það, sem ég held bætti mamma við og kom ' inn til okkar. Ég var niðursokk- s s s $ s s s s S" s s s s s s s s s s s s s s s. s s s s s ; s {s < s s s s- s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s S’ s s s s s s s s s s s s s s V V s s 's s s s s s s s s s s ý s s * s s s s s ÍS s Úra-viðgeröír. V Fljót og góð afgreiðsla. s GUÐI, GÍSLASON, • Lúugavegi 63, ^ sínii 81218. ý Samúðarkorf \ Slysavamafé.’ags íslar.dsl kaúpa flestir. Fást hjá- slysavarnadeildum uíq • land allt. f Rvík í hann- ’ yrðaverzluninni, Banka- ^ stræti 6, Verzl. Gunnþór- ^ unnar Halldórsd. og skrif-^ stöfu félagsins, Grófio 1. s Afgreidd í síma 4897. — S Heitið. á slysavarnafélagið S Það bregst ekki. S ^■^•^•^•^•^•^•^•^•^•^■•^'•^- • s s s s s hefur afgreiðslu í Bæjar-s bílastöðinni í Aðalstræti S 16. Opið 7.50—22. ÁS sunnudogum 10—18. — S Sími 1395. S s s s s „s s s s Nýja sendi- bílastöðin h.f. s Minningarspjöld t Barnaspítalasjóðs HringslnsS eru afgreidd í Ilannyrða- S verzl. Refjll, Aðalstræti 12 ^ (áður verzl. Aug. Sventl-- sen), í Verzluninni Víctor, > Laugavegi 33, Holts-Apó-^ teki,i Langholtsvegi. 84, ^ Verzl. Álfabrekku við Suð- v, urlandsbraut, og Þorsteins-S búð, Snorrabraut 61. S S Hús og íhúðir 4 af ýmsum stærðum bænum, útverfum arins og fyrir utan bæ-ij ínn til sölu. — Höfums einnig til sölu jarðir, s vélbáta, bifríiSir ogS verðbréf. Nýjá fasteigaasalass. Bankastræti 7. Sími 1518. Smurt brauð og snittur. Nestispakkar. s. s s V V s s- s s s s MATBARINN Lækjargotu 6, Sími 80340. ódyrast og bezt. Vin-• samlegasr pantið með^ fyrírvara. ý S N S i •^s s V s s af mörgum gerðum, vasa- S ljósaperur og rafhlöður. S S IÐJA S Lækjargötu 10. S iri/ í lesturinri; hún vissi víst ekki að ég hafði heyrt síðustu orðin. Svo var það nokkru seínna þann sama dág að þær voru farnar að tala saman, vfst um þetta sama. Og nú lagði ég hlustirriar víð. Olga sagði: O, vertu nú ekki að gera þér þess

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.