Alþýðublaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.12.1955, Blaðsíða 2
2 Fimmtudag 8. des. 1955 AiþýSuhlaSIS eitir Margit Söderholm Ný- skáldsaga eftir hinn vinsæla höfund bókanna ,Glitra daggir - grær fold‘ og ,Allt heimsins yndi' skrifuð í svipuðum stíl og gerist í sama umhverfi og þessar vinsælu bækur Hér er lýst örlögum piltsins Andrésar í önn dagsins, í stríði og striti hversdagsins og skemmtunum frídagsins, allt frá því hann leitar frá öræfaskógunum niður í byggðina í at- vinnuleit, þar til honum að lokum opnast möguleikar til að verða velmetinn stórbóndi á eigin jörð. Rauði þráður sögunnar er hið gagnkvæma traust Andrésar og lénsmannsins húsbónda hans, er í raunum Andrésar reynist honum hin styrkasta stoð, — og barátta Andrésar milli heitrar og æsandi ástar hans til hinnar tælandi Margrétar og dýpri og svalari ástar hans til hinnar lyndisföstu Hildar. V10 BLEiKAN AKUR verður án efa vinsæl meðal íslenzkra lesenda, og án efa leikur hinum fjölmörgu aðdáendum Margit Söderholm, er minnast með ánægju bókanna „Glitra daggir - grær fold“ og „Allt heimsins yndi“ hugur á að lesa þessa skemmtilegu bók. ¥IÐ BLEIKAN AKUP verSur jólasaga kvennanna í ár. Ingólfseafé. Ingólfscafé. Dansleikur i Ingólfscafé { kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2825. ! / HERRA S.JÁLFSTÆÐIS og frú Framsókn heita hjón. Þau sofa saman eins og vera ber með hjón. En hjónabandið er flekkótt í frekara lagi og börn- in með ýmsu móti, og kannast öll þjóðin mæta vel við þau. Þau heita: Gengislækkun, Ok- nr, Pjáíurbílainnflutningur, Brask, Bankalánaeinokun, Morgunblaðshöll, Fátækra- hverxi og fleiri nöínum, sem of langt yrði upp að telja. En börn in eru þurftafrek og eyðslusöm. Finnst foreldrunum að Fjall- konan sé ekki nógu frjósöm með sín fiskimið, enda lítið að henni hlúð, né hennar nytjar LANÐ6JÆÐSLU nýttar eins og fossaaflið til raf- magnsframleiðslu til sveita- fólks, sem í myrkri situr. Þá er að betla handa börn- unum og leigja Fjalldrottning- una erlendum stríðsmönnum til afnóta. Hervirki eru reist. Svart ur blettur er settur á gamla Frón. En sambúðin í rúminu er ekki sem bezt milli þess sem börnin eru búin fil, og jafnvel á meðan þau koma undir. Stundum er bökum snúið saman og hné sett í rúmstokka og fast spyrnt í. Þó herra Siálf stæðis sé langt um stærri og sterkari, þá er frú Framsókn harðskeytt og skörp í átökum. Hún hefur það líka stundum til að seilast með hendinni aft- ur fyrir og klípa í rass. En inn ræti þessara hjúa má á afkvæm unum sjá. Líka má orðræður heyi-a svo sem: „Það er ólykt af þér.“ „Ætli hún sé ekki held- ur af þér, sá á þef, sem fyrst finnur." En lyktin berst um allt. „Þú hefur gert í rúmið.“ „Þú hefur gert mikið meira.“ En íýlan berst um allt land og á sjó fram út fyrir landhelgi. Talar fólk um jöklafýlu eða guf Gólffeppl Teppamottyr Cclosgólfmottur einlitar og mislistar eru komnir í 70 — 90 — 100 — 120 — 140 cm. breiddum. Þeir eru þekkir um lancl allt, fyrir sérstaklega góða endingu og mjög fallega áfero. Það er hyggilcgt að gjöra pantanir sínar tímanlega fyrir jólin. „iGEYS1R“ H.F. Teppa og dregladeildin Vesturgötu 1. Jóiaglaðningurtilblindrð. Eins og að undanförnu veitum við móttöku jólaglaðn- ingi til blindra manna hér í Reylcjavík. Blindravinafélag islands, Ingólfsstræti 16. Oóður sjálfsfædisfagn- aður rSuomir FINNLANDSVINAFÉLAG- ÍÐ ,,Suomi“ hafði kvöldfagnað á þjóðhátíðardegi Finna, 6. des., í Tjarnarcafé. Formaður félags ins, Jens Guðbjörnsson, setti skemmtunina og bauð gesti vel komna. Dr. Páll ísólfsson flntti mjög snjallt og fróðlegt erindi um tónskáldið Jean Sibelius, sem er níræður í dag. Frk. Bar bro Skogberg, lyfjafræðir.gur flutti ættjarðarljóð, Þorsteinn Hannesson, óperusöngvari, söng 4 lög eftir Sibelius með undir leik Ragnars Björnssonar, við mikinn fögnuð áheyrenda. Karlakórinn Fóstbræður sóng lög eftir Sibelius undir stjórn Ragnars Björnssonar, við mikia ■ hrifningu. Þar á eftir sýndij Árni Kjartansson, verzl.stj. kvikmynd af Vatnajökli, sem hann hefur tekið, en Guðmund ur Einarsson frá Miðdal út- skýrði. Að lokum vvar dansaö. ur ramar munu stíga upp úr eldfjöllum. Jarðfræðingar og eldgosa- fræðingar fara til rannsókna og segja, að slíkur ódaunn sé ramari en sá, sem úr iðrum jarðar geti komið. Yfir þjóð og land hefur um aldaraðir margs konar óáran dunið og plágur margar, en eng in slík sem sú, er nú þjakar. Öll él birtir um síðir og eins þessari plágu mun létta. íslenzka þjóðin mun með hjálp ísienzkrar veðráttu’ hreinsa andrúmsloft. Sól mun1 aftur úr heiði skína á blettlaust land og bjarta þjóð. Landvættur. í DAG er fimmtadagurinn 8. tlesember 1955. FLUGFERÐIR Flugféiag íslands h.f. Millilandaflugvélin Sólfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 18.15 í kvöld frá Hamborg, Kaup mannahöfn, og Osló. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Eg- ilsstaða, Kópaskers og Vestm,- eyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Fagurhóls- mýrar, Ilólmavíkur, Hornafjarð ar, ísaf jarðar, Kirkjubæjarkl. og Vest.mannaeyja. — X — Hajipdrætti Háskóla íslands. Á laugardáginn verður dreg- ið í 12. flokki Happdrættis Há- skóla íslands. Dregnir verða 2,509 vinningar, samtals að upp- hæð kr. 1,669,000,00. — Hæsti vinningurinn er kr. 250.000,00. Eru nú seinustu forvöð að end- urnýja í dag og á morgun. Breiðfirðingafélagið heldur samkomu í Breiðfirðinga búð kl. 8.30 í kvöld. Spiluð verð ur félagsvist og dansað á eftir. Æskuiýðsfélag Laugarnes- sóknar. Fundur í kvöld kl. 8.30 í sam- komusal kirkjunnar. Fjölbreytt fundarefni. — Séra Garðar Svav arsson. Munið jplgsöfnun Mæðrastyrksnefndar í Ingplfs- stræti 9B. Opið daglega kl. 2—7 síðdegis. Æskilegt að fatnaðar- gjafir bærust sem fyrst. Jólaglaðningur til blindra. Eins og að undanförnu veitum við móttöku jólaglaðningi til blindra manna hér í Reykjavík. — Blindravinafélag íslands Ing- ólfsstræti 16. Útivist barna og unglinga. Börn innan 12 ára inn kl. 20. Börn 12—14 ára inn kl. 22.00. Börn innan 16 ára rnega ekki vera á veitingastöðum eftir kl. 20.00. Bræðrafélag Óháða Fríkirkjusafnaðarins. Skemmtifundur í Edduhúsinu við Lindargötu n.k. föstudag kl. 8.30 síðdegis. Horfðu ekki á vínið, því að það gerir öllum skaða. Umdæmisstúkan. ----------*----------- Útvcirpið 20.20 Útvarpssagan: Á bökkum Bolafljóts eftir Guðm. Daníels son (höf. les). 20.50 Biblíulestur: Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup les og skýrir Postulasöguna. 21.10 Sibelius níræður: a) erindi (Árni Kristjánsson píanóleikari; b) Tónleikar af plötum: 1. „En saga“ (Sin- fóníuhljómsv. leikur undir stjórn Eugene Goossens). 2. „Tapiola“, sinfónískt ljóð. — Hljómsv. Philharmonia leikur: Herbert v. Karajan stjórnar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Náttúrlegir hlutir. 22.25 Sinfónískir tónl.: Verk eft- ir Sibelius. 23.20 Dagskrárlok. ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.