Alþýðublaðið - 02.02.1954, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.02.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn. 2. febrúar 1954. AUÞYÐUBLAÐIÐ B eysi Svíai FYRIR NOKKKRUM MAN- j UÐUM birti blaðið ,,Economist“ | grein, er nefndistH'utleysingjar og hlutlausir. Segir í greininni, i að við megum þakka fyrir, að enn skuli fyrirfinnast hlutlaus- ar þjóðir í þessum skipta heimi. Er iþví haldið fram, að þessar 'Hutlausu þjóðir „gegni ómetan- lesgu hlutverki sem hlutlægir matsmenn og traustir forustu- srtenn nauðsynlegrar líknar- istarfsemi“. Að síðustu er borin íram sú spurning, hvort ekki sé wnnt að gera einhverjar ráð- stafanir til að varðveita þessa afstöðu, áður en altir 'hafa horf- íið frá henni. Þegar Svíar lásu þessa grein, 'brostu þeir í kampinn. Hlut- verk okkar, sem hlutlausrar jþjóðar, hefur orðið ljósara, yegna ýmissa atburða síðustu ímiserin, og má þar til nefna ikosningu hins nýja aðalritara sameinuðu þjóðanna, ráðstöfun Uandvistarleyfa til banda stríðs- íöngum og eftirlit með fram- Lkvæmd friðarsamninganna í Kóreu. SKYLDUR HLUTLEYSISINS Svíar eru sér þess fyllilega imeðvitandi, að sú staðreynd, að þeir standa utan við samtök iheimsveldanna, leggur þeim ibær miklu skyldur á herðar, að :gera allt, sem í þeirra valdi isíendur, til að vinna að auknu jafnvægi á sviði alþjóðamál- anna og draga úr átökunum. En þeir gera sér einnig Ijósan hinn itnikla mun á því aö vera hlut- iíeysingi og að vera hlutlaus. Eins og komizt er að orði í ,,,Economist“, — munurinn er íyrst og fremst 1 því fólginn, að hlutleysinginn ver kröftum sínum til að veikja varnir lýð- ræðisríkjanna, en sá hlutlausi stuðlar að því eftir mætti, að landamæri þjóðlands hans séu sem 'bezt varin gegn hugsan- legri árás. Þessi skilgreining er fátíð í stjórnmálaumræðum í vestræn- am ríkjum. Meining orðsins „hlutleysingi11 virðist svífa nokkuð í lausu lofti. Það er notað um menn, sem hafa sam- úð með kommúnistum, eða þá, sem gagnrýna stefnu Banda- ríkjamanna í utanríkismálum. En tákni hlutleysinginn mann, sem er skoðanalega hlutlaus gagnvart vestrænu lýðræði og rússneskum kommúnisma, eða skilyrðislausa friðarjátendur, — 'þá er sannarlega ekki hægt að skipa Svíum í fyikingu hlut- leysingja. Meðal sænsku þjóðarinnar hefur nú þróast eitthvert full- 'itomnasta lýðræði, sem um getur, og það er cngum vafa 'ibundið, að sænska þjóðin er staðráðin í að verja iýðrivði sitt ;gegn hugsanlegri árás: En þar eð þjóðin er fámenn, lítur hún svo á, að hún geti betur rækt hlutverk sitt í þágu friðar og öryggis, með því að standa ut- ;an við samtök helmsveidanna, »en að ganga í samband vest- rænna ríkja. HLUTLEYSI OG ÁHÆTTA Vitanlega er hægt að túlka iþessa afstöðu sem eigingirni, 'þar eð hún hefur í för með sér, að Svíar muni ekki búnir til að veita öðrum þjóðum hernaðar- lega aðstoð, ef til styrjaldar dregur. En það er staðreynd, að stefna. hverrar þjóðar í utan- „•dkismálum mótast fvrst og fremst af því, hvað hún álítur sjálfri sér fyrir beztu. Aðal- ástæðan fyrir því, að sum ríki KAJ BJORK, kunnur sænskur jafnaðarmaður, ger ir hér grein'fyrir því, hvers vegna Svíar standi fyrir ut- an öll hernaðarbandalög, og a’ð þeir séu f jarri því að vera lilutleysingjar í alþjóðamál- um, enda þótt þeir séu hlut- lausir. gerðust aðilar að Atlantshafs- bandalaginu, var sú sannfæring viðkomanda, að sú afstaða mundi gera hann færari til að verja land. sitt eyðmgu styrj- aldar. Kjósi Svíar nú hinsvegar að standa utan við nefnt banda- lag, er það fyrir þá sannfær- ingu, að hlutleysið dragi úr innrásarhættunni. Spurningin er því sú, hvort slík skoðun hafi við rök að styðjast. Því er oft haldið fram, að ef ný heimsstyrjöld brytist út, myndi hún verða alger og engu landi þyrmt. Raunin er hinsvegar sú, að komið hefur til svæðisbundinna styrjalda, og svo mun enn verða víðsvegar um heim, án þess að slíkar styrjaldir taki til nálægra ríkja. EF TIL STYRJALDAR KEMUR ----------- Aðalspurningin verður þá hvort koma muni- til heims- styrjaldar eða ekki. Enda þótt rússnesku stjórnarvöldin hafi framið fjölda hlutleysisbrota síðan styrjöld lauk, virðist mjög ólíklegt, að þau hafi nokkru sinni ráðgert árás á vestrænu ríkin í heild. Enn minni líkindi eru til þess, að Bandaríkin verði til þess að koma af stað heimsstyrjöld. Það er mjög umdeilanlegt, hvort smáþjóð, eins og Svíar, og sem eins er í sveit sett, getur eingöngu miðað stefnu sína í utanríkismálum við hugsanlega styrjöld, sem. þó er ekki víst, að brjótist út. Skyndileg ,,mis- tök“ géta hæglega valdið mik- illi styrjöld. Færi svo, myndi land, er hefur sörnu landfræði- legu afstöðu og Svíþjóð, áreiðanlega verða fyrsta fórnin, hefði þjóðin áður skipað sér í sveit með öðrum hvorum styrjaldaraðilanum. Það mjög ólíklegt, að Svíum gæti borizt styrkur annarsstaðar að, er samhæfzt gæti þtim varnar- styrk. er þeir eiga sjálfir yfir i HLUTLAUSIR, EKKI HLUTLEYSINGJAR Enda þótt Svíar séu hlut- lausir, eru þeir síður en svo hlutleysingjar. Þar er ekki um veika og varnarlitla þjóð að ræða, innikróaða af voldugum grannríkjum. Svíar eiga mest- an flugher Vestur Evrópuríkja, að Stóra-Bretlandi undanskildu. Sjóher þeirra á Eystrasalti jafnast á við sjóher Rússa. j Þeir geta kallað hálfa milljón' þjálfaðra hermanna til vopna með sólarhrings fyrirvara, og hljóta því að teljast eit sterk- asta herveldi Vestur-Evrópu. j Sú staðrevnd, að enginn myndi geta ráðist inn í Sví-' þjóð. án þess að eiga víst að j bíða sjálfur alvarlegt tjón, er eitt af því, sem þjóðin byggir þá von sína á. að ekki verði á hana ráðist. Svíar komu sér upp sterku varnarkerfi þegar í síð- ustu styrjöld, og hafa síðan aukið það og styrkt og sam- ræmt nýjustu hernaðartækni. A sama tíma og aðrar þjóðir reyna að draga úr hervarnar- ráðstöfunum sínum, vígbýst Svíþjóð enn af sama kappi og á undanförnum árum. Gagnstætt Svisslandi, sem stjórnarfarslega leggur enn meiri áherzlu á hluileysi, hefur Svíþjóð talið sér hlýða að ger- ast aðili að ýmsum alþjóðleg- um samtökum, eins og til dæmis sameinuðu þjóðunum og Evrópuráðinu, í því skyni, að legja fram sinn skerf til alþjóð- Tilboð óskast í að reisa hús. Náttúrulækningafélags íslands í Hveragerði. Uppdrátta og lýsinga má vitja í skrifstoíu íélagsins, Týsgötu 8. gegn 300 kr. skilatryggi'ngu. legrar samvinnu. Á þennan hátt.telur þjóðin sig bezt rækja þær venjur, er skópust í Sví- þjóð fyrir heimsstyrjöldina undir forustu Hjalmar Bran- ting, sem vann þýðingarmikið starf í þágu Þjóðabandalagsins. SÉRSTAÐA INNAN ALÞJÓÐASAMTAKA En sú afstaða, er Svíar hafa tekið, að standa utan við öll hernaðarleg samtök, veitir þeim og sérstöðu innan þessara alþjóðlegu samtaka, miðað við aðrar vestrænar þjóðir. Svíar hafa til dæmis stutt ýmsa starf- semi sameinuðu þjóðanna; þeir sendu lið lækna og hjúkrunar- fólk til Kóreu, en sáu sér ekki fært að samþvkkja þær refsi- aðgerðir, sem meiri hluti full- trúa sameinuðu þjóðanna höfðu mælt með. Svíar gerðust aðilar að Evrópuráðinu í þeirri trú, að þau samtök mvndu ekki standa í of nánum tengslum við varnarráð Evrópu, — og getur því svo farið, að Svíar verði að endurskoða afstöðu sína, hvað Evrópuráðið snertir. Af sömu ástæðum getur Sví- þjóð heldur ekki tekið þátt í neinu hernaðarbandalagi við norræna nágranna sína, nema þeir hafi áðui^slitið formlega þátttöku sinni í Atlantshafs- I bandalaginu, þar eð slík óbein tengsl við Atlantshafsbanda- lagið myndu aðeins hafa í för m.eð sér alla áhættuna og ókostina, án þess nokkuð hugs- anlega jákvætt kæmi á rnóti. Árið 1949 buðust Svíar til að gera bandalag við Noreg og Danmörku. á þeim forsendum, að þau lönd gerðust ekki aðilar að Atlantshafsbandalaginu, en þeim umleitunum iauk, þegar Norðmenn gerðust aðilar að ■ því. Aðstæðurnar hafa engurn breytingum tekið síðan. Hið nýstofnaða Norðurlandaráð hefur haslað sér algerlega óhernaðarlegan starfsgrundvöll. Yfirleitt fagna Svíar þeirri ákvörðun Dana og Svía, að neita beiðni um afnot flugval’Ja fFrh. á 7. síðu.) Guðmundur Daníelsson rithöfundur i MYRKUR YFIR STRANDA Kirkjan stendur á sandinum með hnappagullið á. Það er hún jómfrú María, sem þetta húsið á. að ráða. STJÓRNMÁLAMÖNNUM VART TRÚANDI ÉG VEIT EKKI hvort þetta hefur uppliaflega verið kveðið um Strandarkirkju, en svo gæti verið. Að minnsta kosti er ekk- ert guðshús á íslandi — ekk- : ert einasta hús landsins — lík- er legra til að vera í eigu Guðs- 'móður en þetta litla kirkjuhús í Selvogi, upphafið og niður- lagt í senn, tignað og lítilsvirt, hlaðið auðæfum á aðra hönd, á hinn bóginn niðurnítt, svo að langtímum saman hefur því legið við sams kortar örlögum og eyðibýli uþpi á heiði. Og ef } > S GREIN þessi er forustu-s Sgrein úr síðasta tölublaðiS S Suðurlands, og rekur höfundS ^urinn söguna um a'ðbúð S ^ Strandarkirkju og þá yfir-b • vofandi hættu, að byggð^ ^ hennar, Seivogurinn, leggist- eyði af því að nauðsynleg- ^þægindi nútímans vantar • ý,þar. Strandarkirkja er rík-^ Sasta guðsbús á íslandi og^ Sgæti bægt hættnnni brott, ef\ S fjármunum hennar fæst var-\ S ið í því skyni. S Svíum virðist örðugt að trúa . Guðsmóðir skyldi nú eiga þetta því, að það sé vörn hins, hús, þá hefur hún af gæzku skandinaviska lýðræðis, sem sinni, eins og hennar var von stjórnmálaleiðtogar vestur- [ og vísa, gefið öðrum hlutdeild veldanna hafi fyrst og fremst. í því með sér, fyrst og fremst í huga. Það sem mest hefur , þeim, sem bera kvíða í brjósti, styrkt efa þeirra í því sam-jog þeim sem vona og þrá. bandi, er vitneskjan um þá hernaðaráætlun, sem Banda- menn höfðu á prjónunum:, að gera Noreg og Svíþjóð að Hundruðum og þúsundum sam- an hafa þeir, sem kvíða eru slegnir og þeir sem vona og þrá snúið eirðarlausum huga sínum styrjaldarvettvangi, — áður en [ til kirkjunnar á sandinum og Þjóðverjar réðust inn í Noreg.heitið á hana sér til hjálpar, og og Danmörku árði 1940, j nálega á hverjum degi má sjá Sjónarmið stórveldanna í t það opinberlega staðfest í dag- hugsanlegri styrjöld, myndu því markast af þeirri spurn- ingu, hvor t bað borgaði sig, hernaðarlega skoðað, að fórna hinu eða þessu landsvæðinu. Svíar myndu sjálfir verða að bera hitann og þungann af vörnum lands síns. Þátttaka í Norður-Atlantshafsbandalaginu mundi að öllum líkindum auka áhættuna, án þess að auka hernaðarlegt öryggi þjóðarinn- ar í svipuðu hlutfalli. blöðunum, að kirlvjan hefur ekki- brugðizt sínum ,,söfnuði“. En þó að hún, sé nú ríkari en allar kirkjur landsins til sam- ans, þá fer því fjarri að hún berist á. I-Jún er enda svo fjarri því að tjalda auðæfum sínúm í ytri búnaði, að tvisvar sinnum varð þar messufall á síðast liðn urn vetri vegna þess hvað kalt var í kirkjunni. í þsssari kirkju kvað nefnilega vera gamall ofn, sem erfiðlega gengur að kynda, hann er ekki góður nema þeg- ar hlýtt er í veðri. Þess er þó skylt að geta, að margt hefur verið gert fyrir kirkjuna á síð^ ari árum. Það er til dæmis bú- ið að gera við iæsinguna á henni sem eitt sinn var slík, að einungis tveir handlagnustu menn Selvogshrepps höfðu lag á að ljúka henni upp og læsa henni aftur, þegar túristar komu í bifreiðum sínum eða þegar átti að rnessa fyrir heima söfnuðinn á helgnm. Kirkju- garðurinn er heldur ekki leng- ur hrynjandi sandbingur, held ur hefur hann fengið varanlega viðgerð. Og það er komin máln- ing á húsið og síðast en ekki sízt: það er búið — fyrir fé kirkjunnar — að hefta sand- fokið, sem var í þann veginn að leggja sóknina í auðn. Það er haft eítir Jóni bisk- upi Helgasyni, að hann hafi sagt við sóknarbörn Strandar- kirkju, Selvogsbændurna. Þið ;eigið að biðja. en mitt er svo 1 að framkvæma. Fólkið bað um skírnarfont, — og það fékk hann. Sú hætta er þess vegna úr sögunni, að ungbörn Selvogs- búa verði að fara á mis við skírnarsakramentið og þar með eilífa sáluhjálp. En það er ann að, sem komið gæti fyrir: að innan skamms fæðist ekki leng ur nein börn í þessari sókn, - að þar verði yfirleitt engin sókn lengur, heldur eyðibyggð ein. líkt og nú er í Jökulfjörðum vestra og víðar, þar sem fólkið er allt flúið burt til betra lands, þangað sem hlýtt er og bjart. í nýlega birtri áætlun raf- orkumálanefndar ríkisins er ekki gert ráð fyrir að Selvogur- inn og þá heldur ekki Strandar- kirkja verði aðnjótandi þeirrar raforku, sem á næstu árum er ráðgert að dreifa út um byggS- ir landsins. Þeir, handhafar valdsins, feður ljósanna“, haiia dæm.t sóknarbörn Strandar- kirkju til að búa áfram í myrkr inu, þegar við hin tendrum Ijös in. Hús Guðsmóður og þeirra, sem vona og þrá og þreyja, sem bera kvíðboga, það skal hér eft ir sem hingað til láta sér nægja hið andlega Ijós, þar má einnig kveikja á kerti. Rafgósin aftur á móti, þau eru ekld framleidd. handa Strandarkirkj u né sókn- arbörnum hennar, ekki handa helgustu byggð landsins, þar sem: víkin, sem skerst inn í land ið, heitir Engilsvík og sálarlaus efnishyggja aldarinnar hefur aldrei náð fótfestu, heldur verð ur að horfa upp á það, að þar gerist kraftaverk enn í dag. Engin nútíma lífsþægindi þarg að! Frh. k 7. eí5u. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.