Alþýðublaðið - 11.09.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.09.1956, Blaðsíða 1
Bækur og höfundar, sjá 4. síðu. S s s s s s s s s s s s s s < s s s Verkalýðshreyfing- in og Stevenson, sjá 5. síðu. > S s s s s s s s s s s XXX vn. érg. Þriðjudagur 11. september 1958 200. thl. Sex stúlkuf keppa ti! urslita um tit- ilinn, Fegurðardroítning Isiands' Gífurlegur mannfjöldi í TívoSi, er undan- keppnin fór fram á laugardagskvöld GÍFURLEGUR MANNFJÖIDI sótti fegurðarsamkeppnina í Tivoli sl. laugardagskvöld. Kepptu þar 10 stúlkur um íitilinn „Fegurðardrottning fslands“. Sex þeirra voru valdar úr til þátt- töku í úrslitakeppninni er fram átti að fara á sunnudaginn, en vegna veðurs var úrslitunum frestað. Standa vonir til, að unnt verði að ljúka keppninni í kvöld. Veður var mjög gott á laugar j dagkvöldið og mannfjöldinn í Tivoligarðinum eftir því. Guð- mundur Jónsson óperusöngvari og Hjálmar Gíslason skemmtu, t svo og góðkunningjarnir Bald- ur og Konni. En flestir hafa að sjálfsögðu komið til þess að horfa á stúlkurnar, er tóku þátt í keppninni. ERFITT AÐ DÆMA Er komið var að höfuðatriði kvöldsins, gengu 10 yngismeyj- ar inn á sviðið — ein af ann- arri. Voru allar stúlkurnar klæddar eins, svo að engin þeirra gæti notið þess að vera betur klædd en önnur. Sviðið var allt lýst upp og frábærlega vel skreytt. Áhorfendum veitt- ist erfitt að dæma á milli kepp- enda óg dómnefnd einnig. Ætl- unin var að velja 5 úr til úr- slita, en svo va rerfitt að velja á milli, að 6 voru valdar úr. ÚRSLITIN f KVÖLD? Er blaðið átta tal við Einar Jónsson, forstjóra Tivolis, í gær kvaðst hann vona, eftir að hafa rætt við Veðurstofuna, að unnt yrði að láta úrslitakeppnina fara fram í kvöld. En ekkert yrði þó ákveðið um það fyrr en í dag. KRYND KORONU Sigurvegarinn verður krýnd- ur kórónu að keppninni lokinni og standa vonir til að „fegurð- ardrottning íslands 1955“, ung- frú Arna Hjörleifsdóttir, geti krýnt hana. En sem kunnugt er * gegnir Arna flugfreyjustarfi hjá Flugfélagi íslands, svo að mjög erfitt er að segja um það, hvort hún verður á landinu, er úrslitin fara fram eða ekki. ALLARÁSUNDBOLUM Ætlunin er að allar stúlkurn ar, er keppa til úrslita, verði á sundbolum. Dómnefnd skipa: Frú Hanna Monrad, Bára Sig- ursjónsdóttir, Jón Eiríksson læknir, Jón Sæmundsson ljós- myndari og Sigurður Gríms- son lögfræðingur. ísland - A-Þýzka- land V/1.V2 FRÉTTIR bárust seint í gær kveldi um úrslit fyrstu skákar íslendinga í miðflokki við A- Þjóðverja. Friðrik vann Uhl- rnann,, Ingi vann Dittmann, Baldur vann Hermann og Frey steinn gerði jafntefli við Fuehs. ísland S1/^ vinningur, A-Þýzka land Vz vinningur. Þátttakendur í fegurðarsamkeppninni. Forsefi ICFTU gagnrýnir „nýju slefnu" Rússa WFTU er orðið hornreka í öllum löndum utan kommúnistalandanna. SAN FANCISCO. — Omar Beeu, forseti Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfélaga, komst þannig að orði í ræðu, er hann hélt á alþjóðafundi vélsmiða, að verkalýðsfélög eigi „umfram allt að beita sér fyrir því, að efnt verði til frjálsra og lýð- ræðislegra kosninga, bæði í Ráð stjórnarríkjunum og leppríkj- unum“. í ræðu þessari gagnrýndi Becu einkum „hina nýju stefnu“ í utanríkismálum ráð- stjórnarinnar. Hann spurði: „Hvernig getur fólk með heil- brigða skynsemi tekið góða og gilda þessa stefnu, þegar hinir blóðugu atburðir í Austur-Ber- lín og Poznan standa okkur enn ljóslifandi fyrir augum?“ „Bros, handtök og kossar, fögur orð um friðsamlega sam- búð nægja ekki hér. Við þurf- um áþreifanlegri sönnun um lasser ieggur f ram Afhenti Hamarskjöld framkvæmda sfjóra Sameinuðu þjóðanna þæ KAIRO NTB í gær. NASSER forseti Egyptalands hefur af hent Dag Hammarskjöld, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóð anna nýjar tillögur, er hann telur, að gætu orðið til lausnar Súezdeilunni. Segir Nasser, að tillögur þessar séu boðskapur til allra þjóða heims nema Isralsmenn, er Egyptar eiga í styr jöld við. Nasser leggur til í tillögum vera fulltrúar sem flestra sjón- raunverulega stefnubreytingu.“ Becu minntist baráttunnar, sem hann og aðrir fulltrúar frjálsra verkalýðsfélaga háðu við alþjóða verkalýðssamband- ið undir stjórn kommúnista (WFTU) um forustu meðal verkalýðsfélaga heims. í dag, sagði Becu, er WFTU „orðið hornreka í öllum lönd- um utan kommúnistaland- anna“. „Við vissum þegar í upp ' hafi, að þessi stofnun, sem svo j miklar vonir voru tengdar við ( í fyrstu, myndi áður en yfir lyki falla í hendur kommúnista og vera notuð þeim til framdrátt- ar. Við vissum líka, að það var ómögulegt að vænta einlægrar samvinnú með þeim, sem trúa á frelsi einstaklingsins og þeim, sem trúa því, að hlutverk ein- staklingsins sé að þjóna ríkinu eða einvöldum stjórnmála- flokks. ...“ sínum, að sett verði á laggirnar samninganefnd með fulltrúum þjóða, er nota Súezskurðinn. í tillögunum er alþjóðleg stjórn á skipaskurðinum útilokuð, a. m. k. fyrst um sinn, en sem kunnugt er var meirihlutasam- þykkt Lundúnafundarins um Súezdeiluna einmitt um það, að komið yrði á fót alþjóðlegri stofnun, er tæki að sér stjórn Súezskurðarins. BRETAR LÍTIÐ HRIFNIR Formælandi brezka utanríkis ráðuneytisins sagði skömmu eft ir að Nasser skýrði frá tillögun- um í dag, að hinar nýju tillög- ur Nasser gæfu ekki tilefni til nýrra samningaviðræðna fyrst um sinn. Tillögurnar gengju al- veg í berhögg við samþykkt Súezfundarins um alþjóðastjórn 1 á skurðinum. ÞRJÚ ATRIÐI í tillögu Nassers segir, að finna þurfi lausn á eftirfarandi 3 atriðum eftir friðsamlegum leiðum: 1) Frjálsar og öruggar sigling- ar um Súezskurðinn. 2) Teknisk þróun skurðarins. 3) Ákvörðun sanngjarnra gjalda. NASSER VILL NÝJA NEFND Nasser telur í tillögum sínum nauðsynlegt að koma á fót nýrri nefnd til að ræða deiluna. Seg- ir hann, að í nefndinni eigi að armiða þeirra landa, er nota skurðinn. Nasser segir og, að ekki hafi verið um neinar samningavið- ræður við Egypta að ræða áð- ur. Hann hafi aðeins fallizt á að hlýða á 5 manna nefndina, en ekki borið sjálfur fram neinar tillögur. RÁÐHERRAR VESTUR- VELDANNA ÁFUNDUM Guy Mollet forsætisráð herra Frakklands og Pinau ut anríkisráðherra Frakklands komu til Lundúna í dag til viðræðana við „kollega“ sína í Bretlandi. Er talið, að þeir muni ræða hvaða ráðstafanir sé nú unnt að grípa til í þeim tilgangi að knýja Egypta til (Frh. á 2. «lBu.) Islendingar komasf ekki í efsta úrslilariðil í Hoskva Bretar unnu Argentínumenn óvæht j og komu þar með í veg fyrir það (| AHar skákirnar við Breta urðu jafntefli. í! ÍSLENZKU sákmennirnir á olýmpíuskákmótin í Moskva áttu frí á laugardag. Þá gerðist það ennfremur til tíðhula þar» að Englendingar sigruðu Argentínumenn gjörsamlega óvænt og rændu ísiendinga þannig þriðja sætinu í riðlinum, þannig að þeir lenda ekki í fyrsta riðli í úrslitum. Kunn eru nú úrslitin í A-riðli. Pólverjar 15, Svíþjóð 14Vs og síðan komu Puerto Rico. Nor- Friðrik vann biðskák sína við Ojanen frá Finnlandi, svo að ísland vann Finnland með 2Va gegn IV2. Þá gerðu Baldur og Freysteinn jafn- tefli við Wade og Milner- Barry frá Bretlandi. Hafa Bret ar og íslendingar þá skilið jafnir — 2:2, allar skákirnar urðu jafntefli, Friðrik og Golombek gerðu jafntefli og Ingi og Penrose. GOTT MÓTI ARGENTÍNU. í viðureigninni við Argen- tínumenn vann Friðrik Najdorf í fallegri skák, en Freysteinn gerði jafntefli við Panno. Bið- skákir urðu hjá Inga og Bol- Sanguinetti. Vann Ingi sína bið skák, en Sigurgeir tapaði. —> Skildu íslendingar og Argen- tínumenn jafnir með 2:2. ÚRSLIT í A-RIÐLI. í A-riðli urðu Sovétríkin efst með 23 Va vinning, Búlgarar hlutu 19 Vá, Svisslendingar 18, egur og Saar. Öðru er enn ekki lokið. 66% VINNINGA í 30 SKÁKUM. Árangur íslendinga má telj- ast góður. Eftir 30 skákir höfðu þeir hlotið 66% vinninga. —• Friðrik hefur unnið 5 skákir, gert tvö jafntefli og tapað einni skák og því hlotið 75% vinninga. Ingi hefur unnið 5 Framhald á 7. cíOn..,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.