Alþýðublaðið - 20.02.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.02.1955, Blaðsíða 7
Suniuulaginn 20. febrúar 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Tékkóslóvakíuviðskipti Útvegum fyrsta flokks úrsnaraða fittings (píputengsli) á lægsta verði. Fljót afgreiðsla. Einnig Pípur, gaddavír, vírnet, stálþil (steelpillings) til hafnargerðar saum, rafsuðuþráð, móta og bindivír húsgagnafjaðrir, baðker, raflagningarefni alls konar o. fl. hana skortir, nokkra skýringu á því, hvað kom til, að „galdra karlinum frá Wales“ var falið svo mikilsvert hlutverk á sviði brezkra stjórnmáia á fyrsta fjórðungi þessarar aldar. IIM Oausen Jóhannesson hJ. Lækjargötu 2 — sími 7181 FYRIRTÆKIÐ Blaðaum- sagnir tók til starfa 1. febrúar 1952 og hefur því starfað í þrjú ár. Tilgangur og istarf þess er að safna úrklippum um ýmis efni úr dagblöðmn lands ins. Þessu er þanig fyrirkom- ið, að menn gerast áskrifendur að einhverju vissu efni og fá þá allt sent, sem um það efni er rita'ð í blöðin. Dagblöðin eru spegill þjóð- arinnar, er sýnir ö'l þau mál í Ijösi samtíðarinnar, sem efst eru á baugi hverju Únni. Er Óþarft að taka það fram, hve verðmæt heimildarrit slíkar blaðagre.inar verða, er tímar líða. Fyrirtæki, félög og einstak- lingar safna úrklippum úr dag b'öðum. Einkafyrirtæki og op inberar stofnanir safna öllu dagblaðaefnj, sem íjallar um viðkomandi slofnanir, störf þeirra og rekstur. Einstakling. ar safna öllu dagb’aðaefni um hugðareín; sín, en þau eru eins mörg og íbúar þessa lands. Blaðaumsagnir vinna úr um þrjálíu blöðum, sem gefin eru út víðs vegar um landið. Á hverja grein. sem klippt er úr blaði og viðskiptavinur fær, er J iímdur blaðhaus, sem ber með sér, úr hvaða felaði greinin er og hvenær hún birtist. j Fram til iþessa hefur aðeins j verið hægt að útvega úrkhpp- ur úr íslenzkum blöðum, en nú getur fyrirtækið einnig boðið ! viðsklptamönnum sínum úr- klippur úr erlendum blöðum. Nú þegar er hægt að útvega úr khppnur úr dönskum, enskum, norskum og sænskum blöðum, og innan skamms mun einnig verða hægt að útvega úrklipp- ur úr flestum öðrum Evrópu- blöðum svo og bandarískum. Framhald af 4. síðu- við hljóðnemann, en af Jóhanni te’ur hann mikils mega vænta. Og enda þótt allir bljóti að viðurkenna, að ekkj sé það a.'lt háfleygur skáldskapur, hvork; í hljómum né orðum, sem ís- lenzkum dægurlagasöngvurum hefur verið lagt í munn að undanförnu, verður um leið að viðurkenna, að sú breyting hefur tvímæla1aust orðið t'l ó- metanlegra bóta. Leirbul! var líka til á vörum gömlu man söngvaranna, en þá .helgaðist skáidskapurinn af; ríminu og kenningunum, og þótti allt gott. Nú helgast skáldskapur- inn af hrynjandinni . . , þessari hrynjand', sem hefur óskiljan- legan töframátt yfir yngri kyn slóðinni. Saldrakariinn Félagslíf Skíðanámskeiðin í Hvera- áölum eru hafin. Kennatri: Guðmundur Hallgrímsson. Áskriftarlisti og kennslu kort" í Verzlun L_ H. Múller. Skíðafélagið. (Fnh. af 5. síðu.) væri gallinn við Lloyd George, að hann vekti ekki traust manna. Og það var orð að sönnu. HITLER — EN EKKT CHURCHILTi Alvar’egasta víxlsporið, sem Lloyd George gerði sig sekan um, var það, er hann heimsótti Hiíler árið 1936 og fékk taum- lausa aðdáun á þeim manni. Frank Owen verður örðugt um vik að skýra þsua fyrirbæri. Siálfur kvaðst Llayd George aðeins hafa óskað þess, að svo skeleggur leiðtog; hé1di um stjórnvöl brezku þjóðarskút- unnar, og skýrir það eflaust að nokkru aðdáun hans. Þó fann Churchill aldrei náð fyrir aug um gamla mannsins. Frank Owen megnar ekki að draga upp skýra heiMarmynd af Llayd George, en engu að síður er ævisagan fróðleg, og veitir, þrátt fyrir það, sem vann meiðyrðamál gegn ril- sljórum Heigðfeiis í OKTÓBER HEFTI tímarits ins Helgafell 1953 birtist grein þar sem m.a. var ræít um Guð- laug Rósinkrnz þjóðleikhús- stjóra og starfsemi hans við þjóðleikhúsið. Voru þar um- mæli, sem þjóðleikhússtjóri vildi ekki að væri ómótmælt og höfðaði því mál íyrir bæjar þingi Reykjavíkur gegn rit- stjórunum Tómasi Guðmunds- syni og Ragnari Jónssyni. Nýlega hefur dómur verið kveðinp upp í máli þessu, þar sem ummæli ritstjóranna um þjóðleikhússtjóra eru dæmd dauð og ómerk. Ritstjórarnir eru dæmdlr í 1800 kr. sekt til ríkissjóðs til þess að birta úr- slit málsins í tímariiinu He-ga- fell, svo og til að greiða 1200 kr. í miskabætur og 500 kr. í málskostnað. Eidsvoði Framhald af 1. síðu. veiðarfæri önnur en 20—30 bjóð, er geymd voru beitt í frystihúsi. Hafði allt vexúð tek ið úr bátnum, eftir að hann strandaði og farið var með hann til viðgerðar, en hann er enn í viðgerð. Er tjón'ð lang mest hjá eigendum þessa báts, en allt nema húsin sjálf mun hafa verið óvátryggt. LÍTIÐ í hinu húsinu. Vélbáturinn Ægir hafði haft hitt húsið, en hann er nú í Grundarfirði, og var í húsi þvi | aöltunarplá'ss fyrtr hrað)frysti , húsið. í nótt var nærri því logn, og auðveldaði það mjög að. verja nærliggjandi hús fyr ir eldinum. GK r Hafnfirðingar. Hafnfirðingar. Bæjarins bezlu fáið þið í dag og á morgun (Bolludag). Hverfisgötu 61 — Sími 9480 Komið. Sjáið. H Sannfœrist. manámskeéð Næsta saumanámskeið Mæðrafélagsins byrjar 1. marz. — Kennari: Brynhildur Ingvarsdóttir. Upplýsingar í símum 5938 og 5573 til 24, þ, m. Ufsvör 1955, Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið skv. venju að innheimta fyrirfram upp í útsvör 1955, sem svarar helmingi útsvars hvers gjaldanda 1954. Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4 afborgunum og eru gjalddagar 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1, júní, sem næst 12%% af útsvari 1954 hverju sinni, þó svo að greiðslur standi jafn- an á heilum eða hálfum tug króna. Reykjavík, 19. febrúar 1955. BORGARRITARINN. Tannlækna vanlar að barnaskélum Reykjavíkur. Skriflegar umsóknlr sendist fyrir 10. marz næstk. til skrifstofu fraeðslufulltrúa, Hafnarstræti 20, en l>ar verða gefnar nánari upplýsingar. Reykjavík, 19. febrúar 1955. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK. ORA lludaginn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.