Tíminn - 26.11.1964, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.11.1964, Blaðsíða 2
TIMINN FIMMTUDAGUR 26. nóvember 1964 Miðvikudagur, 25. nóv. NTB-Saigon. Hernaðarástandi hefur nú verið lýst yfir í Sai- gon, en þar hafa veríð miklar óeirðir í gær og í dag. Skóla- æska Búddatrúarmanna gerði mikið uppþot í dag og þurfti lögreglan á aðstoð fallhlífaher- manna og slökkviliðsbíla að halda en allt kom fyrir ekki og neyddust lögreglumennirnir til að flýja. Alls særðust 30 lög- reglumenn. NTB-París. Sá yngsti af fimm burunum, sem fæddust í Frakk landi í fyrradag, lézt í dag, og var það drengur. Þrír þeírra, sem eftir lifa, eiga í miklum erfiðleikum með að ná andan- um og er ástand þeirra talið hættulegt. Sá elzti af fimm- burunum virðist alveg hafa náð sér á strik. NTB-París. Franska ! ríkis- stjórnin endurtók í dag kröfu sína um að samkomulag náist ínnan ríkja EBE um kornverð ið fyrir 15. des. næstkomandi. Málið var rætt á ríkisstjórnar fundi í Frakklandi í dag. NTB-London. Verkfalli hafn- arverkamanna, sem átti að hefj ast 1. des. í Bretlandi, hefur nú verið aflýst. Vinnuveitend- ur hinna 65.000 hafnarverka- manha, hafa gengizt inn á það, að fara eftír niðurstöðum n'efndar úr ríkisstjórninni, sem rannsakað hefur vinnuaðstæð- ur verkamannanna. NTB-London. Brezki nazista- flokkurinn tilkynnti í dag, að hann mundi ^mota kynþátta- vandamálið til áð koma í veg fyrir að Gordon Walker verði kjörinn í neðri deild þingsins í aukakosningum, sem haldnar verða í kjördæmi hans. NTB-Cairo og Sofia. Súdan hefur beðið öryggisráð S. Þ. að halda fund sem fyrst vegna ástandsins í Kongó. Fleiri hundruð afrískir og belgískir stúdentar stofnuðu til uppþota við bandaríska og belgíska sendiráðíð í Sofía. Rúður voru brotnar í sendiráði USA og lög reglunni tókst með naumindum aö koma í veg fyrir, að hópur stúdentanna ryddist inn í belg- íska sendiráðið. NTB-London. Englandsbanki skýrði frá því í kvöld, að 11 stórir bankar hér og þar í heim inum hefðu látið Englands- banka hafa 21 mílljarð dollara til umráða um óákveðinn tíma. Er þetta gert ‘il að þurfa ekki að leggja á óþarfa skatta. Það sýndi sig í dag og í gær, að hækkun forvaxtanna dugði ekki til að tryggja stöðu punds NTB-London. Wilson forsæt- isráðherra lýsti því yfir í neðri deild brezka þingsins í dag, að hinar 16 sprengjuþotur, sem lofaðar höfðu verið S-Afríku yrðu sendar áleiðis, en það væri líka síðasta vopnasending Bretlands til Suður-Afríku. 400 MANNS VORU ENN OFLUTT- FRÁ STANLEYVILLE í DAG úðar ástæður að ræða. Kínverjar gagnrýna í dag mjög aðgerðir Belga og Bandaríkja- manna í Kongó og segja þær hreina hemaðarárás. Kosygin, for sætisráðherra Sovétríkjanna, sagði í ræðu í dag, að þó að Sovétríkin vildu lina spennuna í alþ.ióðamál urn, gætu þau ekki gengið fram hjá því, að vopnavald í bjónustu imperialismans bældi niður frels- isbaráttu fjarlægra þjóða eins NTB—Stanleyvile, 24. nóv. I kvöld höfðu rúmlega þúsund Evrópubúar og Bandaríkiamenn verið fluttir til Leopoldville. Var þá eftir að flytja 400 manns í dag voru nokkrar óeirðir í borginni og lítur úf fyrir, að það muni taka hersveitir ríkisstjórnarinnár þrjá til fjóra daga að koma ró á. Upp- reisnarmenn. skutu á fjórar banda rískar flugvélar með flóttamenn innanborðs, en engin þeirra laskað ist svo, að hún þyrfti að snúa aftur til Stanleyville. Margir uppreisnarmanna voru drepnir við flugvöllinn í nótt og einn belgískur fallhlífarhermaður lét lífið. Milli 30—35 Belgar og Banda- ríkjamenn voru drepnir af upp- reisnarmönnum í Stanleyville í gærmorgun, er belgískir fallblífa hermenn gerðu árás á borgina. 15- 20 þeirra voru skotnir á Lum- umba-torginu í Stanleyville, en hin ir í biðsalnum á flugvallarhctelinu í borginni. f gærkvöldi voru nokkrar óeirð ir í útjarði Stanleyville, en ann- ars var allt þar með kyrrum kjör um. í nótt biðu 350 Evrópuoúar á flugvellinum í Stanleyville eftir flugfari til höfuðborgarinar en hersveitir ríkisstjórnarinar og hvítir málaliðar marséruðu um götur borgarinar. Sovétríkin hafa mótmælt aðgerðum í Kongó cpin- berlega, segja þær ékki samræm- ast reglugerð SÞ og krefjast þess að öll hernaðarafskipti af innan- ríkismálum Kongó verði lögð nið ur strax. í dag segir í Izvestia, mál gángni sovézka kommúnistaflokks ins, að aðgerðir Belga og Banda-1 ríkjamanná i Stanleyviile séu bein j hótun við friðinn og öryggið í heiminum og móðgun við aðrar | afríkanskar þjóðir. Sovézka stjórn j .in hefur formlega afhent sendi herrum hinna vestrænu rík.a í Moskvu mótmælabréf og mun bandaríski sendiherrann hata svar að því til, að Bandaríkin þjóni ekki neinu stjórnmálamarkmiði með því að styðja Belga í björgun NTB-Stokkhólmur, 25. nóvember. inni, heldur sé þarna um mann- Samband sænskra áætlunarflug- og t.d. í Kongó og Vietnam. Fyrsta flugvélin frá Kongó kom í morgun til Briissel með 163 fióttamenn innanborðs. Starfs- •menn Rauða krossins tóku á móti 'þeim á flugvellinum ásamt Albert prins og Paolu, eiginkonu hans. Önnur flugvél kom til Briissel síðar í dag með flóttamenn. Bau- douin konugur og Fabiola, drottn ing hans, voru í opinberri heim Framhald á bis 14. SAMVINNU- SKÓLANEM- ENDUR Á AKUREYRI Nemendur Samvinnuskólans komu í heimsókn til Akureyrar dagana 8. til 11. nóv. s.l. og skoð uðu ýmsar deildir og verksmiðj ur KEA og SÍS eins og venja hefur verið undanfarin ár. Nem endurnir voru 72 auk 4 kennara, en fararstjóri var Snorri Þor- steinsson yfirkennari. Nemend ur Samvinnuskólans kepptu og í íþróttum við nemendur MA á Akureyri. (Ljósm. GPK) ANGELHOIMVELL! Gáfu súrefnistæki í sjúkra- bí! Hafnarfiarðar SÞ-Hafnarfirði, 24. nóvember. Starfsmenn Rafveitu Hafnar- fjarðar hafa nýlega gefið súrefnis- tæki til notkunar í sjúkrabifreið bæjarins. Starfsmenn slökkviliðs- ins hafa fyrir Jöngu óskað eftir því að fá slík tæki í bílinn, og hefur nú draumur þeirra rætzt. Tækin eru af AGAgerð og kost- uðu 4300 krónui, og eru af sömu HÖFÐINGIJEG- gerð og tæki þau, sem notuð eru, í sjúkrabifreiðum í Reykjavík. Hafa ökumenn sjúkrabifreiðar-! innar Hafnarfirði fengið tilsögn , í notkun tækjanna hjá Slysa-1 varðstofunni i Reykjavik. Sjúkra- bíllinn nýi í Hafnarfirði, sem flutt getur þrjá sjúklinga og gæzlu- mann, hefur reynzt mjög vel. Kemur sér vel hve rúmgóður hann er. því oft þarf að flytja slasað fólk til Reykjavíkur á sjúkrahús. manna, Svens pilotforening, hefur gagnrýnt mjög ástandið á Bark- ákra-flugvellinum við Angelholm, en þar varð mesta flugslys í sögu Svíþjóðar á föstudaginn var. Flugmennirnir halda þvi fram, að, margt bendi til þess, að hvorki flugbrautarljósin né lendingarljós- in hafi verið tendruð, þegar sænska áætlunarflugvélin ætlaði i að lenda þar á föstudagskvöldið. | Fer flugmannasambandið fram á það, að nokkur vitnanna verði enduryfirheyrð í þessu sambandi. Ritari sambandsins. Göte Lind- gren segir margt benda til þess, að flugmaður vélarinnar, sem fórst, hafi tekið ljós frá vita fyrir byrjun flugbrautarinnar og því hafi hann lent á hæðinni, nokkr- Helmingurinn seldur Fyrii skömmu bárust Skógrækt arfélagi íslands veglegar gjafir. ] Þrjú fyrirtækí í Reykjavík af-! hentu stjórn félagsins kr 30- 000,—. Stjórn Sk-ógræktarfélags ís- lands þakkar viðkomandi fyrir- tækjurr góðan hug og velvild í garð skógræktarinnai Stjorn félagsins vill láta þess getið að félaginu er heimilt að taka við gjöfum, sem draga má frá skattskyldum tekium gefanda samkv 36. gr reglugerðar nr. 245 frá 31. des. 1963. 1 Eins og kunugt er af fréttum hefur nýlega verið boðið út 50 milljóna króna lán ríkissjóðs í formi verðtryggðra spariskírteina. Forsala þeirra hófst s.l. manuuag. Almeningur hefur tekið þessum spariskírteinum mjög vel og ) lok þriðja söludagsins var búið að seija um helining út^afunnar. Spariskírteinin sjálf verð.o tilbú in til afhendingar hjá söluaðilum í Reykjavík n.k. mánudag >?. fljót lega á eftir úti á landi. Eftirtaldir aðilar i Revsiavík taka á móti áskriftum og ai.nast sölu spariskírteinanna. Seðlabanki. Isl. Landsbanki ísl. Útvegsbanki ísl. Búnaðarbanki ísl. Iðnaðarbanki fsl. hf. Verzl.banki, fsl. hf. Samvinnnubanki fslands hf j Sparisjóður Rvíkur og nágr svo j og öll útibú viðskiptabankanna í Rvík. ‘ Ennfremur hjá Málaflutnings- skrifstofu Einars B Guðmundsson- j ar, Guðlaugs Þorláksonar og Guð- mundar Péturssonar og Kaurhöll inni. Sölustaðir utan Reykiav'kur eru útibú allra bankanna og stærri sparisj. Hægt er að nanta skírteinin hjá flestum öðrum spari sjóðum og innlánsdeildum. um kílómetrum frá flugbrautinni sjálfri. Nefnd sú í Svíþjóð, er hef- ur með rannsókn á flugslysum að gera, lét í gær endurtaka fyrir sig komu flugvélarinnar á föstudags- kvöldið. Athugaði nefndin um leið ljósaútbúnaðinn á flugvellinum og önnur flugvél af sömu gerð Framhald á bls 14. Fullveldisfagnaður hernámsandstæðinga Næstkomandi sunnudagskvöld munu hernámsandstæðingar efna til fullveldisfagnaðar í Súlnasaln- um á Hótel Sögu. Ávörp flytja Júníus Kristinsson og Loftur Gutt- ormsson. Karl Guðmundsson flyt- ur gamanþátt og Ási í Bæ glettist við alvöru aldarinnar. Jónas Árnason stjórnar fjöldasöng, og flutt verður samfelld dagskrá úr atburðasögu fullveldisársins. sem Þorsteinn frá Hamri hefur f'-kið saman. Savannatríóið leikur og syngur íslenzk þjóðlög og hljóm- sveit Svavars Gests leikur fyrir dansi. Sala aðgöngumiða er í Bókabúð KRON Bankastræti, Máli og Menningu, Laugavegi 18 og skrif- stofu hernámsandstæðinga, Mjó- stræti 3, opið 4,30—6,30 dag hvern (einnig á laugardag og sunnudag). Fundur er i miðnefnd Samtak- anna í kvöld (fimmtudag) klukk- an 20,30 í Lindarbæ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.