Alþýðublaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.04.1954, Blaðsíða 7
Finimtudagur 1. apríl 1954 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1 Bindindismáiin Fram'hald aí 5. síðu. stétta skrifa Einingu þakklæt- isbréf, og margir votta henni þakklæti sitt með því að leggja meira fé af mörkum en árgjald ið. Eininguna ættu allir áhuga- menn um bindindis- og áfengis mál að kaupa, en him á erindi til fleiri, og ég hygg. að þeir, sem nú eru sér þess ekki með- vitandi, að horfurnar og ástand ið í áfengismálunum sé ef til vill alvarlegasta vandamál ís- lenzku þjóðarinnar eins og n.ú standa sakir, mundu sannfær- as^um það, ef þeir læsu Ein- ingu, iétu af hlutleysi og tóm læti og tækju ákveöna afstöðu. Giíðm. Gíslasón Hagalín. Rabbað við Færeyinga Framhald at 5. síðu. ..Það er heldur lítið u.m vél- ar.“ —• Ég sé af þessu, að land- búnaðurinn er eldci það mikill, að um útflutning sé að ræða. „Nei, það er helzt uilin, sem flutt er út. Gamli málsháttur- inn „Seyða ull er Föroya gull“ er sennilega fuliu gildi.“ ekki lengur í HANNES Á, HORNINU. Framhald af 3. síðu. virtist skilja í þessum dóna- skap meyjanna. Ég leit til kon- unnar. Þetta var myndarleg kona, sæmilega búin og ég' gat ekkert séð hlægilegt í fram- komu hennar. Segi ég þetta ekki vekna þess, aÖ ég álíti, að þó að eitthvað hefði verið að athuga við búning hennar eða framgöngu, hefði það réttlætt framkomu stúlknanr.a. HVAR ISAFA ungu stúlkurn ar lært svona framferði? Ég er • sannfærð um, að þær hafa ekki lært það af foreldrum sínum, heldur hafa þær iært það ein- hvers staðar annars staðar. Þetta unga fólk þykist vita allt og geta allt. Sannieikurinn er, að það veit ekki neitt og getur ekki neitt, nema að eyða því fé, sem það innportar og liggja svo upp á foreldrum sín um. Ég fordæmi slíka fram- komu og ég vænti þess að fleiri geri það. ÉG GÆTI N-EFNT fleiri dæihi um svona íramkomu, en læt þetta nægja. Ég vona, að ungt fólk sjái það sjálft, að það getur búízt við' því, að innan tíðar geti það mætt vegfarend um, sem það hefur kennt svona írarnko'mu — og hún þá hitt það sjálft.“ Ilamies á hornimi. AÐRIR ATVINNUVEGIR — En fyrst þið eruð farnir að segja mér frá atvinnuvegun um ættuð þið að segja mér frá öðrum greinum. ..Við höfum nokkurn iðnað, til dærnis sápuverksmiðju, og svo smíðum við nrkið af vél- bátum, skipasmíðar em nokk- uð miklar. Svo rná ekki gleyma fiskiðnaðinum. F'skurinn er aðallega verkaður sem útflutn-1 ganga prestar eyjanna ásamt ingsvara til kaþólskra landa, | löaþingsmönnum til kirkju og saltfiskur, en einntg er nokkuð síðan, að lokinni guðsþjónustu, Vestmannastevna cg Jóhans- vöka (Jónsmessuháííð). Mesta hátíðin er Ólafsvak- an, hún er 28. og 29. júlí. Þá s.tefna allir, sern vettling; valda, til Þórshafnar. Aðeins er eftir á eyjunum það fólk. sem ekki kemst að heiman. Há tíðin er mjög fjölbreytt. Keppt í ýmsum greinum, sundi, róðri kappreiðum og knattleik. Skrúðfylkingar fava um bæ- inn, með hornablásara í fylk- ingar'brjósti. Eftir að húmað er, bera skátar kvntíla, og skin þeirra varpar rómantískum blæ á hæinn. Guðsþjónustur eru fastur liður í hátíðahöld- unum. Dans er stiginn bæði kvcldin, bæði færeyskir og enskir. Beri hátíðina upo á laugardag, er aðains dansað til kl. 12 á miðnætti. Hinn 29. af fiski soðið niður. Síldin er að mestu söltuð.“ — Hafið þið engin frystihús? „Það hefur verið lítið um þau, en nú hefur eitt verið byggt og kostar bygglng bess j um eina milljón danskar krón- ur.“ — Þið róið lítið frá landi, er ekki svo? „Jú, fiskurinn við eyjarnar hefur ger.gið r.okkuð til burrð- ar. Skúturnar veiða við ísland og Grænland og togararnir einnig, en útilegubátar eru nokkrir við eyjarnar." Hve margir eru á þeim? 4 vfeí S KI p AÍSTGCK® RIKISINS . ; er lögþingið sett.. Prestarnir J eru ellefu, en sóktiir um fimm- tíu. Lögþingið gerir út um mál þeirra eviaskeeg.ja, en hefur aðeins tillögurétt til danska þingsins. Þangað senda Fær- eyingar tvo .menn. I Að lokum spurði ég bá fé- lasa, hvert ég ætti að snúa i mér. ef ée kæmi til Þórshafn- ar. Sögðu beir mér að þar væri nýtt gistihús. fjögra hæða. Það heitir Havnia. Einnig sögðu þeir mér-að bátar gengju milli eyjanna, svo hægt væri að i komast til annarra eyja. í Þórs höfn eru tvær bifreiðastöðvar; breyttu aðstæður frá því að lög in voru samin“. „Aðalfundur Þingstúku Reykjavíkur samþykkir að skora á barnaverndarnefnd og stjórn fræðslu- og heilbrigðis- málanna í bænum að taka til nauðsynlegrar atiiugunar á hvern hátt sé hægt að koma í veg fyrir að skólanemendur verji frímínútum til ferða í búðir og veitingastaða til að kaupa þar tóbak, sælgæti og drykkjaríöng. Framkvæmdanefnd þingstúk um unnar skipa næsta kjörtíma- bil: Einar Björnsson, Ólafur Hjartar, Lára Guðmundsdótt, ir, Guðmundur Illugason, Njáll Þórarinsson, Bjarni Kjart ar.sson, Kristinn Yilhjálmsson, Guðmundur Gíslason Hagalín, Selma Ólafsdóttir, Kjartan Ólafsson og Guðgeir Jónsson. Varnarsamningurínn Framhald af 1. síðu. Þjóðsögur Framhald af 4. síðu. vantar frumrit af sögnum þeim, sem Þorvarður Ólafsson á Kalastöð.um og séra Eir'íkur Kúld færðu í letur. Vænta út- gefendur þess, að þeir, sem kunna að hafa frumrit þessi undir höndum, geri aðvart og leyíi afnot þeirra. Þetta atriði er mjög mikilsvert, þar eð lögð verður áherzla á að rekja sögu hinna einstöku handrita og ganga úr skugsa um heimild- armenu skrásetjaranna, en slík um upplýsingum er ábótavant í fyrri útgáfunni. ,Yer_juIega 8 og þá er beitt Sú stærri, Taxa, hefur 15 bifr um fcorð.“ , reiðar. Þrjár langíerðabifreið- — Hafið þið nokkra kaup- ar eru þar einnig og halda uppi tryggingu? , ferðum um eyna. Vörubifreiða „Yið höfurn 500 kr. úr trygg stöðin hefur 6 bifreiðar. ingarsjóði, en í hann borgum við l'y! af aflahlut, verði hann hærri en tryggingur.“ — Hve mikið burfið þið að Hér læt ég svo staðar numið og óska þessum kunning.jum okkar góðra fanga á vertíðinni og þakka þeim fyrir skemmti- greiða í sjúkrasamlag í Fær- íegar upplýsingar. eyjum! „Það er nókkuð rnisjafnt, en : í Þórahöfn mun þaö vera 4 kr. i og 50 aurar á mánuði.“ — Hvernig er það, hafa fær- eyskar húsmæður margar véJ-1 ar sér til hjálpar? ,.Nei, bað er lítið um heirn- ilisvélar.” — Þið hafið þó rafmagn? „Já, þao liö'íum V’ð. í Vest- mar-nahöfn er raforkuver fyrir Straumev. Austurey og Vestur ey. •Kanallinn er strengdur yf- ir sundin miili eyjatma. Kíló- watíið kostar 10 aura. Þessi Óskar Magnússon. (Suðuriand). Framhald af &. síðu. reglust.jóra og barnaverndar- nefndar að framíylgt verði rækilega ákvæð.um • um tak- ! markanir á útivist barna kvcldi dags“. Framhald af 8. síðu. Andstæ&ingar íhaldsins voru sammála um, að óhjákvæmi- legt væri eins og komið væri, að gera bráðdbirgða'samning til þess að húseigendur hér í bænum þyrftu ekki að hafa hús sín ótryggð. Var tillaga bæjarráðff, samjbykkt með 14 samhljóða atkvæðum. (Þórður, Björnsson, fulltrúi Framsókn- arflokksins sat hjá). tæki þátt í frá deginum í dag með forseta íslands. Ráðherrann sagði, að samn- ingunum væri ekki að fullu lok ið, en full ástæða væri til að ætla, að kröfur ríkisstjórnar- innar mundu í aðalatriðum ná fram að ganga. En á þessu stigi málsins væri ekki hægt að gera neitt efnislega kunnugt niðurstöður samninganna. Hannibal Valdimarsson kvaddi sér hljóðs og lét í ljós óánægju með, að skýrsla um, hvernig samningarnir stæðu, skyldi ekki fást nú, áður en ráðiherrann færi af landi burt, en óvíst væri, hvort alþingi hefðl ekki lokið störfum, áður en utanríkisráðherra kæmi heim aftur. Ráðherrann upplýsti þá, að þingið mundi ekki ljúka störf um fyrr en miðvikudagirtíi 14. apríl, og kvaðst hann lofa að gefa skýrslu um samningana, áður en því yrði slitið. Haraldur Guðmundsson spurði um efni þeirra krafna. sem ríkisstiórnin hefði gert til 'brsytinga á varnarsanmingn> um. En ráðherrann vék sér undan að ræða nokkur efnis- atriði samningsins á þessu stigi málsins. Kvaðst iafnvel teíja, að upplýsingar gætu SDÍllt árangri í samningunum. En alþingi fengi skýrslu um málið, því hefði hann lofað. Gils Guðmundsson kvaðst treysta því, að þingið vrði ekki sent heim, fyrr en það hefðí fengið vitneskiu um, hvernig þessi mál standa. Að lokum kvaddi Gylfi Þ. j Gíslason sér hljóðs og skýrði ;frá. að utanríkismálanefnd biði eftir upplýsingum frá ráðherra : um efni samningánna, bví að 1 ijUIaga AOiþýðuflokksins um endurskoðun varnarsamnings- til afa'reiðslu hjá ms væri ao austur um land til Þórshafnar hinn 6. þ. m. Tekið á móti flutn ingi til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur. Stöðvar- fjarðar, Mjóafjarðar. Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðár og Þórshafnar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. IIÆTTULEGAR KVIK- MYNDIR. „Aðalfundur Þingstúku Reykjavíkur lítur svo á, að virkjun heitir S.E.V.. en það er mikiíl hluti þeirra kvikmynda, •skammstöfun á nöfnum eyj- sem sýndar eru hér á landi séu anr.a þr:ggja.“ • æskulýðnum beinl-nis skc’i í glæpastarfsami, knæDuiífi, laus ÁTTIIAGATRYGGÐ læti og alls konar ómenningu — Flvtzt ekki unga fólkið og að í sömu átt sé stefnt með fcurtu ur hir.um afskekktari ^ útgáfu sakamála oe sorprita, eyjum? . . | sem nú er ausið á bókamark- jberni þinglega afgreiðslu. En i bað sé naumast faert, fy<n* en vitað sé, hvað af efni hennar fái afgreiðslu með samningun- um. Taldi Gylfi þessar upplýsing ar þurfa að berast utanríkis- m'álamefnd hið alJra fyrsta. —- Við fcessum tilmælum gaf ráð- herran engin svör á þingfund inum. * „Nei. að vísu fer bac atvinnuleit og í skóla hvevíur burt í Þórs- jatnan vestur um land til Akureyrar hinn 7. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akureyrar á morgun og árdegis á iaugardag. Farseðlar seldir árdegis á þriðjudag. fer. til Vestmannaeyja á morg un. Vörumóttaka daglega. höfn, en. það heim afíur. Við émim nú báiiir að spjalla rokkuð lengi sam.an, en eitt er það þó enn, sem mig langar til að forvitnast um. Það er fræga Ólafsvöka (vaka) þeirra Færeyinganna. Nú snuum við baki við hinu alvarlega tali og minr.umst nokkuð á hana. Strax og és minnist á þessa stórfcitíð. léttist brún beirra fé laganna. Það er auðséð, að fceix &iga margar gófar endurminn- ir-gar frá beirri hátið og þeim er ljúft að minnast fcennar. GLATT Á HJALf.A Nokkrar stórskemmtanir eru hjá þeim eyjaskeggjum á sumr in, svo sem Nordayastevna, aðinn. Þjóðin ver tugmilljón um á tugmjlljónir ofan til upp eldismiala, barnaverndar og margvíslegrar menningarstarf- semi og virðist bað því helber ósyinna og fullkomið ábyrgð- arJevsi að láta óhlutvondum ft,n gróðamönnum haldast uppi að brjóta það niður. -sem bysgt er upD með ærnu fé og starfi. Fyrir bví skorar aðalfundur Þingstúku Reykja.víkur á yfir- stiórn íslenzkra menntamála að beita sér fvrir bví að hert verði' stjórum á þaim kröfum, sem nú eru gerðar til kvik- mvrda. svo. að kvikmynda- gagnrvnin verði framvegis annað oe meira en sagnlaust kák og að pRcíurskoðuð verði lög um nrentfrelsi og inn í bau bætt nauðsynlegum ákvæðum miðuðum við þær mjög SAMANBURÐINUM MOT- MÆLT. Á bæjarstjórnarfundinum' í gær urðu einnig nokkrar um- ræður um tilboð þau, er borizt hafa í brunatryggingarnar. — Hófust umræður þessar í til- efni af því að öilum bæjarfull trúunum bárust í gær bréf frá Samvinnutryggingurn, þar ssm vefengdur er samanburður dr. B'jörrþ Bijörnssionar. hagjíiræ?^ ings bæjarins á tilboðum trygg ingafélaganna. Er samanburð- wium mótmælt i bréf^nu og fcess óskað, að leitað verði á- (móímælti allri rýmkun á sölu AÐALFUNDUR Verka- kvennafélagsins Framsóknar i fyrrakvöld skoraði á alþingi að falla áfengislagafrumvarpið og lits hlutlausra tryggingarfræð inffa. í tilefni bréfs þessa flutti Magpús Ástmarsspn bæjarfull trúi Albýðuflokksins íillögu um, pð leitað yrði álits Hag- stofu íslands á tilboðunum. Var fceirri tillögu vísað til bæjar- ráðs með 8 atkvæðum íhalds- ins gean 7 atkvæðum minni- hiutaflokkanna. og veitingum áfengis. Sa.mþykkt fundarins er á þessa lund: „Fundur í VKF Framsókn haldinn þriðjudaginn 16. marz 1954 mótmæiir harðlega allri rýmkun á sölu og veitingum á- fengra drykkja og skorar á al- þingi að fella áfengislagafrum- varp það, sem nú liggur fyrir alþingi.“ í Tjarnarkaffi kl. 8,30 í kvöld. Fundarefni: Árás' útgerðapínanna á iðnaðinn. Stiórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.