Alþýðublaðið - 27.01.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.01.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 27. janúar 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Jón Eyþórsson sextugur 1 varð Jón Eyþórsson að ganga áður en strætisvagnajr komu , ., ■ ■“i'""“, T;“ til sögunnar um miðja nótt að fyrsti afangi a namsbraut Jons . , , . , loknu longu starfi í veðurstof erlendis. Þa var í þe.rn borg. . 6 . nam. (Fnh. af 5. síðu.) Kaupmannahöfn var allmikið og fjörugt stúdenta- j líf og tók Jón þátt í því án í unni nokkra km. út fyrir bæ- ' inn til að ná heim. En þrátt , * . t- - ■* u -,,l.fvrir alla þessa erfiðleika óx þess að tefja namið. En bratt i T , , * , ,., , * -m veðurstofan i aliti hja erlend- varð bonum liost að Noregur . , , J .. , , . „ .. , . , um og mnlendum monnum, en ekki Danmork var hið fynr. , , , , . , t , .. , , * sem kynntust verki hennar. I heitna land norrænnar veður- J . fræði í Björgvin vsr þá ein- augum alþjóðar var veðurstof , , “ * ■ an og Jón Eyþórsson einn og hver merkilegasta veðurrann- ■ s ~ ■ % ■, ,-x “ T7„„ , v.,, sami aðili. Þegar rett var spað soknarstoð, sem til var í öll- „■ T, . , um heimi. Þar hafði einn hinn , vfnrfar var Jom send þýðingarmesti brautriðjandi Þakklat huSskeytl a sama hatt veðurfræðinnar starfað lengi var ^um kennt þegar veðra og gert garðinn frægan. Þang ^nnn braut r®flUr/eð.Ur- að flutti Jón Eyþórsson byggð! ***&™*r °gfor aUt aðra leið sína og stundaði þar veður- heldur en veðurspáin gerði ráð fræði í nokkur ár bæði á vís-! fynr' Erl Þralt fyrlr allan motj indalegan hátt og með þátt- San? festist veðurstofan i töku í veðurgæzlu Norðmanna. se?si‘ Verk J°ns EyÞ°rSSOnar Yar Jóni þá opin leið að setj- stoðust. samjofnuð við veður- ast að í Noregi við veðurfræði fræðlSvlnnn . beztn manna 1 störf og það því fremur. sem' storum °S rikum loodum. hann þótti óvenju snjall mað i Þegar forstöðuembætti veð- ur í sinni grein. En honum' urstofunnar losnaði árið 1946 fór eins og fleiri góðum íslend mælti heilbrigð skynsemi og ingum. Hann vildi út því að bióðarþörf með því að Jón Ey- honum þótti „hlíðin fögur“.. þórsson yrði .beðlnn að stýra Eftir níu ára dvöl erlendis kom þvi’ fvrirtæki, sem hann hafði Jón Eyþórsson alfar nn heim fv° seR.ía bor.ð í fangi sér til Reykjavíkur árið 1926 til að úr bjálkakofa^ frumbýlingsár- taka að sér starf kunnáttu- anna inn á víðavetli vísinda- manns við veðurfræðirannsókn lesra vinnubragða. þar sem ir og veðurspár hér á landi. fyrirtækið naut viðurkenning- Merkur eðlisfræðingur, Þor- 'ngar og trausts allra dóm- kell Þorkelsson hafði fyrstur bærra xr.anna, sem til þess stundað hér veðurspár en hann þekkti sinnti jafnframt öðrum störf- j Áki Jakobsson afkomandi um og naut lítils stuðnings um hins vitra manns, Jakobs Hálf nauðsynlegt mannahald. Byrj dánarsonar, varð svo slysinn unin var hafin en fram undan í valdasessi að svifta þjóðina var langt og erfitt brautryðj-‘og ekki sízt sjómennina og endastarf við að grundvalla' vandamenn beirra forystu um íslenzka veðurfræði. Það beið lifsbjargarmálin, sem þeir gátu Jóns Eyþórssonar. bezta fengið. Síðari lands- Fram á daga Jóns Eyþórs-1 stjórn'.r hafa reynt að bæta sonar var það nálega undan úr mistökunum með því að tekningarlaus regla að íslenzk fela Jóni Eyþórssvni sérstak- ir náttúrufræðingar voru fjöl- lega sum hin vandamestu sörf menntaðir. höfðu mörg hugð- í veðurstar.finu eiy Kofoed arefni og sinntu beim án þess Hansen flugvallarst.ióra önn- að vanrækja meginviðfangs- ur. Við þessa ráðsmennsku efniið. Jón Eyþórsson Verðux varð veðurstofan með vissum væntanlega einn hinn síðasti hætti lítil spegilmynd af riki, í þessari fylkingu. Menntun sem hefir ekki neitt fram- hans er víðtæk og áhugamálin kvæmdavald. Við tilkomu mörg. Hann er gagnmenntað Bandaríkjanna á stríðsárumrm ur maður í ídenzkum bók- og síðar her á landi hefir veð- menntum og þióðlecum fræð- urstofan vaxið hröðum skref um og hefir r'.tað alimikið um um og er nú að verulegu leyti þau efni. Hann er einn af kostuð af alþjóðlegum fjársjóð brautryðiendum og stiórnend- um. Jón Eyþórsson hefir a um Ferðafélags íslands. Fjöl- þeim vettvangi þá þýðmgar- hæfni hans og. víðsýni kom miklu aðstöðu að geta miðlað íglögglega í ljós þau mörffu ár ( yngri og reynsluminni sam- þegar hann var einn af leið- i starsmönnum af sinni m:klu togum útvarpsins og átti með (þekkingu og margháttuðu Jónasi Þorbergssyni útvarps- reynslu. Veðurstofunni farna.st stjóra góðan þátl í að gera þá þannig betur heldur en við mérku stofnun vinsæla að verð mátti búast, en þjóðinni oe leikum. jelnkum sjómannastéttinni verð En við veðurstófuna bvrjaði ur það óbætanlegt tjón að lífsstarf hans os þar hefir hann meginforysta þessa þýðingar- ,á vörum þióðarjnnar hlotið mikla fyrirtækis skuli ekki réttnefnið veðurfræðingur. — vera í höndum þess manns, Verkefnið var frámunalega sem var sjálfkjörínn til að erfitt. íslandi líkt við veðra- leysa þann vanda af höndum. poka Odysseifs. Þaðan koma Jón Eyþórsson hafði eins og ótal vindar. Heilur straumur úr suðri en kaldur úr norðri mætast við landið og hitta fyr ir mesta jöklabelti álfunnar oe bratta óshipulega ham.ra við landið. Iiér var vissúlega erf- itt verkefni fyrir veðurfræð- ing, einkum meðan athugunar slöðvar voru fáar í landinu og lítið um frétt'r frá Grænlandi og Atlantshafinu. Húsakostur veðurstofunnar var lengi fram eftir árum mjög ói’ullkominn, aðstoðarmenn fáir og stundum lítt vanir slörfum. Ofan.á aðra erfiðleika bættist það að mað urinn, sem hiti og þungi dags ins hvíldi á, varð að sæta hús fyrr er sagt valið ser annað viðfangsefni heldur en hina dutlungafullu strauma lofts- ins. Hann gerði'jökla ......... að starfsvelli þegar tómstund- ir leyfðu. Fyrir hans t.íð létu menn sér nægja að marka jöklaflæm'n á landabréfin án þess að gefa þeim gaum sér- staklega. Jón Eyþórsson gerð ist .faðir og frömuður jökla- fræðinnar hér á landi. Hann hefir farið fjölmargar rann- sóknarferðir um jöklana, stundum einn eða fáliðáður, en oft með miklum liðskosti innlendra og erlendra fræði- manna. Frægust er rannsókn- vísindamanninum H. W. Ahl- mann, eftir endilöngum Vatna jökli. Stóð sú för margar vik- ur. Hrepptu þeir félaga’j mikil stórviðri og hríðir og héldu þá kyrru fyrir í tjöldum sínum en ferðuðust þess á milli að sið heimskautafara á skíðum yfir ísbreiðuna og drógu sleða með farangri sínum. Síðan hefir ný tækni breytt jöklaferðalögun- um. Nú be'.ta Jón Eyþórsson og félagar hans vélsleðum eða'. snjóbílum til jökulferðanna en þess á milli fljúga þeir yfir hinar hvítu auðnir og taka ljósmyndir af því, sem fvrir augun ber og markvert þykir. Þar að auki stjórnar Jón Ey- þórsson fjölþættu athugana- kerfi til að mæla hreyfingar allra helztu skriðjökla og myndast um það efni ýtarleg- ar bókmenntir. F'yrir fáum ár- um stofnaði Jón Eyþórsson jöklafélagið. Starfa þar undir forystu hans allir helztu á- hugamenn um þau fræði. Jöklafélagið gefur út tímarit um jöklafræði, og birtir auk þess við og vlð ritgerðir á er- lendum málum um allt, sem gerist í íslenzkum jöklarann- sóknum. Jöklafélagið hefir reist rannsóknarskýli á Esju- fjöllum við rönd Vatnajökuls í Austur-Skaftafellssýslu. Er það ráðagerð jöklafélagsmanna að hafa þar jafnan við hend- ina snjóbíl og helzt tvo til að geta hvenær sem ’nenta þykir brugðið sér í raonsókr/rleið- angra inn yfir Vatnajökul. Þokar jöklafélagið sinum mál- efnum nokkuð áleiðis með hverju ári. Mun þar koma inn antíðar að þekking íslendinga á jökulbreiðum stendur jafn- fætis kynnum landsmanna af láglendinu og hafinu, sem um- lykur ladið. Jón Eyþórsson á marga vini og velunnara um allt vegna starfsemi sinnar í veðurstof- unni, útvarpinu við jöklarann sóknirnar og þá ekki sízt vegna yfirburða sinna sem .sístarf- andi og áhrifamikill rithöfund ur. Jón Eyþórsson er fæddur rithöfundur. Hann á mikið að þakka uppeldi sínu í gáfu- ’ mannahéarði, æskukynnum við einn hinn fjölmenntaðasta náttúrufræðing landsins Stef- án Stefánsson og margháttaðri vísindastarfaemi með innlend um og erlendum fræðimönn- um. Allra sízt má gleyma því að Jón Eyþórsson heflr valið sér mikil verkefni og vaxið með þeim. Þegar dægurflugu- menn í xslenzkum sfjórnarstöð um hafa látið sér finnast fátt til um gáfur hans og starfsaf- rek hafa mistök þeirra ekki tafið för hans að settu marki, Hann hefir grundvallað íslenzk veðurfræði og rannsóknir á ís- breiðum landsins. Þegar erlend ir menn koma til náttúr.u- fræðirannsókna hér á landi le'.ta flestir þeirra til Jóns Ey- þórssonar um ráð og fyrir- greiðslu, Hann hefir haft for ystu um að gefa út höfuðverk Sveins Pálssonar. Mi-l'i þess- ara manna er mikill skyldle'ki. Báðir hafa þeir sannað að menn með yfirburðahæfileika geta að öllum jafnaði ávaxiað pund s'tt dyggiiega og með varanleg um árangri þó að manníélagið hafi ekki búið þeim dúnmjúka sæng heldur óruddar brautir og erfiða heiðavegi. Jón Eyfþórssion er að vtísu sextugur en minnir miklxi vinnu til þjóðhella. Þegar saga hans er öll munu menn minn- ast þess að margir eru kallaðir en fáir útvaldir. Sagan mun skipa Jóni Eyiþórssyni í forrétt íslenzkra fræði- indasæti manna. Jónas Jónsson fi'á Hriflu. Nýja sendl- bí!astö<$in h.f. hefur aígrelðnlis ! Bæjax- bílaatöðinni i Aðalatr*# 1«. OpiS f.BO—22. A atumudögam 10—18. —> fiinai 1805, Tvær sfarfssliíEkur óskast í Vífilsstaðahælið. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni, sími 5611 kl. 2—3. Skrifstofa ríkisspítalanna. Fasfeignaskattar. Brunafrygginpri&fjöld. Hinn 2. janúar féUu í gjalddaga fasteigna- skattar til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1955. Húsaskattur Lóðaskattur Vatnsskattur Lóðarleiga (íbúðarhúsalóða) Tunnuleiga. Ennfremur brunatryggingariðgjöld árið 1955. Öll þessi gjöld eru á einum og sama gjald- seðh fyrir hverja eign, og hafa gjaldseðlarnir verið bornir út um bæinn, að jafnaði í viðkom- andi hús. Framangreind gjold hvfla ,með lögveði á fasteignunum og eru kræf með lögtaki. Fasteignaeigendum er því bent á, að hafa í huga, að gjalddaginn var 2. janúar og að skattana ber að greiða, enda þótt gjaldseðill hafi ekki borizt réttum viðtakanda. Reykjavík, 26. janúar 1955. Borgarritarinn. 10 TONNA BÁTUR BROTNAÐI í ÞOR- LÁKSHÖFN. TÍU íonna vélbát rak á laiid í stóirbnimi í Þorláks-, höfn á þriðjudagsnótíina. Slitnaði hann upp af legunni og rak þegar beint upp í klappirnar, og brotnaði hami þar í spón. Þeíta var nýr bátur, Sand- víkingur að nafni og í eign manna á Sandvík í Flóa. Hann var rúmlega árs gam- all. Fregn itl Alþýðublaðsins. DJÚPUVÍK í gær. STÖÐUGAR norðaustan stór meira á æskuár en ellidaga Ef hríðar og stórsjór liefur verið allt fer að líkum um heilsu hér á Ströndum síðan um hans og starfsorku er það gæti | helgi, og ér kominn feikna mik leg mannlífsveðurspá að hann il fönn. Er ekki annað fyrirsjá eigi eftir að verða langlifur í anlegt en að fé.verði gefið inni næði utan bæjar. Margsinnis I arferð hans 1936 með sænska landinu og afkasta mikilli nú um langan tíma. Afhugað sfæði fyrirraf- magnslínu og spenni- sföSvar í Dýrafirði. Fregn til Alþýðublaðsins. FLATEYRl í gær. HÉR voru nýlega á ferð tveir menn frá rafmagnsveit- um ríkisins, og athuguðu þeir línustæði og staðsetningu spennistöðva hér og í nágrenn inu. Rafveita Flateyrarhrepps fékk nýja rafvélasamstæðu í haust, og var hún tekin í notk un 18. des. Voru hinar eldri vélar orðnar algjörlega ófull- nægjandi. Nokkrir gallar hafa komið fram á aflvélinni, og er það nú til athugunar hjá vtrk- smiðju þeirri, sem vélin er frá. og vona menn að úr rætist. HH.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.