Alþýðublaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 25. janúar 1955. ALÞYÐUBLAÐIO Dr. Malan (Frh. af 5. síðu.) Krúnan heldur þv' fram — auðvitað á lagakróka-máli — að Sisulu og nokkrir aðrir Af- Malans sjálfs, að þeir skuli fara í eina átt, á meðan allur heimurinn fer, svo ekki verður við spornað, í aðra, í áttina til jafnréttis kynþátta. Þeim hlýtur að mistakast. Mammútinn og brontosaur rikumonn fjbj, e. svertjfngjar) inn voru líka sterkar dýrateg- hafi einu sinni verið viðstadd- j undir. En þeir gátu ekki lagað ir á samkomu til þess að: 1) sig eftir aðstæðum. hlusta; 2) tala; 3) ,.hafa sam- skipti við fólk“. Hin sex ákæruatriðin eru tilbrigði um sama stefið. Við breyttar aðstæður mis- tókst þeim. Þeir liðu undir lok. Það yrði sorglegur missir Það er augljóst mál, að fyrir heiminn, ef sagan byggi Walter Sisulu gæti ekki verið sömu örlög Suður-Aíríkumönn á neinni samkomu — jafnvel um, sem um annað eru aðdá- ekki þótt hún væri aðeins til anlegir og gáfaðir. að borða á veitingahúsi — án I Við skulum vona, að þeir þess að eiga sTj'ka ákæru á læri að aðlaga sig — áður en hættu. I það er um seinan. Er hægt að bera virðingu ] ----------- fyrir landi, þar sem lögum er þannig beitt, eða forsætisráð- herra, isem ber ábyrgð á slík- um lögum? LIFANDI ÞJOÐSAGA ANDSTÖÐU BÚA. Kofoed-Hansen... Framhald af 5. síðu. Reglur mæla fyrir um hlut- fallstölur framlags frá ríkjun- um, sem gera skipin út, og er En við getum tæplega af- tíðnI fiugferða yfir Atlantshaf skrifað Dr. Malan með þessu jg lögð til grundvallar. Miðað einu. . . I við ferðir íslenzkra flugvéla Því að hann er meira en árið 1953 áttum við að greiða stjórnmálaleiðtogi. Hann er tjt skipanna 6500 ensk pund. líka heiðarlegur, varkár og okkur hefur þótt þetta of há vingjarnlegur fjö-skyldumað- Upphæð, og höfum við undan- ur, góður eiginmaður og fað- farin ar greitt 1000 pund, ir, tryggur meðiimur flokks SVOna til þess að vera með í síns og safnaðar. 1 orðl kveðnu. í fyrr a sáum vlð Dg umfram a!lt er hann 0kkur ekki ánnað fært en að minnisvarði um þjóð sína bjóðast til að greiða 3 þúsund Afríkanana, sem einu sinni pund áriega. Stiórn ICAO nefndust Búar, og mynda nú vildi gkhj samþykkja þetta, IV-z milljón hvítra manna í þdtti upphæðin of lág, og átti Suður-Afriku, isem tala afrík- 5g um þetta allmargar viðræð önsku (þ. e. afbrigði af hol-,,, aðallega vig forscta ICAO, lenzku). j dr Edward Warner. Þessu Þegar við kveðjum hann deilumáli er enn ekkl fvllilega . .. með þeirri hugsun að sa,_sem ]okiðj en ég vona þ5. að lausn ^r bjoSa lægn iarfflold en ur og vonandi sterkari eru þar einnig að verki.“ — Fóruð þér eklc: víðar en til Kanada? ,,Jú. Ég komst a7la leið vest ur til Los Angeles, en þar var ég boðinn til allra veizluhald- anna hjá SAS. — Var það ekki hinn dýrleg asti fagnaður? „Jú. Þar var ekkert til spar- að.“ -—• Sumir eru þeirrar skoð- unar, að frændum okkar hjá SAS hafi orðið nokkur fóta- skortur á hinum hálu brautum grandvarleikans, er þeir tala um ,.pólflug“ í þessu sam- bandi. „Vera má það, en stundum er gott að vera kaþólskari en páflnn. Þessi auglýsingahrella var ætluð Bandarikjamönnum. og hún hefur visulega náð til- gangi sínum. Annars langar mig til að segja yður skemmtilega sögu í sambandi við bessi hátíða- höld.“ — Þakka yður fyrir. „Það var dag einn nokkru eftir að hátíðahöldin hófust, að ég sat úti á svölum hótels þess, sem Ambassador heitlr í Los Ahgele og slæptist í sólskin- inu. Einn starfsmanna hótels ins, er séð hafði mig í hópi gestanna, hóf þá að skeggræða við mig og spjallaði um póst flugið. Hefur hann eflaust haidið, að ég Væri einn þeirra SAS-manna. Urðum við sam mála um ágæti póstflugsins og bárum lof á framtak SAS. Þá segir Bandaríkjamaðurinn: „En hvernig er það með Ice- landic Airlines (Loftleiðir? Leikrit í 5 þáttiim eftir Pál Kolka er komið í bókaverzlanir, Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til sjúkrahúsbyggingarinnar á Biönduósi ASalútsala hjá H.f. Leiftur. við' tekur verði ekkert betri þess verði að óskum okkar/ en ’geti orðið verri — ættum við að reyna að skilja þessa' LOFTFLUTNINGA- persónu úr gamla testament-i SAMNINGARNIR inu, þennan prest, er gerðist — Hvað er að frétta af loft- pólitíkus, sem trútr því svo á- flutningasamningnum milli ís kaftj að guð hafi skapað börn. lands og Kanada? Hams til þess að kijúfa við og draga vatn um aldir alda. „Ekkert gott. Kanadamenn eru erfiðir okkur í öilum samn Malan er kraftmikill og hug ingagerðum. Við höfum viljað aður og stendur nákvæmlega fá lendlngarréttindi í Mon- á sama um álit ails heimsins treal, en þau hafa þeir enn og liann ér í þessu tákn meiri ekki fengizt til að véita.“ bluta þjóðar sinnar. 1 — Verður nokkur breyting Hann feiur í iuralegum, á samningunum milíi íslands sterklegum líkama sínym hina og Bandaríkjanna? lifandi þjóðsögu um flutning-1 „Ég vona að svo verði ekki. inn mikia norður á bóginn, um Að vísu eru viss öfl vestra, hetjudáðir Búanna í Búastríð sem vinna gegn okkur af ótta mu. Hann man sftir íangabúðum og sulti þeu-ra iUu ára. Hann trúir því ákaft, að að- eins undir stiórn Afríkana geti Sufur-/Í?i\ka — HANIS Suður-Áfríka — ofðið ,,frjáls“. Hann og ráðherrar han.s standa ekki einir. Stuðningur- inri við há nær Jangt inn í raðir afríkanskra verkamanna. Kúgúh'arqtefiian, sem þeir stan.da að. á síaúfenu fylgi að fagna meðáil hvítra manna í Suður-Æfríku. Óhrekianlegár sannanir fyr ir þessu er að finna í kosning- •um, bæði til þings og sveita- stjórna, sem farið hafa fram síðan 1948. Hvernig má það vera. að svo margir AJríkanar — verk- |hyiggnir'v histnænir, vj?.nnu;sam ir ög þrekmiklir — skuli bafa lent á bina amuu bfindgötu kynþáttahaturs? Mörg atriði geta skýrt þetta — búskanarhættirnir í sveit- unum, hin forna regla þeirra að hneppa Afríkumenn (svert ingja) í brældóm, barátta þeirra geffn ríku fóiki. er mæl- ir á enska tungu, þeirra eigin tegund af Kalvínstrú . . . Hvernig sem það nú er, þá er jþað söjóg þjóðarinnar, og við aukna samkei'pni, en c'nn- SAS og fljúga einnig yfir Norð ur-Atlantshafið, eða er ekki svo?“ Ég gat ekki neitað því, og kom Iþað fljótlega í Ijós, að ég kunni engu lakari skil á Loftleiðum en SAS. Þótti mér gaman að veizluglaumurinn skyldi yfirgnæfa þessa rödd, og er þetta ein af mörgum sÖnnunum iþess, hve góðkunn starfsemi Loftleiða er í Banda ríkiunum. og er gott til þess að vita. —■ Sammála erum vér því. en hvað viljið þér segia oss að lokum um frarntíð iíslenzkra flugmála. eins og yður virðist nú c'«nnilegt að hún verði? ..Ég er afar biarisýnn veana hennar. Hugsið þér yður, að á Tilkynning frá Skattstofu Reykjavíkur. Frestur til að skila skattframtali rennur út 31. janúar næstkomandi. Skattstofan er oþin til klukkan 9 alla næstu viku og veitt aðstoð við framtöl. Skattstjóri. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Sfangaveiöifélag Reykjavíkur verður haldin laugardaginn 5. febrúar n.k. í Sjálfstæðishúsinu og hefst með borðhaldi kl. 6,30 síðdegis. Áskriftarlistar liggja frammi fyrir félagsmenn í Verzl. Veiðimaðurinn Lækjartorgi og hjá Hans Peter. sen, Bankastræt;. — Félagsmenn éru beðnir að til. kynna þátttöku sína fyrir 1. næsta mánaðar. STJÓRNIN. þessu ári ferðast svo margir ’ með flugvélum okkar hér helma, að það samsvarar a. m. k. þriðjungi allra iandsmanna. Það er heimsmet. Á alþjóða- flugltiðunum erum við að sækja fram til sigurs. og störf in, sem unnin eru hér ehima vegna flugsins yfir Norður- Atlantshafið, eru metin að verðleikum. Ég hef raunar allt af verið ibjartsýnn í íslenzkum flugmálum og ævinlega talinn ailtof bjartsýnn, en þó hefur reynslan sannað, að ég hef allt af verið of íhaldssamur. Ég vona að svo verði enn, — að .ísienzk flugmál eigi þjartari framtíð en þá, sem ég þykist nú örugglega eygja. Vér þökkum flugmálastjóra. Hann hefur frá öndverðu ver- ið fremstur í þeirn fylkingu, er sótt hefur fram til sigurs á j í.slenzku flugbrautinni, bæði hér heima og érlendis. Megi vonir hans um hina björtu framtíð íslenzkra flugmála verða að veruleika. S. M. Barrymore færið í tíma td að sleppa úr þrælkun leiksviðs'ltstarinnar. Nú er Ethel ein eftir hinna brjáluðu Barrvmora, og minn- ist ibræðra sinna tvoggja, sem vildu stefna sinn í hvora átt, en höfðu þó alltaf samflot ) |Sím Bengt- s s s \Thure Molanders 3 forstjóri æskulýðsdeildar S ^ Aiþjóðakirkjuráðsins held.) i ur erindi í Hallgrímskirkju ^ ) í kvöld kl. 8,30. S ! s ' Allir eru velkomnir. S ) S h wb a • « m ■ a m a m u Drengjapeysur Verð frá kr. 76,50 Karlmannapeysur Verð kr. 127,00 Framhaid af 4. síðu ur fær skilið hvað réði óvild hans í garð leikllstarinnar, ■ þar var á ferð karimenni, sem ekki gat fellt sig við sýndar- mennsku leiksviðsins. Þess ut an þroskaðist snemma með j honum hedbrigð sjálfsgagn- j rýni, <sem er Verðandi leikur I um jafn hættuleg og meðfædd ' málhelti. Endurminningarnar sýna ■ einnig, að hann var frábitinn allri tilfiningasemi í máli, enda þótt heitar og næniar til- finningar séu undirleikur hinn ar látlausu frásagnar hans, varðandi samband þeirra bræðra, hans og Joiins, og við- leitni hans til að fá John til að setjast að sem kvikmynda- leikari í Hollywood. Telur hann, að ekki myndu hin grimmu örlög hafa náð taki á John, hefði hann gnpið tæki- Telpu-golftreyjur Verð frá kr. 90,00. TOLEDO FisChersundi. FÉLAGSLIF Stefánsmótið 1955 fer fram laugardaginn 29. og 30. jan. við Skíðaskálaxm í Hveradölum. Keppt verður í svigi í öll- um flokkum karla og kvenna. Þáttaka tilkynnist stjórn skíða deildar KR fyrjr miðvikudags kvöld n.k. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.