Alþýðublaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 3
Sunuudagur 9. janúar 1955 A LP*¥ Ð U B LA f> if| Alþýðublaðið vántar ungling til að bera blaðið til ás'krifenda I SKJOLUNUM. I -*« “HANNES A HORNINU' Vettvangur dagsins Kortasala í strætisvögniím. — Ódýrara fyrir þá .scm mikið ferðast með vögnunum. — Árskort, sem aðeins verður að sýna. — Svíar og íslenzku handritin. — Ríkisstjórnin og ummæli sendaherrans. 1>AÐ VAR MIKJL og góð íimbót, þegar farið var að selja kort £ srætisvögnunum. Menn nota þau mjög, enda eru ]>au liandhæg, en auk þess eru þau édýrari en ef keyptur cr far- seðill hverju sinni. Með þessu cr og verið að íaka tillit til þeirra, sem ferðast mikið með Strætisvögnum. En nú kom tnér til hugar hvort hér væri tkki hægt að taka upp aðferð, sem mjög tíðkaðist erlendis. f HÉR VERÐA mjög margir borgarbúar að nota vagnana oft á dag. Allir, sem feiga heima í úthverfunum Verða að fara með þeim í vinnu Og úr. Er ekki hægt að selja érskort eða hálfsmánaðarkort, feem ekki þarf annað en að in, því okkar markmið á að vera það, að hingað verði aft- ur skilað öllum íslenzkum handritum í útlegð, hvar sem þau eru. í þessa átt hafa pó sennilega engar tílraunir ver ið gerðar. Að minn'sta kosti minnist ég þess ekki, að hafa Ur öllum! áHum. í DAG er sunuudagurinn 9. janúar 1955. FLUGFErÐIR Flugfélag fslands. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfa kl. 16.45 í dag. Flugvélin fer til Prestvík- ur og London kl. 3.30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag eru ráðgerðar flugferðir til Ak ureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar. Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Edda millilandaflugvél Loft leiða, er væntanleg til Reykja víkur kl. 19 í kvöld frá Ham- borg, Gautaborg og Osló. Áætl að er að flugvélin fari áleiðis til New York kl. 21. SKIPAFRETTIR Jarðarför t JÓNS EINARSSONAR VERKSTJÓRA , j fer fram miðvikudaginn 12. jan. frá Fríkirkjunni í Hafnar- firði og hefst með húskveðju að heimili hans, Strandgötu 19, klukkan 1,30 e. h. Þeim vinum og kunningjum, er hefðu hugsað sér að senda blóm eða krans, er vinsamlegast bent á minningarsjóð systur hans, Guðrúnar Einarsdóttur, F'. h. vandamanna. ■ j Gísli Sigurgeirsson, séð þessa í blöðum. neins staðar getið I HANDRITAMALINU hef ur ríkisstjórnin látið hjá líða að taka það skref, sem nauð- , synlegt er til þess að það leys- s ræ 1S j -js| oikkur x vil. E'n það er i néfndarskipun fræðimanna í j íslenzkum fræðum og fræði, sem ætlað væri hlutverk að rökstyðja kröfur vorar til handritanna, bæði , , .» , . .. . , frá laganna sjónarmiði og öðr gyna um leið og fanð er xnn i . . . ., . . ,, . _ , , ,, ium. Emhig ætti slfflc nefnd Vagmnn, en ekki að gata það . .. . , _ .. . T ,, . að halda uppi svérum fynr ©ða nfa af pvx? Þetta væn , _ r , ' ,, .... .. , , malstað vorum og beita hof- gnjog handhægt og sparaðx fyr legum ár6ðri U1 lausnar mál_ trhöfn,, eklu aðeins almenn-| ^ feita fyrir ^ um uncL |ngi heldur og vagnstjórunum.: iöektir þeirra> sem eiga Má við ákvörðun á verði slikra ' að máli feórta taka tillit til þess að; fiandhafar þeirra nbta vagnana - VÆRI EKKI líklegt, að gniklu meira en aðrir. j Danir mundu íúsari til skila, ef Svíar gengi á undan eða j AIIUGAMAÐUR skrifar: 6,Frásögn íslendinga í Ivlálan- ey vaíkti athyygli mína á pví, ©ð illa hefur verið haldið á fnálstað okkar íslendinga í iiandritamálinu gagnvart Sví- txm, Helgi B’riem sendiherra lét í blaðaviðtali í Svíþjóð 'fyrir alllöngu, þau orð falla, ©5 íslendingar mundu engar Irröfur gera á hendur Svíum gim skil á handritum. Eg hef yerið að bíða eftir því, að rík fsStjói-nin léti sendiherra aft- Urkalla þessi ummæli eða hreinlega afnéitaði sendiherr- ©num. •— En ekkert slíkt íiefur skeð, og er það furðu- Segt andvaraleysi. Svíar náðu é löglausan hátt mörgurn ís- Íenzkxmx handritum, og er jfcími til kominn að minna þá á það. j UMMÆLI hinna sænsku Þjóðverjar, svo dæmi séu nefnd? Eg efast ekki um það, og pví ætti að hafa úti öll spjót til þess að ná árangri. En þeir, sem lítið hafa af hand ritum, verða eflaust Ijúfari til að láta þau af hendi. Þetta verkefni verður naumast leyst af öðrurn en áhugasömum ■mönnum,, og mætti t. d. benda á þá dr. Einar Arnórs- son og Ólaf Lárusson próf. af lögfræðingum. RÍKISSTJÓRNIN hefur í svo mörg horn að líta, og önn ur áhugamál, að ekki er það_ an mikils. að vænta. En höf- uðnauðsyn er að handrita- málinu sé alltaf haldið vak- andi méð hóflegum og ijöik. föstum hætti. Þá verður hægt að gera sér vonir ■ um árang- ur,“ Ríkisskip. Hekla fór frá Reykjavík í gærkveldi austur um land í hringferð. Esja er á lieð frá Austfjörðum til P.evkjavíkur. Herðubreið er á Aastfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill var á Akureyri í gærkveldl. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Arhus. Arn- arfell er í Reykjavík. Jökulfell er á Skagaströnd. .Dísarfell fer frá Aberdeen í dag áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er í ol- íuflutningum. Hélgafell átti að ... fara frá Akranesi í gær áleiðis 'log' til New York. það ' Eimskip. Brúarfoss fer frá Reykjavík 10/1 austur og norður um land. Dettifoss kom til Vent- pils 5/1, fer þaðan til Kotka. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyj um 7/1 til Rotterdam og Ham- borgar. Göðafoss fór frá Hafm arfirði í gærkevldi til New York. Gullfoss fór xrá Kaup- mannaböfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Rot- terdam. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Antwerpen, Rotterdam og Reykjavíkur. Selfoss kom til Falkenberg 5/1, fer þaðan til Kaupmanna- hafnar. Tröllafoss fór frá New York 7/1 til Rsykjavíkur. Tungufoss kom til New York 6/1 frá Reykjavík. Katla fór frá ísafirði í gær t:l London og Póllands. — — Dansk Kvimleklub. Fundur i Tjarnarcafé þriðjudaginn 11 jan. kl. 8.30. vestur um land í 'hrin'gferð hinn 12. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna' vest an Akureyrar árdegis í dag og á mánudaginn. Farseðlai' seld Hinningðrspjöld Minningarsjóðs Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöldum stöðum: í REYKJAVÍK: í Vérzl. Gimli, Laugavegi 1, Leðurverzl. Jóns Brynjólfssonar, Austursta'. 3. í HAFNARFIRÐI: Hjá Jóni Mathiesen, Strandgötu 4, — Verzl. Þörðar Þórðarsonar, Suðurg. 36, — Kristni J. Magnússyní, Urðarstíg 3, — Guðjóni Magnússyni, Ölduslóð 8, •— Verzl. Jóh. Gunnarssonar, Strandg. 19, sími 9229. FRÁ SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. SundböIIin verður opnuð kl. S árdegís í sunnudag. dagr Suna skólanemenda og íþróttafélaga hefst á mánu- dag 10. janúar. Sértíniar kvenna verða á þriðjudags- og fimmíudags kvöldum. — Uppl. í súna 4059. Slysavamadeiidfti Hraunprýði W heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 11. jan. kl, 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. DAGSKEÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffidrýkkja. •— Félag'svist. Kor.ur, fjölmennið. Sijórnin, * l X'U ,,.,...,1,.^ .. .............. jw u HlWtfttrc m Husmæðrafélags Reykjavíkur (a kvöídin) byrjar x næstu viku. — Kennt verður; algengur matui’, veizlmnatur og bökun. •— Námstími frá kl, 6,30—11 alla daga, nema laugardaga. Upplýsingar í simum 4740 og 5236. ■'-s&zaS'.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.