Alþýðublaðið - 12.01.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1954, Blaðsíða 1
Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, II. hæð. Símar 5020 og 6724. Opið kl. 10—-10. Flokksmenn! Komið til starfs í skrifstofuna fyrir kosningarnar. Guðbjörg Árnadóttir Magnús Ástmarsson. Alfreð Gíslason, Óskar ‘Hallgríinsson, ... . FÝRSTI KOSNING AFUNDUR Alþýðuflokksins fyrir bæj arstj órnarkosning- arnar 31. jan. verður í kvöícl í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Halda Alþýðuflokksfélögin í ííeykjavík Jiar sameiginlegan fund um bæjarstjórnarkosning- arnar. Ræðumenn á fundnium vcrða sex efstu menn á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík, þeir Magnús Ástmarsson prentari, Alfreð (iíslason læknir, Óskar Hallgrímsson rafvirki, Guðbjörg Arn dal, frú, Albert Imsland verkamaður og Jón P. Emils lögfræðingur. Fundarstjóri er Benedikt Cröndal. FLOKKSMENN! Fjölmennið á funriinn, sem liefst kl. 8,30. — Munið, að Alþýðuflokkinn \ANTAE EKKI NEMA TÆP 100 atkvæði til að komá að þriðja manninum í bæjarstjórn. Jón P. Emils. Albert Imslands. »» « Benedikt Grondal. Sukk bæjarstjórnaríhaldsifls - BifreiMosfnaðunrm nam rúmri miifjén ári 1952 REYKVÍKINGAR hafa lcngi stunið þungt undan útsvörum bæjarstjórnaríhaldsins hér í Keykjavík. Þeir mundu þó sætta sig við miklar útsvarshvrðar, cf þcir vissu, að fénu væri vel og skynsamlega varið. En reynsl- an hefur sýnt, að bæjarstjórnarmeirihlutimi sóar fc á dæmalausan hátt. Hann hefur t. d. eytt stóríé í bifreiða- kostnað. Fulltrúar Alþýðuflokksins hafa gagnrýnt þetta ár eftir ár, en alltaf hefur eyðslan samt vaxiö. Samltvæmt bæjarreikningnum 1952 nam bifreiða- kostnaðurinn sem hér segir: Bæjarskrifst. Löggæzla Brunamái Fræðslumál Innheimtukostn. Heilbrigðismál Framfærslumál Er ekki þörf á bví að gefa þeim valdamönnum frí. scm i'ara þannig með fjármuni bæjarbúa? MORGUNBLAÐIÐ gumar Reykvíkinga (er bókstaflega á þessa dagan af mildum bygg- götunníi, hefuir hvergi neitt ingaframkvæmdum íhaldsins athvarf. Margir búa í brögg- í Reykjavík. En hverjar eru um, kjöllurum og öðrum lítt staðreyndirnar i húsnæðis- mannsæniandi vistarverum. málum Reykjavíkur? Fjöldi Aðeins þeir, er geta boðið 274.283,45 520.981,37 38.034,28 13.689,25 109.322,80 77.415.85 24.059.81 1.055.106,81 verkamenn a Vinna holíe uppselning Innfliitningsfyriílæki stofnað; fyrsfi farmur- inn þegar kominn til Hornafjarðar, FYRIR NOKKRU var skýrt frá bví í Lögbirtmgarbiaðinu að nýtt innflutningsfyrirtæki liefði verið siofnað. Nefnist það Regin og er hér um að ræða fyrirtæki, er sjá á um iunflutning Schockbeton-húsanna hollenzku. Er innflul iingui- begar hafinn og kom fyrsti farmurinn f.vrir rúrnri viku með dönsku sldpi. Framkvæmdastjóri Regins gráu ofan á svart með því að h.f. er Kristjón Kristjónsson, láta erlenda verkamenn reisa en fyrirtækið hefur aðsetur á hér á landi þá veggi, sem er- lendir verkamenn hafa steypt úr erlendum sandi, vatni og I grjóti. Fyrir rúmri viku kom fyrsti BANDARfKJAMENN farmurinn ai ScfioclýlDston iius- < ^ LYFXHJRXJ^VXJIVI unum frá Hollandi til Horna- ‘ Um það leyti sem danska fjarðar. Heyrzt hefur og að sklpjg fgr meg Sehockbeton! með skipinu hafi .íomið nokkr- farminn til Hornatjarðar, voru l ir hollenzkir verkamenn og sér sendir með Heklu nokkrir am. fræðingar til þess að sjá um eIjiskir g tonna lyitarar. Munu uppsetningu husanna. Verður bandarískir verkamenn stjórna Hringbraut 119. ERLENDIR VERKAMENN því þó vart trúað. að bæta eigi mikla fyrirframgreiðslu og háa húsaleigu, fá leigt viðun- andi húsnæði. Eitt dæmi um okrið á hús- næði skal hér nel’nt. Einhleyp (Framh. á 3. síðu.) lyfturunum og virðist því sem eingöngu erlendir verkamann eigi að vinna við byggingu hol- lenzku radarstöðvanna. SKRIÐUR KOMINN Á INNFLUTNINGINN Dísarfellið er nú að losa í Reykjavík, en síð'an fer það beint til Hollands og lestar Sohockbeton. Fer Dísarfellið með fyrsta farminn til Horna- fjarðar, en næsti íarmur mun fara til Þórshafnar og L-anga- ness. S ) ^Nortaiii, sem katel Shorfid^ fangar í Rúss^ Uandi! s S s ^ NORSKA utanríkismála-S ( árðuneytið athugar nú umS S þessar mundir, að því erS S norsk blöð skýra frá, fram-S S burð þýzkra stríðsfanga um,) S að þeir hafi hitt Norðmenn í) S Ráiístjórnarríkjunum, sem' ^ voru fangar Rússa. Eru þess-^ ^ ir þýzku fangar nýkomnir j • heim eftir langa fangavist ^ Rússlandi. s ^ Aðallegá er hér rætt »m( ^ tvo menn og er annar nafn-S S grcindur fullu nafni Hafa ÍS S þessu sambandi verið rifjað-S S ar upp sögur um menn, seir.S S horfið hafa og talið er að) S lent hafi hjá Rússum. ^ s s Nfeypur í TÉKKNESKI hlauparinn Emil Zatopek var _í Brazilíu nú um áramótin. Hljóp hann 7300 metrana á 20 mámitum 30,4 sek úndum. Hljóp hami fyrstu 3 mlílurnar og 5000-metrana und- ir heimsmetinu, að því er sagt , var, þótt ekki væri gefin út up. 'það staðfest tilkvn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.