Alþýðublaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.01.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstudagur 14. janúar 1955 Cra-vlðgeröir. * Fljót og góö aígreiCsI*. s GUÐLAUGUB GlSLASON, s L&ugavegi 65 S Binai 81218 S GRAHAM GREENE Smurt öreyð s og snittur- $ Nestlspakksr. s Oðýr&st og ml Vi** S •amlegof pantið aáaSS trttnrUA b ■LÍTSARIN* S Lækjarfót* ft. S Simi 3*14« J Samúðarkort s _ . s ®y»T*i««Bó-,»ga Uaftiss knip& fieatir. fiit kjÉS elysav&madeildum au S knd «HL 1 Rvfic i Éums- S yxSaverMlanltml, B«nkt«S atrætí. 8, VerzL Qtmnþftt- S tmntr HaUdórsd. of gkrlt' ? ttofa íélagtíns, Grófta X? Afgreldd i tima 4887. -• Btetiið á alysavaratfáltjll. r Þa8 bregst aUd. í !i aldra&a s Framhald aí 4. síSu- Nikisch hijcmsveitina fyrst sefa hin þekktu tónverk til hlít ár, 'til þess að skapa hið innra samræmi og samhand. en tók síðan aðeins erfiðustu atriðin úr 'því nýa til meðíerðar, og iét þá leika þaú. mjög haegt, þaS var. efcki fytr en á hljóm- ieikunum, sem hann lét leika þau í heild og þá með eðlileg m hraða. Hann var aldrei í slaamu skapi, aMrei óþolln- móður, en alltaf. vingjarnieg- ur 'Við hljóðfeeraleikara sins. og þalrklátur. Har.n þekkti persónugerð. þeirra til hiítar, og stjórnaði þeim eins og snill ingur leikur á .hljóðfaeá-i. "Wilhelm Furtwanglcr er fyrst og fremst iimhverfur í list sitmi . &em . hljómsveitar- stjóri. T»að er eins og tónverk- ið nái. svo mikluKi tökuyi á honum, að hann. gieymi. sjálf- um sér, stað og stund, en um leið er. sem stjóm hans verði ósjálfráð, vitund hans losnar úr læðingi og hreyfingar hans verða hnitmiðaðar og þrótt- m'iklar. Harsi hýr sig undir flutning tónverkanna af mik- illi nákvæmni, • rueSal annars á þann hátt, að kynna sér per sónugerð og örlög höfundar- ins, Ktadsaöferðir Hans og við- höítf, ásamt tónl.istarsögu þess tímabils, er verkið • var samið og á þeSsum grundvelll bygg- ir hann síðan skiinmg sinn á anda ónverksins og eðli. Hann er sAeitandi í afstöðu sipni til tónverksins endurskoðar hana og ganrýnir, og getur fyrir bragðið stjómað. fLutningi: sama verksins .hvað eftir annað, án þess. að þar verði um kyrrstöðu eða -þreytumerki að ræða. Otto Klemperer er honum hins vegar ólíkur um flest. Furtwangler er verndari. fomra erfða Klemperer bylt- ingarsinni, sífellt með nýjar og nýjar tilraunir, gæddur hams- lausu hugmjmdaflugi og skapi, og vekur í senn bæði undrun manna og ath5rgli, jafnvel hneyksli, fyrir furðulegustu til tæki, 'bæði í starfi sínu og ut- an. Hann stjórnar nýstárleg-. um 'óperum á ahstraktsviði,: þar sem. tiöldin eru mestmegn- is óskilianlegur samsetningur' af þrepum og hyrningum. og halin tekur að sér ‘fíutning tón- verka, sem fæstir bera nokk- urt skynbragð á, eða flestum virðast. með öllu óskiljanleg. og það. hv.arflar alctrei áð hon- um, áð ‘honum. geti mistekizt eða brugðirt dómgreind. Eitt sinn gerði hann sér ferð til rit- stj ómarskí rfstofu og hótaði að myrða , tóniistargagnrýnanda, er gerzt hafði svð djarfur að segja honum meiningu sí>í. og þar eð hann er tro'íl að vexti og fourðum er engimr vafi á því, að (honn/n myndi taka tekizt að framkvæma þá hótun. ef •gagnrýnandinu hefði verið við staddur. Yfirleitt er eins og eitthvað ofurmannlegt sé í fari flestra hiria miklu hljómsveitarsfiora afturgöngu hans, á hælum sér það sem eftir væri æfinnar. . . . Og þó hikaði hann, kreppti höndina um skammbyssuna og beindi hlaup ími að óvini sínum. En L. sagði, jafn þreyt- andi rólegur ög áðúr: Eg veit um hvað þú ert að hugsa . y.. Hún var brjáluð, konan, — veit ingakonan: Alveg sraarbrjáluð. D. sagði: Þakka þér fyrir . . . úr pví svo er . . Það bixti í sál hans, létti 'éðlileigri, naun verulegri birtu yfir tilveruna, rétt sem allra snöggvast. Það vakti ábyrgðartilfinningu hans. Hann bar ábyrgð á 'fleirum en sjálfum sér. Svo var guði :fyrÍT að þakka; hann lagði af . stáð í áttina tíl dyranna. Greíkkaði spörið. Það gliundi í gólfinu undir hælum hans. Umboðsmaðúrinn teetti að halla ser út Utm gluggann, leit við hönum og kaHaði:: 'Stöðv ið hann. — Láttu hann fara, sagði L. Lögreglan . . . Hann hljóp niður stigana. Hann mætti iög regluþjóninum í anddyrinu. I>að Var 'eldri maður, frekar friðsamlegur og góðlegur að sjá. Hann leit hvasst við D. og sagði: Hæ, maður minn. ■— Hafið þér séð . . .. Uppi á lofti, herra minn, sagði D. Hann fór út um bakdyr. Það var garður fyr ir aftan hótelið. Umboðsmaðurinn litli var köminn fram á slana, hallaði sér fram á stiga1 handriðið, baðaði út öllum öngum og kallaði til lögregluþjónsins: Þarna' er hann. Þama er hann, maður. •— Taktu hann. — D. Mjóþ sem hattn mátti. Hann hafði aðeins nokkurra metra forskot. GarðUrinn virtist mannlaus. Hann heyrði óp og mannamál að baki sér. Lögregluþjónninn var búinn að átta sig á að það hefði verið leikið illilega á hann. Hann heyrði rödd segja: Þessa leið, herra minn. Þarna var útisalerni, þaHaust, Veggir á þrjá vegu. Hann þangað inn. Það var skugg- sýnt þar. Nú gerðist allt með svo skjótri svip an. Hann heyrði einhvem segja: Yfir með hann: Yfir með hann. — Hann var þrifinn á loft og hafinn yfir Vegginn. Kom niður á hnén. Rödd hvíslaði að hönum: EHd segja orð — Hánn leit í kringum sig: Ferhymd flöt, frösin grasflöt, malarborinn gangstígur, blaðlaust tré, og pað hékk stór kókoshneta á einni grein inni; hún var ekki nema hálf og holið sneri upp. Sennilega til þess að hæna að fugla og láta þá verpa í henni. Hann þagði ekki. En hann sagði, lágt:: Hvað er þetla? Hver er ir.ein ingin? Skvldi þetta vera að ráðum frú Benn ett? Þetta var víst í garðinum hennar; hún átti heima í næsta húsi við „Rauða ljónið“. Skyldi hún æla að áfhenda hann lögreglunni? Það var engin hjá honum. Allir farnir. Þeir voru þó nokkuð margir, sem f'leygðu honura yfir vegginn. Hann var aleinn, eins og ræksni, sem fleygt er í öskutunnu ög látið liggja. Hann heyrði hávaða og köll úti á götunni; hún Þeir hefðu aldrei náð þeirn j var rétt hjá. Hann var sjúkur og þreyttur og fullkomrnm í Mst srnni, sem . rejgur_ 2Sfú ýtti einihver við honum aftur. Hann eins og fólk f!est. Fyrst og.\VaT Wa að Vera' ^ænti ser emskis goðs af fremst era be:r undante’/ning- [neiinum manni. Hlakkaði næstum því til kyrrð arlítið eigingjamlr með af-1 arinnar, sem fangaklefi myndi þó veita honum Framhald á 7. síðu. Hann hafði gert sitt bezla. Hann settist flötum beinum á jörðina, hallaði höfði fram á hendur sér og reyndi að jafna sig. Langt var síðan hann hafði fengið nokkuð að borða. Hann reyndi að rif ja það upp, hvenær soinast kom matur i hans munn. Jú, nú mundi hann það. Það var kleinan, sem ; hann háfði muðlað í kaffidrvkkjutíma dr- Bellows, hugsjónamanns ins, sem kenndi Entranationo. Það var hvíslað, hálfhranalegri röddu: Upp með þig —. Hann leit upþ. Fyrir framan sig sa hann prjú unglingsandlit. Hverjix eruð þið? spurði: hann. Þeir virtu haftn fyrir sér. Ánægjubros lék um varir þeirra. Hann vissi ekki, hvort held ur hann átti sér góðs að vænta af þeim eða ills. Hinn elzti þeirra myndi varla geta verið meira en svo sem tuttugu ári. Sá sagði: Skiptu þér ekkert af því, hverjir við erum. Komdu hérna inn -í skýlið. Hann hlýddi í blindni, eins og í leiðslu. Það var varla pláss fyrir þá fjóra þama inni og það var mjög skuggsýnt. Það voru kassa- ræksni til þess að sitja á Spýtukubbar í hrúgu á gólfinu, Sennilega eldiviðargeymsla. Kola- hniga í einu horninu. Dauf glæta inn um smá rifur á veggjunum. Honum datt enn á ný frú Benneit x hug. Hún finnur okkur hér, hún frú Bennett, sagði hann. Hún sækir ekki í eldinn á sunnudögum. Hún fremur ekki helgidagsbrot, hún frú Bennett. Hún er vanaföst í þeim efnum. En þá sjálfur Bennett? Hann er nægilega fullur til þess að láta pað ógert, líka. Það hefur kannske einhver séð okkur. Onei. Við höfum okkar menn á verði. Þeir leita í húsunum. Það geta þeir ekH nema fógetinn leyfL Og fógetinn á ekki heima hér. Hann býr í Wool hampton. Hann gafst upp. Eftir nökkra þögn sagði hann„ þrey tulega: Got-t og vel. Ég geri ráð fyr ir að mér beri að þakka ykkur? Geymdu það, sagði elzti drengurinn. Þú ert með byssu, er pað ekki? Jú. Drengurinn sagði: Flokkínn vantar byssu. Hvað? Já einmitt, það. Hvaða flokk? Eruð þið flokkurinn? Við erum allir í foringjaliðinu. Þeir vöppuðu í kringum hann og virtu hann . sjómanna S Minnxngarspjöld fást hjá:^ $ Happdrætti D.A.S. Austur S ^ stræti í, simi 7757 | {Veiðarfæraverzlunin Verft ^ $ andi, sími 3786 S ^Sjómannafélag Keykjav£kut,S S sími 1915 ^ jJóiias Bergmann, Háteigi s ^ veg 52, sími 4784 S STóbaksbúðin Boston, Laugt^ S vtf I, tíml 3383 S • Bókaverzlunin Fróði, LeifiS S gata 4 ? SVerzIunin Laugateigur, S Laugateig 24, sími 81666 ;ÓIafur Jóhannsson, Soga S bletti 15, síml 3096 $ Nesbúðin, Nesveg 39 ‘,rr Guðm. Aadrésson guDsm., Laugav. 50 sími 3769. í f HAFNARFBKÐI: BókaVerzlun V. Ltng, 9288 S S ? s $ > * :S ■ s $ s M!nis!í?92íarsp|5lð ) r Bium&fciriaúAijóö* HringraiasS gaumgæfilega fyrir sér. Hann spurði: Hvað í ^ «ni algrexi'd 1 Hannyrðs* S varð urn lögregluþjóninn? ^ Refili, A3ai*trffiil 11S t (áCur verzl. Aut- GrenA- ^ Flokkurmn sa fyrjr honum. 5 Yngsti drengurinn þurklaði öklann á sér.' Mig verkjar hérna, sagði hann. En það var bara laglega af sér vikið. Við erum skipulagðix*, sjáðu, sagði elzti drengurinn. Og við erum mjög margir, bætti annar við. Hann Jack þarna, sagði sá elzti og benti' á annan hinna, hann var einu sinxx hýddur. Svo? Já, sex högg fékk han.n. . Það var líka áður en við vorum skipulagðir. Í, *eh>, 1 Verzluniftíd Víettr.S S Laagavtgi 33, líoltl-ApA- ? S t-eki, Lan^oWavegl @4,? S Vtrzl. Alfabreútoi ri3 fiu»- ^ Vurlandrbraui, og f*œr*teia3=; ÍMð, Snorrabraut 6L *' síærðum sJ ymsum bærnum, úthverfum arins og fyrknitaA bæinns til sölu. *- Höfum einnig S til Söíu larðir, vélbáta, ? bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7. Sími 1513.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.