Alþýðublaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 06.01.1955, Blaðsíða 7
Fimmludagnr 6. janúar 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 ftaforkumál Framhald af 5. síðu. Sölva Helgasonar, sem orhaði að sjálfs ihans sögn að reikna menn í hel, eða að ináttur nú- verandi ríkisstjórnar birtist svona glæsilega í aukningu ár- nnar, nema hvoru tveggja sé til að dreifa! Hinir tveir höfuðbæ'ttir þessa máls eru verulega saman ofn- ir, enda er ekki um að ræða neina múghreyfingu, sem æst sé upp, aíf æVintýramönnum, til þess að hafa áhrif á vilja fólksins. Irygg orka. Austfirðingum er mætavel ljóst, að til iiess að um fram- búðarlausn geti vefifð að ræða í -raforkumálum fjórðungsins, þurfa menn að hai’a aðgang að tryggri orku. Atvinnuhættir eru hér slíkir, að jafnan hlýt- ur að vera nokkuð um eyður í atvinnu manna í íjörðunum. Þær eyður Verður að fylla á þann hátt, 'að menn r.jbyðlst ekki til að leita héðan 1 stór- um stíl á ýmsum tímurn árs- ins. Reynslan er sú. að fjöl- margt af því fólki, sem þannig er ástatt um, glatast byggðar- lögunum og þeim er að smá- blæða út til annarra staða, þar sem atvinnulíf er tfjölbreytt- ara. Eins og sakir standa er hér enginn iðnaður til í fjórð- ungnum, þegar fiskiðnaður- inn er frá skilinn Meðan sækja bsr'f raforkuna, sem allir hljóta að sjá að er frumskil- yrði fyrlr stærri iðnaði, til annars landsfjórðungs, er naumast unnt að gera sér von ir um. að neinn teljandi iðn- aður rísi hér á iegg. Þetta dæmi er næsta auðrelknað, þar sem lítil skynsemi virtist vera í því að senda raforkuna hundruð kílómetra frá orku- stöð, með öllu því orkutapi, sem það kostar, til þess að reka Iðnfyrirtæki, sem nokkurs er um vert, við fjarri enda þessa ómyndarstrengs. Landbúnaðurinn á Héraði og í uppsveitum i’jórðungsins er og ekki síður háður því, að raforkan sé trygg og næg. Veð urfari er þannig háttað, að brýn þörf er fyrir bændur að geta hagnýtt hana til verkun- ar fóðurs fyrir búpeninginn. Segja má þó, að bændur séu heldur betur settir með langt aðflutt rafmagn en íjarðabúar, þar sem líkur mæítu benda til þess, að það væri tryggara að sumarlagi. En það raskar ekki þeirri staðreynd, að þá fyrst, þegar komið er upp stórt orkuver í fjórðungnum sjálfum, skapast hinn æskilegi grundvöllur fyr ir margþætta hagnýtingu raf- orkunnar hér, og fyrr ekki. Þetta er vitað og viður- kennt, jafnvel á þe:m stöðum þar sem nú virðist fastast set- ið á svikráðum við frambúðar virkjun. Það boð hefir nefni- lega út gengið jafnt og tilkynn ingin um Grímsárvirkjun og hina örnurlegu „handlampa- lögn“ ríkisstjórnarinnar frá Laxá, að þetta sé til bráða- birgða! Af því sem hér er drepið á og fleiri orsökum, sem llggja í augum uppi, er eðlilegt að vilji Austfirðinga beinist ein- dregið að stórvirkjun í fjórð- ungnum sjálfum. Sfyrbjarnarhiutverk. Heilbrigð skynsemi manna hér segir þeim fullijóslega, að orka frá Laxá getur aldrei orðið til neinnar frambúðar. Eins og áður er getið og öll- Happdræffi Háskóla Islands. Saía i 1. flokki er hafin. Umboðsmenn í Reykjavík: Arndís Þorvaldsdóttir kaupkona, Vesturg. 10, sínii 82030. Elís Jónsson kaupm., Kjrkjutéigi 5, sími 4970. Guðlaugur & E/nar G. Einarssynir lögfr., Aðalstr. 18, sími 82740. GuSrún Óiafsdóttir, frú„ Þingholtsstr. 1, sími 2230. Helgi Sivertsen umboðsm. Austurstr. 12, símj 3582. Pálína Armann, frú, Varðarhúsinu, sími 3244. Ragnhildur Helgadótt/'r, frú, (Verzl. Happó), Laugav. 66, sími 4010. Þóreý Bjarnadóttir, frú, Bankastr. 8, símj 3048. Umboðsmenn í Hafnarfirði: Valdimar Long kaupm., S'trandg. 39, sími 9288. Verzlun Þorvalds Bjarnasonar, Strandg. 41, sími 9310. 35000 nútner — 11333 vinningar Vinningar Ssmtais kr. 5 880 C80roo Athugið: Viðskiptamenn hafa forgangsrétt að fyrri númerum sínum til 10. jan., gegn framvísun 12. flokks miðanna. Eftir þann .dag er umboðsmönnum frjálst að selja öll númer. ^ Þar sem happdrættið var nálega uppselt síðastliðið ár, hafa umboðsmenn mjög fáa miða handa nýjum viðskiptamönn- um Þeir munu því neyðast til að selja þá miða, sem ekki verða teknir í síðasta lagi 10. janúar, strax á eftir. Vitjið miða yðar í tæka tíð. Látið ekki happ úr hendi sleppa. um kunnugum er ijóst, verður vel ihvort tveggja sums staðar. Yfirlit um orkuna. sem þess ar stöðvar geta í té látið, seg- ir Iharla líf.ð um hina raun- verulegu orkuþörf. Sem lítið dæmi má nefna að t. d. Nes- þessi i;handlampi“ eða „hund- ur“, eins og hann er nefndur hér í daglegu tali, að liggja um óravegu, yfir sjálft Ódáða- hraun og auk þess snjóþunga fjallgarða á leið til byggða hér J kaupstaður hefir nú 1000 hest- eystra. Reynsla manna af öðru; afla dieselstöð og er þó ástand fyrirtæki hliðstæðu, símanum.jið hér slíkt, að stöðin orkar er ekki svo glæsileg, að það, allsi ekkl að taka ,,toppana“ hvetji til aðgerða i þessa átt. j nema slegið sé frá í bili ein- Raunar er okkur sagt, að, hverju af orkufrekari neytend síminn standi óvíða betur en ■ um svo sem hraðfrystistöðv- einmitt á þessum sömu öræf- um. um. Vel má vera. að það hafi Menn geta nú auðveldlega við rök að styðjast. En þótt reiknað það dæmi. hvort ekki aldrei nema svo væri, að síma J myndi koma næsta lítið í hlut bilanir væru tíðari á einhverj j hvers og eins, þegar búið væri um v>ðrum klóðum, þá seg'.r! að leiða Grímsárrafmagnið um það harla lítið. Hitt vita Aust- j Héraðið og firðina, þótt ekki firðingar, án miiligöngu manna ’ væri víðar farið, j aínvel þótt úr Reykjavík, að bilan'r á (um 2400 kw orku væri að símalínunni eru svo tíðar og ræða hvað þá 1300 kw, sem alvarlegar, að þess er oft ekki (líklega gæti skerzt í frostum kostur að notfæra sér símann j að vetrarlagi. Sagt er. að krapa stíflur séu heldur ek ki alveg fyrirbrigði í Laxá svo dögum skiptir. Hætt er við, að þeim, sem 1 óþekkt treyst'.r á raforkuna flutta eft nyrðra ir sömu leiðum myndi finnast vistin harla daufleg í myrkri og kulda meðan beðlð væri eft ir viðgerðum á .,Iiundinum“, Dýrar æfingar. Svo gæti auðvltað fgrið um sem framkvæma þyrfti í ís-' Lagarfoss líka, en á það ber lenzkum öræfagaddi og mann'að líta. að jfklega er óvíða um drápshríðum uppi á Möðru- að ræga tryggari og öruggari dalsöræfum og einmitt á þeim , vatnsigpym.i bak við Virkjun tíma, se'm mest er þörfin fyrir en allt Lagarfljót. Okkur er ijós og yl. I sagt, að Lagarfossvirkjun Hér við bætist, að um aigera muncl.; vera dýr. Um það efast nýjuing í flUtningi raforku 'hér enginn, jafnvel þótt bví sé trú á land. er að ræða. Af því leið að varlega, að mikið sé að ir svo aftur, að reynslan er | marka áætlanir um kostnað. auðvitað engin. Að þessu leyti j er því teflt á tæpara vað en sæmilegt má teljast, enda hrýs mönnum yfirleitt hugur við að sem eru eitt í dag og annað á morgun. En hvað þá um , hund“ rík- ilsstjórnarinnar? Jú, hann mun taka að sér, að þarflausu, nokk;eiga að kosta 18 mvlljónir. Það urt Styrbjarnarhlutverk í þessu j verður sannarlega ekki sagt, efni, jafnvel þótt einhverjir ■ að þau stjórnarvöld séu á Reykvíkingar þykist enga aðra: neinu nástrái. sem hafa efni mega m.ssa! | á því að leggja slíka upphæð Hér iskajl enginn dómur á t leikspil, tilraunastarfsemi, (það lagður ihvart hieppílegra er að tengja saman rafveitu- kerfi landsmanna til orkujöfn- sem sannarlega getur brugðlð til allra vona, hvort að haldi kemur. Og væri að furða, þótt Því er haldið fram í almenn um umræðum sem sjónarmiði valdhafanna. að orkuþörf fjórð ungsins sé ekki me.ri en svo, að sprænuvirkjunin og „hund urinn“ fullnægi um nokkra framtíð, jafnvel að Austfirð- ingar fái „yfirfljótanl'eg'a orkú' unar. En frá sjónarmiði le-k- ‘ mönnum dytti í hug orðið ó- manns yirSist óne'itanlega vitaskapur. að ekki sé meira hyggilegra að gera tilraun í, sagt eða verra við slíku ráðs- þá att á skemmri og greiðfær- lagi? ari leiðum. Grímsárvirkjun og leíðsl ur eiga svo að kosta 22 milij- ónir, eða sem næst sömu upp- hæð samanlagt og Lagarfoss- virkjunin, hvað er þá unnið við þessar æfingar? Elckerf kák. Af því, sem hér er drepið á, má það öllum ijóst vera, að Austfirðingar hafa fullkom- eins og svo vísdómslega er sagt leg-a lög að mæla, þótt þeir í Reykjavíkurbréfi Morgun- frábiðji sér allar „fjallhunda- blaðsins. Svo er nú það. |leiðslur“ ríkisstjórnarinnar og íslendingar hafa ekki farið sérfræðinga hennar í stað hins varhluta af þsirri reynslu, upphaflega Virkjunaráforms. fremur en aðrar þjóðir, að raf-. Óskoraður vilji rafmagnsnefnd Yeitur iþeirra hafa jafnan'ar byggðarlaganna hefir kom- reynzt mikils tii of litlar. Eitt-jið glögglega í ljós. Fjórðung- hvað rámar menn í að hafa uririn hefir ekki nema þörf fyr heyrt um það, að þegar sé haf ir tilraunastarfsemi 'heldur inn undirbúningur að virkjun hitt, að myndarlegt átak verði Efra-Sogs fyrir Reykjavík og gert í raforkumálum á þann Suðurlandsundirlendið, Er þó hátt, sem tryggastur er og einn næsta skammt síðan hin mikl'a til frambúðar. Irafossv'irkjun var tekin í, í þe'm efnum dugir engin notkun. Þetta er talin mlkil; snuðtútta, eins og tíðkast að framsýni þar í sveit og er það stinga upp í ómálga börn. sennilega. En æt!i það sama gildi þá ekki um Austfjarða- veitu? Þess vegna er krafan um frambúðarlausn og ekkcrt kák í þessum málum í senn eðlileg, Ætli Austfirðingar séu nokk og það kann að velta á því uð ólíklegri t'.l að læra að, hvernig við henni verður sún- meta rafmagnið og nota. til framdráttar sínum atvinnu- vegum en. bara rétt Reykvík- víkingar o'g Sunnlendingar? Ég hygg, að það sé heldur frá- leit hugmynd. Kaupstaðirnir og þorpin hér eystra hafa til þessa bjargazt við annað hvort dieselstöðvar eða smá-vjatnsvirkjarilr, jafn- izt, hvort hér á að eyðast þús- und ára gömul byggð, eða fjórðungurinn fái riotíð þeirra landkosta og sjávargagns, sem fyrir hendi er til hagsældar fjölgandi íbúum og blómlegu atvinnulífi. Neskaupstað 27. des. 1954 Ocldur A. Sigurjónssoru

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.